Fleiri fréttir

"Endurvinna gamla gagnrýni"

Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðu eiga í erfiðleikum með að gagnrýna skuldaleiðréttinguna eftir að hún er komin til framkvæmda.

Vara við átökum í Úkraínu

Yfirvöld í Moskvu og Kænugarði skiptust í dag á ásökunum um brot á vopnahléi sem er í gildi í Austur-Úkraínu.

Sjálfstæðiskonur styðja Hönnu Birnu

"Það er ósk stjórnar LS að Hanna Birna starfi ótrauð áfram að mikilvægum verkefnum á vettvangi ríkisstjórnar og innan Sjálfstæðisflokksins og óskar henni velfarnarðar.“

Strætókortum og strætómiðum stolið

Brotist var inn á sölustað Strætó í austurborginni í nótt og stolið þaðan verulegu magni af grænum, bláum og rauðum strætókortum.

Grafarþögn í ráðuneytinu

Starfsmenn innanríkisráðuneytisins vilja ekkert tjá sig við blaðamenn um afstöðu sína, og svo virðist sem þeim hafi verið gert að þegja.

Plastpokalaust Suðurland

„Við viljum að notkun plastpoka á Suðurlandi verði alfarið hætt og maíspokar eða fjölnota burðarpokar verði teknir upp í staðinn.“

Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinu

„Þessi póstur er uppfullur af tilhæfulausum aðdróttunum í garð minn," segir kona sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins fjallaði um í bréfi sem hann sendi úr pósthólfi ráðuneytisins.

Heimsótti Minsk og fræddist um athvarf

Högni Egilsson heimsótti athvarf fyrir fólk með geðraskanir í Hvíta-Rússlandi. Athvarfið er rekið með aðstoð Rauða krossins á Íslandi og er það eina í borginni Minsk.

Kalla eftir umræðu um fósturskimun

Foreldrar fimm ára stúlku með Downs-heilkenni kalla eftir aukinni umræðu um siðferðisleg álitamál sem snúa að fósturskimun. Á árunum 2008-12 var öllum fóstrum, sem greindust með auknar líkur á Downs, eytt.

Sakar framkvæmdastjóra Keilis um langvinnt einelti

Starfsmaður hjá Keili sakar framkvæmdastjórann um langvinnt einelti gagnvart sér. Starfsmaðurinn er í veikindaleyfi vegna eineltisins og fékk ekki borguð laun um mánaðamótin. Framkvæmdastjórinn segir málið sorglegt.

Sjá næstu 50 fréttir