Formaður þjóðleikhúsráðs segir upp störfum Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2014 16:50 Veruleg ólga er nú innan Þjóðleikhússins og hefur formaður ráðs þess sagt sig frá því. Ingimundur Sigfússon, sem hefur verið formaður þjóðleikhúsráðs, hefur sagt sig frá ráðinu. Illugi Gunnarsson skipaði nýtt Þjóðleikhúsráð í upphafi þessa árs og voru þá auk Ingimundar Herdís Þórðardóttir varaformaður og Ragnar Kjartansson skipuð. Öll án tilnefningar en auk þeirra sitja í ráðinu Randver Þorláksson fyrir hönd Félags íslenskra leikara og Agnar Jón Egilsson frá félagi leikstjóra á Íslandi. Ráðið er skipað til fjögurra ára. Málefni þjóðleikhússins hafa verið í deiglunni undanfarna daga en dregist hefur úr hömlu að skipa nýjan þjóðleikhússtjóra. Tinna Gunnlaugsdóttir lætur af störfum um áramót og er því tíminn sem nýjum Þjóðleikhússtjóra er ætlaður til að setja sig inn í starfið af skornum skammti. Vísir ræddi stuttlega við Ingimund í vikunni og þá sagði hann að ráðið væri búið að skila frá sér áliti og hann hefði ekkert með það að gera, það væri í höndum ráðuneytisins; Illuga. Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum Vísis verður tilkynnt um nýjan Þjóðleikhússtjóra á morgun. Ekkert liggur fyrir um ástæður þess að Ingimundur segir sig úr ráðinu, ekki hefur náðst í hann til að inna eftir því hvort hann sé ósáttur, þá með það hversu lengi hefur dregist að skipa Þjóðleikhússtjóra, hvort óánægja hans snúi að því hvern skal ráða og að ráðuneytið hafi þá ekki viljað taka tillit til álits ráðsins, eða hvað. Vel má vera að persónulegar ástæður búi að baki því að Ingimundur vill fara frá, en ráðið fundar á morgun. Tengdar fréttir Vandræðagangur við skipan þjóðleikhússtjóra Margir innan leikhúsheimsins furða sig á því hvernig á því stendur að ekki er búið að skipa í stöðu þjóðleikhússtjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september. 12. nóvember 2014 10:28 Tinna aftur á leiksviðið Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins. 14. október 2014 13:13 Tíu sóttu um starf þjóðleikhússtjóra Skipað er í stöðuna til fimm ára og mun sá útvaldi hefja störf þann 1. janúar næstkomandi. 3. september 2014 16:02 Krísa innan Þjóðleikhússins Upp er komin flókin og erfið staða innan Þjóðleikhússins vegna hugsanlegra hagsmunatengsla Tinnu Gunnlaugsdóttur Þjóðleikhússtjóra en til stendur að hún taki að sér tvö hlutverk á sviðinu þar innan tíðar. 11. október 2014 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Ingimundur Sigfússon, sem hefur verið formaður þjóðleikhúsráðs, hefur sagt sig frá ráðinu. Illugi Gunnarsson skipaði nýtt Þjóðleikhúsráð í upphafi þessa árs og voru þá auk Ingimundar Herdís Þórðardóttir varaformaður og Ragnar Kjartansson skipuð. Öll án tilnefningar en auk þeirra sitja í ráðinu Randver Þorláksson fyrir hönd Félags íslenskra leikara og Agnar Jón Egilsson frá félagi leikstjóra á Íslandi. Ráðið er skipað til fjögurra ára. Málefni þjóðleikhússins hafa verið í deiglunni undanfarna daga en dregist hefur úr hömlu að skipa nýjan þjóðleikhússtjóra. Tinna Gunnlaugsdóttir lætur af störfum um áramót og er því tíminn sem nýjum Þjóðleikhússtjóra er ætlaður til að setja sig inn í starfið af skornum skammti. Vísir ræddi stuttlega við Ingimund í vikunni og þá sagði hann að ráðið væri búið að skila frá sér áliti og hann hefði ekkert með það að gera, það væri í höndum ráðuneytisins; Illuga. Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum Vísis verður tilkynnt um nýjan Þjóðleikhússtjóra á morgun. Ekkert liggur fyrir um ástæður þess að Ingimundur segir sig úr ráðinu, ekki hefur náðst í hann til að inna eftir því hvort hann sé ósáttur, þá með það hversu lengi hefur dregist að skipa Þjóðleikhússtjóra, hvort óánægja hans snúi að því hvern skal ráða og að ráðuneytið hafi þá ekki viljað taka tillit til álits ráðsins, eða hvað. Vel má vera að persónulegar ástæður búi að baki því að Ingimundur vill fara frá, en ráðið fundar á morgun.
Tengdar fréttir Vandræðagangur við skipan þjóðleikhússtjóra Margir innan leikhúsheimsins furða sig á því hvernig á því stendur að ekki er búið að skipa í stöðu þjóðleikhússtjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september. 12. nóvember 2014 10:28 Tinna aftur á leiksviðið Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins. 14. október 2014 13:13 Tíu sóttu um starf þjóðleikhússtjóra Skipað er í stöðuna til fimm ára og mun sá útvaldi hefja störf þann 1. janúar næstkomandi. 3. september 2014 16:02 Krísa innan Þjóðleikhússins Upp er komin flókin og erfið staða innan Þjóðleikhússins vegna hugsanlegra hagsmunatengsla Tinnu Gunnlaugsdóttur Þjóðleikhússtjóra en til stendur að hún taki að sér tvö hlutverk á sviðinu þar innan tíðar. 11. október 2014 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Vandræðagangur við skipan þjóðleikhússtjóra Margir innan leikhúsheimsins furða sig á því hvernig á því stendur að ekki er búið að skipa í stöðu þjóðleikhússtjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september. 12. nóvember 2014 10:28
Tinna aftur á leiksviðið Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins. 14. október 2014 13:13
Tíu sóttu um starf þjóðleikhússtjóra Skipað er í stöðuna til fimm ára og mun sá útvaldi hefja störf þann 1. janúar næstkomandi. 3. september 2014 16:02
Krísa innan Þjóðleikhússins Upp er komin flókin og erfið staða innan Þjóðleikhússins vegna hugsanlegra hagsmunatengsla Tinnu Gunnlaugsdóttur Þjóðleikhússtjóra en til stendur að hún taki að sér tvö hlutverk á sviðinu þar innan tíðar. 11. október 2014 07:00