Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 19:06 Mótmælin voru á föstudaginn og viku seinna skila þau árangri þar sem verð lækkar á morgun. Vísir/Valli/Ernir Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. Breytingarnar koma viku eftir að stúdentar við skólann mótmæltu háu vöruverði, þjónustu og vöruúrvali í matsölunni. Andri Sigurðsson, formaður Stúdentafélags HR, segist ánægður með hversu hratt málið leystist. „Framkvæmdastjóri Málsins hafði samband við okkur þegar boðað var til mótmælanna. Við settumst svo niður með henni um helgina og vorum þá með lista yfir það sem við höfðum heyrt frá stúdentum að mætti bæta. Það var meðal annars vöruúrvalið og verðið en einnig hvað það voru fáar boðleiðir til að láta þau hjá Málinu vita hvað mætti betur fara. Það verður því einnig bætt úr því og fundinn farvegur fyrir það hvernig stúdentar geta komið sínum skoðunum á framfæri,“ segir Andri í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að skjót viðbrögð Málsins hafi komið Andra á óvart segir hann: „Bæði já og nei. Ég hafði ekki verið í neinum samskiptum við stjórnendur Málsins fyrr. Við, stúdentar, og svo starfsfólk skólans erum hins vegar eini markhópur matsölunnar. Ég held því að þau hafi kannski áttað sig á að því að þau áttu ekki neina aðra kosti en að koma til móts við okkur. Þau vita einfaldlega að ef að fólk er ósátt þá bara sleppir það því að versla við Málið.“Andri Sigurðsson, formaður Stúdentafélags HRVísir/ErnirAndri segist halda að það verði meira samstarf á milli Málsins og Stúdentafélagsins í framtíðinni. „Þetta snýst bara um að hlusta á hvað fólkið vill og finna einhvern milliveg. Það er kannski ekki alltaf hægt að koma til móts við alla og við verðum að skilja það en breytingarnar sem taka gildi á morgun eru án efa til mikilla bóta.“ Á meðal þess sem lækkar í verði á morgun eru súpur, hafragrautur, kaffi og ábót á heitum mat. Tengdar fréttir Nemendur Háskólans í Reykjavík mótmæla með nesti Ætla ekki að versla við veitingsölu skólans vegna lélegrar þjónustu og vöruverðs. 6. nóvember 2014 22:58 Vilja heiðarlegan og brosmildan starfsmann í Málið strax Málið, veitingasala Háskólans í Reykjavík, auglýsir eftir starfsmanni í afgreiðslu aðeins fjórum dögum eftir mótmæli nemenda skólans. 11. nóvember 2014 13:34 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. Breytingarnar koma viku eftir að stúdentar við skólann mótmæltu háu vöruverði, þjónustu og vöruúrvali í matsölunni. Andri Sigurðsson, formaður Stúdentafélags HR, segist ánægður með hversu hratt málið leystist. „Framkvæmdastjóri Málsins hafði samband við okkur þegar boðað var til mótmælanna. Við settumst svo niður með henni um helgina og vorum þá með lista yfir það sem við höfðum heyrt frá stúdentum að mætti bæta. Það var meðal annars vöruúrvalið og verðið en einnig hvað það voru fáar boðleiðir til að láta þau hjá Málinu vita hvað mætti betur fara. Það verður því einnig bætt úr því og fundinn farvegur fyrir það hvernig stúdentar geta komið sínum skoðunum á framfæri,“ segir Andri í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að skjót viðbrögð Málsins hafi komið Andra á óvart segir hann: „Bæði já og nei. Ég hafði ekki verið í neinum samskiptum við stjórnendur Málsins fyrr. Við, stúdentar, og svo starfsfólk skólans erum hins vegar eini markhópur matsölunnar. Ég held því að þau hafi kannski áttað sig á að því að þau áttu ekki neina aðra kosti en að koma til móts við okkur. Þau vita einfaldlega að ef að fólk er ósátt þá bara sleppir það því að versla við Málið.“Andri Sigurðsson, formaður Stúdentafélags HRVísir/ErnirAndri segist halda að það verði meira samstarf á milli Málsins og Stúdentafélagsins í framtíðinni. „Þetta snýst bara um að hlusta á hvað fólkið vill og finna einhvern milliveg. Það er kannski ekki alltaf hægt að koma til móts við alla og við verðum að skilja það en breytingarnar sem taka gildi á morgun eru án efa til mikilla bóta.“ Á meðal þess sem lækkar í verði á morgun eru súpur, hafragrautur, kaffi og ábót á heitum mat.
Tengdar fréttir Nemendur Háskólans í Reykjavík mótmæla með nesti Ætla ekki að versla við veitingsölu skólans vegna lélegrar þjónustu og vöruverðs. 6. nóvember 2014 22:58 Vilja heiðarlegan og brosmildan starfsmann í Málið strax Málið, veitingasala Háskólans í Reykjavík, auglýsir eftir starfsmanni í afgreiðslu aðeins fjórum dögum eftir mótmæli nemenda skólans. 11. nóvember 2014 13:34 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Nemendur Háskólans í Reykjavík mótmæla með nesti Ætla ekki að versla við veitingsölu skólans vegna lélegrar þjónustu og vöruverðs. 6. nóvember 2014 22:58
Vilja heiðarlegan og brosmildan starfsmann í Málið strax Málið, veitingasala Háskólans í Reykjavík, auglýsir eftir starfsmanni í afgreiðslu aðeins fjórum dögum eftir mótmæli nemenda skólans. 11. nóvember 2014 13:34