Fleiri fréttir Erlendir tölvuþrjótar herja á íslensk fjármálafyrirtæki Um er að ræða tölvupóstsendingar með tengli á sýndarvefsíðu sem sögð er vera netbanki viðkomandi fjármálafyrirtækis. 8.10.2014 11:33 Skurðlæknar samþykkja verkfallsaðgerðir "Framar öðru er þetta sorglegt og mikill áfellisdómur um stjórnun íslensks heilbrigðiskerfis,“ segir formaður SKÍ. 8.10.2014 11:31 Milljónirnar 45 fóru til káts og lífsglaðs eldri borgara "Ertu ekki örugglega sitjandi…?“ spurði nýjasti milljónamæringur Íslands dóttur sína að loknum úrdrættinum síðastliðinn laugardag. 8.10.2014 11:06 Ofbeldi gegn börnum vegna fjölkynngis og trúarsiða hefur aukist Eitt af þessum tilfellum fól í sér að barni var sveiflað í loftinu og slegið í höfuðið vegna særingar. Þá hefur börnum verið dýft í vatn til að reka á brott illa anda. 8.10.2014 10:47 Yoko Ono býður öllum að taka þátt í friðarathöfninni Siglingar til Viðeyjar verða frá Skarfabakka frá klukkan 18.00 til 20.00. Fríar strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka og til baka. 8.10.2014 10:43 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8.10.2014 10:17 „Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8.10.2014 10:07 Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. 8.10.2014 10:07 Þurfti að klippa þakið af bílnum til að ná manninum út Fólksbifreið hafnaði utan vegar í Dýrafirði í morgun. 8.10.2014 10:06 Skotárás í Malmö Fjórir eru særðir eftir skotárás í Malmö. 8.10.2014 09:58 Hleypa róttækum predikurum ekki til landsins „Við skulum leyfa Áströlum sem vilja segja heimskulega hluti að gera það, en það þýðir ekki að flytja til landsins fólk sem ýtir undir ofbeldi,“ segir forsætisráðherra Ástralíu. 8.10.2014 09:49 Sóttu fasta ferðamenn Björgunarsveitarmenn Landsbjargar sóttu í gærkvöldi sex erlenda ferðamenn, sem sátu fastir í jepplingi á vegslóða í grennd við Laugafell, sem er inn af Skagafirði og Eyjafirði. 8.10.2014 08:45 Kveiktu í gámi við Vesturbæjarlaug Eldur var kveiktur í ruslagámi við Vesturbæjarlaugina í gærkvöldi en slökkviliðið slökkti hann áður en hann næði frekari útbreiðslu. Talið er víst að einhver hafi kveikt í gámnum, en ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 8.10.2014 08:41 Fjórir handteknir í Lundúnum vegna gruns um að skipuleggja hryðjuverk Einn mannanna er talinn tengjast IS-hryðjuverkastamtökunum 8.10.2014 08:01 Milljóna ríkisstyrkir fóru upp í arðgreiðslur Inga Dóra Sigfúsdóttir, eigandi Rannsóknar og greiningar segir að arðgreiðslurnar hafi verið nýttar í styrki til frekari rannsókna. 8.10.2014 08:00 Norður-Kórea viðurkennir að reka vinnubúðir Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa í fyrsta skipti viðurkennt opinberlega tilvist vinnubúða í landinu en í febrúar síðastliðnum birtu Sameinuðu þjóðirnar svarta skýrslu um stöðu mannréttinda í Norður-Kóreu. 8.10.2014 07:34 Hunsaði fyrirmæli ríkisendurskoðanda í Háholtsmálinu Velferðarráðuneytið lagðist gegn því að setja ákvæði um nýtingarhlutfall í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt þrátt fyrir að Ríkisendurskoðun hefði gefið Barnaverndarstofu fyrirmæli um að hafa slíkt ákvæði í samningum. 8.10.2014 07:00 Söluferli Íbúðalánasjóðs ógnar ekki húsnæðisöryggi leigutakanna Lítil breyting fyrir leigumarkaðinn segir leigumiðlari. 8.10.2014 07:00 Árás á litla framhaldsskóla úti á landi Þingmenn Norðausturkjördæmis eru uggandi yfir niðurskurði á fjárframlögum til framhaldsskóla í kjördæminu á næsta ári. Þeir segja að nemendum fækki mikið og niðurskurðurinn bitni harkalega á þeim sem eru orðnir 25 ára og á konum. 8.10.2014 07:00 Þrír til viðbótar í einangrun á Spáni Ebólusmitaði hjúkrunarfræðingurinn á Spáni smitaðist þrátt fyrir varúðarráðstafanir, sem virðast þó ekki hafa fullnægt ströngustu kröfum. Norskur læknir, sem smitaðist af ebóluveirunni í Síerra Leóne, var í gær fluttur á sjúkrahús í Noregi. 8.10.2014 07:00 Tvöföldun Vesturlandsvegar aðkallandi Ráðast þarf strax í úrbætur í vegamálum á Vesturlandi og ekki síst tvöföldun Vesturlandsvegar. 8.10.2014 07:00 Samstaða um nauðsyn fimm stjörnu vegakerfis Þingmaðurinn sagði nýlegt banaslys í umferðinni mega rekja til rangrar forgangsröðunar. 8.10.2014 07:00 Óbreytt skilaboð Viðskiptaráðs Skilaboð Viðskiptaráðs um að fjölgun starfa hjá hinu opinbera hafi verið verulega umfram fjölgun starfa á almennum vinnumarkaði standa óhögguð. 8.10.2014 07:00 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8.10.2014 07:00 Undirbúa tendrun friðarsúlunnar Verið er að endurbæta göngustíga í Viðey áður en friðarsúlun verður tendruð, fimmtudaginn 9. október, á fæðingardegi Johns Lennon. 8.10.2014 07:00 Skönnun Alþingistíðinda langt fram úr áætlun Árið 2002 var hafist handa við að skanna inn Alþingistíðindi frá upphafi. Áætlað var að það tæki þrjú ár með þrjá menn í vinnu. Tólf árum síðar er vinnunni hvergi nærri lokið og kostnaður við verkið líklega um 200 milljónir króna. 8.10.2014 07:00 Sókn IS brotin á bak aftur Útlit er fyrir að sókn hersveita Íslamska ríkisins að landamærabænum Kobane hafi verið stöðvuð í bili eftir ítrekaðar loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 7.10.2014 23:17 Munaðarlaus börn í kór krafin um samþykki foreldra Bresk yfirvöld hafa neitað úgöndskum barnakór inngöngu í landið þar sem meðlimir kórsins gátu ekki allir skilað skriflegu samþykki foreldra. 7.10.2014 22:14 „Ekki góð meðferð á ríkisfjármunum“ Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að endurnýjun 500 milljóna samnings við meðferðarheimilið Háholt sé ekki góð meðferð á ríkisfjármunum, en ríkissjóður setur um 1.200 milljónir í barnavernd á ári. 7.10.2014 20:37 Spyr um fóstureyðingar þar sem fóstur hefur greinst með Downs Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um fósturgreiningar. 7.10.2014 20:35 Gekk á Hvannadalshnjúk á gervifæti Ragnar Hjörleifsson gengur reglulega á Esjuna en auk þess kleif hann hæsta tind Íslands í vor. 7.10.2014 19:45 „Tvímælalaust til bóta fyrir íslenskt réttarfar“ Nefnd um millidómstig skilar fullbúnu frumvarpi ásamt greinargerð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar dómsmálaráðherra á næstu dögum, að sögn nefndarmanns. Millidómstig verður grundvallarbreyting á íslensku réttarkerfi og mun minnka álag á dómstólana. 7.10.2014 19:43 ADHD-teymi Landspítalans verður lagt niður Teymið er ekki fjármagnað í nýju fjárlagafrumvarpi þrátt fyrir að átján mánaða reynsla af verkefninu sé afar góð. 7.10.2014 19:32 Hundi smituðu konunnar lógað Borgaryfirvöld í Madríd á Spáni hafa ákveðið að lóga hundi spænsku hjúkrunarkonunnar sem smitaðist af ebólu. 7.10.2014 19:30 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7.10.2014 19:18 Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7.10.2014 19:07 Yfirmaður Interpol: Netglæpir ein stærsta áskorunin Yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Íslandi hafi tekist að halda glæpatíðni mjög lágri þrátt fyrir mikinn fjölda skotvopna en rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn eru hér á landi. Hann segir að ein stærsta áskorun Interpol um þessar mundir séu netglæpir. 7.10.2014 19:00 Loksins samkomulag um ríkisstjórn í Belgíu Charles Michel verður forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar. 7.10.2014 18:08 Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. 7.10.2014 17:39 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7.10.2014 17:06 WHO segir óhjákvæmilegt að ebólusýktum muni fjölga í Evrópu Heimsálfan er þó tilbúinn til að bregðast við og koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. 7.10.2014 16:58 Óútskýrðir 100 fermetrar í húsi Árna Johnsen: „Ég veit ekkert um þetta“ Hús Árna Johnsen í Breiðholti er skráð 100 fermetrum minna en það er í raun. Um er að ræða íbúð ósamþykkta íbúð í kjallara hússins. Fasteignagjöld af sambærilegri íbúð í Reykjavík nema rúmlega 75 þúsund króna á ári. 7.10.2014 16:46 Stjórnmála- og embættismönnum hent í ruslatunnur Meðlimir hægri samtaka í Úkraínu hafa troðið mönnum sem þeir segja spillta í ruslatunnur í Kænugarði. 7.10.2014 16:35 Þrjú lömb illa farin eftir dýrbít "Þetta er mjög alvarlegt mál. Maður veit ekki hvað svona hundur gerir næst. Fer hann í smærri hunda, börn eða fólk?,“segir eigandi eins lambsins. 7.10.2014 16:15 Spyr hvort ráðherra muni beita sér fyrir lækkun á raforkuverði til garðyrkjubænda Helgi Hjörvar vill vita hvort, og þá hvernig, Ragnheiður Elín Árnadóttir mun beita sér fyrir garðyrkjubændur. 7.10.2014 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Erlendir tölvuþrjótar herja á íslensk fjármálafyrirtæki Um er að ræða tölvupóstsendingar með tengli á sýndarvefsíðu sem sögð er vera netbanki viðkomandi fjármálafyrirtækis. 8.10.2014 11:33
Skurðlæknar samþykkja verkfallsaðgerðir "Framar öðru er þetta sorglegt og mikill áfellisdómur um stjórnun íslensks heilbrigðiskerfis,“ segir formaður SKÍ. 8.10.2014 11:31
Milljónirnar 45 fóru til káts og lífsglaðs eldri borgara "Ertu ekki örugglega sitjandi…?“ spurði nýjasti milljónamæringur Íslands dóttur sína að loknum úrdrættinum síðastliðinn laugardag. 8.10.2014 11:06
Ofbeldi gegn börnum vegna fjölkynngis og trúarsiða hefur aukist Eitt af þessum tilfellum fól í sér að barni var sveiflað í loftinu og slegið í höfuðið vegna særingar. Þá hefur börnum verið dýft í vatn til að reka á brott illa anda. 8.10.2014 10:47
Yoko Ono býður öllum að taka þátt í friðarathöfninni Siglingar til Viðeyjar verða frá Skarfabakka frá klukkan 18.00 til 20.00. Fríar strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka og til baka. 8.10.2014 10:43
Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8.10.2014 10:17
„Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8.10.2014 10:07
Blóðrauð sól í Fljótshlíðinni Það var blóðrauð sólarupprás í Fljótshlíðinni í morgun þegar sólin lýsti upp mengunarskýið frá gosinu í Holuhrauni. 8.10.2014 10:07
Þurfti að klippa þakið af bílnum til að ná manninum út Fólksbifreið hafnaði utan vegar í Dýrafirði í morgun. 8.10.2014 10:06
Hleypa róttækum predikurum ekki til landsins „Við skulum leyfa Áströlum sem vilja segja heimskulega hluti að gera það, en það þýðir ekki að flytja til landsins fólk sem ýtir undir ofbeldi,“ segir forsætisráðherra Ástralíu. 8.10.2014 09:49
Sóttu fasta ferðamenn Björgunarsveitarmenn Landsbjargar sóttu í gærkvöldi sex erlenda ferðamenn, sem sátu fastir í jepplingi á vegslóða í grennd við Laugafell, sem er inn af Skagafirði og Eyjafirði. 8.10.2014 08:45
Kveiktu í gámi við Vesturbæjarlaug Eldur var kveiktur í ruslagámi við Vesturbæjarlaugina í gærkvöldi en slökkviliðið slökkti hann áður en hann næði frekari útbreiðslu. Talið er víst að einhver hafi kveikt í gámnum, en ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 8.10.2014 08:41
Fjórir handteknir í Lundúnum vegna gruns um að skipuleggja hryðjuverk Einn mannanna er talinn tengjast IS-hryðjuverkastamtökunum 8.10.2014 08:01
Milljóna ríkisstyrkir fóru upp í arðgreiðslur Inga Dóra Sigfúsdóttir, eigandi Rannsóknar og greiningar segir að arðgreiðslurnar hafi verið nýttar í styrki til frekari rannsókna. 8.10.2014 08:00
Norður-Kórea viðurkennir að reka vinnubúðir Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa í fyrsta skipti viðurkennt opinberlega tilvist vinnubúða í landinu en í febrúar síðastliðnum birtu Sameinuðu þjóðirnar svarta skýrslu um stöðu mannréttinda í Norður-Kóreu. 8.10.2014 07:34
Hunsaði fyrirmæli ríkisendurskoðanda í Háholtsmálinu Velferðarráðuneytið lagðist gegn því að setja ákvæði um nýtingarhlutfall í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt þrátt fyrir að Ríkisendurskoðun hefði gefið Barnaverndarstofu fyrirmæli um að hafa slíkt ákvæði í samningum. 8.10.2014 07:00
Söluferli Íbúðalánasjóðs ógnar ekki húsnæðisöryggi leigutakanna Lítil breyting fyrir leigumarkaðinn segir leigumiðlari. 8.10.2014 07:00
Árás á litla framhaldsskóla úti á landi Þingmenn Norðausturkjördæmis eru uggandi yfir niðurskurði á fjárframlögum til framhaldsskóla í kjördæminu á næsta ári. Þeir segja að nemendum fækki mikið og niðurskurðurinn bitni harkalega á þeim sem eru orðnir 25 ára og á konum. 8.10.2014 07:00
Þrír til viðbótar í einangrun á Spáni Ebólusmitaði hjúkrunarfræðingurinn á Spáni smitaðist þrátt fyrir varúðarráðstafanir, sem virðast þó ekki hafa fullnægt ströngustu kröfum. Norskur læknir, sem smitaðist af ebóluveirunni í Síerra Leóne, var í gær fluttur á sjúkrahús í Noregi. 8.10.2014 07:00
Tvöföldun Vesturlandsvegar aðkallandi Ráðast þarf strax í úrbætur í vegamálum á Vesturlandi og ekki síst tvöföldun Vesturlandsvegar. 8.10.2014 07:00
Samstaða um nauðsyn fimm stjörnu vegakerfis Þingmaðurinn sagði nýlegt banaslys í umferðinni mega rekja til rangrar forgangsröðunar. 8.10.2014 07:00
Óbreytt skilaboð Viðskiptaráðs Skilaboð Viðskiptaráðs um að fjölgun starfa hjá hinu opinbera hafi verið verulega umfram fjölgun starfa á almennum vinnumarkaði standa óhögguð. 8.10.2014 07:00
Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8.10.2014 07:00
Undirbúa tendrun friðarsúlunnar Verið er að endurbæta göngustíga í Viðey áður en friðarsúlun verður tendruð, fimmtudaginn 9. október, á fæðingardegi Johns Lennon. 8.10.2014 07:00
Skönnun Alþingistíðinda langt fram úr áætlun Árið 2002 var hafist handa við að skanna inn Alþingistíðindi frá upphafi. Áætlað var að það tæki þrjú ár með þrjá menn í vinnu. Tólf árum síðar er vinnunni hvergi nærri lokið og kostnaður við verkið líklega um 200 milljónir króna. 8.10.2014 07:00
Sókn IS brotin á bak aftur Útlit er fyrir að sókn hersveita Íslamska ríkisins að landamærabænum Kobane hafi verið stöðvuð í bili eftir ítrekaðar loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra. 7.10.2014 23:17
Munaðarlaus börn í kór krafin um samþykki foreldra Bresk yfirvöld hafa neitað úgöndskum barnakór inngöngu í landið þar sem meðlimir kórsins gátu ekki allir skilað skriflegu samþykki foreldra. 7.10.2014 22:14
„Ekki góð meðferð á ríkisfjármunum“ Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að endurnýjun 500 milljóna samnings við meðferðarheimilið Háholt sé ekki góð meðferð á ríkisfjármunum, en ríkissjóður setur um 1.200 milljónir í barnavernd á ári. 7.10.2014 20:37
Spyr um fóstureyðingar þar sem fóstur hefur greinst með Downs Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um fósturgreiningar. 7.10.2014 20:35
Gekk á Hvannadalshnjúk á gervifæti Ragnar Hjörleifsson gengur reglulega á Esjuna en auk þess kleif hann hæsta tind Íslands í vor. 7.10.2014 19:45
„Tvímælalaust til bóta fyrir íslenskt réttarfar“ Nefnd um millidómstig skilar fullbúnu frumvarpi ásamt greinargerð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar dómsmálaráðherra á næstu dögum, að sögn nefndarmanns. Millidómstig verður grundvallarbreyting á íslensku réttarkerfi og mun minnka álag á dómstólana. 7.10.2014 19:43
ADHD-teymi Landspítalans verður lagt niður Teymið er ekki fjármagnað í nýju fjárlagafrumvarpi þrátt fyrir að átján mánaða reynsla af verkefninu sé afar góð. 7.10.2014 19:32
Hundi smituðu konunnar lógað Borgaryfirvöld í Madríd á Spáni hafa ákveðið að lóga hundi spænsku hjúkrunarkonunnar sem smitaðist af ebólu. 7.10.2014 19:30
Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7.10.2014 19:18
Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7.10.2014 19:07
Yfirmaður Interpol: Netglæpir ein stærsta áskorunin Yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Íslandi hafi tekist að halda glæpatíðni mjög lágri þrátt fyrir mikinn fjölda skotvopna en rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn eru hér á landi. Hann segir að ein stærsta áskorun Interpol um þessar mundir séu netglæpir. 7.10.2014 19:00
Loksins samkomulag um ríkisstjórn í Belgíu Charles Michel verður forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar. 7.10.2014 18:08
Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Gasdreifingarspáin sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. 7.10.2014 17:39
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7.10.2014 17:06
WHO segir óhjákvæmilegt að ebólusýktum muni fjölga í Evrópu Heimsálfan er þó tilbúinn til að bregðast við og koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. 7.10.2014 16:58
Óútskýrðir 100 fermetrar í húsi Árna Johnsen: „Ég veit ekkert um þetta“ Hús Árna Johnsen í Breiðholti er skráð 100 fermetrum minna en það er í raun. Um er að ræða íbúð ósamþykkta íbúð í kjallara hússins. Fasteignagjöld af sambærilegri íbúð í Reykjavík nema rúmlega 75 þúsund króna á ári. 7.10.2014 16:46
Stjórnmála- og embættismönnum hent í ruslatunnur Meðlimir hægri samtaka í Úkraínu hafa troðið mönnum sem þeir segja spillta í ruslatunnur í Kænugarði. 7.10.2014 16:35
Þrjú lömb illa farin eftir dýrbít "Þetta er mjög alvarlegt mál. Maður veit ekki hvað svona hundur gerir næst. Fer hann í smærri hunda, börn eða fólk?,“segir eigandi eins lambsins. 7.10.2014 16:15
Spyr hvort ráðherra muni beita sér fyrir lækkun á raforkuverði til garðyrkjubænda Helgi Hjörvar vill vita hvort, og þá hvernig, Ragnheiður Elín Árnadóttir mun beita sér fyrir garðyrkjubændur. 7.10.2014 15:48
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent