Fleiri fréttir „Kæru ráðamenn þjóðarinnar, nú er nóg komið“ Starfsfólk Landbúnaðarháskóla Íslands mótmælir skefjalausum niðurskurði. 7.10.2014 13:59 Aftakaveður austur í Öræfum Aftakaveður geisaði austur í Öræfum síðdegis í gær og fóru björgunarsveitarmenn um svæðið á tíu tonna bryndreka til bjarga fólki í vanda. Engan sakaði í hamförunum, sem voru einhverjar þær verstu í langan tíma, að sögn heimamanna. 7.10.2014 13:57 Tónlistarkennarar krefjast jafnréttis í launasetningu Tónlistarskólakennarar og stjórnendur tónlistarskóla héldu samstöðufund í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag en stéttin hefur boðað til verkfalls þann 22. október nk. 7.10.2014 13:56 Óreyndur stýrimaður var við stjórn þegar ferjan sökk Rúmlega 300 manns fórust, þar af mest skólabörn, þegar ferja sökk við strendur Suður-Kóreu í apríl. 7.10.2014 13:26 Rúmlega 180 óku of hratt á einni klukkustund Brot 184 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík. 7.10.2014 13:18 Á ekki að draga úr vægi trúarlegs efnis í hátíðardagskrá RÚV Ákvörðun RÚV um að taka tónleika Fíladelfíu-kirkjunnar af dagskrá hefur ekki í för með sér að vægi trúarlegs efnis verði takmarkað í hátíðardagskránni, segir dagskrárstjóri. 7.10.2014 12:43 „Man að ég stóð yfir henni, búinn að stinga hana“ Tuttugu og þriggja ára karlmaður, sem ákærður er fyrir að hafa reynt að bana 21 árs gamalli unnustu sinni á heimili þeirra í Grafarholti í júlí, segir kvöldið allt í móðu. 7.10.2014 12:40 Heita vatnið handan við hornið Íbúar á Suðurnesjum voru án heits vatn í tvær klukkustundir í morgun eftir að sló út í orkuverinu í Svartsengi í morgun. 7.10.2014 11:57 Illugi vill ekki leggja á nokkurn mann að horfa tvisvar á íslenskar fréttir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, ræddi um gagnasafn RÚV á Alþingi í gær. 7.10.2014 11:55 Neyðarlínan í Kaupmannahöfn gagnrýnd fyrir rasisma „Er þetta Grænlendingur?“ spurði starfsmaður Neyðarlínunnar þegar hringt var í þá vegna meðvitundarlauss manns. Þrjú símtöl þurfti áður en sjúkrabíll var sendur af stað. 7.10.2014 11:53 Mikill meirihluti á móti úthlutunum lóða til trúfélaga Fjölgar í hópi þeirra sem eru á móti úthlutunum ókeypis lóða. 7.10.2014 11:50 Segja stefnu SUS gegnsýrða „óheftri nýfrjálshyggju“ Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) hefur sent frá sér ályktun þar sem ályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) frá því um helgina er svarað fullum hálsi. 7.10.2014 11:38 Fara fram á fimm ára fangelsi: Segist ekki muna eftir árásinni Tuttugu og þriggja ára karlmaður, sem ákærður er fyrir að hafa reynt að bana 21 árs gamalli unnustu sinni á heimili þeirra í Grafarholti í júlí, segir kvöldið allt í móðu. 7.10.2014 11:21 Barn fór á leikskóla með heróín Bandarísk móðir var handtekin í gær eftir að fjögurra ára dóttir hennar fór á leikskólann með 250 pakkningar af heróíni. 7.10.2014 11:08 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7.10.2014 10:40 Tveir af hinum ákærðu sitja í stjórnum skráðra félaga Kauphöll Íslands leggur mikla áherslu á að stjórnarmenn í félögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað eigi ekki feril að baki sem geti lagt orðspor viðkomandi félags í hættu eða dregið úr trausti á markaðnum. 7.10.2014 10:15 „Getum ekki ímyndað okkur Vopnafjörð án Vinavikunnar“ Nú stendur yfir Vinavika á Vopnafirði í fimmta skiptið. 7.10.2014 10:14 Gerðu loftárásir við Kobane Loftárásirnar hófust seint í gærkvöldi um sama leiti og vopnaðar sveitir Kúrda ráku vígamenn IS úr austurhluta borgarinnar. 7.10.2014 10:06 Vesturbæingar flykkjast í sund 20% aukning á sundlaugargestum í Vesturbæjarlaug. 7.10.2014 09:54 Morgunmatur sem er 8000 hitaeiningar Veitingastaður á Englandi býður viðskiptavinum upp á mjög hitaeiningaríkan morgunverð. Þeir sem klára geta lagst í vetrardvala, en fá gefins bol. 7.10.2014 09:53 Nýr XIV jepplingur frá SsangYong Fer í sölu í heimalandinu í byrjun næsta árs en um mitt næsta ár í Evrópu. 7.10.2014 09:15 Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Jónína Ben og Gunnar í Krossinum eru afar ósátt við umfjöllun DV um einkalíf þeirra og fjármál. Þau biðja um tilfinningalegt svigrúm. 7.10.2014 09:14 Appið FireChat fyrir samskipti Rétt eins og mótmælendur í Egyptalandi notuðu Twitter fyrir þremur árum er nýjasta tækni notuð í mótmælunum í Hong Kong. 7.10.2014 09:00 Margt líkt með sálgreiningu og Íslandi Ráðstefnan Psychoanalysis on Ice hefst í Hörpu á fimmtudag og stendur yfir í fjóra daga. Um 150 sálgreinar víðs vegar að úr heiminum sækja ráðstefnuna og er þetta í fyrsta sinn sem hún er haldin. 7.10.2014 09:00 Valitor styrkir Ferðafélagið Valitor hefur verið aðalsamstarfsaðili FÍ síðastliðin sjö ár. 7.10.2014 09:00 Ríkin orðin þrjátíu Hæstiréttur Bandaríkjanna vísaði í gær frá ákærum fimm ríkja sem kváðu á um bann við hjónaböndum samkynhneigðra. 7.10.2014 09:00 Ebólusmitið á Spáni til rannsóknar Rannsókn er nú hafin á því hvernig það gat gerst að hjúkrunarfræðingur á Spáni smitaðist af Ebólu. Hún er fyrsti sjúklingurinn sem smitast af hinum banvæna sjúkdómi utan Vestur-Afríku. 7.10.2014 08:15 Stjórnarráðinu helst illa á menntaðasta starfsfólkinu Formaður BHM segir starfsmannavanda ríkisins ekki felast í að losna ekki við fólk, frekar í að halda í þá sem koma nýir til starfa. 7.10.2014 08:00 Staða ungra stúlkna kynnt Baráttuhátíð undir yfirskriftinni Sterkar stelpur – sterk samfélög fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag . 7.10.2014 08:00 Þrívíddarprentað hjarta bjargaði lífi ungabarns Afar flókin hjartaaðgerð sem gera þurfti á tveggja vikna gömlu ungabarni varð auðveldari með því að prenta eftirlíkingu af hjarta barnsins í þrívídd áður en aðgerðin var gerð. 7.10.2014 07:59 Disney-land í París á barmi gjaldþrots Disney-land í París á í miklum fjárhagserfiðleikum. Skemmtigarðurinn hefur verið rekinn með halla nánast á hverju ári frá því hann opnaði árið 1992. 7.10.2014 07:34 Ellefu létust í eldingaveðri Ellefu meðlimir ættbálks í Kólombíu létu lífið aðfararnótt mánudags þegar eldingum laust niður í þorp þeirra þegar trúarhátíð var í gangi. Fimmtán aðrir meðlimir ættbálksins slösuðust í hamaganginum en trúarhátíðin miðaði að því að ná andlegu jafnvægi í ættbálkinn. 7.10.2014 07:27 Ók á staur á Akureyri Ung kona missti stjórn á bíl sínum þegar hún var að aka eftir Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöldi með þeim afleilðingum að bíllinn hafnaði á ljósastaur. Konan, sem var ein í bílnum meiddist eitthvað og var flutt á sjúkrahúsið til aðhlynningar, en bíllinn og staurinn eru ónýtir. 7.10.2014 07:24 Eldur borinn að nýbyggingu á Völlunum Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi tilkynnt um að reyk leggði frá húsi í byggingu í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þegar það kom á vettvang kom í ljós að kveikt hafði verið í einangrunarplasti þar innandyra og laggði nokkurn reyk frá eldinum. Hann var slökktur á svip stundu og varð ekkert tjón á byggingunni sjálfri. Sá, eða þeir sem kveiktu í, eru ófundnir. 7.10.2014 07:20 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7.10.2014 07:17 Ghasem himinlifandi með pólitíska hælið Hann segir aðeins flóttamenn sem sækja um hæli geta skilið hvernig honum leið á meðan hann beið eftir því að fá svör við hælisumsókn sinni. 7.10.2014 07:00 „Hesturinn er bara svo magnaður“ 1300 hestar eru fluttir frá Íslandi á ári hverju. Yfir helmingi færri en þegar mest lét árið 2006. 7.10.2014 07:00 Áform um einkarekinn grunnskóla í Hafnarfirði Óformlegur hópur manna óskar eftir framlagi úr bæjarsjóði Hafnarfjarðar til einkagrunnskóla sem hann hyggst reka í Vallahverfi. Í hópnum eru meðal annarra Ágúst Sindri Karlsson, stofnandi MP banka, og Kristján Ómar Björnsson kennari. 7.10.2014 07:00 Miðaldra og skulda umtalsverð námslán Tæplega sjötíu námsmenn sem komnir eru yfir fimmtugt skulda rúmlega 700 milljónir í námslán. 7.10.2014 07:00 Leiðtogar mótmælenda í Hong Kong samþykkja að ganga til viðræðna Mótmælendur segja að ekkert verði af viðræðum, verði þeir mótmælendur sem eftir eru á götum Hong Kong fluttir á brott með valdi af lögreglu. 6.10.2014 23:52 Fimleikamenn skemmdu hluta Meyjarhofsins Tveir rússneskir áhugafimleikamenn sýndu gestum og gangandi svokallað parkour þar sem þeir klifruðu og stukku fram af einum vegg hofsins. 6.10.2014 23:39 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6.10.2014 22:33 Össur spyr um fjölda grunaðra Össur Skarphéðinsson spyr dómsmálaráðherra um stöðu manna sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi í skilningi 1. gr. laga um embætti sérstaks saksóknara. 6.10.2014 22:14 Evrópuþingið hafnar fulltrúa Ungverja Evrópuþingið hefur hafnað því að Ungverjinn Tibor Navracsics taki við stöðu mennta- og menningarmálastjóra Evrópusambandsins. 6.10.2014 21:55 Segja ráðherra útiloka Barnaverndarstofu frá stefnumótun Velferðarráðuneytið hyggst nú endurnýja samning við meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði, þrátt fyrir að Barnaverndarstofa hafi ítrekað lagst gegn því. 6.10.2014 21:02 Sjá næstu 50 fréttir
„Kæru ráðamenn þjóðarinnar, nú er nóg komið“ Starfsfólk Landbúnaðarháskóla Íslands mótmælir skefjalausum niðurskurði. 7.10.2014 13:59
Aftakaveður austur í Öræfum Aftakaveður geisaði austur í Öræfum síðdegis í gær og fóru björgunarsveitarmenn um svæðið á tíu tonna bryndreka til bjarga fólki í vanda. Engan sakaði í hamförunum, sem voru einhverjar þær verstu í langan tíma, að sögn heimamanna. 7.10.2014 13:57
Tónlistarkennarar krefjast jafnréttis í launasetningu Tónlistarskólakennarar og stjórnendur tónlistarskóla héldu samstöðufund í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag en stéttin hefur boðað til verkfalls þann 22. október nk. 7.10.2014 13:56
Óreyndur stýrimaður var við stjórn þegar ferjan sökk Rúmlega 300 manns fórust, þar af mest skólabörn, þegar ferja sökk við strendur Suður-Kóreu í apríl. 7.10.2014 13:26
Rúmlega 180 óku of hratt á einni klukkustund Brot 184 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík. 7.10.2014 13:18
Á ekki að draga úr vægi trúarlegs efnis í hátíðardagskrá RÚV Ákvörðun RÚV um að taka tónleika Fíladelfíu-kirkjunnar af dagskrá hefur ekki í för með sér að vægi trúarlegs efnis verði takmarkað í hátíðardagskránni, segir dagskrárstjóri. 7.10.2014 12:43
„Man að ég stóð yfir henni, búinn að stinga hana“ Tuttugu og þriggja ára karlmaður, sem ákærður er fyrir að hafa reynt að bana 21 árs gamalli unnustu sinni á heimili þeirra í Grafarholti í júlí, segir kvöldið allt í móðu. 7.10.2014 12:40
Heita vatnið handan við hornið Íbúar á Suðurnesjum voru án heits vatn í tvær klukkustundir í morgun eftir að sló út í orkuverinu í Svartsengi í morgun. 7.10.2014 11:57
Illugi vill ekki leggja á nokkurn mann að horfa tvisvar á íslenskar fréttir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, ræddi um gagnasafn RÚV á Alþingi í gær. 7.10.2014 11:55
Neyðarlínan í Kaupmannahöfn gagnrýnd fyrir rasisma „Er þetta Grænlendingur?“ spurði starfsmaður Neyðarlínunnar þegar hringt var í þá vegna meðvitundarlauss manns. Þrjú símtöl þurfti áður en sjúkrabíll var sendur af stað. 7.10.2014 11:53
Mikill meirihluti á móti úthlutunum lóða til trúfélaga Fjölgar í hópi þeirra sem eru á móti úthlutunum ókeypis lóða. 7.10.2014 11:50
Segja stefnu SUS gegnsýrða „óheftri nýfrjálshyggju“ Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) hefur sent frá sér ályktun þar sem ályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) frá því um helgina er svarað fullum hálsi. 7.10.2014 11:38
Fara fram á fimm ára fangelsi: Segist ekki muna eftir árásinni Tuttugu og þriggja ára karlmaður, sem ákærður er fyrir að hafa reynt að bana 21 árs gamalli unnustu sinni á heimili þeirra í Grafarholti í júlí, segir kvöldið allt í móðu. 7.10.2014 11:21
Barn fór á leikskóla með heróín Bandarísk móðir var handtekin í gær eftir að fjögurra ára dóttir hennar fór á leikskólann með 250 pakkningar af heróíni. 7.10.2014 11:08
Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7.10.2014 10:40
Tveir af hinum ákærðu sitja í stjórnum skráðra félaga Kauphöll Íslands leggur mikla áherslu á að stjórnarmenn í félögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað eigi ekki feril að baki sem geti lagt orðspor viðkomandi félags í hættu eða dregið úr trausti á markaðnum. 7.10.2014 10:15
„Getum ekki ímyndað okkur Vopnafjörð án Vinavikunnar“ Nú stendur yfir Vinavika á Vopnafirði í fimmta skiptið. 7.10.2014 10:14
Gerðu loftárásir við Kobane Loftárásirnar hófust seint í gærkvöldi um sama leiti og vopnaðar sveitir Kúrda ráku vígamenn IS úr austurhluta borgarinnar. 7.10.2014 10:06
Morgunmatur sem er 8000 hitaeiningar Veitingastaður á Englandi býður viðskiptavinum upp á mjög hitaeiningaríkan morgunverð. Þeir sem klára geta lagst í vetrardvala, en fá gefins bol. 7.10.2014 09:53
Nýr XIV jepplingur frá SsangYong Fer í sölu í heimalandinu í byrjun næsta árs en um mitt næsta ár í Evrópu. 7.10.2014 09:15
Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Jónína Ben og Gunnar í Krossinum eru afar ósátt við umfjöllun DV um einkalíf þeirra og fjármál. Þau biðja um tilfinningalegt svigrúm. 7.10.2014 09:14
Appið FireChat fyrir samskipti Rétt eins og mótmælendur í Egyptalandi notuðu Twitter fyrir þremur árum er nýjasta tækni notuð í mótmælunum í Hong Kong. 7.10.2014 09:00
Margt líkt með sálgreiningu og Íslandi Ráðstefnan Psychoanalysis on Ice hefst í Hörpu á fimmtudag og stendur yfir í fjóra daga. Um 150 sálgreinar víðs vegar að úr heiminum sækja ráðstefnuna og er þetta í fyrsta sinn sem hún er haldin. 7.10.2014 09:00
Valitor styrkir Ferðafélagið Valitor hefur verið aðalsamstarfsaðili FÍ síðastliðin sjö ár. 7.10.2014 09:00
Ríkin orðin þrjátíu Hæstiréttur Bandaríkjanna vísaði í gær frá ákærum fimm ríkja sem kváðu á um bann við hjónaböndum samkynhneigðra. 7.10.2014 09:00
Ebólusmitið á Spáni til rannsóknar Rannsókn er nú hafin á því hvernig það gat gerst að hjúkrunarfræðingur á Spáni smitaðist af Ebólu. Hún er fyrsti sjúklingurinn sem smitast af hinum banvæna sjúkdómi utan Vestur-Afríku. 7.10.2014 08:15
Stjórnarráðinu helst illa á menntaðasta starfsfólkinu Formaður BHM segir starfsmannavanda ríkisins ekki felast í að losna ekki við fólk, frekar í að halda í þá sem koma nýir til starfa. 7.10.2014 08:00
Staða ungra stúlkna kynnt Baráttuhátíð undir yfirskriftinni Sterkar stelpur – sterk samfélög fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag . 7.10.2014 08:00
Þrívíddarprentað hjarta bjargaði lífi ungabarns Afar flókin hjartaaðgerð sem gera þurfti á tveggja vikna gömlu ungabarni varð auðveldari með því að prenta eftirlíkingu af hjarta barnsins í þrívídd áður en aðgerðin var gerð. 7.10.2014 07:59
Disney-land í París á barmi gjaldþrots Disney-land í París á í miklum fjárhagserfiðleikum. Skemmtigarðurinn hefur verið rekinn með halla nánast á hverju ári frá því hann opnaði árið 1992. 7.10.2014 07:34
Ellefu létust í eldingaveðri Ellefu meðlimir ættbálks í Kólombíu létu lífið aðfararnótt mánudags þegar eldingum laust niður í þorp þeirra þegar trúarhátíð var í gangi. Fimmtán aðrir meðlimir ættbálksins slösuðust í hamaganginum en trúarhátíðin miðaði að því að ná andlegu jafnvægi í ættbálkinn. 7.10.2014 07:27
Ók á staur á Akureyri Ung kona missti stjórn á bíl sínum þegar hún var að aka eftir Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöldi með þeim afleilðingum að bíllinn hafnaði á ljósastaur. Konan, sem var ein í bílnum meiddist eitthvað og var flutt á sjúkrahúsið til aðhlynningar, en bíllinn og staurinn eru ónýtir. 7.10.2014 07:24
Eldur borinn að nýbyggingu á Völlunum Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi tilkynnt um að reyk leggði frá húsi í byggingu í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þegar það kom á vettvang kom í ljós að kveikt hafði verið í einangrunarplasti þar innandyra og laggði nokkurn reyk frá eldinum. Hann var slökktur á svip stundu og varð ekkert tjón á byggingunni sjálfri. Sá, eða þeir sem kveiktu í, eru ófundnir. 7.10.2014 07:20
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7.10.2014 07:17
Ghasem himinlifandi með pólitíska hælið Hann segir aðeins flóttamenn sem sækja um hæli geta skilið hvernig honum leið á meðan hann beið eftir því að fá svör við hælisumsókn sinni. 7.10.2014 07:00
„Hesturinn er bara svo magnaður“ 1300 hestar eru fluttir frá Íslandi á ári hverju. Yfir helmingi færri en þegar mest lét árið 2006. 7.10.2014 07:00
Áform um einkarekinn grunnskóla í Hafnarfirði Óformlegur hópur manna óskar eftir framlagi úr bæjarsjóði Hafnarfjarðar til einkagrunnskóla sem hann hyggst reka í Vallahverfi. Í hópnum eru meðal annarra Ágúst Sindri Karlsson, stofnandi MP banka, og Kristján Ómar Björnsson kennari. 7.10.2014 07:00
Miðaldra og skulda umtalsverð námslán Tæplega sjötíu námsmenn sem komnir eru yfir fimmtugt skulda rúmlega 700 milljónir í námslán. 7.10.2014 07:00
Leiðtogar mótmælenda í Hong Kong samþykkja að ganga til viðræðna Mótmælendur segja að ekkert verði af viðræðum, verði þeir mótmælendur sem eftir eru á götum Hong Kong fluttir á brott með valdi af lögreglu. 6.10.2014 23:52
Fimleikamenn skemmdu hluta Meyjarhofsins Tveir rússneskir áhugafimleikamenn sýndu gestum og gangandi svokallað parkour þar sem þeir klifruðu og stukku fram af einum vegg hofsins. 6.10.2014 23:39
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6.10.2014 22:33
Össur spyr um fjölda grunaðra Össur Skarphéðinsson spyr dómsmálaráðherra um stöðu manna sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi í skilningi 1. gr. laga um embætti sérstaks saksóknara. 6.10.2014 22:14
Evrópuþingið hafnar fulltrúa Ungverja Evrópuþingið hefur hafnað því að Ungverjinn Tibor Navracsics taki við stöðu mennta- og menningarmálastjóra Evrópusambandsins. 6.10.2014 21:55
Segja ráðherra útiloka Barnaverndarstofu frá stefnumótun Velferðarráðuneytið hyggst nú endurnýja samning við meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði, þrátt fyrir að Barnaverndarstofa hafi ítrekað lagst gegn því. 6.10.2014 21:02