Fleiri fréttir

Fóru á forsetabílnum á Eldsmiðjuna

Gestir Eldsmiðjunnar og nágrannar í Þingholtunum ráku augun í það að forsetabílnum var lagt upp á kant við veitingahúsið í gærkvöldi.

Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál

Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga.

Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi

Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin.

Bílaleigubílar langdýrastir á Íslandi

Vikuleiga á smábíl á Íslandi í sumar kostar 76 þúsund þar sem verðið er lægst, hjá þeim bílaleigum sem Fréttablaðið kannaði verð hjá í gær. Hægt er að fá sambærilegan bíl í sama tíma á rúman þriðjung þess verðs í Danmörku. Snýst um framboð og eftirspurn segir forstjóri ALP.

Festast á Kleppi þrátt fyrir að hafa lokið meðferð

Algengt er að fólk, sem lokið hefur meðferð og er er tilbúið til útskriftar, sé fast inni á geðdeildum vegna skorts á viðeigandi búsetuúrræðum. Kostnaður við að halda þessu fólki inni á spítalanum hleypur á hundruðum milljónum króna, auk þess sem sjúklingar sem þurfa á meðferð að halda komast ekki að.

Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista.

Tímabært að stytta vinnuvikuna

Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin.

Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin

Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því.

Hótar að sprengja sig í loft upp í miðborg Stokkhólms

Mikill viðbúnaður er nú í Gamla Stan í Stokkhólmi en svo virðist sem maður hafi hótað að sprengja sig í loft upp í byggingu í miðborginni. Maðurinn hefur haft uppi hótanir í garð Sænska jafnaðarmannaflokksins og Moderaterne eða Sænska íhaldsflokksins og fullyrðir hann að hann sé með sprengjubelti bundið um sig miðjan.

Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar.

Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til

Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær.

Hundurinn Hunter á heimleið

Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum.

Sjá næstu 50 fréttir