Fleiri fréttir Nýr ræðustóll Alþingis hannaður fyrir hjólastóla 19.6.2014 08:46 Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi. 19.6.2014 08:45 Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19.6.2014 07:45 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19.6.2014 07:00 Skoða regluverk til að stemma stigu við tjóni af myglusveppi Starfshópur sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið hefur verið skipaður af Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. 19.6.2014 07:00 Aftur bæjarstjóri eftir 23 ára hlé Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, tók við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi á nýjan leik á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í ráðhúsi Stykkishólms á mánudag. 23 ár eru liðin síðan Sturla gegndi embættinu síðast, eða árið 1991. 19.6.2014 07:00 Nýr konungur tekinn við á Spáni Filippus sjötti hefur tekið við krúnunni á Spáni, en faðir hans Jóhannes Karl Spánarkonungur sagði af sér á dögunum. 19.6.2014 06:59 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19.6.2014 06:56 Undir áhrifum á rafmagnsvespu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjá ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 19.6.2014 06:49 Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19.6.2014 00:35 Verkfalli flugvirkja aflýst Félag flugvirkja mun nú íhuga málið næsta mánuðinn áður en frekari ákvarðanir verða teknar. 18.6.2014 23:51 „Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18.6.2014 23:15 Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18.6.2014 21:48 Ísland friðsælasta land í heimi Frændur okkar Danir eru í öðru sæti listans en fjögur af fimm efstu löndunum eru í Evrópu. 18.6.2014 21:16 „Íslenska tollkerfið er frumskógur“ „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. 18.6.2014 19:30 „Tek á málinu þegar niðurstaða liggur fyrir“ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vill ekki tjá sig um efnisatriði lekamálsins fyrr en rannsókn lögreglu og ríkissaksóknara lýkur. 18.6.2014 19:02 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18.6.2014 18:16 Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 18.6.2014 17:19 Kvörtuðu undan samráðsleysi „En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“ 18.6.2014 16:56 Skar stúlku á háls og reyndi að myrða aðra: Sakhæfur í báðum brotum Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í máli mannsins sem skar níu ára stúlku á háls á síðasta ári. Hann var einnig fundinn sekur um að vilja ráða annarri telpu bana í heimahúsi. 18.6.2014 16:49 Samstarfssáttmáli Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar lagður fram í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir kosin formaður bæjarráðs. 18.6.2014 16:32 Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18.6.2014 16:24 Hver er starfsmaður B? Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara. 18.6.2014 15:51 Ruslamálið á Suðureyri: "Við erum í þröngu og erfiðu svæði þarna“ "En auðvitað hvílir á henni viss samfélagsleg skylda að setja ruslapokana í svarta ruslapoka ef ruslið er fullt og setja við hliðina á tunnunni.“ 18.6.2014 15:33 Hafa til mánaðamóta til að semja Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör. 18.6.2014 15:19 Segir hvalveiðar tilgangslausar Sigursteinn Másson segir hvalveiðar spilla fyrir viðskiptahagsmunum Íslands. 18.6.2014 15:11 Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu „Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað. 18.6.2014 15:09 Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18.6.2014 14:07 SA segir kröfur flugvirkja óaðgengilegar Segja laun flugvirkja hafa hækkað meira frá árinu 2006 en hjá launafólki á almennum vinnumarkaði. 18.6.2014 14:06 Ford Escape mest stolið Þrjár gerðir Ford bíla vinsælastar með bílaþjófa í Bandaríkjunum. 18.6.2014 13:46 Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18.6.2014 13:38 17. júní aldrei eins vætusamur Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988. 18.6.2014 13:09 66 saknað eftir ferjuslys Farþegaferjan var ofhlaðin og skorti allan öryggisbúnað. Þrír eru taldir af. 18.6.2014 13:00 Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18.6.2014 12:53 Reiðhjólamaður gripinn í blossa hraðamyndavélar Ekki aðeins ökumenn bifreiða og bifhjóla veiðast í net lögreglunnar með fulltingi hraðamyndavéla; reiðhjólamenn eru einnig meðal þeirra sem gripnir eru. 18.6.2014 12:51 Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur fyrir morð á Karli Jónssyni sem stunginn var 92 sinnum aðfaranótt 7. maí í fyrra á Egilsstöðum. 18.6.2014 12:23 Viktoría krónprinsessa í Norræna húsinu Prinsessan og Daníel prins eru stödd hér á landi í tveggja daga opinberri heimsókn. 18.6.2014 11:52 FBI heldur úti nákvæmum gagnabanka um slangur á netinu Gagnabanki FBI þykir alltof ítarlegur. „Góð leið til að fylgjast með hvað börnin ykkar eru að gera á netinu,“ segir í skjali sem fór á milli starfsmanna stofnunarinnar. 18.6.2014 11:47 Hakkarar féflettu Nokia og stungu af Nokia greiddi hökkurum sem hótuðu að skemma stjórnkerfi fyrir snjallsíma fyrirtækisins milljónir evra. 18.6.2014 11:39 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18.6.2014 11:20 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18.6.2014 11:17 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18.6.2014 10:50 Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. 18.6.2014 10:39 Leiðum nashyrningi líður vel með ösnum Starfsmenn dýragarðsins í Tbilisi eru duglegir að reyna að koma á vinskap milli dýra af sitthvorri tegundinni. Ljón og hundur leika sér í mesta bróðerni og nashyrningi líður einstaklega vel með ösnum. 18.6.2014 10:37 Bílasala aukist 9 mánuði í röð í Evrópu Mikil aukning hjá Renault, Skoda, Seat og Opel en minnkun hjá Ford, Fiat, Hyundai og Chevrolet. 18.6.2014 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi. 19.6.2014 08:45
Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19.6.2014 07:45
Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19.6.2014 07:00
Skoða regluverk til að stemma stigu við tjóni af myglusveppi Starfshópur sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið hefur verið skipaður af Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. 19.6.2014 07:00
Aftur bæjarstjóri eftir 23 ára hlé Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, tók við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi á nýjan leik á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í ráðhúsi Stykkishólms á mánudag. 23 ár eru liðin síðan Sturla gegndi embættinu síðast, eða árið 1991. 19.6.2014 07:00
Nýr konungur tekinn við á Spáni Filippus sjötti hefur tekið við krúnunni á Spáni, en faðir hans Jóhannes Karl Spánarkonungur sagði af sér á dögunum. 19.6.2014 06:59
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19.6.2014 06:56
Undir áhrifum á rafmagnsvespu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjá ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 19.6.2014 06:49
Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19.6.2014 00:35
Verkfalli flugvirkja aflýst Félag flugvirkja mun nú íhuga málið næsta mánuðinn áður en frekari ákvarðanir verða teknar. 18.6.2014 23:51
„Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18.6.2014 23:15
Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18.6.2014 21:48
Ísland friðsælasta land í heimi Frændur okkar Danir eru í öðru sæti listans en fjögur af fimm efstu löndunum eru í Evrópu. 18.6.2014 21:16
„Íslenska tollkerfið er frumskógur“ „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. 18.6.2014 19:30
„Tek á málinu þegar niðurstaða liggur fyrir“ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vill ekki tjá sig um efnisatriði lekamálsins fyrr en rannsókn lögreglu og ríkissaksóknara lýkur. 18.6.2014 19:02
Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18.6.2014 18:16
Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 18.6.2014 17:19
Kvörtuðu undan samráðsleysi „En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“ 18.6.2014 16:56
Skar stúlku á háls og reyndi að myrða aðra: Sakhæfur í báðum brotum Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í máli mannsins sem skar níu ára stúlku á háls á síðasta ári. Hann var einnig fundinn sekur um að vilja ráða annarri telpu bana í heimahúsi. 18.6.2014 16:49
Samstarfssáttmáli Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar lagður fram í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir kosin formaður bæjarráðs. 18.6.2014 16:32
Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18.6.2014 16:24
Hver er starfsmaður B? Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara. 18.6.2014 15:51
Ruslamálið á Suðureyri: "Við erum í þröngu og erfiðu svæði þarna“ "En auðvitað hvílir á henni viss samfélagsleg skylda að setja ruslapokana í svarta ruslapoka ef ruslið er fullt og setja við hliðina á tunnunni.“ 18.6.2014 15:33
Hafa til mánaðamóta til að semja Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör. 18.6.2014 15:19
Segir hvalveiðar tilgangslausar Sigursteinn Másson segir hvalveiðar spilla fyrir viðskiptahagsmunum Íslands. 18.6.2014 15:11
Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu „Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað. 18.6.2014 15:09
Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18.6.2014 14:07
SA segir kröfur flugvirkja óaðgengilegar Segja laun flugvirkja hafa hækkað meira frá árinu 2006 en hjá launafólki á almennum vinnumarkaði. 18.6.2014 14:06
Ford Escape mest stolið Þrjár gerðir Ford bíla vinsælastar með bílaþjófa í Bandaríkjunum. 18.6.2014 13:46
Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18.6.2014 13:38
17. júní aldrei eins vætusamur Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988. 18.6.2014 13:09
66 saknað eftir ferjuslys Farþegaferjan var ofhlaðin og skorti allan öryggisbúnað. Þrír eru taldir af. 18.6.2014 13:00
Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18.6.2014 12:53
Reiðhjólamaður gripinn í blossa hraðamyndavélar Ekki aðeins ökumenn bifreiða og bifhjóla veiðast í net lögreglunnar með fulltingi hraðamyndavéla; reiðhjólamenn eru einnig meðal þeirra sem gripnir eru. 18.6.2014 12:51
Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur fyrir morð á Karli Jónssyni sem stunginn var 92 sinnum aðfaranótt 7. maí í fyrra á Egilsstöðum. 18.6.2014 12:23
Viktoría krónprinsessa í Norræna húsinu Prinsessan og Daníel prins eru stödd hér á landi í tveggja daga opinberri heimsókn. 18.6.2014 11:52
FBI heldur úti nákvæmum gagnabanka um slangur á netinu Gagnabanki FBI þykir alltof ítarlegur. „Góð leið til að fylgjast með hvað börnin ykkar eru að gera á netinu,“ segir í skjali sem fór á milli starfsmanna stofnunarinnar. 18.6.2014 11:47
Hakkarar féflettu Nokia og stungu af Nokia greiddi hökkurum sem hótuðu að skemma stjórnkerfi fyrir snjallsíma fyrirtækisins milljónir evra. 18.6.2014 11:39
Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18.6.2014 11:20
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18.6.2014 11:17
"Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18.6.2014 10:50
Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. 18.6.2014 10:39
Leiðum nashyrningi líður vel með ösnum Starfsmenn dýragarðsins í Tbilisi eru duglegir að reyna að koma á vinskap milli dýra af sitthvorri tegundinni. Ljón og hundur leika sér í mesta bróðerni og nashyrningi líður einstaklega vel með ösnum. 18.6.2014 10:37
Bílasala aukist 9 mánuði í röð í Evrópu Mikil aukning hjá Renault, Skoda, Seat og Opel en minnkun hjá Ford, Fiat, Hyundai og Chevrolet. 18.6.2014 10:37
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent