Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús

Arnar Skúli Atlason skrifar
Frá leik FHL fyrr á tímabilinu
Frá leik FHL fyrr á tímabilinu vísir/Guðmundur

Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld.

FHL komst í 2-0 á 83. mínútu en níu mínútum var bætt við vegna meiðsla. Þar litu tvö mörk enn dagsins ljós en FHL lönduðu þó að lokum sínum fyrsta sigri 3-2.

Nánari umfjöllun á Vísi síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira