Fleiri fréttir

Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum

„Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is.

Átök í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé

Að minnsta kosti þrír úkraínskir hermenn slösuðust þegar aðskilnaðarsinnar, hliðhollir Rússum, gerðu atlögu að herstöð í Donetsk í Austur-Úkraínu.

183 dæmdir til dauða í Egyptalandi

Mohamed Badie, æðsti trúarleiðsögumaður Bræðralags múslima, er hins vegar meðal þeirra sem fengu dauðadóm sinn staðfestan í dag.

Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt

Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar.

Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt

Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum.

Skýrslan kostar 10,5 milljónir króna

Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður við skýrslu Þóris Guðmundssonar um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands nemi um 10,5 milljónum króna.

Mæla koltvísýring í andrúmslofti jarðar

Geimferðastofnun Bandaríkjanna skýtur á loft gervihnetti sem mælir koltvísýring í andrúmsloftinu. Talið er að hann hafi aukist um 20 prósent á síðustu 50 árum.

Carlsen heldur öllum titlunum

Magnús Carlsen, norski skákmeistarinn, er handhafi allra heimsmeistaratitlanna þriggja í skák sem í boði eru. Hann varð í gær heimsmeistari í hraðskák, en tefldi til sigurs tveimur dögum fyrr í móti um heimsmeistaratign í atskák. Fyrir er hann heimsmeistari í klassískri skák.

Snúa aftur heim í rústirnar

Íbúar borgarinnar Homs í Sýrlandi eru teknir að snúa aftur heim til sín eftir tveggja ára umsátur stjórnarhersins sem lauk með því að uppreisnarmenn flúðu borgina í síðasta mánuði.

Veita styrk fyrir ferð í bíó og húsdýragarð

"Reynslan hefur verið sú að umsóknum um aðstoð hefur fækkað á sumrin. Sá dagur er ekki enn kominn á þessu sumri,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.

Þrýst á al Maliki forsætisráðherra

Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn.

Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar

Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald.

Fékk að heyra að ég væri í ruglinu

Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn.

Besti vinurinn með í vinnuna

Hundavinir víðsvegar um heiminn halda árlegan "Taktu hundinn með í vinnuna“ daginn hátíðlegan í dag.

Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri

Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki.

Sjá næstu 50 fréttir