Fleiri fréttir Með stóran hníf í fórum sínum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan tvö í dag. 21.6.2014 17:29 Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum „Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is. 21.6.2014 16:01 Átök í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Að minnsta kosti þrír úkraínskir hermenn slösuðust þegar aðskilnaðarsinnar, hliðhollir Rússum, gerðu atlögu að herstöð í Donetsk í Austur-Úkraínu. 21.6.2014 14:41 Sólstöðuganga í Viðey í kvöld Þór Jakobsson veðurfræðingur mun leiða gönguna. 21.6.2014 14:24 183 dæmdir til dauða í Egyptalandi Mohamed Badie, æðsti trúarleiðsögumaður Bræðralags múslima, er hins vegar meðal þeirra sem fengu dauðadóm sinn staðfestan í dag. 21.6.2014 10:59 Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar. 21.6.2014 10:54 Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum. 21.6.2014 10:00 Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21.6.2014 09:50 Kennarasambandið gagnrýnir Hvítbók menntamálaráðherra Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, segir sparnaðaranda svífa yfir vötnum í Hvítbók um umbætur í menntamálum. 21.6.2014 09:00 Spá frekari hækkun á húsnæðisverði Húsnæðisverð hefur hækkað um 9,6 prósent síðastliðið ár og frekari hækkanir eru í kortunum. 21.6.2014 08:00 Skýrslan kostar 10,5 milljónir króna Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður við skýrslu Þóris Guðmundssonar um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands nemi um 10,5 milljónum króna. 21.6.2014 07:00 Mæla koltvísýring í andrúmslofti jarðar Geimferðastofnun Bandaríkjanna skýtur á loft gervihnetti sem mælir koltvísýring í andrúmsloftinu. Talið er að hann hafi aukist um 20 prósent á síðustu 50 árum. 21.6.2014 07:00 Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21.6.2014 07:00 Carlsen heldur öllum titlunum Magnús Carlsen, norski skákmeistarinn, er handhafi allra heimsmeistaratitlanna þriggja í skák sem í boði eru. Hann varð í gær heimsmeistari í hraðskák, en tefldi til sigurs tveimur dögum fyrr í móti um heimsmeistaratign í atskák. Fyrir er hann heimsmeistari í klassískri skák. 21.6.2014 00:01 Snúa aftur heim í rústirnar Íbúar borgarinnar Homs í Sýrlandi eru teknir að snúa aftur heim til sín eftir tveggja ára umsátur stjórnarhersins sem lauk með því að uppreisnarmenn flúðu borgina í síðasta mánuði. 21.6.2014 00:01 Veita styrk fyrir ferð í bíó og húsdýragarð "Reynslan hefur verið sú að umsóknum um aðstoð hefur fækkað á sumrin. Sá dagur er ekki enn kominn á þessu sumri,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. 21.6.2014 00:01 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21.6.2014 00:01 Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald. 21.6.2014 00:01 Jarðvarmavirkjanir menga minna en áður var talið Reiknivilla hjá Orkuveitu Reykjavíkur olli því að mengun frá jarðvarmavirkjunum var ofmetið um tugi prósenta. 21.6.2014 00:01 Fékk að heyra að ég væri í ruglinu Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn. 21.6.2014 00:01 Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20.6.2014 21:45 Útskrift HÍ á sama tíma og Secret Solstice: „Við teljum að þetta muni leysast farsællega“ Jakob Frímann Magnússon segir að ekki þurfti að óttast að flutningur hljómlistarmanna muni trufla brautskráninguna á morgun. 20.6.2014 21:31 Farið yfir verklag vegna hvarfs Hunter Hunter reyndist ormalaus en Matvælastofnun ætlar að fara yfir flutning á dýrum með flutningsaðilum á Keflavíkurflugvelli. 20.6.2014 20:40 Flæðir yfir friðland fugla í Svarfaðardal Óttast er að varp fugla spillist í friðlandinu í Svarfaðardal þar sem Svarfaðardalsá flæðir nú yfir bakka sína. 20.6.2014 20:30 Framsókn haldið utan nefnda á Ísafirði Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins segist hunsaður af nýjum bæjarstjórnarmeirihluta. 20.6.2014 19:29 Obama tryggir samkynhneigðum rétt til fjölskyldu- og sjúkraorlofa Reglan mun gilda í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna en hún gildir nú aðeins í þeim ríkjum þar sem hjónaband samkynhneigðra hefur verið leitt í lög. 20.6.2014 18:05 Örn verpir við þjóðveg og virðist laðast að fólki Hafarnarpar á ónefndum stað á Vestfjörðum virðist óvenju gæft og hefur nú valið að gera sér hreiður aðeins 250 metra frá þjóðvegi. 20.6.2014 17:30 150 nemendur útskrifast frá Keili Fyrsti hópur leiðsögumanna í ævintýramennsku útskrifaðist í dag 20.6.2014 17:00 Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20.6.2014 16:38 Sænska krónprinsessan heimsótti Háskólann á Akureyri Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar kynnti sér starfsemi Háskólans á Akureyri á seinni degi heimsóknar sinnar til Íslands. 20.6.2014 16:25 Besti vinurinn með í vinnuna Hundavinir víðsvegar um heiminn halda árlegan "Taktu hundinn með í vinnuna“ daginn hátíðlegan í dag. 20.6.2014 16:02 Reyndist ekki ölvuð heldur hafði týnt lyklunum sínum Óttuðust þeir sem keyrðu framhjá henni um öryggi hennar í þessu ástandi enda umferð mikil á þessu svæði og hröð. 20.6.2014 15:58 Kennarasambandið segir jákvæðar áherslur í hvítbók menntamálaráðuneytis Kennarasamband Íslands telur að margar jákvæðar áherslur séu í hvítbók menntamálaráðuneytisins en margt þurfi að skýra betur. 20.6.2014 15:57 Keníumenn hvattir til að horfa á HM heima hjá sér Stjórnvöld í Kenía biðla nú til landsmanna að þeir horfi á leikina í Heimsmeistaramótinu í Knattspyrnu heima hjá sér en ekki á veitingastöðum og torgum eins og tíðkast í landinu. 20.6.2014 15:10 Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi eftir að maður lést á Hvammstanga um síðastliðna helgi. 20.6.2014 15:02 Metfjöldi útskrifast úr Háskóla Íslands á morgun Alls verða 2065 kandídatar útskrifaðir í fjölmennustu útskrift frá stofnun skólans á morgun. 20.6.2014 14:12 Ósáttur við að árásarmaðurinn gangi laus Brynjar Dagbjartsson varð fyrir fólskulegri árás á síðasta ári. Árásarmaðurinn var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. 20.6.2014 13:51 Sömdu lag fyrir Dag: Vilja meira fé í menningu og listir Aðeins tuttugu ungmenni voru ráðin í Skapandi sumarstörf í ár miðaða við sextíu og átta fyrir 10 árum. Röppuðu fyrir auknu fjármagni, myndband á Vísi. 20.6.2014 13:34 Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20.6.2014 13:13 Laus úr fangelsi í Kína: „Fangelsisvistin var ekkert grín“ „Við þurftum að sitja með krosslagðar fætur, ljósin voru alltaf kveikt og fékk að baða mig með ísköldu kranavatni með tusku,“ segir Geir Gunnarsson, sem dæmdur var í ellefu mánaða fangelsi í Kína. 20.6.2014 13:00 Reynir Traustason segir Gísla Frey lekamanninn DV biður Þórey Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, afsökunar. 20.6.2014 12:28 Alþjóðlegur dagur flóttabarnsins er í dag UNICEF á Íslandi beinir nú sjónum sínum að stöðu barna í Suður-Súdan. 20.6.2014 12:22 Maður fjarlægður af hóteli Hafði komið sér fyrir á hótelherbergi án þess að vera gestur hótelsins. 20.6.2014 11:50 Beltislaus undir áhrifum og með farþega í bílnum Fíkniefni fundust í bílnum. 20.6.2014 11:37 Beats heyrnartól bönnuð á HM Styrktarsamningur Sony við FIFA bannar stjörnum HM að nota heyrnartól frá Beats. 20.6.2014 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Með stóran hníf í fórum sínum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan tvö í dag. 21.6.2014 17:29
Kynnir tölvufíkn fyrir Íslendingum „Ég held að fólk átti sig bara ekkert á því að þetta er vandamál sem fer vaxandi,“ segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson, sem stendur að baki vefnum tölvufíkn.is. 21.6.2014 16:01
Átök í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Að minnsta kosti þrír úkraínskir hermenn slösuðust þegar aðskilnaðarsinnar, hliðhollir Rússum, gerðu atlögu að herstöð í Donetsk í Austur-Úkraínu. 21.6.2014 14:41
183 dæmdir til dauða í Egyptalandi Mohamed Badie, æðsti trúarleiðsögumaður Bræðralags múslima, er hins vegar meðal þeirra sem fengu dauðadóm sinn staðfestan í dag. 21.6.2014 10:59
Bílvelta við Ártúnsbrekku í nótt Ökumaður var fluttur á slysadeild stuttu eftir klukkan tólf í nótt þegar bíll hans kastaðist út af akbrautinni í Ártúnsbrekku og valt þar. 21.6.2014 10:54
Vinnur að þróun lyfs gegn sykursýki eitt Hákon Hákonarson, læknir og vísindamaður við háskólasjúkrahús í Philadelphiu, segir stökkbreytingu í ákveðnu geni mannslíkamans vera einn af orsakavöldum insúlínháðrar sykursýki. Rannsóknarteymi Hákonar fann genið fyrir átta árum. 21.6.2014 10:00
Á þriðja tug kærðir á Secret Solstice fyrir vörslu fíkniefna Lögregla hafði afskipti af nokkrum gestum á tónlistarhátíðinni í Laugardalnum í gærkvöldi. 21.6.2014 09:50
Kennarasambandið gagnrýnir Hvítbók menntamálaráðherra Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ, segir sparnaðaranda svífa yfir vötnum í Hvítbók um umbætur í menntamálum. 21.6.2014 09:00
Spá frekari hækkun á húsnæðisverði Húsnæðisverð hefur hækkað um 9,6 prósent síðastliðið ár og frekari hækkanir eru í kortunum. 21.6.2014 08:00
Skýrslan kostar 10,5 milljónir króna Gert er ráð fyrir því að heildarkostnaður við skýrslu Þóris Guðmundssonar um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands nemi um 10,5 milljónum króna. 21.6.2014 07:00
Mæla koltvísýring í andrúmslofti jarðar Geimferðastofnun Bandaríkjanna skýtur á loft gervihnetti sem mælir koltvísýring í andrúmsloftinu. Talið er að hann hafi aukist um 20 prósent á síðustu 50 árum. 21.6.2014 07:00
Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21.6.2014 07:00
Carlsen heldur öllum titlunum Magnús Carlsen, norski skákmeistarinn, er handhafi allra heimsmeistaratitlanna þriggja í skák sem í boði eru. Hann varð í gær heimsmeistari í hraðskák, en tefldi til sigurs tveimur dögum fyrr í móti um heimsmeistaratign í atskák. Fyrir er hann heimsmeistari í klassískri skák. 21.6.2014 00:01
Snúa aftur heim í rústirnar Íbúar borgarinnar Homs í Sýrlandi eru teknir að snúa aftur heim til sín eftir tveggja ára umsátur stjórnarhersins sem lauk með því að uppreisnarmenn flúðu borgina í síðasta mánuði. 21.6.2014 00:01
Veita styrk fyrir ferð í bíó og húsdýragarð "Reynslan hefur verið sú að umsóknum um aðstoð hefur fækkað á sumrin. Sá dagur er ekki enn kominn á þessu sumri,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. 21.6.2014 00:01
Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21.6.2014 00:01
Gjaldtaka við Kerið ólögmæt að mati Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun ein má ákveða innheimtu aðgangseyris á landsvæðum sem eru á náttúruminjaskrá að mati stofnunarinnar. Til skoðunar er að semja við landeigendur í Kerinu svo þeir fái heimild til að innheimta gjald. 21.6.2014 00:01
Jarðvarmavirkjanir menga minna en áður var talið Reiknivilla hjá Orkuveitu Reykjavíkur olli því að mengun frá jarðvarmavirkjunum var ofmetið um tugi prósenta. 21.6.2014 00:01
Fékk að heyra að ég væri í ruglinu Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn. 21.6.2014 00:01
Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20.6.2014 21:45
Útskrift HÍ á sama tíma og Secret Solstice: „Við teljum að þetta muni leysast farsællega“ Jakob Frímann Magnússon segir að ekki þurfti að óttast að flutningur hljómlistarmanna muni trufla brautskráninguna á morgun. 20.6.2014 21:31
Farið yfir verklag vegna hvarfs Hunter Hunter reyndist ormalaus en Matvælastofnun ætlar að fara yfir flutning á dýrum með flutningsaðilum á Keflavíkurflugvelli. 20.6.2014 20:40
Flæðir yfir friðland fugla í Svarfaðardal Óttast er að varp fugla spillist í friðlandinu í Svarfaðardal þar sem Svarfaðardalsá flæðir nú yfir bakka sína. 20.6.2014 20:30
Framsókn haldið utan nefnda á Ísafirði Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins segist hunsaður af nýjum bæjarstjórnarmeirihluta. 20.6.2014 19:29
Obama tryggir samkynhneigðum rétt til fjölskyldu- og sjúkraorlofa Reglan mun gilda í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna en hún gildir nú aðeins í þeim ríkjum þar sem hjónaband samkynhneigðra hefur verið leitt í lög. 20.6.2014 18:05
Örn verpir við þjóðveg og virðist laðast að fólki Hafarnarpar á ónefndum stað á Vestfjörðum virðist óvenju gæft og hefur nú valið að gera sér hreiður aðeins 250 metra frá þjóðvegi. 20.6.2014 17:30
150 nemendur útskrifast frá Keili Fyrsti hópur leiðsögumanna í ævintýramennsku útskrifaðist í dag 20.6.2014 17:00
Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20.6.2014 16:38
Sænska krónprinsessan heimsótti Háskólann á Akureyri Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar kynnti sér starfsemi Háskólans á Akureyri á seinni degi heimsóknar sinnar til Íslands. 20.6.2014 16:25
Besti vinurinn með í vinnuna Hundavinir víðsvegar um heiminn halda árlegan "Taktu hundinn með í vinnuna“ daginn hátíðlegan í dag. 20.6.2014 16:02
Reyndist ekki ölvuð heldur hafði týnt lyklunum sínum Óttuðust þeir sem keyrðu framhjá henni um öryggi hennar í þessu ástandi enda umferð mikil á þessu svæði og hröð. 20.6.2014 15:58
Kennarasambandið segir jákvæðar áherslur í hvítbók menntamálaráðuneytis Kennarasamband Íslands telur að margar jákvæðar áherslur séu í hvítbók menntamálaráðuneytisins en margt þurfi að skýra betur. 20.6.2014 15:57
Keníumenn hvattir til að horfa á HM heima hjá sér Stjórnvöld í Kenía biðla nú til landsmanna að þeir horfi á leikina í Heimsmeistaramótinu í Knattspyrnu heima hjá sér en ekki á veitingastöðum og torgum eins og tíðkast í landinu. 20.6.2014 15:10
Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi eftir að maður lést á Hvammstanga um síðastliðna helgi. 20.6.2014 15:02
Metfjöldi útskrifast úr Háskóla Íslands á morgun Alls verða 2065 kandídatar útskrifaðir í fjölmennustu útskrift frá stofnun skólans á morgun. 20.6.2014 14:12
Ósáttur við að árásarmaðurinn gangi laus Brynjar Dagbjartsson varð fyrir fólskulegri árás á síðasta ári. Árásarmaðurinn var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. 20.6.2014 13:51
Sömdu lag fyrir Dag: Vilja meira fé í menningu og listir Aðeins tuttugu ungmenni voru ráðin í Skapandi sumarstörf í ár miðaða við sextíu og átta fyrir 10 árum. Röppuðu fyrir auknu fjármagni, myndband á Vísi. 20.6.2014 13:34
Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20.6.2014 13:13
Laus úr fangelsi í Kína: „Fangelsisvistin var ekkert grín“ „Við þurftum að sitja með krosslagðar fætur, ljósin voru alltaf kveikt og fékk að baða mig með ísköldu kranavatni með tusku,“ segir Geir Gunnarsson, sem dæmdur var í ellefu mánaða fangelsi í Kína. 20.6.2014 13:00
Reynir Traustason segir Gísla Frey lekamanninn DV biður Þórey Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, afsökunar. 20.6.2014 12:28
Alþjóðlegur dagur flóttabarnsins er í dag UNICEF á Íslandi beinir nú sjónum sínum að stöðu barna í Suður-Súdan. 20.6.2014 12:22
Maður fjarlægður af hóteli Hafði komið sér fyrir á hótelherbergi án þess að vera gestur hótelsins. 20.6.2014 11:50
Beats heyrnartól bönnuð á HM Styrktarsamningur Sony við FIFA bannar stjörnum HM að nota heyrnartól frá Beats. 20.6.2014 11:16