Fleiri fréttir

Björn og Dagur ætla ræða við aðra flokka

„Þetta er svona sérkennilegri staða en ég átti von á,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa.

„Þetta er snilld“

Björt framtíð í Hafnarfirði er í lykilstöðu eftir úrslit næturinnar. Niðurstöður kosninganna eru ákall um breytingar í bænum segir Einar Birkir Einarsson, annar bæjarfulltrúa flokksins.

„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“

„Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun.

Mögulegir meirihlutar í borginni

Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni.

Fálkanum flaggað í hálfa

Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll.

„Ég er auðvitað mjög stressuð“

Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn.

„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni"

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“

„Við spyrjum að leikslokum“

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma.

Sveinbjörg Birna segist hafa staðist prófið

„Það er gaman að sjá þessar tölur. Þetta er eins og ég sé búin að fara í próf og ég náði,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina.

Áslaug Hulda þakklát Garðbæingum

Áslaug er ánægð með fyrstu tölur og bendir á að það þurfi aðeins 61 atkvæði til þess að Gunnar Einarsson bæjarstjóri nái inn í bæjarstjórn.

„Mér brá svo mikið“

Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki.

Sjá næstu 50 fréttir