Fleiri fréttir

„Þetta lítur mjög vel út"

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði er með 36,5 prósent fylgi miðað við fyrstu tölur og fimm bæjarfulltrúa.

"Það er ekkert að marka þetta"

Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum.

Meirihlutinn heldur í Reykjavík

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum.

„Viðurstyggilegir glæpir gegn stéttlausum stúlkum."

Gífurleg reiði ríkir í Indlandi eftir að tvær unglingstúlkur fundust látnar á föstudagsmorgun. Lík stúlknanna fundust hangandi í tré og ljóst var að þær höfðu báðar orðið fyrir hópnauðgun.

Eldgos hafið í Indónesíu

Flugferðir hafa fallið niður víða í Suðaustur-Asíu og Ástralíu vegna eldgosins í Indónesíu.

Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi

Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku.

Skera upp herör gegn barnavændi

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst eftir nokkra daga. Meðal verkefna yfirvalda í Brasilíu í aðdraganda mótsins hefur verið að reyna að stemma stigu við barnavændi, en talið er að allt að um hálf milljón barna gangi kaupum og sölum þar í landi.

Sjá næstu 50 fréttir