Fleiri fréttir Mest ónæði af drykkju á Íslandi Unnið er að samanburðarkönnun á áfengisneyslu á Norðurlöndum bendir til þess að hér á landi verði fólk fyrir meira ónæði frá drukknu fólki en í Svíþjóð, þótt drykkjumynstur þjóðanna séu svipuð. 21.5.2014 07:00 Um hundrað rafbílar í umferð Fimmta rafhleðslustöðin hefur verið opnuð. 21.5.2014 07:00 Lögsækir borgina vegna brota á réttindum dótturinnar Atli Lýðsson hefur barist í mörg ár fyrir að dóttir hans fái að haga lífi sínu á eigin forsendum og búa í eigin íbúð. Hann segir tregðu í borgarkerfinu. 21.5.2014 07:00 Góð reynsla af rafmagnsbílum Reykjavíkurborg hefur á tveimur árum keypt sex rafmagnsbíla. Eru fjórir þeirra til afnota í Borgartúni en tveir í ráðhúsinu. 21.5.2014 07:00 Hver klukkustund telur Icelandair hefur þurft að aflýsa að meðaltali fimm flugferðum á dag vegna þess að flugmenn fást ekki til að vinna yfirvinnu. Í gær var flugferðum til Pétursborgar, Seattle og Vancouver aflýst. 21.5.2014 07:00 Aukin þjónusta við fatlað fólk Strætó bs. hefur gert samning við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðs fólks. 21.5.2014 07:00 Lóðarhafi fær tíu milljónir króna Úrskurðað hefur verið að Reykjavíkurborg þurfi að greiða Herði Jónssyni, eiganda lóðar við Laugaveg 87, 10,5 milljónir króna í eignarnámsbætur. 21.5.2014 07:00 Litlu mátti muna þegar bílar brunnu á Smiðjuvegi í nótt Minnstu munaði að stórbruni yrði, þegar eldur kviknaði í húsbíl fyrir utan verkstæði við Smiðjuveg í Kólpavogi laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 21.5.2014 06:49 Poppy er elsta kisa heims og hún elskar KFC „Poppy er frábær köttur en hún getur verið svolítið grimm stundum,“ segir eigandi hennar 20.5.2014 22:54 118 látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu 20.5.2014 22:12 Logi í Retro Stefson reyndi að stöðva slagsmálin á Laugaveginum Tveir menn voru handteknir á Laugaveginum í Reykjavík en að sögn lögreglunnar slógust mennirnir í miðbænum og var lögreglan kölluð til vegna þess. 20.5.2014 21:52 Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og viðsemjendur þeirra hjá ríkissáttasemjara munu skrifa undir nýjan kjarasamning klukkan 21:45 í kvöld í húsnæði ríkissáttarsemjara. 20.5.2014 21:06 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 21:00 Fyrsti pólski geimfarinn heimsótti landa sína á Íslandi Pólverjar búsettir á Íslandi fjölmenntu til að hitta fyrsta og eina geimfara Póllands sem var í heimsókn hér á landi. Geimfarinn segir það langþráðan draum að koma til landsins sem hann sá utan úr geimnum. 20.5.2014 20:00 Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands telur að Íslendingar þurfi að fara mjög varlega áður en líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Ekki sé æskilegt að fara þá leið að lögleiða aðstoð við sjálfsvíg. 20.5.2014 20:00 Miklar breytingar á málefnum hælisleitenda í haust Meðalmálsmeðferðartími hælisleitenda hér á landi hefur verið um tvö ár en styttist í nokkra mánuði, með breyttum útlendingalögum. Innanríkisráðherra segir breytingarnar verða að veruleika í haust. 20.5.2014 20:00 Í mál vegna myndar um kynlífsfíkil Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, er æfur yfir frumsýningu nýrrar kvikmyndar, þar sem æviferill aðalpersónunnar þykir svipa mikið til viðburða í hans eigin lífi. 20.5.2014 20:00 „Allt stefnir í rétta átt“ Forsætisráðherra er ánægður með frammistöðu ríkisstjórnarinnar til þessa. 20.5.2014 19:30 „Tel okkur ekki vera að gera neitt rangt“ Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík telur að koma þurfi boðskap flokksins betur á framfæri til kjósenda. 20.5.2014 19:30 Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 18:21 Þrjár milljónir í neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita þrjár milljónir króna í neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu. 20.5.2014 18:06 Tvíburasystur leiddust út úr móðurkviði "Þær eru strax orðnar bestu vinkonur," segir stolt móðir þeirra. 20.5.2014 16:20 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20.5.2014 16:17 Tillaga um styttri vinnuviku samþykkt Skipaður verður starfshópur heuri það að markmiði að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudags án launaskerðingar og áhrifa þess á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu borgarinnar. 20.5.2014 15:58 Reyndi að koma sökinni yfir á barnabarnið Brotin gegn öðrum drengnum stóðu yfir frá því hann var 7 ára og þar til hann var 18 ára. 20.5.2014 15:56 Sat slasaður í bílnum meðan vegfarendur keyrðu framhjá Um 20-30 bílar keyrðu framhjá á meðan hann beið eftir aðstoð með brákaðan hryggjarlið 20.5.2014 15:55 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20.5.2014 15:35 Braut á barni sem hann byrlaði smjörsýru Maðurinn var ákærður fyrir að hafa gefið 14 ára strák fíkniefni og smjörsýru svo að drengnum var ekki sjálfrátt áður en hann braut á honum kynferðislega. 20.5.2014 15:27 Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Níu dagar liðu frá því að yfirkjörstjórn samþykkti framboðslista í Kópavogi þar til auglýsing þess efnis birtist á vef bæjarfélagsins . 20.5.2014 15:17 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20.5.2014 15:10 Lögreglan keyrði upp Laugaveginn til að handtaka tvo menn Tveir menn slógust á Laugaveginum og lögreglan var kölluð til. 20.5.2014 14:50 Flug er ekki lúxus Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar. 20.5.2014 14:45 Hallbjörn dæmdur í þriggja ára fangelsi Hallbjörn Hjartarson var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. 20.5.2014 14:41 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20.5.2014 14:41 Deiliskipulag vegna Sundhallarinnar samþykkt athugasemdalaust Framkvæmdir geta hafist næsta vetur segir Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs. 20.5.2014 14:37 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20.5.2014 14:01 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20.5.2014 13:59 Sýknaður af ákæru um líkamsárás Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um líkamsárás fyrir utan skemmtistað á Suðurnesjum árið 2012 20.5.2014 13:59 Klúður í Kópavogi: Kjörstjórn ruglaðist á A og Æ Hugsanleg mistök gerð í kosningu utan kjörstaða – óvissa er um utankjörstaðaatkvæði Bjartrar framtíðar sem er með listabókstafinn Æ en ekki A. 20.5.2014 13:56 Fjölgun brota þar sem borgarar hlýða ekki fyrirmælum lögreglu Skráð brot eru fleiri að meðaltali í hverjum mánuði en síðustu ár. 20.5.2014 13:51 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20.5.2014 13:42 Oddvitaáskorunin - Þýðir ekkert að sitja heima og kvarta Óttar Bragi Þráinsson leiðir Þ-listann í Bláskógabyggð. 20.5.2014 13:25 Skorar á oddvita sinn að hlekkja sig við gröfu Borgarfulltrúaefni háðu rimmu á Twitter um húsnæðismál. "Skilvirkasta leiðin til að eyðileggja borg ef frá er talin loftárás,“ segir oddviti sjálfstæðismanna. 20.5.2014 13:15 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20.5.2014 12:37 Gengur í nótt á Selfoss og syndir í minningu barnabarns síns Guðný Sigurðardóttir á Selfossi ætlar að byrja að ganga á miðnætti í kvöld frá Landspítalanum í Reykjavík að Sundhöll Selfoss og synda þar 286 ferðir í minningu dóttursonar síns sem drukknaði fyrir þremur árum. 20.5.2014 12:35 Sjá næstu 50 fréttir
Mest ónæði af drykkju á Íslandi Unnið er að samanburðarkönnun á áfengisneyslu á Norðurlöndum bendir til þess að hér á landi verði fólk fyrir meira ónæði frá drukknu fólki en í Svíþjóð, þótt drykkjumynstur þjóðanna séu svipuð. 21.5.2014 07:00
Lögsækir borgina vegna brota á réttindum dótturinnar Atli Lýðsson hefur barist í mörg ár fyrir að dóttir hans fái að haga lífi sínu á eigin forsendum og búa í eigin íbúð. Hann segir tregðu í borgarkerfinu. 21.5.2014 07:00
Góð reynsla af rafmagnsbílum Reykjavíkurborg hefur á tveimur árum keypt sex rafmagnsbíla. Eru fjórir þeirra til afnota í Borgartúni en tveir í ráðhúsinu. 21.5.2014 07:00
Hver klukkustund telur Icelandair hefur þurft að aflýsa að meðaltali fimm flugferðum á dag vegna þess að flugmenn fást ekki til að vinna yfirvinnu. Í gær var flugferðum til Pétursborgar, Seattle og Vancouver aflýst. 21.5.2014 07:00
Aukin þjónusta við fatlað fólk Strætó bs. hefur gert samning við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðs fólks. 21.5.2014 07:00
Lóðarhafi fær tíu milljónir króna Úrskurðað hefur verið að Reykjavíkurborg þurfi að greiða Herði Jónssyni, eiganda lóðar við Laugaveg 87, 10,5 milljónir króna í eignarnámsbætur. 21.5.2014 07:00
Litlu mátti muna þegar bílar brunnu á Smiðjuvegi í nótt Minnstu munaði að stórbruni yrði, þegar eldur kviknaði í húsbíl fyrir utan verkstæði við Smiðjuveg í Kólpavogi laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 21.5.2014 06:49
Poppy er elsta kisa heims og hún elskar KFC „Poppy er frábær köttur en hún getur verið svolítið grimm stundum,“ segir eigandi hennar 20.5.2014 22:54
Logi í Retro Stefson reyndi að stöðva slagsmálin á Laugaveginum Tveir menn voru handteknir á Laugaveginum í Reykjavík en að sögn lögreglunnar slógust mennirnir í miðbænum og var lögreglan kölluð til vegna þess. 20.5.2014 21:52
Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og viðsemjendur þeirra hjá ríkissáttasemjara munu skrifa undir nýjan kjarasamning klukkan 21:45 í kvöld í húsnæði ríkissáttarsemjara. 20.5.2014 21:06
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 21:00
Fyrsti pólski geimfarinn heimsótti landa sína á Íslandi Pólverjar búsettir á Íslandi fjölmenntu til að hitta fyrsta og eina geimfara Póllands sem var í heimsókn hér á landi. Geimfarinn segir það langþráðan draum að koma til landsins sem hann sá utan úr geimnum. 20.5.2014 20:00
Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands telur að Íslendingar þurfi að fara mjög varlega áður en líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Ekki sé æskilegt að fara þá leið að lögleiða aðstoð við sjálfsvíg. 20.5.2014 20:00
Miklar breytingar á málefnum hælisleitenda í haust Meðalmálsmeðferðartími hælisleitenda hér á landi hefur verið um tvö ár en styttist í nokkra mánuði, með breyttum útlendingalögum. Innanríkisráðherra segir breytingarnar verða að veruleika í haust. 20.5.2014 20:00
Í mál vegna myndar um kynlífsfíkil Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, er æfur yfir frumsýningu nýrrar kvikmyndar, þar sem æviferill aðalpersónunnar þykir svipa mikið til viðburða í hans eigin lífi. 20.5.2014 20:00
„Allt stefnir í rétta átt“ Forsætisráðherra er ánægður með frammistöðu ríkisstjórnarinnar til þessa. 20.5.2014 19:30
„Tel okkur ekki vera að gera neitt rangt“ Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík telur að koma þurfi boðskap flokksins betur á framfæri til kjósenda. 20.5.2014 19:30
Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni "Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu," segir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20.5.2014 18:21
Þrjár milljónir í neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita þrjár milljónir króna í neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu. 20.5.2014 18:06
Tvíburasystur leiddust út úr móðurkviði "Þær eru strax orðnar bestu vinkonur," segir stolt móðir þeirra. 20.5.2014 16:20
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20.5.2014 16:17
Tillaga um styttri vinnuviku samþykkt Skipaður verður starfshópur heuri það að markmiði að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudags án launaskerðingar og áhrifa þess á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu borgarinnar. 20.5.2014 15:58
Reyndi að koma sökinni yfir á barnabarnið Brotin gegn öðrum drengnum stóðu yfir frá því hann var 7 ára og þar til hann var 18 ára. 20.5.2014 15:56
Sat slasaður í bílnum meðan vegfarendur keyrðu framhjá Um 20-30 bílar keyrðu framhjá á meðan hann beið eftir aðstoð með brákaðan hryggjarlið 20.5.2014 15:55
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20.5.2014 15:35
Braut á barni sem hann byrlaði smjörsýru Maðurinn var ákærður fyrir að hafa gefið 14 ára strák fíkniefni og smjörsýru svo að drengnum var ekki sjálfrátt áður en hann braut á honum kynferðislega. 20.5.2014 15:27
Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Níu dagar liðu frá því að yfirkjörstjórn samþykkti framboðslista í Kópavogi þar til auglýsing þess efnis birtist á vef bæjarfélagsins . 20.5.2014 15:17
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20.5.2014 15:10
Lögreglan keyrði upp Laugaveginn til að handtaka tvo menn Tveir menn slógust á Laugaveginum og lögreglan var kölluð til. 20.5.2014 14:50
Flug er ekki lúxus Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar. 20.5.2014 14:45
Hallbjörn dæmdur í þriggja ára fangelsi Hallbjörn Hjartarson var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. 20.5.2014 14:41
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20.5.2014 14:41
Deiliskipulag vegna Sundhallarinnar samþykkt athugasemdalaust Framkvæmdir geta hafist næsta vetur segir Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs. 20.5.2014 14:37
Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20.5.2014 14:01
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20.5.2014 13:59
Sýknaður af ákæru um líkamsárás Karlmaður var í dag sýknaður af ákæru um líkamsárás fyrir utan skemmtistað á Suðurnesjum árið 2012 20.5.2014 13:59
Klúður í Kópavogi: Kjörstjórn ruglaðist á A og Æ Hugsanleg mistök gerð í kosningu utan kjörstaða – óvissa er um utankjörstaðaatkvæði Bjartrar framtíðar sem er með listabókstafinn Æ en ekki A. 20.5.2014 13:56
Fjölgun brota þar sem borgarar hlýða ekki fyrirmælum lögreglu Skráð brot eru fleiri að meðaltali í hverjum mánuði en síðustu ár. 20.5.2014 13:51
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20.5.2014 13:42
Oddvitaáskorunin - Þýðir ekkert að sitja heima og kvarta Óttar Bragi Þráinsson leiðir Þ-listann í Bláskógabyggð. 20.5.2014 13:25
Skorar á oddvita sinn að hlekkja sig við gröfu Borgarfulltrúaefni háðu rimmu á Twitter um húsnæðismál. "Skilvirkasta leiðin til að eyðileggja borg ef frá er talin loftárás,“ segir oddviti sjálfstæðismanna. 20.5.2014 13:15
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20.5.2014 12:37
Gengur í nótt á Selfoss og syndir í minningu barnabarns síns Guðný Sigurðardóttir á Selfossi ætlar að byrja að ganga á miðnætti í kvöld frá Landspítalanum í Reykjavík að Sundhöll Selfoss og synda þar 286 ferðir í minningu dóttursonar síns sem drukknaði fyrir þremur árum. 20.5.2014 12:35