Fleiri fréttir

Mest ónæði af drykkju á Íslandi

Unnið er að samanburðarkönnun á áfengisneyslu á Norðurlöndum bendir til þess að hér á landi verði fólk fyrir meira ónæði frá drukknu fólki en í Svíþjóð, þótt drykkjumynstur þjóðanna séu svipuð.

Góð reynsla af rafmagnsbílum

Reykjavíkurborg hefur á tveimur árum keypt sex rafmagnsbíla. Eru fjórir þeirra til afnota í Borgartúni en tveir í ráðhúsinu.

Hver klukkustund telur

Icelandair hefur þurft að aflýsa að meðaltali fimm flugferðum á dag vegna þess að flugmenn fást ekki til að vinna yfirvinnu. Í gær var flugferðum til Pétursborgar, Seattle og Vancouver aflýst.

Aukin þjónusta við fatlað fólk

Strætó bs. hefur gert samning við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðs fólks.

Lóðarhafi fær tíu milljónir króna

Úrskurðað hefur verið að Reykjavíkurborg þurfi að greiða Herði Jónssyni, eiganda lóðar við Laugaveg 87, 10,5 milljónir króna í eignarnámsbætur.

Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér

„Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð.

Líst illa á að læknar aðstoði við sjálfsvíg

Forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands telur að Íslendingar þurfi að fara mjög varlega áður en líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Ekki sé æskilegt að fara þá leið að lögleiða aðstoð við sjálfsvíg.

Miklar breytingar á málefnum hælisleitenda í haust

Meðalmálsmeðferðartími hælisleitenda hér á landi hefur verið um tvö ár en styttist í nokkra mánuði, með breyttum útlendingalögum. Innanríkisráðherra segir breytingarnar verða að veruleika í haust.

Í mál vegna myndar um kynlífsfíkil

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, er æfur yfir frumsýningu nýrrar kvikmyndar, þar sem æviferill aðalpersónunnar þykir svipa mikið til viðburða í hans eigin lífi.

Tillaga um styttri vinnuviku samþykkt

Skipaður verður starfshópur heuri það að markmiði að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudags án launaskerðingar og áhrifa þess á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustu borgarinnar.

Braut á barni sem hann byrlaði smjörsýru

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa gefið 14 ára strák fíkniefni og smjörsýru svo að drengnum var ekki sjálfrátt áður en hann braut á honum kynferðislega.

Flug er ekki lúxus

Flugsamgöngur eru enginn lúxus, segja íbúar á Fljótsdalshéraði og vilja að sveitarstjórnin þrýsti á um einhvers slags niðurgreiðslu á flugi milli Austurlands og höfuborgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir