Fleiri fréttir

Bætur á milli 40 til 90 þúsund krónur

Óformlegar fyrirspurnir frá flugfarþegum hafa borist Samgöngustofu vegna verkfallsaðgerða Isavia á Keflavíkurflugvelli. Bætur fyrir að missa af flugi geta numið 93 þúsund krónum. Allt fer það eftir aðstæðum hvort farþegar geta fengið bætur.

Tóku einn dag í einu

Elva Björg Egilsdóttir var einungis þriggja mánaða gömul þegar hún var greind með afbrigði 1 af hrörnunarsjúkdómnum SMA. Hún lést í byrjun árs 2010 eftir tæplega tveggja ára baráttu við sjúkdóminn.

Smíðaði stólinn sjálfur

"Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru," segir Arnar Helgi Lárusson, sem nýverið smíðaði sinn eigin keppnishjólastól í bílskúrnum heima hjá sér.

Réðist á samnemendur með hníf

Hið minnsta 20 eru slasaðir, þar af margir lífshættulega, eftir að nemandi í menntaskóla í Pennsylvaníu gekk berserksgang vopnaður hnífi í skólanum í morgun.

Magadans og draugahús í Hagaskóla

Nemendur Hagaskóla stóðu fyrir fjölbreyttri skemmtun í skólanum í dag og tilgangurinn var að safna peningum til góðra verka.

„Ég þorði ekki öðru en að segja já“

„Ég man rosa lítið. Ég var út úr vímuð,“ segir konan sem ákærð er fyrir fjársvik og var notuð sem tálbeita í vændisauglýsingu í vitnaleiðslum í dag.

Þriggja hjóla Yamaha

Yamaha segir að þar fari léttasta þriggja hjóla farkosturinn sem í boði er.

Óvissan er háskólanemum erfið

"Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands.

Boðað verður til verkfalls háskólakennara

Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu.

Endurbætur á Gerðubergi

Í sumar verður unnið að endurbótum og breytingum á menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti til að mæta framtíðarþörfum starfseminnar.

Klámneysla ömmu og afa

Kristín Svava Tómasdóttir hélt í gær fyrirlestur um sögu kláms frá 1968-1978.

Fyrsta hugsunin var um barnið - Heyrði hann kalla mamma, mamma

26 ára gömul kona, Rebekah Gregory, sem varð fyrir sprengju í árásinni í Boston í Bandaríkjunum fyrir rétt um ári síðan segist vera orðin þreytt. Hún hefur farið í 16 aðgerðir til þess að reyna að bjarga vinstri fætinum án árangurs.

Uppsagnir leikaranna ekki dregnar til baka

Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við umrædda leikara.

Sjá næstu 50 fréttir