Uppsagnir leikaranna ekki dregnar til baka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2014 11:18 Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við þau. Hanna María er Theodór eru einir reyndustu leikarar Borgarleikhússins og eiga að baki áratuga langan starfsferil. Uppsagnir þeirra hafa fallið í grýttan farveg meðal leikara og hefur stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) nú sent frá sér yfirlýsingu. Hægt er að sjá yfirlýsinguna hér að neðan:Þriðjudaginn, 1. apríl 2014 bárust stjórn FÍL fregnir af því að tveimur af reyndustu leikurum Borgarleikhússins, þeim Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodóri Júlíussyni, hefði verið sagt upp störfum eftir margra áratuga starf í þágu Leikfélags Reykjavíkur. Eru uppsagnir ávallt sársaukafullar og því afar mikilvægt að þær séu vel ígrundaðar og að vel sé að þeim staðið. Stjórn FÍL furðaði sig á þessari ákvörðun stjórnenda Borgarleikhússins í ljósi starfsreynslu leikaranna og framlags þeirra til leikhússins en ekki síður í ljósi þess að þau eiga skammt eftir til eftirlaunaaldurs. Hafa báðir leikararnir verið mjög virkir á undanförnum árum, móttekið fjölda viðurkenninga og verðlauna vegna þeirra framlags í þágu leiklistar, bæði á leiksviði sem og í kvikmyndum. Í kjölfarið sendi stjórn Félags íslenskra leikara, sem og fjölmennur félagsfundur FÍL, út yfirlýsingu til stjórnenda og stjórnar Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, þar sem umræddum uppsögnum var mótmælt og þess krafist að þær yrðu dregnar til baka. Stjórnendur Borgarleikhússins hafa nú endurskoðað sína ákvörðun. Uppsagnirnar voru ekki dregnar til baka en gerður tímabundinn ráðningarsamningur við umrædda leikara.Það er einlæg von að af þessu máli megi draga einhvern lærdóm og að okkar elsta og reyndasta fólk í faginu verði metið að verðleikum og fái að eldast í starfi með virðingu og reisn. Tengdar fréttir Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8. apríl 2014 21:19 Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7. apríl 2014 14:43 Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3. apríl 2014 15:38 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar verða ekki dregnar til baka, en gerður hefur verið tímabundinn ráðningasamningur við þau. Hanna María er Theodór eru einir reyndustu leikarar Borgarleikhússins og eiga að baki áratuga langan starfsferil. Uppsagnir þeirra hafa fallið í grýttan farveg meðal leikara og hefur stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) nú sent frá sér yfirlýsingu. Hægt er að sjá yfirlýsinguna hér að neðan:Þriðjudaginn, 1. apríl 2014 bárust stjórn FÍL fregnir af því að tveimur af reyndustu leikurum Borgarleikhússins, þeim Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodóri Júlíussyni, hefði verið sagt upp störfum eftir margra áratuga starf í þágu Leikfélags Reykjavíkur. Eru uppsagnir ávallt sársaukafullar og því afar mikilvægt að þær séu vel ígrundaðar og að vel sé að þeim staðið. Stjórn FÍL furðaði sig á þessari ákvörðun stjórnenda Borgarleikhússins í ljósi starfsreynslu leikaranna og framlags þeirra til leikhússins en ekki síður í ljósi þess að þau eiga skammt eftir til eftirlaunaaldurs. Hafa báðir leikararnir verið mjög virkir á undanförnum árum, móttekið fjölda viðurkenninga og verðlauna vegna þeirra framlags í þágu leiklistar, bæði á leiksviði sem og í kvikmyndum. Í kjölfarið sendi stjórn Félags íslenskra leikara, sem og fjölmennur félagsfundur FÍL, út yfirlýsingu til stjórnenda og stjórnar Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, þar sem umræddum uppsögnum var mótmælt og þess krafist að þær yrðu dregnar til baka. Stjórnendur Borgarleikhússins hafa nú endurskoðað sína ákvörðun. Uppsagnirnar voru ekki dregnar til baka en gerður tímabundinn ráðningarsamningur við umrædda leikara.Það er einlæg von að af þessu máli megi draga einhvern lærdóm og að okkar elsta og reyndasta fólk í faginu verði metið að verðleikum og fái að eldast í starfi með virðingu og reisn.
Tengdar fréttir Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8. apríl 2014 21:19 Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7. apríl 2014 14:43 Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3. apríl 2014 15:38 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8. apríl 2014 21:19
Hanna og Theodór komin með tilboð í hendurnar Leikhússtjóri hefur endurskoðað uppsagnir leikaranna Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theodórs Júlíussonar. Fundað verður um málið með fulltrúum stéttarfélags í dag. 7. apríl 2014 14:43
Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3. apríl 2014 15:38
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent