Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2014 11:43 Tré sem gefið var til íbúa Þórshafnar í Færeyjum í fyrra og var það vígt við hátíðlega athöfn. Hér á Íslandi eru tré sem gætu leyst af hólmi Óslóartréð á Austurvelli. „Bara hérna í Reykjavík, í Heiðmörk, eru mjög glæsileg jólatré af sömu stærð og gæðum og þau sem við höfum fengið frá Norðmönnum,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Slíkt tré var gefið til íbúa Þórshafnar í Færeyjum í fyrra og var það vígt við hátíðlega athöfn. Það tré var 12 metra hátt og gróðursett árið 1960. Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn. „Það væri hægt að gera mikla gleði úr því og mikla athöfn. Með slíku væri hægt að skapa gleði fyrir börnin okkar í upphafi jóla.“ Helgi segir Norðmenn hafa stutt skógræktarstarf Íslendinga dyggilega í gegnum tíðina og meðal annars hafi fyrrverandi sendiherra Noregs verið prímusmótor í stofnun Heiðmerkur. Þá var rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins við Mógilsá í Kollafirði þjóðargjöf Noregs til Íslands. „Það er ekki eins og þeir hafi ekki verið gjafmildir,“ segir Helgi. Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hér á Íslandi eru tré sem gætu leyst af hólmi Óslóartréð á Austurvelli. „Bara hérna í Reykjavík, í Heiðmörk, eru mjög glæsileg jólatré af sömu stærð og gæðum og þau sem við höfum fengið frá Norðmönnum,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Slíkt tré var gefið til íbúa Þórshafnar í Færeyjum í fyrra og var það vígt við hátíðlega athöfn. Það tré var 12 metra hátt og gróðursett árið 1960. Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn. „Það væri hægt að gera mikla gleði úr því og mikla athöfn. Með slíku væri hægt að skapa gleði fyrir börnin okkar í upphafi jóla.“ Helgi segir Norðmenn hafa stutt skógræktarstarf Íslendinga dyggilega í gegnum tíðina og meðal annars hafi fyrrverandi sendiherra Noregs verið prímusmótor í stofnun Heiðmerkur. Þá var rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins við Mógilsá í Kollafirði þjóðargjöf Noregs til Íslands. „Það er ekki eins og þeir hafi ekki verið gjafmildir,“ segir Helgi.
Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06