3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2014 12:08 Þurfa að boða til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld. visir/vilhelm Í dag tekur Félag Háskólakennara ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í Háskóla Íslands, á lögbundnum prófatíma dagana 25. apríl til 10. maí. Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. Á vefsíðu Stúdentaráðs, 9. apríl, hafa tæplega 3.500 manns sent þingmönnum og ráðamönnum eftirfarandi skilaboð:Kæri þingmaður, þar sem þú ert kjörinn fulltrúi okkar Íslendinga þá á ég við þig erindi:Verkfall það sem vofir yfir Háskóla Íslands á prófatímum er mikið áfall fyrir 14.000 stúdenta, 4400 starfsmenn skólans og samfélagið allt. Veruleikinn sem blasir við stúdentum er napur og afleiðingarnar yrðu hörmulegar; verkfall mun eyðileggja prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir.Setjast þarf að samningaborðinu strax og allur þungi lagður í að ná samningum fyrir 9. apríl. Nauðsynlegt er að fjármálaráðherra og þingheimur útvegi fé svo ná megi fram ásættanlegum og réttlátum samningum við kennara. Aðeins þannig má tryggja samkeppnishæfni íslenskra menntastofnana á alþjóðamælikvarða.Við krefjumst þess að samningar náist áður en boða þarf til verkfalls þann 9 apríl. Ég skora á þig að leggja þitt á vogarskálarnar og tryggja að svo verði. Því 14.000 stúdentar eru örvæntingarfullir og þann 9. apríl verða þeir milli steins og sleggju. Tengdar fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við aðgerðir háskólakennara Stjórn félags prófessora við ríkisháskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirstandandi aðgerða Félags háskólakennara í kjaramálum. 20. mars 2014 10:21 „Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4. apríl 2014 10:16 Verkfall ekki útilokað hjá háskólakennurum Kennarar við HÍ munu mögulega boða til verkfalls frá 25. apríl til 10. maí, eftir því hvort verkfallsboðun verður samþykkt í atkvæðagreiðslu. 12. mars 2014 18:28 Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8. apríl 2014 13:22 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21. mars 2014 10:27 Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6. apríl 2014 13:31 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Í dag tekur Félag Háskólakennara ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í Háskóla Íslands, á lögbundnum prófatíma dagana 25. apríl til 10. maí. Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. Á vefsíðu Stúdentaráðs, 9. apríl, hafa tæplega 3.500 manns sent þingmönnum og ráðamönnum eftirfarandi skilaboð:Kæri þingmaður, þar sem þú ert kjörinn fulltrúi okkar Íslendinga þá á ég við þig erindi:Verkfall það sem vofir yfir Háskóla Íslands á prófatímum er mikið áfall fyrir 14.000 stúdenta, 4400 starfsmenn skólans og samfélagið allt. Veruleikinn sem blasir við stúdentum er napur og afleiðingarnar yrðu hörmulegar; verkfall mun eyðileggja prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir.Setjast þarf að samningaborðinu strax og allur þungi lagður í að ná samningum fyrir 9. apríl. Nauðsynlegt er að fjármálaráðherra og þingheimur útvegi fé svo ná megi fram ásættanlegum og réttlátum samningum við kennara. Aðeins þannig má tryggja samkeppnishæfni íslenskra menntastofnana á alþjóðamælikvarða.Við krefjumst þess að samningar náist áður en boða þarf til verkfalls þann 9 apríl. Ég skora á þig að leggja þitt á vogarskálarnar og tryggja að svo verði. Því 14.000 stúdentar eru örvæntingarfullir og þann 9. apríl verða þeir milli steins og sleggju.
Tengdar fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við aðgerðir háskólakennara Stjórn félags prófessora við ríkisháskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirstandandi aðgerða Félags háskólakennara í kjaramálum. 20. mars 2014 10:21 „Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4. apríl 2014 10:16 Verkfall ekki útilokað hjá háskólakennurum Kennarar við HÍ munu mögulega boða til verkfalls frá 25. apríl til 10. maí, eftir því hvort verkfallsboðun verður samþykkt í atkvæðagreiðslu. 12. mars 2014 18:28 Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8. apríl 2014 13:22 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21. mars 2014 10:27 Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6. apríl 2014 13:31 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Lýsa yfir fullum stuðningi við aðgerðir háskólakennara Stjórn félags prófessora við ríkisháskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirstandandi aðgerða Félags háskólakennara í kjaramálum. 20. mars 2014 10:21
„Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4. apríl 2014 10:16
Verkfall ekki útilokað hjá háskólakennurum Kennarar við HÍ munu mögulega boða til verkfalls frá 25. apríl til 10. maí, eftir því hvort verkfallsboðun verður samþykkt í atkvæðagreiðslu. 12. mars 2014 18:28
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51
Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45
Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8. apríl 2014 13:22
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39
Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21. mars 2014 10:27
Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6. apríl 2014 13:31
Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21