Fleiri fréttir „Það er ekki til aðgerð sem tryggir mikla ánægju hjá öllum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segist vera mjög ánægður með aðgerðirnar varðandi skuldaniðurfærslurnar en skilur vel að það séu kannski ekki allir eins sáttir. 9.4.2014 09:46 Jepplingur frá Seat 2016 Seat hefur ekki skilað hagnaði síðan árið 2007. 9.4.2014 09:45 „I will cut your eyes out“ 36 ára karlmaður ákærður fyrir óspektir á almannafæri og hótanir gegn lögreglumönnum. 9.4.2014 09:28 „Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf“ Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist berjast fyrir því að fólk gæti litað hár sitt á hárgreiðslustofum á Alþingi í gærkvöldi. 9.4.2014 09:21 Vilja tugþúsunda leiðréttingu Félag háskólakennara telur að laun þeirra eigi að hækka úr 455 þúsundum á mánuði í 523 þúsund. Þeir verða þá á pari við laun prófessora. Stundakennarar og prófessorar sem ekki fara í verkfall mega ekki leggja fyrir próf. 9.4.2014 09:00 Skallaði sjö ára barn á skólalóð Ekki er vitað hvað konan var að gera á skólalóðinni. 9.4.2014 08:59 Spennan í Úkraínu rædd í næstu viku Háttsettir ráðamenn frá Evrópusambandinu, Rússlandi, Bandaríkjunum og Úkraínu ætla að hittast á fundum í næstu viku til þess að ræða ástandið í Úkraínu og spennuna á milli Úkraínumanna og Rússa sem fer nú vaxandi á ný. 9.4.2014 08:53 Toyota innkallar tæplega sjö milljónir bifreiða á einu bretti Bílarisinn Toyota ætlar að innkalla rúmlega 6,5 milljónir bifreiða um heim allan á næstunni, vegna fimm atriða sem nýlega hafa komið í ljós og geta skapað hættu. Í rúmum helmingi bílanna þarf að skipta um rafmagnssnúru sem tengist loftpúðanum í stýrinu en þegar því er snúið er hætta á að snúran skemmist, þannig að púðinn virki ekki þegar á reynir. 9.4.2014 08:46 Magnaður smábíll Hefur magnaða akstureiginleika þrátt fyrir að vera agnarsmár bíll. 9.4.2014 08:45 Fullur á vespu kærður fyrir ölvun á reiðhjóli, eða á hesti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í nótt karlmann fyrir ölvun á reiðhjóli, eða hesti, þótt hann hafi hvorki verið á reiðhjóli né hesti þegar hann var tekinn úr umferð. 9.4.2014 08:41 Skuldalækkanir komnar í nefnd Fyrstu umræðu um höfuðstólslækkun húsnæðislána lauk á Alþingi í gær, rétt fyrir miðnætti. Málið mun nú ganga til Efnahags og viðskiptanefndar en fyrsta umræða stóð í tvo daga. Stjórnarandstaðan gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur umræðuna, ekki síst í því ljósi að um væri að ræða stærsta kosningamál Framsóknarflokksins í síðustu kosningum þótt frumvarpið sé flutt af fjármálaráðherra. 9.4.2014 08:37 Braut rúður á Keilugranda Ofurölvi karlmaður var handtekinn vestur á Keilugranda í Reykjavík í nótt og er hann grunaður um að hafa brotið nokkrar rúður í atvinnuhúsnæði þar í grennd. 9.4.2014 08:21 Mesta ánægjan með velferðarráðherrana, minnsta með utanríkisráðherra Ný könnun Capacent um ánægju þjóðarinnar með ráðherra núverandi ríkisstjórnar. 9.4.2014 08:00 Fundu hljóðmerkin aftur á Indlandshafi Ástralska herskipinu Ocean Shield tókst í nótt á ný að nema merki af hafsbotni sem talið er líklegt að komi frá flugritum Boeing farþegaþotunnar sem hvarf fyrir rétt rúmum mánuði með 239 manns innanborðs. 9.4.2014 07:24 „Okkur er skylt að sinna þessu“ Rætt var um móðurmálskennslu á fundi frambjóðenda um innflytjendamál. 9.4.2014 07:00 Fjórir milljarðar í fjárhagsaðstoð Reykvíkinga Á næstu tveimur árum munu 1.400 Reykvíkingar missa bótarétt hjá Vinnumálastofnun. Hluti af þeim hópi mun vera háður fjárhagsaðstoð borgarinnar. 9.4.2014 07:00 Koma til móts við starfsfólk Fiskvinnslan Vísir hf. fundaði með Ísafjarðarbæ í gær. Tíminn framundan verður nýttur í að milda afleiðingar af fyrirhuguðum flutningi til Grindavíkur. Fyrirtækið hefur unnið 50 þúsund tonn af fiski á síðastliðnum fimm árum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík. 9.4.2014 07:00 Búllan opnar í Kaupmannahöfn Hamborgarabúlla Tómasar verður opnuð í Kaupmannahöfn í maí. Rekstarstjóri verður hinn reynslumikli Valdimar Geir Halldórsson. Hann segir staðsetninguna mjög góða og hlakkar til að takast á við verkefnið. 9.4.2014 07:00 Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9.4.2014 06:30 Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9.4.2014 06:30 Ævintýralegur dragnótartúr Áhöfnin á Hafrúnu HU fékk um 25 tonn af stórum þorski í einu kasti á dragnót á 20 til 30 faðma dýpi. 9.4.2014 00:18 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8.4.2014 23:18 Stúdentar styðja kjarabaráttu kennara við HA Ef til verkfalls kemur mun það þó bitna á stúdentum. 8.4.2014 22:52 Talar fimm tungumál en veit ekki hvað hann heitir Lögreglan í Noregi leitar hjálpar frá almenningi í að bera kennsl á mann sem þjáist af minnisleysi. 8.4.2014 22:08 Skilur konur sem fara út í vændi Móðir langveiks barns segist skilja konur sem fara út í vændi en hún hefur ekki fengið laun síðan í desember. Þá tók hún leyfi frá vinnu og á meðan þarf fjölskyldan að reiða sig á 190 þúsund krónur á mánuði en það eru útborguð laun fjölskylduföðursins. 8.4.2014 21:45 Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8.4.2014 21:19 Sleppt úr fangelsi eftir að hafa setið saklaus inni í 25 ár Jonathan Fleming var dæmdur fyrir morð í New York 1989 en í ljós kom að hann var í Flórída þegar morðið var framið. 8.4.2014 21:01 Fjölmennustu lýðræðiskosningar heims Tæplega 815 milljón Indverjar eru á kjörskrá og er því um að ræða fjölmennustu lýðræðiskosningar til þessa í heiminum. Hefur kosningabærum mönnum fjölgað um 100 milljónir frá síðustu kosningum í landinu, árið 2009. 8.4.2014 20:00 „Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8.4.2014 20:00 "Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8.4.2014 20:00 „Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8.4.2014 20:00 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8.4.2014 19:45 Hægt að taka upp evru í náinni framtíð Fjármálaráðherra segir inngöngu í Evrópusambandið snúast um miklu meira en upptöku evru. ESB sé að sigla inn í stöðnun og jafnvel verðhjöðnun. 8.4.2014 19:18 Tilskipun um gagnageymslu dæmd ólögmæt Evrópudómstóllinn í Lúxemborg úrskurðaði í dag gagnageymdartilskipun Evrópusambandsins, um að fjarskiptagögn séu geymd í 6 til 24 mánuði, ólögmæta. 8.4.2014 18:43 Líkamsárás í Laugum Um er að ræða uppgjör vegna gamals máls. 8.4.2014 18:23 Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8.4.2014 17:44 Símafyrirtækjum ekki lengur skylt að geyma gögn Evrópulöggjöf sem skyldar símafyrirtæki til að geyma gögn um net- og símanotkun fólks í allt að tvö ár var ógild í dag. 8.4.2014 17:33 Elísabet búin að baka tugþúsundir vafflna "Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Nóg er í boði í húskynnum ríkissáttasemjara. 8.4.2014 17:05 "Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8.4.2014 17:05 Stjórnvöld skipuðu ráðgjafahóp með leynd Farið var leynt með skipan hóps ráðgjafa sem nýverið skilaði ráðherranefnd um afnám gjaldeyrishafta tillögum sínum þar sem skipan hópsins þótti varða við efnahagslega mikilvæga hagsmuni ríkisins. 8.4.2014 16:48 Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8.4.2014 16:21 Lotus fær hjálp frá breska ríkinu Lotus mun fá 1,9 milljarða króna aðstoð vegna fjárhagserfiðleika. 8.4.2014 16:15 Dæmdir í 18 mánaða fangelsi fyrir árás á Hallbjörn Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra í dag. 8.4.2014 16:10 Veruleg hætta á stöðnun "Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ 8.4.2014 16:10 Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8.4.2014 15:44 Sjá næstu 50 fréttir
„Það er ekki til aðgerð sem tryggir mikla ánægju hjá öllum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segist vera mjög ánægður með aðgerðirnar varðandi skuldaniðurfærslurnar en skilur vel að það séu kannski ekki allir eins sáttir. 9.4.2014 09:46
„I will cut your eyes out“ 36 ára karlmaður ákærður fyrir óspektir á almannafæri og hótanir gegn lögreglumönnum. 9.4.2014 09:28
„Ég hlakka til þess dags þegar ég get hætt að lita á mér hárið sjálf“ Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist berjast fyrir því að fólk gæti litað hár sitt á hárgreiðslustofum á Alþingi í gærkvöldi. 9.4.2014 09:21
Vilja tugþúsunda leiðréttingu Félag háskólakennara telur að laun þeirra eigi að hækka úr 455 þúsundum á mánuði í 523 þúsund. Þeir verða þá á pari við laun prófessora. Stundakennarar og prófessorar sem ekki fara í verkfall mega ekki leggja fyrir próf. 9.4.2014 09:00
Spennan í Úkraínu rædd í næstu viku Háttsettir ráðamenn frá Evrópusambandinu, Rússlandi, Bandaríkjunum og Úkraínu ætla að hittast á fundum í næstu viku til þess að ræða ástandið í Úkraínu og spennuna á milli Úkraínumanna og Rússa sem fer nú vaxandi á ný. 9.4.2014 08:53
Toyota innkallar tæplega sjö milljónir bifreiða á einu bretti Bílarisinn Toyota ætlar að innkalla rúmlega 6,5 milljónir bifreiða um heim allan á næstunni, vegna fimm atriða sem nýlega hafa komið í ljós og geta skapað hættu. Í rúmum helmingi bílanna þarf að skipta um rafmagnssnúru sem tengist loftpúðanum í stýrinu en þegar því er snúið er hætta á að snúran skemmist, þannig að púðinn virki ekki þegar á reynir. 9.4.2014 08:46
Fullur á vespu kærður fyrir ölvun á reiðhjóli, eða á hesti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í nótt karlmann fyrir ölvun á reiðhjóli, eða hesti, þótt hann hafi hvorki verið á reiðhjóli né hesti þegar hann var tekinn úr umferð. 9.4.2014 08:41
Skuldalækkanir komnar í nefnd Fyrstu umræðu um höfuðstólslækkun húsnæðislána lauk á Alþingi í gær, rétt fyrir miðnætti. Málið mun nú ganga til Efnahags og viðskiptanefndar en fyrsta umræða stóð í tvo daga. Stjórnarandstaðan gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur umræðuna, ekki síst í því ljósi að um væri að ræða stærsta kosningamál Framsóknarflokksins í síðustu kosningum þótt frumvarpið sé flutt af fjármálaráðherra. 9.4.2014 08:37
Braut rúður á Keilugranda Ofurölvi karlmaður var handtekinn vestur á Keilugranda í Reykjavík í nótt og er hann grunaður um að hafa brotið nokkrar rúður í atvinnuhúsnæði þar í grennd. 9.4.2014 08:21
Mesta ánægjan með velferðarráðherrana, minnsta með utanríkisráðherra Ný könnun Capacent um ánægju þjóðarinnar með ráðherra núverandi ríkisstjórnar. 9.4.2014 08:00
Fundu hljóðmerkin aftur á Indlandshafi Ástralska herskipinu Ocean Shield tókst í nótt á ný að nema merki af hafsbotni sem talið er líklegt að komi frá flugritum Boeing farþegaþotunnar sem hvarf fyrir rétt rúmum mánuði með 239 manns innanborðs. 9.4.2014 07:24
„Okkur er skylt að sinna þessu“ Rætt var um móðurmálskennslu á fundi frambjóðenda um innflytjendamál. 9.4.2014 07:00
Fjórir milljarðar í fjárhagsaðstoð Reykvíkinga Á næstu tveimur árum munu 1.400 Reykvíkingar missa bótarétt hjá Vinnumálastofnun. Hluti af þeim hópi mun vera háður fjárhagsaðstoð borgarinnar. 9.4.2014 07:00
Koma til móts við starfsfólk Fiskvinnslan Vísir hf. fundaði með Ísafjarðarbæ í gær. Tíminn framundan verður nýttur í að milda afleiðingar af fyrirhuguðum flutningi til Grindavíkur. Fyrirtækið hefur unnið 50 þúsund tonn af fiski á síðastliðnum fimm árum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík. 9.4.2014 07:00
Búllan opnar í Kaupmannahöfn Hamborgarabúlla Tómasar verður opnuð í Kaupmannahöfn í maí. Rekstarstjóri verður hinn reynslumikli Valdimar Geir Halldórsson. Hann segir staðsetninguna mjög góða og hlakkar til að takast á við verkefnið. 9.4.2014 07:00
Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9.4.2014 06:30
Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9.4.2014 06:30
Ævintýralegur dragnótartúr Áhöfnin á Hafrúnu HU fékk um 25 tonn af stórum þorski í einu kasti á dragnót á 20 til 30 faðma dýpi. 9.4.2014 00:18
Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8.4.2014 23:18
Stúdentar styðja kjarabaráttu kennara við HA Ef til verkfalls kemur mun það þó bitna á stúdentum. 8.4.2014 22:52
Talar fimm tungumál en veit ekki hvað hann heitir Lögreglan í Noregi leitar hjálpar frá almenningi í að bera kennsl á mann sem þjáist af minnisleysi. 8.4.2014 22:08
Skilur konur sem fara út í vændi Móðir langveiks barns segist skilja konur sem fara út í vændi en hún hefur ekki fengið laun síðan í desember. Þá tók hún leyfi frá vinnu og á meðan þarf fjölskyldan að reiða sig á 190 þúsund krónur á mánuði en það eru útborguð laun fjölskylduföðursins. 8.4.2014 21:45
Hanna og Theódór munu starfa áfram hjá Borgarleikhúsinu „Þegar ákvörðun var tekin um uppsagnir leikaranna var vægi langs starfsaldurs þeirra vanmetið.“ 8.4.2014 21:19
Sleppt úr fangelsi eftir að hafa setið saklaus inni í 25 ár Jonathan Fleming var dæmdur fyrir morð í New York 1989 en í ljós kom að hann var í Flórída þegar morðið var framið. 8.4.2014 21:01
Fjölmennustu lýðræðiskosningar heims Tæplega 815 milljón Indverjar eru á kjörskrá og er því um að ræða fjölmennustu lýðræðiskosningar til þessa í heiminum. Hefur kosningabærum mönnum fjölgað um 100 milljónir frá síðustu kosningum í landinu, árið 2009. 8.4.2014 20:00
„Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð vann í dag mál gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um tollgreiðslur fyrir hluta þess listaverks sem prýðir vesturhlið Hallgrímskirkju. 8.4.2014 20:00
"Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8.4.2014 20:00
„Við vorum bara að framfylgja hans vilja" Aðstandendur ungs manns sem lést í bílslysi í janúar síðastliðnum og gaf líffæri sín, leggja til að sérstakur dagur líffæragjafa verði tekinn upp. Velferðarnefnd styður hugmyndina en leggst gegn frumvarpi um ætlað samþykki til líffæragjafa. 8.4.2014 20:00
Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8.4.2014 19:45
Hægt að taka upp evru í náinni framtíð Fjármálaráðherra segir inngöngu í Evrópusambandið snúast um miklu meira en upptöku evru. ESB sé að sigla inn í stöðnun og jafnvel verðhjöðnun. 8.4.2014 19:18
Tilskipun um gagnageymslu dæmd ólögmæt Evrópudómstóllinn í Lúxemborg úrskurðaði í dag gagnageymdartilskipun Evrópusambandsins, um að fjarskiptagögn séu geymd í 6 til 24 mánuði, ólögmæta. 8.4.2014 18:43
Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8.4.2014 17:44
Símafyrirtækjum ekki lengur skylt að geyma gögn Evrópulöggjöf sem skyldar símafyrirtæki til að geyma gögn um net- og símanotkun fólks í allt að tvö ár var ógild í dag. 8.4.2014 17:33
Elísabet búin að baka tugþúsundir vafflna "Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Nóg er í boði í húskynnum ríkissáttasemjara. 8.4.2014 17:05
"Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8.4.2014 17:05
Stjórnvöld skipuðu ráðgjafahóp með leynd Farið var leynt með skipan hóps ráðgjafa sem nýverið skilaði ráðherranefnd um afnám gjaldeyrishafta tillögum sínum þar sem skipan hópsins þótti varða við efnahagslega mikilvæga hagsmuni ríkisins. 8.4.2014 16:48
Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8.4.2014 16:21
Lotus fær hjálp frá breska ríkinu Lotus mun fá 1,9 milljarða króna aðstoð vegna fjárhagserfiðleika. 8.4.2014 16:15
Dæmdir í 18 mánaða fangelsi fyrir árás á Hallbjörn Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra í dag. 8.4.2014 16:10
Veruleg hætta á stöðnun "Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ 8.4.2014 16:10
Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8.4.2014 15:44