Fleiri fréttir Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28.3.2014 17:04 Lítið miðar í kjaradeilu kennara Unnið er að kjarasamningsákvæðum sem tengjast vinnutíma og innleiðingu á nýjum framhaldsskólalögum sem felur meðal annars í sér lengingu á skólaárinu og upptöku á nýrri framhaldsskólaeiningu. 28.3.2014 16:58 Hvetur alla til að skoða sína stöðu „Ég held að hinn almenni Íslendingur sem hefur verðtryggt lán hafi fundið þetta á eigin skinni,“ segir Eyjólfur Lárusson, framkvæmdastjóri tryggingafélagsins Allianz, í orðsendingu til Vísis vegna gagnrýni á orð sín. 28.3.2014 16:44 Netöryggissveitin til Ríkislögreglustjóra Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra um að netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar verði flutt til almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. 28.3.2014 16:44 Hafa sýslað ýmislegt í verkfallinu "Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. 28.3.2014 16:40 Dómarinn dæmdi sig vanhæfan Mál Vilhjálms Bjarnasonar ekki fjárfestis og félaga á hendur Íbúðalánasjóði steytti á skeri í dag. 28.3.2014 16:02 Stoltenberg nýr framkvæmdastjóri NATO Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, verður næsti framkvæmdarstóri Atlantshafsbandalagsins og tekur við af Anders Fogh Rasmussen þann 1. október næstkomandi. 28.3.2014 16:01 Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum "Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir verkefnastjóri Hönnunarmars. 28.3.2014 15:46 Bubbi hefur ekkert um málið að segja Uppselt er á beina útsendingu Ísland Got Talent á sunnudag. Ísland í dag hitti Bubba og aðra dómara sem eru í óðaönn að undirbúa herlegheitin. 28.3.2014 15:45 Lesendur Kvennablaðsins ósáttir við pistla um femínisma Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu, sem reglulega hefur birt pistla um hvernig hægt sé að uppræta feminsma, hefur snúið sér til vefmiðilsins Eyjan.is vegna kvartana sem ritstjórn Kvennablaðsins hefur borist. 28.3.2014 15:44 Ekki hættulaust að rista sér brauð Fjölmennt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi í Grafarvoginum síðdegis. 28.3.2014 15:09 Stálheppnir vegfarendur Sleppa á ótrúlegan hátt við bíl sem ekið er á. 28.3.2014 14:45 Á gjörgæslu eftir bruna í bústað Helmingurinn af húsinu er farinn og bústaðurinn er jafnvel ónýtur að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. 28.3.2014 14:43 Ekki ástæða til að ítreka ábendingar um útvistun verkefna Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar til stjórnvalda um útvistun verkefna til Bændasamtaka Íslands. Fylgst verður með framvindu mála og mun Ríkisendurskoðun aðhafast síðar ef ástæða þykir til. 28.3.2014 14:37 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28.3.2014 14:33 Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því. 28.3.2014 14:24 Boðar mótmæli á Geysissvæðinu „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárplógsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir,“ segir Ögmundur Jónasson um gjaldheimtu við Geysi og í Kerinu. 28.3.2014 14:06 Fastur í fangelsi í Kína vegna peningaskorts Liðlega þrítugur Íslendingur sem dæmdur var í 11 mánaða fangelsi áfrýjaði máli sínu til Hæstaréttar. Honum er gert að greiða 1,5 milljón króna tryggingagjald, ella skuli hann afplána dóm sinn. 28.3.2014 14:00 Gervi-Hilmir Snær á Facebook Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur sent út viðvörun þess efnis að óprúttinn aðili sigli undir fölsku flaggi á Facebook -- sem hann. 28.3.2014 13:52 Stolt Þórðarstaðaskógar rústir einar Fimmtíu ára stafafurureitur, sem hefur verið stolt Þórðarstaðaskógar í Fnjóskadal, er nú nánast rústir einar eftir snjóflóð sem féll þar nýverið. 28.3.2014 13:51 Vírus krefst Bitcoin í skiptum fyrir gögn Vírusinn hertekur gögn og upplýsingar á tölvum og krefur eigendur lausnargjalds. Að minnsta kosti eitt tilfelli hefur komið upp hér á landi. 28.3.2014 13:42 Tæp 300 þúsund safnast vegna „nomakeupselfie“ áskorunarinnar „Ég velti fyrir mér hverju það hefði breytt fyrir báráttuna við krabbamein að ég hefði sett mynd af mér ómálaðri á Facebook,“ segir Ragga nagli, sálfræðingur og einkaþjálfari. 28.3.2014 13:27 Einn af tíu smitast af sýkingu Einn af hverjum 10 sem lagðir eru inn á sjúkrahús hér á landi greinast með einhverja sýkingu sem þeir voru ekki með áður en þeir fyrir innlögn. 28.3.2014 13:18 Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB kynnt 7. apríl Í skýrslunni verður kynnt úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 28.3.2014 12:43 Ungabarn lést aurskriðunni í Washington ríki Barnið var í umsjá ömmu sinnar þegar aurskriðan féll. Amma barnsins fannst látin síðastliðinn sunnudag. 28.3.2014 11:46 „Þetta er svo lúalegt og subbulegt“ „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson um líkamsárás sem hann varð fyrir um miðjan dag í gær. 28.3.2014 11:42 Vita ekki að kveikja þurfi ljósin Sparnaðaraðgerðir bílaframleiðenda varðandi ljósabúnað eru farnar að koma niður á öryggi í umferðinni. Samgöngustofu er kunnugt um óhöpp sem rekja má til ljósleysis nýrra bíla, án þess að ökumenn geri sér grein fyrir því. 28.3.2014 11:24 Hraðaheimsmet á 6-hjóla Toyota Hilux frá Arctic Trucks í heimsfréttunum Bættu heimsmetið um 6 daga og ökumaður var Eyjólfur Már Teitsson. 28.3.2014 11:00 Óskar þess að fá að spila fótbolta aftur Benjamín Nökkvi er 10 ára gamall drengur sem gengið hefur í gegnum töluvert meira en flestir jafnaldrar sínir. Líf hans hefur einkennst af miklum veikindum, en þrátt fyrir það lítur hann lífið björtum augum og óskar þess að fá að spila fótbolta aftur. 28.3.2014 10:53 Fjórir dagar fara í fund í Reykjavík Elliði Vignisson er á fundi samgöngunefndar, fund sem tekur hann fjóra daga að sækja fari hann með Herjólfi. 28.3.2014 10:48 Obama gefur þinginu 90 daga frest Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í gær hugmyndir sínar um breytt fyrirkomulag á eftirliti með símnotkun fólks. 28.3.2014 10:45 SFR undirrita kjarasamning Samningurinn kveður á um 2,8% launahækkun eða að lágmarki 8 þúsund krónur fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Þá kemur 1.750 króna hækkun á launum sem lægri eru en 230 þúsund. 28.3.2014 10:30 Enn setið við samningaborðið Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. 28.3.2014 10:19 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28.3.2014 10:15 Verðtryggð lán hækka ekki í verðbólguskoti Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra og dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir ummæli framkvæmdastjóra Allianz í Fréttablaðinu í morgun tóma þvælu. 28.3.2014 10:14 Hvalkjöt ekki lengur eftirsótt í japan Japanir halda áfram að veiða hvali þótt illa gangi að selja það heima fyrir hvalkjötið safnist upp í frystigeymslum. 28.3.2014 10:00 Á þriðju milljón krafist fyrir ítrekaðar líkamsárásir Stefáni Þór Guðgeirssyni er gefið að sök að hafa á tveggja mánaða tímabili árið 2012 beitt þáverandi unnustu sína grófu ofbeldi. 28.3.2014 09:57 Skerjafjarðarskáldið fagnar hálfrar aldar hagyrðingaferli Kristján Hreinsson skáld ætlar að troða upp í Salnum í kvöld. 28.3.2014 09:50 Sendibíll ársins 2014 frumsýndur í Brimborg Annað árið í röð sem Ford er kosinn sendibíll ársins. 28.3.2014 09:45 Auglýst eftir 10 landamæravörðum vegna fjölda farþega Í ljósi mikillar fjölgunar farþega um Keflavíkurflugvöll var ákveðið að þeir landamæraverðir sem verða ráðnir þurfi ekki að vera lögreglumenn. 28.3.2014 09:22 Velti bíl sínum við Litlu Kaffistofuna í morgun Bílvelta varð rétt fyrir ofan Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi snemma í morgun. Óhappið varð með þeim hætti að kona missti stjórn á bíl sínum í mikilli hálku og hafnaði hann utan vegar. 28.3.2014 08:39 Skjálfti fannst greinilega í Hveragerði í gærkvöldi Jarðskjálfti fannst greinilega í Hveragerði um hálf tíuleytið í gærkvöldi og reyndist hann eiga upptök á Hengilssvæðinu. 28.3.2014 08:19 Leitað á nýjum stað á Indlandshafi Leitarsvæðið á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota Malaysina Airlines hafi hrapað í sjóinn hefur verið fært til og er það nú mun nær Ástralíu en áður. 28.3.2014 08:06 Gosminjasafn undir kostnaðaráætlun Þótt áætlaður kostnaður við gosminjasafnið Eldheima í Vestmannaeyjum stefni nú í að verða 902 milljónir króna miðað við upphaflega áætlun upp á 565 milljónr verður kostnaðurinn samt minni en gert var ráð fyrir. Ástæðan er viðbótarverk sem bætt var við. 28.3.2014 08:00 Segja að hunsa eigi flugvallarnefnd Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði Reykjavíkur greiddu atkvæði gegn tillögu um nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar. 28.3.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Prófessor bannað að spila á skemmtiferðaskipum Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í verkfræði, er með bréf frá Háskóla Íslands þar sem lagt er blátt bann við því að hann spili á píanó á skemmtiferðaskipum stöðu sinnar vegna. 28.3.2014 17:04
Lítið miðar í kjaradeilu kennara Unnið er að kjarasamningsákvæðum sem tengjast vinnutíma og innleiðingu á nýjum framhaldsskólalögum sem felur meðal annars í sér lengingu á skólaárinu og upptöku á nýrri framhaldsskólaeiningu. 28.3.2014 16:58
Hvetur alla til að skoða sína stöðu „Ég held að hinn almenni Íslendingur sem hefur verðtryggt lán hafi fundið þetta á eigin skinni,“ segir Eyjólfur Lárusson, framkvæmdastjóri tryggingafélagsins Allianz, í orðsendingu til Vísis vegna gagnrýni á orð sín. 28.3.2014 16:44
Netöryggissveitin til Ríkislögreglustjóra Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra um að netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar verði flutt til almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. 28.3.2014 16:44
Hafa sýslað ýmislegt í verkfallinu "Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. 28.3.2014 16:40
Dómarinn dæmdi sig vanhæfan Mál Vilhjálms Bjarnasonar ekki fjárfestis og félaga á hendur Íbúðalánasjóði steytti á skeri í dag. 28.3.2014 16:02
Stoltenberg nýr framkvæmdastjóri NATO Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, verður næsti framkvæmdarstóri Atlantshafsbandalagsins og tekur við af Anders Fogh Rasmussen þann 1. október næstkomandi. 28.3.2014 16:01
Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum "Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir verkefnastjóri Hönnunarmars. 28.3.2014 15:46
Bubbi hefur ekkert um málið að segja Uppselt er á beina útsendingu Ísland Got Talent á sunnudag. Ísland í dag hitti Bubba og aðra dómara sem eru í óðaönn að undirbúa herlegheitin. 28.3.2014 15:45
Lesendur Kvennablaðsins ósáttir við pistla um femínisma Eva Hauksdóttir, penni á Kvennablaðinu, sem reglulega hefur birt pistla um hvernig hægt sé að uppræta feminsma, hefur snúið sér til vefmiðilsins Eyjan.is vegna kvartana sem ritstjórn Kvennablaðsins hefur borist. 28.3.2014 15:44
Ekki hættulaust að rista sér brauð Fjölmennt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi í Grafarvoginum síðdegis. 28.3.2014 15:09
Á gjörgæslu eftir bruna í bústað Helmingurinn af húsinu er farinn og bústaðurinn er jafnvel ónýtur að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. 28.3.2014 14:43
Ekki ástæða til að ítreka ábendingar um útvistun verkefna Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar til stjórnvalda um útvistun verkefna til Bændasamtaka Íslands. Fylgst verður með framvindu mála og mun Ríkisendurskoðun aðhafast síðar ef ástæða þykir til. 28.3.2014 14:37
Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28.3.2014 14:33
Grímur hittir Pussy Riot í Tallinn Rússnesku pönksveitinni hafa verið boðnir gull og grænir skógar fyrir tónleikahald en hafa hafnað því. 28.3.2014 14:24
Boðar mótmæli á Geysissvæðinu „Við eigum að standa á okkar lagalega rétti, við Íslendingar, og ekki láta fjárplógsmenn komast upp með og hafa af okkur fé eins og brögð eru að nú um stundir,“ segir Ögmundur Jónasson um gjaldheimtu við Geysi og í Kerinu. 28.3.2014 14:06
Fastur í fangelsi í Kína vegna peningaskorts Liðlega þrítugur Íslendingur sem dæmdur var í 11 mánaða fangelsi áfrýjaði máli sínu til Hæstaréttar. Honum er gert að greiða 1,5 milljón króna tryggingagjald, ella skuli hann afplána dóm sinn. 28.3.2014 14:00
Gervi-Hilmir Snær á Facebook Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur sent út viðvörun þess efnis að óprúttinn aðili sigli undir fölsku flaggi á Facebook -- sem hann. 28.3.2014 13:52
Stolt Þórðarstaðaskógar rústir einar Fimmtíu ára stafafurureitur, sem hefur verið stolt Þórðarstaðaskógar í Fnjóskadal, er nú nánast rústir einar eftir snjóflóð sem féll þar nýverið. 28.3.2014 13:51
Vírus krefst Bitcoin í skiptum fyrir gögn Vírusinn hertekur gögn og upplýsingar á tölvum og krefur eigendur lausnargjalds. Að minnsta kosti eitt tilfelli hefur komið upp hér á landi. 28.3.2014 13:42
Tæp 300 þúsund safnast vegna „nomakeupselfie“ áskorunarinnar „Ég velti fyrir mér hverju það hefði breytt fyrir báráttuna við krabbamein að ég hefði sett mynd af mér ómálaðri á Facebook,“ segir Ragga nagli, sálfræðingur og einkaþjálfari. 28.3.2014 13:27
Einn af tíu smitast af sýkingu Einn af hverjum 10 sem lagðir eru inn á sjúkrahús hér á landi greinast með einhverja sýkingu sem þeir voru ekki með áður en þeir fyrir innlögn. 28.3.2014 13:18
Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB kynnt 7. apríl Í skýrslunni verður kynnt úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 28.3.2014 12:43
Ungabarn lést aurskriðunni í Washington ríki Barnið var í umsjá ömmu sinnar þegar aurskriðan féll. Amma barnsins fannst látin síðastliðinn sunnudag. 28.3.2014 11:46
„Þetta er svo lúalegt og subbulegt“ „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson um líkamsárás sem hann varð fyrir um miðjan dag í gær. 28.3.2014 11:42
Vita ekki að kveikja þurfi ljósin Sparnaðaraðgerðir bílaframleiðenda varðandi ljósabúnað eru farnar að koma niður á öryggi í umferðinni. Samgöngustofu er kunnugt um óhöpp sem rekja má til ljósleysis nýrra bíla, án þess að ökumenn geri sér grein fyrir því. 28.3.2014 11:24
Hraðaheimsmet á 6-hjóla Toyota Hilux frá Arctic Trucks í heimsfréttunum Bættu heimsmetið um 6 daga og ökumaður var Eyjólfur Már Teitsson. 28.3.2014 11:00
Óskar þess að fá að spila fótbolta aftur Benjamín Nökkvi er 10 ára gamall drengur sem gengið hefur í gegnum töluvert meira en flestir jafnaldrar sínir. Líf hans hefur einkennst af miklum veikindum, en þrátt fyrir það lítur hann lífið björtum augum og óskar þess að fá að spila fótbolta aftur. 28.3.2014 10:53
Fjórir dagar fara í fund í Reykjavík Elliði Vignisson er á fundi samgöngunefndar, fund sem tekur hann fjóra daga að sækja fari hann með Herjólfi. 28.3.2014 10:48
Obama gefur þinginu 90 daga frest Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í gær hugmyndir sínar um breytt fyrirkomulag á eftirliti með símnotkun fólks. 28.3.2014 10:45
SFR undirrita kjarasamning Samningurinn kveður á um 2,8% launahækkun eða að lágmarki 8 þúsund krónur fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Þá kemur 1.750 króna hækkun á launum sem lægri eru en 230 þúsund. 28.3.2014 10:30
Enn setið við samningaborðið Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. 28.3.2014 10:19
Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28.3.2014 10:15
Verðtryggð lán hækka ekki í verðbólguskoti Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra og dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir ummæli framkvæmdastjóra Allianz í Fréttablaðinu í morgun tóma þvælu. 28.3.2014 10:14
Hvalkjöt ekki lengur eftirsótt í japan Japanir halda áfram að veiða hvali þótt illa gangi að selja það heima fyrir hvalkjötið safnist upp í frystigeymslum. 28.3.2014 10:00
Á þriðju milljón krafist fyrir ítrekaðar líkamsárásir Stefáni Þór Guðgeirssyni er gefið að sök að hafa á tveggja mánaða tímabili árið 2012 beitt þáverandi unnustu sína grófu ofbeldi. 28.3.2014 09:57
Skerjafjarðarskáldið fagnar hálfrar aldar hagyrðingaferli Kristján Hreinsson skáld ætlar að troða upp í Salnum í kvöld. 28.3.2014 09:50
Sendibíll ársins 2014 frumsýndur í Brimborg Annað árið í röð sem Ford er kosinn sendibíll ársins. 28.3.2014 09:45
Auglýst eftir 10 landamæravörðum vegna fjölda farþega Í ljósi mikillar fjölgunar farþega um Keflavíkurflugvöll var ákveðið að þeir landamæraverðir sem verða ráðnir þurfi ekki að vera lögreglumenn. 28.3.2014 09:22
Velti bíl sínum við Litlu Kaffistofuna í morgun Bílvelta varð rétt fyrir ofan Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi snemma í morgun. Óhappið varð með þeim hætti að kona missti stjórn á bíl sínum í mikilli hálku og hafnaði hann utan vegar. 28.3.2014 08:39
Skjálfti fannst greinilega í Hveragerði í gærkvöldi Jarðskjálfti fannst greinilega í Hveragerði um hálf tíuleytið í gærkvöldi og reyndist hann eiga upptök á Hengilssvæðinu. 28.3.2014 08:19
Leitað á nýjum stað á Indlandshafi Leitarsvæðið á Indlandshafi þar sem talið er að farþegaþota Malaysina Airlines hafi hrapað í sjóinn hefur verið fært til og er það nú mun nær Ástralíu en áður. 28.3.2014 08:06
Gosminjasafn undir kostnaðaráætlun Þótt áætlaður kostnaður við gosminjasafnið Eldheima í Vestmannaeyjum stefni nú í að verða 902 milljónir króna miðað við upphaflega áætlun upp á 565 milljónr verður kostnaðurinn samt minni en gert var ráð fyrir. Ástæðan er viðbótarverk sem bætt var við. 28.3.2014 08:00
Segja að hunsa eigi flugvallarnefnd Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði Reykjavíkur greiddu atkvæði gegn tillögu um nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar. 28.3.2014 08:00