Fleiri fréttir

Veðjar á framtíð tölvutækninnar

Samfélagsmiðillinn Facebook hefur keypt fyrirtækið Oculus fyrir 220 milljarða króna. Oculus þróar sýndarveruleikatæki sem er ætlað fyrir tölvuleikjamarkaðinn.

Bæjarstjóri í baráttusæti

Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var samþykkt einróma á fjölmennum fundi félagsins í Hveragerði í kvöld.

Vilja loka fyrir aðgang að YouTube í Tyrklandi

Tyrknesk stjórnvöld vilja loka fyrir aðgang að myndveitusíðunni YouTube í landinu og mun ástæðan vera að upptaka af öryggismálafundi stjórnvalda lak á síðuna í dag.

Rannsaka mál íslensku barnanna sem Interpol lýsir eftir

Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni en Jón F. Bjartmarz, yfirlögregluþjón, segir í samtali við fréttastofu að málið hafi borist til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í gegnum samskiptakerfi Interpol.

„Ekki það sem lofað var“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir 5 prósenta leiðréttingu á skuldum heimilanna vera langt frá gefnum loforðum.

„Tilfinningarnar á þessum degi eru ótrúlega blendnar"

Á þessum degi fyrir átta árum síðan missti Sigurjón Jónsson einn besta vin sinn. Sama dag, sex árum síðar eignaðist Sigurjón svo son. „27. mars árið 2006 var versti dagur sem ég hef upplifað og 27. mars árið 2012 var sá besti," segir hann.

Ferðamenn greiði aðgangseyri til Íslands

„Það má eiginlega segja að ræðan hennar sé ræðan sem ég ætlaði að halda,“ sagði Birgitta Jónsdóttir pírati um ræðu Vigdísar Hauksdóttur á Alþingi í dag.

Rennsli eykst enn í Gígjukvísl

Síðan á mánudag hefur rennsli í ánni aukist mikið en er þó ennþá minna heldur en á rennslismiklum dögum að sumri til.

Áttatíu ósáttir kennaranemar

Umboðsmanni Alþingis hefur borist formleg kvörtun um 80 kennaranema sem telja að menntamálaráðuneytið hafi brotið á þeim við útgáfu starfsleyfa til kennara.

„Þetta er alvöru náttúra“

Rekstarstjóri Bláfjalla segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. "En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann.

Sjá næstu 50 fréttir