Fjórir dagar fara í fund í Reykjavík Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2014 10:48 Elliði Vignisson brosmildur en honum er ekki eins skemmt þegar samgöngur til Eyja berast í tal. visir/pjetur Vísir náði tali af Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, skömmu áður en hann gekk á fund umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. „Þetta er til að upplýsa nefndina um stöðuna. Því miður er fólk ekki að átta sig á alvarleikanum,“ sagði Elliði og vísar til verkfalls undirmanna á Herjólfi, sem nú hefur staðið vikum saman og hefur sett samgöngur til Eyja úr skorðum. Elliði nefnir sem dæmi að til þess að ná á þennan tiltekna fund, og hann væri að ferðast með Herjólfi, þyrfti hann að fara með ferjunni klukkan hálf níu í gærmorgun. Heim kæmist hann svo ekki fyrr en á mánudag þegar Herjólfur leggur frá á hádegi í Þorlákshöfn. „Það fara í þetta fjórir dagar,“ segir Elliði. Aðspurður hvort þetta þýði þá ekki að hann „neyðist“ til að lyfta sér upp í höfuðborginni, segir hann svo vera. „Jú, það er engin hætta á öðru. Það þarf að nota ferðina. En, flugfélagið Ernir flýgur reyndar til Eyja og það hjálpar til,“ segir Elliði og ítrekar að staðan sé grafalvarleg.Uppfært 12:15 Skilja mátti fréttina sem svo að bæjarstjórinn hafi farið sjóleiðina til Reykjavíkur en ekki með flugi, en þessi er sem sagt staðan færi hann þá leiðina sem og svo margir. Tengdar fréttir Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Vísir náði tali af Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, skömmu áður en hann gekk á fund umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. „Þetta er til að upplýsa nefndina um stöðuna. Því miður er fólk ekki að átta sig á alvarleikanum,“ sagði Elliði og vísar til verkfalls undirmanna á Herjólfi, sem nú hefur staðið vikum saman og hefur sett samgöngur til Eyja úr skorðum. Elliði nefnir sem dæmi að til þess að ná á þennan tiltekna fund, og hann væri að ferðast með Herjólfi, þyrfti hann að fara með ferjunni klukkan hálf níu í gærmorgun. Heim kæmist hann svo ekki fyrr en á mánudag þegar Herjólfur leggur frá á hádegi í Þorlákshöfn. „Það fara í þetta fjórir dagar,“ segir Elliði. Aðspurður hvort þetta þýði þá ekki að hann „neyðist“ til að lyfta sér upp í höfuðborginni, segir hann svo vera. „Jú, það er engin hætta á öðru. Það þarf að nota ferðina. En, flugfélagið Ernir flýgur reyndar til Eyja og það hjálpar til,“ segir Elliði og ítrekar að staðan sé grafalvarleg.Uppfært 12:15 Skilja mátti fréttina sem svo að bæjarstjórinn hafi farið sjóleiðina til Reykjavíkur en ekki með flugi, en þessi er sem sagt staðan færi hann þá leiðina sem og svo margir.
Tengdar fréttir Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27
Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59
Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15