Fjórir dagar fara í fund í Reykjavík Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2014 10:48 Elliði Vignisson brosmildur en honum er ekki eins skemmt þegar samgöngur til Eyja berast í tal. visir/pjetur Vísir náði tali af Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, skömmu áður en hann gekk á fund umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. „Þetta er til að upplýsa nefndina um stöðuna. Því miður er fólk ekki að átta sig á alvarleikanum,“ sagði Elliði og vísar til verkfalls undirmanna á Herjólfi, sem nú hefur staðið vikum saman og hefur sett samgöngur til Eyja úr skorðum. Elliði nefnir sem dæmi að til þess að ná á þennan tiltekna fund, og hann væri að ferðast með Herjólfi, þyrfti hann að fara með ferjunni klukkan hálf níu í gærmorgun. Heim kæmist hann svo ekki fyrr en á mánudag þegar Herjólfur leggur frá á hádegi í Þorlákshöfn. „Það fara í þetta fjórir dagar,“ segir Elliði. Aðspurður hvort þetta þýði þá ekki að hann „neyðist“ til að lyfta sér upp í höfuðborginni, segir hann svo vera. „Jú, það er engin hætta á öðru. Það þarf að nota ferðina. En, flugfélagið Ernir flýgur reyndar til Eyja og það hjálpar til,“ segir Elliði og ítrekar að staðan sé grafalvarleg.Uppfært 12:15 Skilja mátti fréttina sem svo að bæjarstjórinn hafi farið sjóleiðina til Reykjavíkur en ekki með flugi, en þessi er sem sagt staðan færi hann þá leiðina sem og svo margir. Tengdar fréttir Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Vísir náði tali af Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, skömmu áður en hann gekk á fund umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. „Þetta er til að upplýsa nefndina um stöðuna. Því miður er fólk ekki að átta sig á alvarleikanum,“ sagði Elliði og vísar til verkfalls undirmanna á Herjólfi, sem nú hefur staðið vikum saman og hefur sett samgöngur til Eyja úr skorðum. Elliði nefnir sem dæmi að til þess að ná á þennan tiltekna fund, og hann væri að ferðast með Herjólfi, þyrfti hann að fara með ferjunni klukkan hálf níu í gærmorgun. Heim kæmist hann svo ekki fyrr en á mánudag þegar Herjólfur leggur frá á hádegi í Þorlákshöfn. „Það fara í þetta fjórir dagar,“ segir Elliði. Aðspurður hvort þetta þýði þá ekki að hann „neyðist“ til að lyfta sér upp í höfuðborginni, segir hann svo vera. „Jú, það er engin hætta á öðru. Það þarf að nota ferðina. En, flugfélagið Ernir flýgur reyndar til Eyja og það hjálpar til,“ segir Elliði og ítrekar að staðan sé grafalvarleg.Uppfært 12:15 Skilja mátti fréttina sem svo að bæjarstjórinn hafi farið sjóleiðina til Reykjavíkur en ekki með flugi, en þessi er sem sagt staðan færi hann þá leiðina sem og svo margir.
Tengdar fréttir Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27
Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59
Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15