Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. mars 2014 15:46 Fánanum í miðjunni svipar nokkuð til íslenska þjóðfánans, enda er það vinningstillagan. VÍSIR/VILHELM Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur. HönnunarMars Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur.
HönnunarMars Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira