Fleiri fréttir

Neyðarfundur í Efstaleitinu

Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsstjóri vandar Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra ekki kveðjurnar.

Baráttan fyrir jöfnum launum

54 ár eru síðan lög voru samþykkt á alþingi um "launajöfnuð kvenna og karla“, en skv. þeim áttu m.a. laun verkakvenna að hækka til jafns við laun karla í sömu störfum.

Vill ekki lögbinda Jafnlaunastaðal

Sumir telja að það geti gagnast í baráttunni gegn kynbundnum launamun að lögbinda Jafnlaunastaðal Staðlaráðs Íslands, þannig að öll fyrirtæki á Íslandi verði skyldug til að óska eftir svokallaðri Jafnlaunavottun.

Illugi opinn fyrir meiri einkavæðingu í skólakerfinu

Illugi vildi ekki gefa upp neitt um hversu mikið ríkið væri tilbúinn að hækka laun kennara. Hann gaf þó sterklega í skyn að launahækkunin yrði meiri en í kjarasamningum sem voru undirritaðir í desember.

Leita að flugvélinni á meginlandi Kína

Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn.

Gera ylströnd nærri Egilsstöðum

Félag sem enn er í stofnun hyggst útbúa ylströnd við Urriðavatn í Fljótsdalshéraði norðan Lagarfljóts. Þar á jafnframt að verða í boði þjónusta fyrir ferðamenn og önnur starfsemi sem henni tengist.

Fundað vegna kennaradeilu klukkan tíu

Sáttafundur í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hefst klukkan tíu fyrir hádegi, eftir að hlé var gert á fundahöldum klukkan sex í gærkvöldi.

Stál í stál í Herjólfsdeilu

Samningafundur í deilu undirmanna á Herjólfi við Eimskip, bar ekki árangur í gær og hefur nýr fundur ekki verið boðaður.

Mannskæð árás í Afganistan

Að minnsta kosi fimmtán fórust í sjálfsmorðssprengjuárás í norðurhluta Afganistans í morgun og tuttugu og sjö liggja sárir eftir.

Allt á kafi á Siglufirði

Vetrarríki og ófærð eru nú á Siglufirði eftir mikla snjókomu síðustu tvo daga og er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóða, sem fallið hafa á veginn.

EES gæti lent í frosti að hluta

Ísland rekur lestina í innleiðingu EES-löggjafar. Fjármagnsflutningar innan EES eru ekki frjálsir líkt og samningurinn gerir ráð fyrir og ekki hafa verið gerðar breytingar á stjórnarskrá sem þarf til að innleiða eftirlit með fjármálastofnunum. Fjármálaráð

Vill afsökunarbeiðni frá Fjármálaeftirlitinu

Ingólfur Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga, vildi að frétt FME sem innihélt ærumeiðingar í hans garð yrði fjarlægð og fá afsökunarbeiðni vegna umfjöllunarinnar. Fréttin var fjarlægð en afsökunarbeiðnin lætur á sér standa.

Mikilvægt að grípa til þvingunaraðgerða

"Ég tel að Ísland eigi að taka þátt í slíkum aðgerðum og mun ég því eiga lögbundið samráð við utanríkismálanefnd á morgun,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra.

Tap RÚV umtalsvert meira en gert var ráð fyrir

Ljóst er að frávikið frá þeim áætlunum sem áður höfðu verið lagðar fram er umtalsvert og útlit er fyrir að tapið af rekstrinum muni hafa veruleg áhrif á eigið fé Ríkisútvarpsins.

Útlendingur í eigin landi

Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi.

Franskir sérfræðingar til aðstoðar

Nú þykir ljóst að vél Malaysian Airlines var á flugi í meira en sex klukkustundir eftir að slökkt var á sambandi við flugstjórn. Yfirvöld í Kasakstan segja útilokað að vélin hafi flogið yfir lofthelgi þeirra og því er skoðað hvort vélinni hafi verið flogið til suðurs, yfir Indlandshaf.

"Þetta má ekki verða enn ein skýrslan"

Brottfall nemenda úr framhaldsskólum kostar samfélagið árlega um 52 milljarða króna. Samtök sveitarfélaga á höfðborgarsvæðinu kynntu í dag tillögur að aðgerðaráætlun sem miðar að því að minnka brottnám um allt að helming, auk þess sem höfuðborgarsvæðinu er ætlað að verða leiðandi í skólamálum á Norðurlöndum.

Nemendur nú þegar hættir vegna verkfalls

Dæmi eru um að nemendur hafi nú þegar hætt í námi vegna verkfallsins til að byrja að vinna. Þá segja forsetar nemendafélaganna í MH og MR óvissuna vera algjöra fyrir nemendur sem stefna á nám erlendis næsta haust.

"Okkur líst mjög illa á tilboð ríkisins"

Framhaldsskólakennurum hugnast alls ekki tilboð ríkisins sem lagt var fram í kjaradeilu þeirra í gærkvöldi og búast ekki við að samið verði í bráð. Verkfall skall á í morgun en sálfræðingur segir mikilvægt að nemendur haldi rútínu sinni eftir fremsta megni.

Vill flytja jafnréttisstofu

Gyða Margrét Pétursdóttir, lektor í kynjafræði við Háskóla Íslands, segir Jafnréttisstofu fjársvelta og mannsvelta stofnun.

Sjá næstu 50 fréttir