Innlent

Vill ekki lögbinda Jafnlaunastaðal

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sumir telja að það geti gagnast í baráttunni gegn kynbundnum launamun að lögbinda Jafnlaunastaðal Staðlaráðs Íslands, þannig að öll fyrirtæki á Íslandi verði skyldug til að óska eftir svokallaðri Jafnlaunavottun.

Stóru málin báru það undir Eygló Harðardóttur, velferðarráðherra.

Hún hyggst ekki beita sér fyrir lögleiðingu staðalsins en hvetja fyrirtæki til að taka hann upp, eins og heyra má í svari hennar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×