Audi áformar tvinnbílaútgáfur A6, A8 og Q7 Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 16:02 Audi A3 E-tron Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent
Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent