Fleiri fréttir Vaxandi hætta á gróðureldum „Fólk getur hreinlega lokast inni í eldhafi.“ 5.3.2014 13:23 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5.3.2014 13:14 Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5.3.2014 13:13 Freista þess að mæla stærð vestangöngu loðnunnar Grétar Rögnvarsson skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU sagði í viðtali við fréttastofuna í morgun að skipin væru stöðugt að finna nýjar og stórar torfur. 5.3.2014 13:07 Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5.3.2014 12:47 Pistorius sagður hafa skotið úr byssu á veitingastað Atvikið gerðist í þeim mánuði sem hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína. 5.3.2014 12:38 Eldstæði fannst í áður óþekktum helli á Snæfellsnesi Vísbendingar gefa í skyn að einn einstaklingur eða fleiri hafi á einhverjum tímapunkti haldið til í hellinum. 5.3.2014 12:08 Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5.3.2014 11:23 Smástirni mun þeytast framhjá jörðinni 2014 DX110 verður nær jörðu en tunglið er. 5.3.2014 11:21 Einn lést og sjö slösuðust í gassprengingu Orsök sprengingarinnar er ókunn að svo stöddu. 5.3.2014 11:08 Leiðtogar ESB funda um Úkraínu á morgun Mögulegar viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi verða ræddar. 5.3.2014 10:46 Opel ætla að verða næststærstir í Evrópu árið 2022 Er nú með 7,4% hlutdeild í Evrópu og ætlar framúr PSA/Peugeot-Citroën. 5.3.2014 10:45 Telja að staðbundin mengun í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis telur í ljósi upplýsinga sem fram komu á fundi nefndarinnar þann 3.mars sl. að gögn bendi til þess að staðbundin mengun í iðnaðarhverfinu í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. 5.3.2014 10:41 Aðeins ein viðbragðsáætlun til vegna gróðurelda Búnaði og þjálfun slökkviliða er ábótavant með tilliti til gróðurelda. Sveitarfélög hafa enga burði til að bregðast við sífellt meiri hættu á miklum gróðureldum. Aðgerða er þörf strax var mat innan fjögurra lögregluumdæma árið 2011. 5.3.2014 10:39 Syngjandi furðuverur um allt land Vísir biður lesendur um að senda myndir af flottum öskudagsbúningum. 5.3.2014 10:10 „Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5.3.2014 10:08 Næsti Mazda2? Heitir Hazumi í Genf en flestir vilja meina að hér sé kominn næsti Mazda2. 5.3.2014 09:33 Geðdeild breytt í heilsuhóteli Félagið Fylkir sem á eignina Arnarholt á Kjalarnesi hefur sótt um leyfi til að breyta byggingunum í heilsuhótel. 5.3.2014 08:30 „Ömurlegt að vera svona upp á aðra komin“ Guðný Linda Óladóttir vill vekja athygli á reglu, sem hún segir vera ómannúðlega, sem olli því að hún missti bæturnar frá Tryggingastofnun ríkisins. 5.3.2014 08:00 Loðnuskipin með fullfermi Góð loðnuveiði var úr ný fundinni vesturgöngunni út af Ísafjarðardjúpi í gær og eru nokkur skip á landleið með fullfermi , en önnur bíða birtingar til að geta fyllt sig. 5.3.2014 07:30 Stappi stálinu í framhaldskólanema Stjórn Foreldrafélags Fjölbrautaskólans við Ármúla hefur sent foreldrum og forráðamönnum nemenda hvatningu um að styðja vel við bakið á börnum sínum í ljósi þeirrar óvissu sem nú ríki vegna hugsanlegs verkfalls kennara. 5.3.2014 07:30 Hálka víða um land Krapi og töluverð hálka er víðast hvar á vegum á Suðurlandi eftir snjókomu í nótt. Sömuleiðis er víða hálka og ísing á vegum á Suðurnesjum og töluvert snjóaði á Vesturlandi, þar sem hreinsun vega er hafin. Allar aðalleiðir á þessu svæði eru þó færar. 5.3.2014 07:28 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5.3.2014 07:26 Kvartað vegna titrings í húsum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fóru í gær fyrir umræðu um uppbyggingu á þéttingarreitum með tilliti til reynslu af Lýsisreitnum svokallaða í Vesturbænum. 5.3.2014 07:00 Vill friðarsamning fyrir 29. apríl Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þurfi að taka "erfiðar ákvarðanir“ til að ljúka friðarviðræðum við Palestínumenn. 5.3.2014 07:00 Harðorður í garð Rússa John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var harðorður í garð Rússa í heimsókn sinni til Kænugarðs í gær. Hann telur að þeir hafi skáldað upp ástæður fyrir því að skipta sér af málefnum Úkraínu. Pútín sakar Vesturlönd um að hafa ýtt undir stjórnleysi 5.3.2014 07:00 Auka ekki fjárhagsaðstoð vegna heilbrigðiskostnaðar lífeyrisþega Ráðherra segir engin áform um koma til móts við hækkandi heilbrigðiskostnað lífeyrisþega. Um 70 prósent færri fá nú fjárhagsaðstoð vegna lyfja og lækniskostnaðar miðað við árið 2009. 5.3.2014 07:00 Antíkbúðum í miðborginni fækkar Tvær af fjórum antikverslunum í miðborginni ætla að loka um næstu mánaðarmót. Antikmunir hættir eftir 40 ára rekstur. Eigandinn segir of dýrt að reka verslanir eins og þessa í miðbænum. Fríða frænka hættir á toppnum segir eigandinn. 5.3.2014 07:00 Þjóðskrá afhent 100 þúsund Íslykla Íslykill númer 100 þúsund var gefinn út af Þjóðskrá Íslands í gær. Fyrsti Íslykillinn var afhentur í apríl í fyrra, og tók því innan við ár fyrir lyklana að ná þessum áfanga. 5.3.2014 06:30 Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5.3.2014 06:00 Norðmenn reisa minnisvarða í Útey Þrjú ár liðin frá hryðjuverkaárásum 5.3.2014 00:15 Fengu undanþágu til að kynda á Þingeyri Dýrfirðingar og aðrir notendur sundlaugarinnar á Þingeyri geta tekið gleði sína á ný. Ísafjarðarbær hefur tilkynnt að fengist hafi undanþága til að kaupa forgangsorku. 4.3.2014 23:49 Þarf að vera þess eðlis að hægt sé að framfylgja niðurstöðunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir óraunhæft að hafa ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 4.3.2014 23:45 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4.3.2014 23:08 Hátt í fjögurra tíma hitafundi lokið Listi uppstillingarnefndar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ var samþykktur á hitafundi sem lauk fyrr í kvöld. Margar breytingartillögur voru lagðar fram, en engin sammþykkt. Eingöngu einn núverandi bæjarfulltrúi á möguleika á sæti í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. 4.3.2014 23:00 Stjórnarandstaðan vill rannsókn á forsætisráðherra Forsætisráðuneytið hefur styrkt ýmis verefni í húsfriðun og skyldum málum upp á 205 milljónir og hafa 111 milljónir af því fé farið til kjördæmis ráðherrans. 4.3.2014 22:42 Segir ummæli um kröfur ESB ekki standast „Þetta stenst auðvitað ekki miðað við þau opinberu gögn sem liggja fyrir í málinu,“ segir Árni Páll um ummæli forsætisráðherra í Kastljósi. 4.3.2014 22:32 Ferðamenn hvattir til að heimsækja Ísland Í nýlegri grein The New York Times er farið yfir fimmtíu staði sem fólk ætti að heimsækja árið 2014. Þar er Ísland í þrítugasta sæti. 4.3.2014 22:21 Auðugasta fólk veraldar Það tæki manneskju á lágmarkslaunum í Bandaríkjunum 472 ár að vinna sér inn það sem annar ríkasti maður heims þénar á dag. Tímaritið Forbes hefur nú birt árlegan lista sinn yfir auðugustu íbúa jarðarinnar. 4.3.2014 20:00 „Segjum grænmetisætum stríð á hendur" Vertinn á Múlakaffi var ánægður með sprengidaginn, sem er sá næst annasamasti á árinu. Um eitt tonn af saltkjöti var eldað fyrir viðskiptavini dagsins og um 600 kíló af baunum. 4.3.2014 20:00 „Hann er breyttur maður“ Mæðgur frá Akureyri flugu í dag til Bandaríkjanna til að heimsækja íslenskan fanga sem setið hefur inni í Greensville-fangelsinu í Virginiu í sextán ár. 4.3.2014 20:00 Stamandi útvarpsstjóri Ný útvarpsstöð hefur útsendingar í kvöld, en henni er gert að auka sýnileika stams og skapa jákvæða umræðu um þátttöku þeirra sem glíma við talmein í ljósvakamiðlum. 4.3.2014 20:00 Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4.3.2014 19:56 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4.3.2014 19:25 Tvær konur leiða lista Bjartrar framtíðar á Akureyri Lögmaðurinn Margrét Kristín Helgadóttir skipar fyrsta sætið. 4.3.2014 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5.3.2014 13:14
Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5.3.2014 13:13
Freista þess að mæla stærð vestangöngu loðnunnar Grétar Rögnvarsson skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU sagði í viðtali við fréttastofuna í morgun að skipin væru stöðugt að finna nýjar og stórar torfur. 5.3.2014 13:07
Íslendingar eiga sjálfir að ráða hraða ESB viðræðna Þorsteinn Pálsson spyr hvers vegna ríkisstjórnin lét ekki ESB "um það óhæfuverk“ að slíta viðræðum, ef sambandið þrýsti á niðurstöðu, eins og forsætisráðherra gefi í skyn. 5.3.2014 12:47
Pistorius sagður hafa skotið úr byssu á veitingastað Atvikið gerðist í þeim mánuði sem hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína. 5.3.2014 12:38
Eldstæði fannst í áður óþekktum helli á Snæfellsnesi Vísbendingar gefa í skyn að einn einstaklingur eða fleiri hafi á einhverjum tímapunkti haldið til í hellinum. 5.3.2014 12:08
Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5.3.2014 11:23
Einn lést og sjö slösuðust í gassprengingu Orsök sprengingarinnar er ókunn að svo stöddu. 5.3.2014 11:08
Leiðtogar ESB funda um Úkraínu á morgun Mögulegar viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi verða ræddar. 5.3.2014 10:46
Opel ætla að verða næststærstir í Evrópu árið 2022 Er nú með 7,4% hlutdeild í Evrópu og ætlar framúr PSA/Peugeot-Citroën. 5.3.2014 10:45
Telja að staðbundin mengun í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis telur í ljósi upplýsinga sem fram komu á fundi nefndarinnar þann 3.mars sl. að gögn bendi til þess að staðbundin mengun í iðnaðarhverfinu í Hellnahrauni nái ekki út fyrir hverfið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. 5.3.2014 10:41
Aðeins ein viðbragðsáætlun til vegna gróðurelda Búnaði og þjálfun slökkviliða er ábótavant með tilliti til gróðurelda. Sveitarfélög hafa enga burði til að bregðast við sífellt meiri hættu á miklum gróðureldum. Aðgerða er þörf strax var mat innan fjögurra lögregluumdæma árið 2011. 5.3.2014 10:39
Syngjandi furðuverur um allt land Vísir biður lesendur um að senda myndir af flottum öskudagsbúningum. 5.3.2014 10:10
„Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. 5.3.2014 10:08
Næsti Mazda2? Heitir Hazumi í Genf en flestir vilja meina að hér sé kominn næsti Mazda2. 5.3.2014 09:33
Geðdeild breytt í heilsuhóteli Félagið Fylkir sem á eignina Arnarholt á Kjalarnesi hefur sótt um leyfi til að breyta byggingunum í heilsuhótel. 5.3.2014 08:30
„Ömurlegt að vera svona upp á aðra komin“ Guðný Linda Óladóttir vill vekja athygli á reglu, sem hún segir vera ómannúðlega, sem olli því að hún missti bæturnar frá Tryggingastofnun ríkisins. 5.3.2014 08:00
Loðnuskipin með fullfermi Góð loðnuveiði var úr ný fundinni vesturgöngunni út af Ísafjarðardjúpi í gær og eru nokkur skip á landleið með fullfermi , en önnur bíða birtingar til að geta fyllt sig. 5.3.2014 07:30
Stappi stálinu í framhaldskólanema Stjórn Foreldrafélags Fjölbrautaskólans við Ármúla hefur sent foreldrum og forráðamönnum nemenda hvatningu um að styðja vel við bakið á börnum sínum í ljósi þeirrar óvissu sem nú ríki vegna hugsanlegs verkfalls kennara. 5.3.2014 07:30
Hálka víða um land Krapi og töluverð hálka er víðast hvar á vegum á Suðurlandi eftir snjókomu í nótt. Sömuleiðis er víða hálka og ísing á vegum á Suðurnesjum og töluvert snjóaði á Vesturlandi, þar sem hreinsun vega er hafin. Allar aðalleiðir á þessu svæði eru þó færar. 5.3.2014 07:28
Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5.3.2014 07:26
Kvartað vegna titrings í húsum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fóru í gær fyrir umræðu um uppbyggingu á þéttingarreitum með tilliti til reynslu af Lýsisreitnum svokallaða í Vesturbænum. 5.3.2014 07:00
Vill friðarsamning fyrir 29. apríl Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þurfi að taka "erfiðar ákvarðanir“ til að ljúka friðarviðræðum við Palestínumenn. 5.3.2014 07:00
Harðorður í garð Rússa John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var harðorður í garð Rússa í heimsókn sinni til Kænugarðs í gær. Hann telur að þeir hafi skáldað upp ástæður fyrir því að skipta sér af málefnum Úkraínu. Pútín sakar Vesturlönd um að hafa ýtt undir stjórnleysi 5.3.2014 07:00
Auka ekki fjárhagsaðstoð vegna heilbrigðiskostnaðar lífeyrisþega Ráðherra segir engin áform um koma til móts við hækkandi heilbrigðiskostnað lífeyrisþega. Um 70 prósent færri fá nú fjárhagsaðstoð vegna lyfja og lækniskostnaðar miðað við árið 2009. 5.3.2014 07:00
Antíkbúðum í miðborginni fækkar Tvær af fjórum antikverslunum í miðborginni ætla að loka um næstu mánaðarmót. Antikmunir hættir eftir 40 ára rekstur. Eigandinn segir of dýrt að reka verslanir eins og þessa í miðbænum. Fríða frænka hættir á toppnum segir eigandinn. 5.3.2014 07:00
Þjóðskrá afhent 100 þúsund Íslykla Íslykill númer 100 þúsund var gefinn út af Þjóðskrá Íslands í gær. Fyrsti Íslykillinn var afhentur í apríl í fyrra, og tók því innan við ár fyrir lyklana að ná þessum áfanga. 5.3.2014 06:30
Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Forsætisráðherra útilokar ekki að ákvörðun um framhald ESB-viðræðnanna verði lögð í hendur þjóðarinnar. Til þess að svo verði, þurfi hins vegar að breyta ákvæðum stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur. 5.3.2014 06:00
Fengu undanþágu til að kynda á Þingeyri Dýrfirðingar og aðrir notendur sundlaugarinnar á Þingeyri geta tekið gleði sína á ný. Ísafjarðarbær hefur tilkynnt að fengist hafi undanþága til að kaupa forgangsorku. 4.3.2014 23:49
Þarf að vera þess eðlis að hægt sé að framfylgja niðurstöðunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir óraunhæft að hafa ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. 4.3.2014 23:45
Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4.3.2014 23:08
Hátt í fjögurra tíma hitafundi lokið Listi uppstillingarnefndar Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ var samþykktur á hitafundi sem lauk fyrr í kvöld. Margar breytingartillögur voru lagðar fram, en engin sammþykkt. Eingöngu einn núverandi bæjarfulltrúi á möguleika á sæti í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. 4.3.2014 23:00
Stjórnarandstaðan vill rannsókn á forsætisráðherra Forsætisráðuneytið hefur styrkt ýmis verefni í húsfriðun og skyldum málum upp á 205 milljónir og hafa 111 milljónir af því fé farið til kjördæmis ráðherrans. 4.3.2014 22:42
Segir ummæli um kröfur ESB ekki standast „Þetta stenst auðvitað ekki miðað við þau opinberu gögn sem liggja fyrir í málinu,“ segir Árni Páll um ummæli forsætisráðherra í Kastljósi. 4.3.2014 22:32
Ferðamenn hvattir til að heimsækja Ísland Í nýlegri grein The New York Times er farið yfir fimmtíu staði sem fólk ætti að heimsækja árið 2014. Þar er Ísland í þrítugasta sæti. 4.3.2014 22:21
Auðugasta fólk veraldar Það tæki manneskju á lágmarkslaunum í Bandaríkjunum 472 ár að vinna sér inn það sem annar ríkasti maður heims þénar á dag. Tímaritið Forbes hefur nú birt árlegan lista sinn yfir auðugustu íbúa jarðarinnar. 4.3.2014 20:00
„Segjum grænmetisætum stríð á hendur" Vertinn á Múlakaffi var ánægður með sprengidaginn, sem er sá næst annasamasti á árinu. Um eitt tonn af saltkjöti var eldað fyrir viðskiptavini dagsins og um 600 kíló af baunum. 4.3.2014 20:00
„Hann er breyttur maður“ Mæðgur frá Akureyri flugu í dag til Bandaríkjanna til að heimsækja íslenskan fanga sem setið hefur inni í Greensville-fangelsinu í Virginiu í sextán ár. 4.3.2014 20:00
Stamandi útvarpsstjóri Ný útvarpsstöð hefur útsendingar í kvöld, en henni er gert að auka sýnileika stams og skapa jákvæða umræðu um þátttöku þeirra sem glíma við talmein í ljósvakamiðlum. 4.3.2014 20:00
Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4.3.2014 19:56
John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4.3.2014 19:25
Tvær konur leiða lista Bjartrar framtíðar á Akureyri Lögmaðurinn Margrét Kristín Helgadóttir skipar fyrsta sætið. 4.3.2014 19:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent