Fleiri fréttir Umsækjendur um útvarpsstjórastólinn kynntir í dag Nokkur spenna ríkir um hver sækir um stöðu útvarpsstjóra en það mun liggja fyrir seinna í dag. 13.1.2014 09:00 Þak af hesthúsi í Skutulsfirði Samkvæmt vindmæli á Skeiði slá vindhviður í 35 m/sek í firðinum. 13.1.2014 08:19 Hálka og ófærð um land allt Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát því færð er víða vond og er það um land allt. 13.1.2014 07:50 Bílar fastir um allt Suðurland Björgunarsveitarmenn af öllu Suðurlandi voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum um allt Suðurlandið. 13.1.2014 07:37 Viðbúnaður vegna jarðarfarar Sharons Mikil öryggisgæsla verður þegar minningarathöfn um Ariel Sharon fer fram sem og við jarðarförina. 13.1.2014 07:35 Við að sjóða uppúr í Bangkok Mikil mótmæli eru nú í Bangkok, höfðuðborg Tælands og hafa mótmælendur komið upp vegatálmum og götuvígjum. 13.1.2014 07:30 Hollande telur sig eiga rétt á einkalífi Franski forsetinn Francois Hollande hugleiðir nú málsókn gegn frönsku útgáfu tímaritsins Closer 13.1.2014 07:23 Foreldrar ættu ekki að ofvernda kvíðin börn Sálfræðingur segir margt í umhverfi barna auka á kvíða. 13.1.2014 07:00 Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga. 13.1.2014 06:45 Grænlenski ráðherrann veðurtepptur á Egilsstöðum Fresta varð fundi grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins sem átti að vera haldin í fyrramálið vegna veðurs. Grænlenski fjármála- og innanríkisráðherrann Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum og því varð að fresta fundinum þar til 14 janúar. 12.1.2014 23:45 Vatn flæddi yfir rauða dregilinn á Golden Globe Bilun í brunaúðarakerfi á Beverly Hilton hótelinu olli því að vatn flæddi útum svalir á hótelinu og yfir rauða dregilinn. 12.1.2014 23:15 Hjólaði í eigið brúðkaup í austanstormi Björn Arnar Hauksson hjólaði á föstudaginn í sitt eigið brúðkaup úr Garðabæ að Hótel Heklu. 12.1.2014 23:00 Verslunarmenn í Borgartúni ósáttir með breytingar Hlöðver Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Einar Farestveit, segir breytingarnar í Borgartúni vera ópraktískar og öryggi gangandi vegfarandi sé ekki nægilega tryggt. 12.1.2014 21:45 „Að hætta er eitt það erfiðasta sem ég hef gert“ Ung kona sem skaðaði sig viljandi á hverjum degi í mörg ár segir sjálfskaðandi hegðun vera samfélagslegt mein sem varpa þurfi ljósi á. 12.1.2014 21:30 Störfum fjölgaði ekki mikið Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði ekki jafn mikið í desember og búist var við. Um 74 þúsund störf bættust við í mánuðinum. 12.1.2014 21:30 Fjórir taldir af eftir flugslys Lítil þota brotlenti í námunda við flugvöll í Þýskalandi í gær. Talið er að fjórir farþegar hafi látist í slysinu. 12.1.2014 21:30 Heimilisfólk á Sólvangi liggur langtímum saman í rúmum sínum vegna skorts á starfsfólki Forstjóri Sólvangs segir að botninum hafi verið náð í niðurskurði til heimilisins. Heimilismenn þurfi stundum að bíða eftir aðstoð við að komast fram úr rúmum sínum. 12.1.2014 21:00 Skorar á ríkisstjórn að hætta við ýmsar gjaldahækkanir Formaður VG segir að á sama tíma og ríkisstjórnin beini því til fyrirtækja og fleiri að hækka ekki verð hjá sér geri hún ekkert sjálf. Ríkisstjórnin verði að ganga á undan með góðu fordæmi. 12.1.2014 21:00 Grindavíkurhöfn full af síld Grindavíkurhöfn fylltist af síld í dag og var mikið um að vera þegar súlan steypti í hlaðborðið í höfninni. 12.1.2014 20:15 Furða sig á fréttum um framhjáhald Frakkar virðast ekki gefa mikið fyrir frásagnir um meint ástarsamband forseta landsins, Francois Hollande, og leikkonunnar Julie Gayet. Flestir taka undir með forsetanum, sem segist eiga rétt á sínu einkalífi. 12.1.2014 20:00 Bandarískir hermenn skutu fögurra ára barn til bana Mikil reiði ríkir nú í Afganistan eftir að bandarískir hermenn skutu fjögurra ára dreng til bana fyrir slysni í Helmand héraði í Afganistan á föstudag 12.1.2014 19:30 Pez-safnið stærra en nokkru sinni fyrr Einhverfur drengur sem safnað hefur Pez-köllum um árabil, en tapaði safninu fyrir jólin, hefur nú endurheimt það og gott betur. Fjöldi fólks lagði honum lið í söfuninni. 12.1.2014 19:23 Sjúkrabíll fastur á Hellisheiði Björgunarsveitir frá Hveragerði, Árborg og Þorlákshöfn eru nú að störfum á Hellisheiði þar sem fjöldi bíla sat fastur fyrr í dag meðal annars sjúkrabíll. 12.1.2014 18:00 Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12.1.2014 18:00 Hellisheiði lokuð og víða ófært Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Markarfljóti austur að Vík en þar er mikil hálka og hviður upp í 50 metra á sekúndu hafa verið á svæðinu. 12.1.2014 16:45 Veginum lokað frá Vík og austur fyrir Eyjafjöll Víða um land er þungfært og mikil hálka. 12.1.2014 15:58 Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12.1.2014 14:15 Kjör kennara eru fíllinn í stofunni Formaður borgarráðs segir nauðsynlegt að ræða og bæta kjör kennara sem séu eins og fílinn í stofunni. 12.1.2014 13:49 Menntaspjall: Ræddu tækni í skólastarfi Fyrsta formlega Menntaspjallið fór fram á Twitter nú fyrir hádegi, þar sem kennarar og annað áhugafólk um skólamál á Íslandi ræddu hin ýmsu málefni. 12.1.2014 13:35 Skíðasvæði opin víða Opið í Hlíðarfjalli, Tindastól og á Ísafirði. 12.1.2014 11:55 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Norður-Kákasus héraði Óttast að íslamskir uppreisnarmenn láti til skarar skríða í Ólympíubænum. 12.1.2014 10:41 Ofsaveðri spáð syðst á landinu síðdegis Búist er við stormi með vindhraða að meðaltali yfir tuttugu metrum á sekúndu sunnan til á landinu síðdegis í dag. 12.1.2014 10:18 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti fótbrotinn mann Karlmaður varð fyrir bíl á Patreksfirði. 12.1.2014 09:15 Skvetti bjór að lögreglumanni Maður var handtekinn í nótt, grunaður um vörslu fíkniefna. 12.1.2014 09:13 Leitin að Gunnari Loga bar ekki árangur Að leitinni komu, ásamt lögreglu, yfir hundrað manns frá björgunarsveitum, áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar svo og tvær fisflugvélar. Ákvörðun um áframhald leitar mun verða tekin á mánudaginn. 11.1.2014 23:00 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti segir grein New York Times fulla af rangfærslum Ferðafólk var hvatt til að koma til Íslands áður en það yrði of seint. 11.1.2014 22:55 Fjórir slösuðust á Jökulsárbrú Tveir fólksbílar skullu saman í mikilli hálku á Jökulsárbrú á Sólheimasandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar bauð fram aðstoð. 11.1.2014 22:09 Íslendingurinn fannst látinn í Noregi Maðurinn sem norska lögreglan leitaði að í Stokmarksnes í Noregi í dag fannst látinn síðdegis. 11.1.2014 21:19 Lögreglan neitar að hafa dreift flökkusögu á Facebook „Ég hef enga ástæðu til að rengja frásögnina,“ segir kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.1.2014 20:47 Orðlaus yfir góðvild fólks Þau Sædís og Jóhann eru afar þakklát viðbrögðum almennings við fréttum af bruna sem eyðilagði allar eigur þeirra í fyrrinótt. Þau segja góðvildina styrkjandi og segjast handviss um að þau vilji í framtíðinni gera það sama fyrir aðra sem lenda í hremmingum. 11.1.2014 20:30 Tugprósenta lækkun á hrávöru skilar sér ekki til neytenda Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma. 11.1.2014 20:30 "Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11.1.2014 20:03 Hannaði ljósastýringakubb fyrir son sinn Forritari, sem hannaði sérstakan ljósakubb til að kenna syni sínum litina, segir mikla áskorun að hanna leikföng sem eru bæði gagnleg og skemmtileg í senn. 11.1.2014 19:12 Keppnisdúfum stolið Tjónið er ekki síst tilfinningalegt, segir dúfnabóndinn Kristinn Þorgrímsson, sem saknar rúmlega 30 dúfna sem hann hefur ræktað undanfarna áratugi. Dúfunum virðist hafa verið rænt úr kofa við heimili Kristins, en hann vonast til að fá dúfurnar sínar aftur. 11.1.2014 19:00 Ríkissaksóknari vill svör frá innanríkisráðuneytinu Ríkissaksóknari hefur óskað eftir upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns Tony Omos sem sakar innanríkisráðuneytið um að hafa dreift gögnum um sig. 11.1.2014 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Umsækjendur um útvarpsstjórastólinn kynntir í dag Nokkur spenna ríkir um hver sækir um stöðu útvarpsstjóra en það mun liggja fyrir seinna í dag. 13.1.2014 09:00
Þak af hesthúsi í Skutulsfirði Samkvæmt vindmæli á Skeiði slá vindhviður í 35 m/sek í firðinum. 13.1.2014 08:19
Hálka og ófærð um land allt Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát því færð er víða vond og er það um land allt. 13.1.2014 07:50
Bílar fastir um allt Suðurland Björgunarsveitarmenn af öllu Suðurlandi voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum um allt Suðurlandið. 13.1.2014 07:37
Viðbúnaður vegna jarðarfarar Sharons Mikil öryggisgæsla verður þegar minningarathöfn um Ariel Sharon fer fram sem og við jarðarförina. 13.1.2014 07:35
Við að sjóða uppúr í Bangkok Mikil mótmæli eru nú í Bangkok, höfðuðborg Tælands og hafa mótmælendur komið upp vegatálmum og götuvígjum. 13.1.2014 07:30
Hollande telur sig eiga rétt á einkalífi Franski forsetinn Francois Hollande hugleiðir nú málsókn gegn frönsku útgáfu tímaritsins Closer 13.1.2014 07:23
Foreldrar ættu ekki að ofvernda kvíðin börn Sálfræðingur segir margt í umhverfi barna auka á kvíða. 13.1.2014 07:00
Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga. 13.1.2014 06:45
Grænlenski ráðherrann veðurtepptur á Egilsstöðum Fresta varð fundi grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins sem átti að vera haldin í fyrramálið vegna veðurs. Grænlenski fjármála- og innanríkisráðherrann Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum og því varð að fresta fundinum þar til 14 janúar. 12.1.2014 23:45
Vatn flæddi yfir rauða dregilinn á Golden Globe Bilun í brunaúðarakerfi á Beverly Hilton hótelinu olli því að vatn flæddi útum svalir á hótelinu og yfir rauða dregilinn. 12.1.2014 23:15
Hjólaði í eigið brúðkaup í austanstormi Björn Arnar Hauksson hjólaði á föstudaginn í sitt eigið brúðkaup úr Garðabæ að Hótel Heklu. 12.1.2014 23:00
Verslunarmenn í Borgartúni ósáttir með breytingar Hlöðver Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Einar Farestveit, segir breytingarnar í Borgartúni vera ópraktískar og öryggi gangandi vegfarandi sé ekki nægilega tryggt. 12.1.2014 21:45
„Að hætta er eitt það erfiðasta sem ég hef gert“ Ung kona sem skaðaði sig viljandi á hverjum degi í mörg ár segir sjálfskaðandi hegðun vera samfélagslegt mein sem varpa þurfi ljósi á. 12.1.2014 21:30
Störfum fjölgaði ekki mikið Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði ekki jafn mikið í desember og búist var við. Um 74 þúsund störf bættust við í mánuðinum. 12.1.2014 21:30
Fjórir taldir af eftir flugslys Lítil þota brotlenti í námunda við flugvöll í Þýskalandi í gær. Talið er að fjórir farþegar hafi látist í slysinu. 12.1.2014 21:30
Heimilisfólk á Sólvangi liggur langtímum saman í rúmum sínum vegna skorts á starfsfólki Forstjóri Sólvangs segir að botninum hafi verið náð í niðurskurði til heimilisins. Heimilismenn þurfi stundum að bíða eftir aðstoð við að komast fram úr rúmum sínum. 12.1.2014 21:00
Skorar á ríkisstjórn að hætta við ýmsar gjaldahækkanir Formaður VG segir að á sama tíma og ríkisstjórnin beini því til fyrirtækja og fleiri að hækka ekki verð hjá sér geri hún ekkert sjálf. Ríkisstjórnin verði að ganga á undan með góðu fordæmi. 12.1.2014 21:00
Grindavíkurhöfn full af síld Grindavíkurhöfn fylltist af síld í dag og var mikið um að vera þegar súlan steypti í hlaðborðið í höfninni. 12.1.2014 20:15
Furða sig á fréttum um framhjáhald Frakkar virðast ekki gefa mikið fyrir frásagnir um meint ástarsamband forseta landsins, Francois Hollande, og leikkonunnar Julie Gayet. Flestir taka undir með forsetanum, sem segist eiga rétt á sínu einkalífi. 12.1.2014 20:00
Bandarískir hermenn skutu fögurra ára barn til bana Mikil reiði ríkir nú í Afganistan eftir að bandarískir hermenn skutu fjögurra ára dreng til bana fyrir slysni í Helmand héraði í Afganistan á föstudag 12.1.2014 19:30
Pez-safnið stærra en nokkru sinni fyrr Einhverfur drengur sem safnað hefur Pez-köllum um árabil, en tapaði safninu fyrir jólin, hefur nú endurheimt það og gott betur. Fjöldi fólks lagði honum lið í söfuninni. 12.1.2014 19:23
Sjúkrabíll fastur á Hellisheiði Björgunarsveitir frá Hveragerði, Árborg og Þorlákshöfn eru nú að störfum á Hellisheiði þar sem fjöldi bíla sat fastur fyrr í dag meðal annars sjúkrabíll. 12.1.2014 18:00
Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12.1.2014 18:00
Hellisheiði lokuð og víða ófært Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Markarfljóti austur að Vík en þar er mikil hálka og hviður upp í 50 metra á sekúndu hafa verið á svæðinu. 12.1.2014 16:45
Veginum lokað frá Vík og austur fyrir Eyjafjöll Víða um land er þungfært og mikil hálka. 12.1.2014 15:58
Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12.1.2014 14:15
Kjör kennara eru fíllinn í stofunni Formaður borgarráðs segir nauðsynlegt að ræða og bæta kjör kennara sem séu eins og fílinn í stofunni. 12.1.2014 13:49
Menntaspjall: Ræddu tækni í skólastarfi Fyrsta formlega Menntaspjallið fór fram á Twitter nú fyrir hádegi, þar sem kennarar og annað áhugafólk um skólamál á Íslandi ræddu hin ýmsu málefni. 12.1.2014 13:35
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Norður-Kákasus héraði Óttast að íslamskir uppreisnarmenn láti til skarar skríða í Ólympíubænum. 12.1.2014 10:41
Ofsaveðri spáð syðst á landinu síðdegis Búist er við stormi með vindhraða að meðaltali yfir tuttugu metrum á sekúndu sunnan til á landinu síðdegis í dag. 12.1.2014 10:18
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti fótbrotinn mann Karlmaður varð fyrir bíl á Patreksfirði. 12.1.2014 09:15
Skvetti bjór að lögreglumanni Maður var handtekinn í nótt, grunaður um vörslu fíkniefna. 12.1.2014 09:13
Leitin að Gunnari Loga bar ekki árangur Að leitinni komu, ásamt lögreglu, yfir hundrað manns frá björgunarsveitum, áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar svo og tvær fisflugvélar. Ákvörðun um áframhald leitar mun verða tekin á mánudaginn. 11.1.2014 23:00
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti segir grein New York Times fulla af rangfærslum Ferðafólk var hvatt til að koma til Íslands áður en það yrði of seint. 11.1.2014 22:55
Fjórir slösuðust á Jökulsárbrú Tveir fólksbílar skullu saman í mikilli hálku á Jökulsárbrú á Sólheimasandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar bauð fram aðstoð. 11.1.2014 22:09
Íslendingurinn fannst látinn í Noregi Maðurinn sem norska lögreglan leitaði að í Stokmarksnes í Noregi í dag fannst látinn síðdegis. 11.1.2014 21:19
Lögreglan neitar að hafa dreift flökkusögu á Facebook „Ég hef enga ástæðu til að rengja frásögnina,“ segir kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.1.2014 20:47
Orðlaus yfir góðvild fólks Þau Sædís og Jóhann eru afar þakklát viðbrögðum almennings við fréttum af bruna sem eyðilagði allar eigur þeirra í fyrrinótt. Þau segja góðvildina styrkjandi og segjast handviss um að þau vilji í framtíðinni gera það sama fyrir aðra sem lenda í hremmingum. 11.1.2014 20:30
Tugprósenta lækkun á hrávöru skilar sér ekki til neytenda Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma. 11.1.2014 20:30
"Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11.1.2014 20:03
Hannaði ljósastýringakubb fyrir son sinn Forritari, sem hannaði sérstakan ljósakubb til að kenna syni sínum litina, segir mikla áskorun að hanna leikföng sem eru bæði gagnleg og skemmtileg í senn. 11.1.2014 19:12
Keppnisdúfum stolið Tjónið er ekki síst tilfinningalegt, segir dúfnabóndinn Kristinn Þorgrímsson, sem saknar rúmlega 30 dúfna sem hann hefur ræktað undanfarna áratugi. Dúfunum virðist hafa verið rænt úr kofa við heimili Kristins, en hann vonast til að fá dúfurnar sínar aftur. 11.1.2014 19:00
Ríkissaksóknari vill svör frá innanríkisráðuneytinu Ríkissaksóknari hefur óskað eftir upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns Tony Omos sem sakar innanríkisráðuneytið um að hafa dreift gögnum um sig. 11.1.2014 16:45
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent