Fleiri fréttir

Bílar fastir um allt Suðurland

Björgunarsveitarmenn af öllu Suðurlandi voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum um allt Suðurlandið.

Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta

Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga.

Grænlenski ráðherrann veðurtepptur á Egilsstöðum

Fresta varð fundi grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins sem átti að vera haldin í fyrramálið vegna veðurs. Grænlenski fjármála- og innanríkisráðherrann Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum og því varð að fresta fundinum þar til 14 janúar.

Störfum fjölgaði ekki mikið

Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði ekki jafn mikið í desember og búist var við. Um 74 þúsund störf bættust við í mánuðinum.

Fjórir taldir af eftir flugslys

Lítil þota brotlenti í námunda við flugvöll í Þýskalandi í gær. Talið er að fjórir farþegar hafi látist í slysinu.

Grindavíkurhöfn full af síld

Grindavíkurhöfn fylltist af síld í dag og var mikið um að vera þegar súlan steypti í hlaðborðið í höfninni.

Furða sig á fréttum um framhjáhald

Frakkar virðast ekki gefa mikið fyrir frásagnir um meint ástarsamband forseta landsins, Francois Hollande, og leikkonunnar Julie Gayet. Flestir taka undir með forsetanum, sem segist eiga rétt á sínu einkalífi.

Pez-safnið stærra en nokkru sinni fyrr

Einhverfur drengur sem safnað hefur Pez-köllum um árabil, en tapaði safninu fyrir jólin, hefur nú endurheimt það og gott betur. Fjöldi fólks lagði honum lið í söfuninni.

Sjúkrabíll fastur á Hellisheiði

Björgunarsveitir frá Hveragerði, Árborg og Þorlákshöfn eru nú að störfum á Hellisheiði þar sem fjöldi bíla sat fastur fyrr í dag meðal annars sjúkrabíll.

Banaslys í Norðurárdal

Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans

Hellisheiði lokuð og víða ófært

Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Markarfljóti austur að Vík en þar er mikil hálka og hviður upp í 50 metra á sekúndu hafa verið á svæðinu.

Menntaspjall: Ræddu tækni í skólastarfi

Fyrsta formlega Menntaspjallið fór fram á Twitter nú fyrir hádegi, þar sem kennarar og annað áhugafólk um skólamál á Íslandi ræddu hin ýmsu málefni.

Leitin að Gunnari Loga bar ekki árangur

Að leitinni komu, ásamt lögreglu, yfir hundrað manns frá björgunarsveitum, áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar svo og tvær fisflugvélar. Ákvörðun um áframhald leitar mun verða tekin á mánudaginn.

Fjórir slösuðust á Jökulsárbrú

Tveir fólksbílar skullu saman í mikilli hálku á Jökulsárbrú á Sólheimasandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar bauð fram aðstoð.

Orðlaus yfir góðvild fólks

Þau Sædís og Jóhann eru afar þakklát viðbrögðum almennings við fréttum af bruna sem eyðilagði allar eigur þeirra í fyrrinótt. Þau segja góðvildina styrkjandi og segjast handviss um að þau vilji í framtíðinni gera það sama fyrir aðra sem lenda í hremmingum.

Tugprósenta lækkun á hrávöru skilar sér ekki til neytenda

Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma.

"Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“

Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna.

Hannaði ljósastýringakubb fyrir son sinn

Forritari, sem hannaði sérstakan ljósakubb til að kenna syni sínum litina, segir mikla áskorun að hanna leikföng sem eru bæði gagnleg og skemmtileg í senn.

Keppnisdúfum stolið

Tjónið er ekki síst tilfinningalegt, segir dúfnabóndinn Kristinn Þorgrímsson, sem saknar rúmlega 30 dúfna sem hann hefur ræktað undanfarna áratugi. Dúfunum virðist hafa verið rænt úr kofa við heimili Kristins, en hann vonast til að fá dúfurnar sínar aftur.

Sjá næstu 50 fréttir