Skorar á ríkisstjórn að hætta við ýmsar gjaldahækkanir Heimir Már Pétursson skrifar 12. janúar 2014 21:00 Formaður Vinstri grænna segir að ríkisstjórnin ætti að sýna gott fordæmi og hætta við hækkun ýmissa gjalda en ætlast ekki bara til að sveitarfélög lækki hjá sér og fyrirtæki haldi aftur af sér með verðhækkanir. Verrt sé að skoða hvort verðtryggja ætti nýlegar launahækkanir. Sveitarfélögin hafa mörg hver ákveðið að hækka ekki ýmis gjöld á þessu ári til að stuðla að stöðugleika í efnahagsmálum og minnkun verðbólgu í tengslum við mjög hóflega kjarasamninga sem nýlega var gengið frá á almennum vinnumarkaði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin leggi sitt lóð á vogarskálarnar í þessum efnum. „Mér finnst ríkisstjórn kannski segja eitt og gera annað. Því um leið og ríkisstjórnin hvetur launamenn til að samþiggja kjarasamninga, hvetur atvinnurekendur til að hækka ekki verð erum við að sjá hækkanir á ýmsum þáttum hjá hinu opinbera. Við erum að sjá hækkanir á komugjöldum í heilsugæslu, hækkanir hjá Sjúkratryggingum bæði hvað varðar sjúkraþjálfun , hvað varðar hjálpartæki og fleira. Og um leið er sagt að einhverjar krónutölulækkanir muni verða gerðar á einhverjum opinberum gjöldum ef aðrir standi við sitt,“ segir Katrín. Það væri eðlilegra að ríkisstjórnin gengi á undan með góðu fordæmi. Ríkisstjórn hafi hvatt til verðstöðugleika og tilgreint hvað þurfi að gera til að ná honum. Því sé eðlilegt að ríkisstjórn geri sjálf það sem hún boðar. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði segir í pistli að eðlilegt væri að skoða að verðtryggja þær litlu launahækkanir sem samið var um á dögunum. „Það myndi auðvitað sýna ákveðið traust á því að hér yrði staðið við verðbólgumarkmið. Því hættan er auðvitað sú að ef verðbólga fer af stað þá étist þessar hækkanir upp í verðbólgu. :Þannig að það er auðvitað eitthvað sem ég tel að ríkisstjórnin gæti auðvitað skoðað. En fyrst og fremst held ég að það sé mikilvægt að ríkisstjórnin sýni með aðgerðum að henni sé alvara með því að hleypa hér ekki af stað verðbólgu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Formaður Vinstri grænna segir að ríkisstjórnin ætti að sýna gott fordæmi og hætta við hækkun ýmissa gjalda en ætlast ekki bara til að sveitarfélög lækki hjá sér og fyrirtæki haldi aftur af sér með verðhækkanir. Verrt sé að skoða hvort verðtryggja ætti nýlegar launahækkanir. Sveitarfélögin hafa mörg hver ákveðið að hækka ekki ýmis gjöld á þessu ári til að stuðla að stöðugleika í efnahagsmálum og minnkun verðbólgu í tengslum við mjög hóflega kjarasamninga sem nýlega var gengið frá á almennum vinnumarkaði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin leggi sitt lóð á vogarskálarnar í þessum efnum. „Mér finnst ríkisstjórn kannski segja eitt og gera annað. Því um leið og ríkisstjórnin hvetur launamenn til að samþiggja kjarasamninga, hvetur atvinnurekendur til að hækka ekki verð erum við að sjá hækkanir á ýmsum þáttum hjá hinu opinbera. Við erum að sjá hækkanir á komugjöldum í heilsugæslu, hækkanir hjá Sjúkratryggingum bæði hvað varðar sjúkraþjálfun , hvað varðar hjálpartæki og fleira. Og um leið er sagt að einhverjar krónutölulækkanir muni verða gerðar á einhverjum opinberum gjöldum ef aðrir standi við sitt,“ segir Katrín. Það væri eðlilegra að ríkisstjórnin gengi á undan með góðu fordæmi. Ríkisstjórn hafi hvatt til verðstöðugleika og tilgreint hvað þurfi að gera til að ná honum. Því sé eðlilegt að ríkisstjórn geri sjálf það sem hún boðar. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði segir í pistli að eðlilegt væri að skoða að verðtryggja þær litlu launahækkanir sem samið var um á dögunum. „Það myndi auðvitað sýna ákveðið traust á því að hér yrði staðið við verðbólgumarkmið. Því hættan er auðvitað sú að ef verðbólga fer af stað þá étist þessar hækkanir upp í verðbólgu. :Þannig að það er auðvitað eitthvað sem ég tel að ríkisstjórnin gæti auðvitað skoðað. En fyrst og fremst held ég að það sé mikilvægt að ríkisstjórnin sýni með aðgerðum að henni sé alvara með því að hleypa hér ekki af stað verðbólgu,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira