Skorar á ríkisstjórn að hætta við ýmsar gjaldahækkanir Heimir Már Pétursson skrifar 12. janúar 2014 21:00 Formaður Vinstri grænna segir að ríkisstjórnin ætti að sýna gott fordæmi og hætta við hækkun ýmissa gjalda en ætlast ekki bara til að sveitarfélög lækki hjá sér og fyrirtæki haldi aftur af sér með verðhækkanir. Verrt sé að skoða hvort verðtryggja ætti nýlegar launahækkanir. Sveitarfélögin hafa mörg hver ákveðið að hækka ekki ýmis gjöld á þessu ári til að stuðla að stöðugleika í efnahagsmálum og minnkun verðbólgu í tengslum við mjög hóflega kjarasamninga sem nýlega var gengið frá á almennum vinnumarkaði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin leggi sitt lóð á vogarskálarnar í þessum efnum. „Mér finnst ríkisstjórn kannski segja eitt og gera annað. Því um leið og ríkisstjórnin hvetur launamenn til að samþiggja kjarasamninga, hvetur atvinnurekendur til að hækka ekki verð erum við að sjá hækkanir á ýmsum þáttum hjá hinu opinbera. Við erum að sjá hækkanir á komugjöldum í heilsugæslu, hækkanir hjá Sjúkratryggingum bæði hvað varðar sjúkraþjálfun , hvað varðar hjálpartæki og fleira. Og um leið er sagt að einhverjar krónutölulækkanir muni verða gerðar á einhverjum opinberum gjöldum ef aðrir standi við sitt,“ segir Katrín. Það væri eðlilegra að ríkisstjórnin gengi á undan með góðu fordæmi. Ríkisstjórn hafi hvatt til verðstöðugleika og tilgreint hvað þurfi að gera til að ná honum. Því sé eðlilegt að ríkisstjórn geri sjálf það sem hún boðar. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði segir í pistli að eðlilegt væri að skoða að verðtryggja þær litlu launahækkanir sem samið var um á dögunum. „Það myndi auðvitað sýna ákveðið traust á því að hér yrði staðið við verðbólgumarkmið. Því hættan er auðvitað sú að ef verðbólga fer af stað þá étist þessar hækkanir upp í verðbólgu. :Þannig að það er auðvitað eitthvað sem ég tel að ríkisstjórnin gæti auðvitað skoðað. En fyrst og fremst held ég að það sé mikilvægt að ríkisstjórnin sýni með aðgerðum að henni sé alvara með því að hleypa hér ekki af stað verðbólgu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Formaður Vinstri grænna segir að ríkisstjórnin ætti að sýna gott fordæmi og hætta við hækkun ýmissa gjalda en ætlast ekki bara til að sveitarfélög lækki hjá sér og fyrirtæki haldi aftur af sér með verðhækkanir. Verrt sé að skoða hvort verðtryggja ætti nýlegar launahækkanir. Sveitarfélögin hafa mörg hver ákveðið að hækka ekki ýmis gjöld á þessu ári til að stuðla að stöðugleika í efnahagsmálum og minnkun verðbólgu í tengslum við mjög hóflega kjarasamninga sem nýlega var gengið frá á almennum vinnumarkaði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin leggi sitt lóð á vogarskálarnar í þessum efnum. „Mér finnst ríkisstjórn kannski segja eitt og gera annað. Því um leið og ríkisstjórnin hvetur launamenn til að samþiggja kjarasamninga, hvetur atvinnurekendur til að hækka ekki verð erum við að sjá hækkanir á ýmsum þáttum hjá hinu opinbera. Við erum að sjá hækkanir á komugjöldum í heilsugæslu, hækkanir hjá Sjúkratryggingum bæði hvað varðar sjúkraþjálfun , hvað varðar hjálpartæki og fleira. Og um leið er sagt að einhverjar krónutölulækkanir muni verða gerðar á einhverjum opinberum gjöldum ef aðrir standi við sitt,“ segir Katrín. Það væri eðlilegra að ríkisstjórnin gengi á undan með góðu fordæmi. Ríkisstjórn hafi hvatt til verðstöðugleika og tilgreint hvað þurfi að gera til að ná honum. Því sé eðlilegt að ríkisstjórn geri sjálf það sem hún boðar. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði segir í pistli að eðlilegt væri að skoða að verðtryggja þær litlu launahækkanir sem samið var um á dögunum. „Það myndi auðvitað sýna ákveðið traust á því að hér yrði staðið við verðbólgumarkmið. Því hættan er auðvitað sú að ef verðbólga fer af stað þá étist þessar hækkanir upp í verðbólgu. :Þannig að það er auðvitað eitthvað sem ég tel að ríkisstjórnin gæti auðvitað skoðað. En fyrst og fremst held ég að það sé mikilvægt að ríkisstjórnin sýni með aðgerðum að henni sé alvara með því að hleypa hér ekki af stað verðbólgu,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira