Innlent

Skíðasvæði opin víða

Opið í Hlíðarfjalli, skíðasvæði Akureyringa, í dag.
Opið í Hlíðarfjalli, skíðasvæði Akureyringa, í dag. mynd/vilhelm
Skíðasvæðið í Tindastól verður opið til klukkan 16 í dag. Þar eru frábærar aðstæður og mikill snjór um allt fjall að því er segir í tilkynningu.

Þá er opið á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag, Í Tungudal er opið á milli 10 og 16 en á Seljalandsdal frá klukkan 11 til 16. Frábært hart færi er í boði í dag en nokkuð kalt er á svæðinu -6° og 2 m/s.

Að auki er opið í Hlíðarfjalli, skíðasvæði Akureyringa, í dag en hins vegar er lokað í Bláfjöllum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×