„Að hætta er eitt það erfiðasta sem ég hef gert“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. janúar 2014 21:30 Ung kona, sem skaðaði sig viljandi á hverjum degi í mörg ár, segir sjálfskaðandi hegðun vera samfélagslegt mein sem varpa þarf ljósi á.Kristrún Benediktsdóttir er tuttugu og fimm ára hjúkrunarfræðinemi. Hún byrjaði að skaða sig reglulega ellefu ára gömul. Kristrún segir vandamálið ekki einskorðast við ákveðin hóp, heldur glími ungmenni úr öllum stéttum samfélagsins við sjálfskaðandi hegðun. Þegar Kristrún var upp á sitt versta, og skaðaði sig daglega, stundaði hún til að mynda íþróttir af kappi og var fyrirmyndarnemandi „Þetta byrjaði smátt en var svo allt í einu orðið miklu meira en ég gat tekist á við ein. Ef mér leið illa þá gerði ég þetta til að láta mér líða vel. Það er auðvitað bara nákvæmlega það sama og fólk gerir sem notar vímuefni. Þú þarft alltaf að fá meira útúr þessu og þarft þess vegna að valda meiri og meiri skaða,“ segir Kristrún. Nýjustu rannsóknir sýna að 10% ungmenna á aldrinum 14-18 ára skaða sig viljandi. Athygli vekur að stúlkur eru í yfirgnæfandi meirihluta og eru um 96% þeirra sem glíma við þetta vandamál. Kristrún leitaði sér sjálf hjálpar þegar hún var sextán ára. Hún segir þó að það hafi verið eitt það erfiðasta sem hún hafi gert um ævina. „Þetta var alveg ofboðslega erfitt en sem betur fer á ég góða fjölskyldu og vinkonur sem studdu mig hundrað prósent. Þetta er mun algengara en fólk heldur og það þarf að verða vitundarvakning í samfélaginu fyrir þessu vandamáli. Það er ömurlegt að þurfa að bera þess merki að hafa gengið í gegnum erfitt tímabil alla ævi,“ segir Kristrún, og á þar við ör sem geta myndast við sjálfskaða. Tengdar fréttir "Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11. janúar 2014 20:03 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira
Ung kona, sem skaðaði sig viljandi á hverjum degi í mörg ár, segir sjálfskaðandi hegðun vera samfélagslegt mein sem varpa þarf ljósi á.Kristrún Benediktsdóttir er tuttugu og fimm ára hjúkrunarfræðinemi. Hún byrjaði að skaða sig reglulega ellefu ára gömul. Kristrún segir vandamálið ekki einskorðast við ákveðin hóp, heldur glími ungmenni úr öllum stéttum samfélagsins við sjálfskaðandi hegðun. Þegar Kristrún var upp á sitt versta, og skaðaði sig daglega, stundaði hún til að mynda íþróttir af kappi og var fyrirmyndarnemandi „Þetta byrjaði smátt en var svo allt í einu orðið miklu meira en ég gat tekist á við ein. Ef mér leið illa þá gerði ég þetta til að láta mér líða vel. Það er auðvitað bara nákvæmlega það sama og fólk gerir sem notar vímuefni. Þú þarft alltaf að fá meira útúr þessu og þarft þess vegna að valda meiri og meiri skaða,“ segir Kristrún. Nýjustu rannsóknir sýna að 10% ungmenna á aldrinum 14-18 ára skaða sig viljandi. Athygli vekur að stúlkur eru í yfirgnæfandi meirihluta og eru um 96% þeirra sem glíma við þetta vandamál. Kristrún leitaði sér sjálf hjálpar þegar hún var sextán ára. Hún segir þó að það hafi verið eitt það erfiðasta sem hún hafi gert um ævina. „Þetta var alveg ofboðslega erfitt en sem betur fer á ég góða fjölskyldu og vinkonur sem studdu mig hundrað prósent. Þetta er mun algengara en fólk heldur og það þarf að verða vitundarvakning í samfélaginu fyrir þessu vandamáli. Það er ömurlegt að þurfa að bera þess merki að hafa gengið í gegnum erfitt tímabil alla ævi,“ segir Kristrún, og á þar við ör sem geta myndast við sjálfskaða.
Tengdar fréttir "Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11. janúar 2014 20:03 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira
"Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11. janúar 2014 20:03