Verslunarmenn í Borgartúni ósáttir með breytingar Elimar Hauksson skrifar 12. janúar 2014 21:45 Hlöðver Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Einar Farestveit, segir breytingarnar í Borgartúni vera ópraktískar og öryggi gangandi vegfarandi sé ekki nægilega tryggt. mynd/GVA Forsvarsmenn fyrirtækja í Borgartúni eru margir hverjir ósáttir með þær breytingar sem hafa verið gerðar í götunni. Þetta segir Hlöðver Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Einar Farestveit í Borgartúni 28. Hlöðver segir að þrátt fyrir að upplyfting hafi orðið á útliti Borgartúnsins frá þvi sem var áður, þá sé gatan jafn „ópraktísk“ eða „kaótísk“ og frekast geti verið. Hún sé bæði illa hönnuð fyrir þá starfsemi sem þrífst í Borgartúni auk þess sem öryggi vegfarenda sé ekki nægilega tryggt. breytingarnar hafi fækkað bílastæðum á svæðinu en fyrir sé mikill skortur á bílastæðum. „Það er búið að þrengja götununa umtalsvert og hér myndast langar biðraðir ef til dæmis strætisvagn stoppar, þá er bara allt stopp,“ segir Hlöðver. Hlöðver segir nýja ljósastaura ekki tryggja öryggi gangandi vegfaranda nægilega og mikil hætta geti skapast þegar bílar aki yfir gangstéttir inn á bílastæði. „Lýsingin beinist mest á götuna en ekki á gangsstéttina eða hjólastígana og nýtist því lítið þeim sem þar eru á ferðinni. Það er nánast myrkur á gagnstéttunum. Gangandi vegfarendur og hjólafólk verður því minna sýnilegt sem dregur úr öryggi þeirra og setur þá vegfarendur í hættu,“ segir Hlöðver.Hlöðver Þorsteinsson segir breytingarnar í Borgartúni vera ópraktískar og öryggi gangandi vegfarenda sé ekki nægilega tryggt.Mynd/ValliBílastæðavandinn stækkar Hlöðver segir að erfitt sé fyrir ökumenn að átta sig á hvar innkeyrslur á bílastæði sem geti skapað mikla hættu. „Bílar eru oft að keyra þvers og kruss yfir gangstéttina, upp á gangstéttabrúnir, með viðeigandi hættu fyrir gangandi og hjólandi. Gangandi vegfarendur átta sig heldur ekki á hvar innkeyrslur eru sem maður hefði talið mikilvægt til að gæta að öryggi sínu og hvar von er á umferð,“ segir Hlöðver. Hlöðver segir skort á bílastæðum í Borgartúni vera vandamál og að borgin hafi aukið þann vanda með framkvæmdunum þar sem 30 bílastæði hafi nú þegar tapast á framkvæmdunum og 20 til viðbótar muni tapast þegar framkvæmdir halda áfram í átt að Snorrabraut. „Svar Borgarinnar við þessu er að hver bygging hafi sín eigin bílastæði samkvæmt skipulagi og að þetta sé svo lítill hluti af heildarbílastæðunum í Borgartúninu að þetta skipti ekki máli. Það stemmir ekki að vera með gríðaleg bílastæðavandamál og fækka bílastæðum á sama tíma,“ segir Hlöðver. Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Forsvarsmenn fyrirtækja í Borgartúni eru margir hverjir ósáttir með þær breytingar sem hafa verið gerðar í götunni. Þetta segir Hlöðver Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Einar Farestveit í Borgartúni 28. Hlöðver segir að þrátt fyrir að upplyfting hafi orðið á útliti Borgartúnsins frá þvi sem var áður, þá sé gatan jafn „ópraktísk“ eða „kaótísk“ og frekast geti verið. Hún sé bæði illa hönnuð fyrir þá starfsemi sem þrífst í Borgartúni auk þess sem öryggi vegfarenda sé ekki nægilega tryggt. breytingarnar hafi fækkað bílastæðum á svæðinu en fyrir sé mikill skortur á bílastæðum. „Það er búið að þrengja götununa umtalsvert og hér myndast langar biðraðir ef til dæmis strætisvagn stoppar, þá er bara allt stopp,“ segir Hlöðver. Hlöðver segir nýja ljósastaura ekki tryggja öryggi gangandi vegfaranda nægilega og mikil hætta geti skapast þegar bílar aki yfir gangstéttir inn á bílastæði. „Lýsingin beinist mest á götuna en ekki á gangsstéttina eða hjólastígana og nýtist því lítið þeim sem þar eru á ferðinni. Það er nánast myrkur á gagnstéttunum. Gangandi vegfarendur og hjólafólk verður því minna sýnilegt sem dregur úr öryggi þeirra og setur þá vegfarendur í hættu,“ segir Hlöðver.Hlöðver Þorsteinsson segir breytingarnar í Borgartúni vera ópraktískar og öryggi gangandi vegfarenda sé ekki nægilega tryggt.Mynd/ValliBílastæðavandinn stækkar Hlöðver segir að erfitt sé fyrir ökumenn að átta sig á hvar innkeyrslur á bílastæði sem geti skapað mikla hættu. „Bílar eru oft að keyra þvers og kruss yfir gangstéttina, upp á gangstéttabrúnir, með viðeigandi hættu fyrir gangandi og hjólandi. Gangandi vegfarendur átta sig heldur ekki á hvar innkeyrslur eru sem maður hefði talið mikilvægt til að gæta að öryggi sínu og hvar von er á umferð,“ segir Hlöðver. Hlöðver segir skort á bílastæðum í Borgartúni vera vandamál og að borgin hafi aukið þann vanda með framkvæmdunum þar sem 30 bílastæði hafi nú þegar tapast á framkvæmdunum og 20 til viðbótar muni tapast þegar framkvæmdir halda áfram í átt að Snorrabraut. „Svar Borgarinnar við þessu er að hver bygging hafi sín eigin bílastæði samkvæmt skipulagi og að þetta sé svo lítill hluti af heildarbílastæðunum í Borgartúninu að þetta skipti ekki máli. Það stemmir ekki að vera með gríðaleg bílastæðavandamál og fækka bílastæðum á sama tíma,“ segir Hlöðver.
Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent