Fleiri fréttir Skora á forsetann að sleppa pólitískum föngum Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem skorað er á Salva Kiir, forseta Suður Súdans, að hann sleppi pólitískum föngum úr haldi til þess að liðka fyrir friðarviðræðum í landinu. 11.1.2014 12:00 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11.1.2014 11:45 Leita að Íslending í Noregi Víðtæk leit stendur nú yfir í Stokmarknes í Noregi þar sem leitað er að íslenskum karlmanni en ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag. 11.1.2014 11:00 Heimtur nema 15 milljónum Innan við 0,2 prósent fást upp í kröfur í þrotabú einkahlutafélagsins Hreiðar Már Sigurðsson ehf. en af 7,7 milljarða króna kröfum fást um 15 milljónir króna greiddar. 11.1.2014 10:30 Mikill erill hjá lögreglu Maður var stöðvaður með 35 lítra af landa í bifreið sinni og brotist var inn í tövluverslun í Árbæ 11.1.2014 09:30 Brimborg með vaxtalaus lán Fyrir 40% af andvirði nýs bíls og mest til 36 mánaða. 11.1.2014 09:15 Hefði átt að falla frá öllum hækkunum Frumvarp um lækkun gjalda ríkissjóðs í kjölfar samþykktar kjarasamninga. Lækkun eldsneytisgjalda og annarra eftir atvikum. Falla hefði átt frá öllum hækkunum, segir formaður BSRB. Samstarf til að kynna nauðsyn verðstöðugleika. 11.1.2014 09:00 Umdeild Sprengisandslína sett í forgang Landsnet ræðst í undirbúning tengingar á milli Norður- og Suðurlands á næstunni. Umhverfismat er áætlað í sumar. Línulögnin er afar umdeild. Iðnaðarráðherra útilokar ekki línulögn í jörð - sem gæti verið liður í að sætta sjónarmið. 11.1.2014 07:00 Karlmenn í forystu fyrir kvennastéttir Formenn félaga þriggja stétta þar sem konur eru í yfirgnæfandi meirihluta eru karlmenn. Kynjafræðingur segir samfélagið kenna okkur að karlmenn séu betri leiðtogar. 11.1.2014 07:00 Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11.1.2014 07:00 UFC-hetja lífvörður 50 Cent "Hættulegasti maður í heimi“ ver rapparann fræga. 10.1.2014 23:45 Lýst eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur Síðast vitað um ferðir hennar í Kringlunni í dag. Talið er að hún haldi til í Reykjavík. 10.1.2014 23:40 Fjögurra ára drengur lést eftir pyntingar Barnfóstra handtekin í lúxusíbúð á Manhattan-eyju. 10.1.2014 22:58 Kjánalegar tilraunir hjá Alþingi Jón Gnarr borgarstjóri segir að ítrekaðar tilraunir Alþingis til að taka skipulagsvaldið af Reykjavikurborg séu kjánalegar. 10.1.2014 22:00 Húsbruninn í Hraunbæ: „Ég hefði líka getað misst móður mína“ Nágrannarnir einnig hætt komnir. 10.1.2014 21:58 Hálka í höfuðborginni og víðar Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. 10.1.2014 21:19 „Kannabis er bara ekki nógu áhrifaríkt lyf Krabbameinslæknir telur önnur lyf og aðferðir nýtast betur í meðferð gegn krabbameini. 10.1.2014 20:15 Hitler og erótíkin vinsæl Bækur sem lesednum þykir óþægilegt að versla í hefðbundnum bókabúðum ganga í endurnýjun lífdaga þegar þær eru gefnar út sem rafbækur. 10.1.2014 20:00 Það er ekki í boði að gera ekki neitt Suður Súdan rambar á barmi borgarastyrjaldar eftir að átök um yfirráð í þessu yngsta ríki heims brutust út. "Mikilvægt er að alþjóðasamfélagið bregðist ekki," segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. 10.1.2014 20:00 Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10.1.2014 19:43 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10.1.2014 19:26 Æskilegt að ásökunum sé ekki beint að röngum aðilum Forstjóri Haga svarar landbúnaðarráðherra og formanni Bændasamtakanna. 10.1.2014 18:15 Var þakinn bólum eftir kláðamaur Móðir 19 ára drengs sem fékk kláðamaur grunar að hann hafi smitast í ljósabekk. 138 smit voru tilkynnt til Landlæknis árið 2010 en 288 á síðasta ári. 10.1.2014 15:45 Kona beit bíl Ung kona í Wales var nýlega sakfelld fyrir eignarspjöll eftir að hafa veist að bifreið einni og bitið í hana með þeim afleiðingum að tannför komu í lakk. 10.1.2014 15:10 Askja líka með vaxtalaus bílalán Vaxtalaus bílalán í 36 mánuði í samstarfi við Ergo. 10.1.2014 14:57 Hitler á metsölulistum Mein Kampf eftir Adolf Hitler virðist eiga sístækkandi lesendahóp en rafbókarútgáfa af bókinni raðar sér á metsölulista á netinu. 10.1.2014 14:54 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10.1.2014 14:48 Seat villiköttur Er 276 hestöfl og á að keppa við 4C og 8C bíla Alfa Romeo. 10.1.2014 14:45 Sterklega orðaður við fyrsta sætið Fyrrum varaformaður Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, er sterklega orðaður við oddvitasæti framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 10.1.2014 14:15 Bílabúð Benna lækkar verð á öllum nýjum bílum Bílar lækka um allt að 500 þúsund krónur. 10.1.2014 14:11 Ofbeldismálum fjölgaði á Suðurnesjum Ofbeldisbrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fjölgaði mikið milli áranna 2012 og 2013. Kynferðisbrotum fjölgaði meðal annars úr átján árið 2012, þar af eitt var vændismál, upp í 122 mál í fyrra, en þar af voru 67 vændismál. 10.1.2014 13:35 Facebook hættir með styrktar sögur Frá og með 9. apríl hætta svonefndar "styrktar sögur” að birtast á Facebook-síðum. 10.1.2014 13:30 Fimm milljónir undirskrifta gegn olíuborun og fiskveiðum í norðri Greenpeace-samtökin skýrðu frá því í dag að þau hefðu frá árinu 2012 safnað fimm milljónum undirskrifta undir kröfu um að Norðurslóðir verði varðar gegn olíuborunum og iðnaðarfiskveiðum og að svæðið umhverfis Norðurpólinn verði friðlýst sem náttúruverndarsvæði. 10.1.2014 13:15 Lexus hefur framleiðslu í Bandaríkjunum Munu framleiða 50.000 Lexus ES bíla á ári í Kentucky. 10.1.2014 13:15 Hætta í námi útaf kvíða og þunglyndi Rúmlega hundrað framhaldsskólanemendur hættu námi á síðasta ári útaf kvíða, þunglyndi og öðrum andlegum veikindum. 10.1.2014 13:06 Kaþólskur prestur í Noregi dæmdur fyrir samræði við 15 ára stúlku Kaþólskur prestur á fertugsaldri var fyrir dómi í Bergen í gær, dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af fimm skilorðsbundna, fyrir að hafa haft mök við fimmtán ára stúlku. 10.1.2014 13:03 Eyjamenn verja sinn gráa her Eyjamenn eru mjög áfram um að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara þrátt fyrir athugasemdir innanríkisráðuneytisins við þann gjörning. 10.1.2014 12:41 Bráðdrepandi hræ af fuglum Stórhættuleg eitrun getur myndast í heyi innpakkaðrar heyrúllu ef hræ af dýri slæðist með þegar heyið er bundið. 10.1.2014 12:28 Sektaður um 140 milljónir fyrir að eiga of mörg börn Kínverski kvikmyndagerðarmaðurinn Zhang Yimou braut barneignarlögin í Kína og þarf að borga fyrir það. 10.1.2014 12:14 Engin krafa frá læknum eftir kannabis sem lyfi Engin krafa er uppi meðal lækna um að fá kannabis inn sem lyf segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi inntur út í viðbrögð við frétt Vísis frá í morgun um að krabbameinssjúklingar hér á landi noti kannabisefni til að deyfa verki sem sjúkdómnum fylgja. 10.1.2014 11:51 Háskólamenntaðir krefjast launaleiðréttingar upp á um 200 þúsund krónur Formaður BHM segir háskólamenntað fólk hafa flúið land á undanförnum árum. Verði launin hjá hinu opinbera ekki leiðrétt verulega muni flóttinn halda áfram. 10.1.2014 11:42 Lífstíðarfangelsi fyrir samkynhneigð í Úganda Úganska þingið hefur samþykkt frumvarp sem þyngir refsingar við samkynhneigð. Lífstíðarfangelsi getur nú legið við samkynhneigð en úgönsk hegningarlög banna nú þegar „holdlegt samræði gegn lögmálum náttúrunnar“. 10.1.2014 11:30 Gæti þurft meira en afsökunarbeiðni Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, á von á frekari uppljóstrunum í dag - 900 blaðsíðum frá löggjafarþingi ríkisins. 10.1.2014 11:30 Elding varð þremur að bana Sextán fullorðnir og sex börn slösuðust þegar eldingunni sló niður á sólarströnd í Argentínu. 10.1.2014 11:05 Kínverjar vilja Fisker Ætla að framleiða Fisker bíla í Finnlandi og Bandaríkjunum. 10.1.2014 10:35 Sjá næstu 50 fréttir
Skora á forsetann að sleppa pólitískum föngum Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem skorað er á Salva Kiir, forseta Suður Súdans, að hann sleppi pólitískum föngum úr haldi til þess að liðka fyrir friðarviðræðum í landinu. 11.1.2014 12:00
Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11.1.2014 11:45
Leita að Íslending í Noregi Víðtæk leit stendur nú yfir í Stokmarknes í Noregi þar sem leitað er að íslenskum karlmanni en ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag. 11.1.2014 11:00
Heimtur nema 15 milljónum Innan við 0,2 prósent fást upp í kröfur í þrotabú einkahlutafélagsins Hreiðar Már Sigurðsson ehf. en af 7,7 milljarða króna kröfum fást um 15 milljónir króna greiddar. 11.1.2014 10:30
Mikill erill hjá lögreglu Maður var stöðvaður með 35 lítra af landa í bifreið sinni og brotist var inn í tövluverslun í Árbæ 11.1.2014 09:30
Hefði átt að falla frá öllum hækkunum Frumvarp um lækkun gjalda ríkissjóðs í kjölfar samþykktar kjarasamninga. Lækkun eldsneytisgjalda og annarra eftir atvikum. Falla hefði átt frá öllum hækkunum, segir formaður BSRB. Samstarf til að kynna nauðsyn verðstöðugleika. 11.1.2014 09:00
Umdeild Sprengisandslína sett í forgang Landsnet ræðst í undirbúning tengingar á milli Norður- og Suðurlands á næstunni. Umhverfismat er áætlað í sumar. Línulögnin er afar umdeild. Iðnaðarráðherra útilokar ekki línulögn í jörð - sem gæti verið liður í að sætta sjónarmið. 11.1.2014 07:00
Karlmenn í forystu fyrir kvennastéttir Formenn félaga þriggja stétta þar sem konur eru í yfirgnæfandi meirihluta eru karlmenn. Kynjafræðingur segir samfélagið kenna okkur að karlmenn séu betri leiðtogar. 11.1.2014 07:00
Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11.1.2014 07:00
Lýst eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur Síðast vitað um ferðir hennar í Kringlunni í dag. Talið er að hún haldi til í Reykjavík. 10.1.2014 23:40
Fjögurra ára drengur lést eftir pyntingar Barnfóstra handtekin í lúxusíbúð á Manhattan-eyju. 10.1.2014 22:58
Kjánalegar tilraunir hjá Alþingi Jón Gnarr borgarstjóri segir að ítrekaðar tilraunir Alþingis til að taka skipulagsvaldið af Reykjavikurborg séu kjánalegar. 10.1.2014 22:00
Húsbruninn í Hraunbæ: „Ég hefði líka getað misst móður mína“ Nágrannarnir einnig hætt komnir. 10.1.2014 21:58
Hálka í höfuðborginni og víðar Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. 10.1.2014 21:19
„Kannabis er bara ekki nógu áhrifaríkt lyf Krabbameinslæknir telur önnur lyf og aðferðir nýtast betur í meðferð gegn krabbameini. 10.1.2014 20:15
Hitler og erótíkin vinsæl Bækur sem lesednum þykir óþægilegt að versla í hefðbundnum bókabúðum ganga í endurnýjun lífdaga þegar þær eru gefnar út sem rafbækur. 10.1.2014 20:00
Það er ekki í boði að gera ekki neitt Suður Súdan rambar á barmi borgarastyrjaldar eftir að átök um yfirráð í þessu yngsta ríki heims brutust út. "Mikilvægt er að alþjóðasamfélagið bregðist ekki," segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. 10.1.2014 20:00
Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10.1.2014 19:43
Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10.1.2014 19:26
Æskilegt að ásökunum sé ekki beint að röngum aðilum Forstjóri Haga svarar landbúnaðarráðherra og formanni Bændasamtakanna. 10.1.2014 18:15
Var þakinn bólum eftir kláðamaur Móðir 19 ára drengs sem fékk kláðamaur grunar að hann hafi smitast í ljósabekk. 138 smit voru tilkynnt til Landlæknis árið 2010 en 288 á síðasta ári. 10.1.2014 15:45
Kona beit bíl Ung kona í Wales var nýlega sakfelld fyrir eignarspjöll eftir að hafa veist að bifreið einni og bitið í hana með þeim afleiðingum að tannför komu í lakk. 10.1.2014 15:10
Hitler á metsölulistum Mein Kampf eftir Adolf Hitler virðist eiga sístækkandi lesendahóp en rafbókarútgáfa af bókinni raðar sér á metsölulista á netinu. 10.1.2014 14:54
Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10.1.2014 14:48
Sterklega orðaður við fyrsta sætið Fyrrum varaformaður Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, er sterklega orðaður við oddvitasæti framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 10.1.2014 14:15
Bílabúð Benna lækkar verð á öllum nýjum bílum Bílar lækka um allt að 500 þúsund krónur. 10.1.2014 14:11
Ofbeldismálum fjölgaði á Suðurnesjum Ofbeldisbrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fjölgaði mikið milli áranna 2012 og 2013. Kynferðisbrotum fjölgaði meðal annars úr átján árið 2012, þar af eitt var vændismál, upp í 122 mál í fyrra, en þar af voru 67 vændismál. 10.1.2014 13:35
Facebook hættir með styrktar sögur Frá og með 9. apríl hætta svonefndar "styrktar sögur” að birtast á Facebook-síðum. 10.1.2014 13:30
Fimm milljónir undirskrifta gegn olíuborun og fiskveiðum í norðri Greenpeace-samtökin skýrðu frá því í dag að þau hefðu frá árinu 2012 safnað fimm milljónum undirskrifta undir kröfu um að Norðurslóðir verði varðar gegn olíuborunum og iðnaðarfiskveiðum og að svæðið umhverfis Norðurpólinn verði friðlýst sem náttúruverndarsvæði. 10.1.2014 13:15
Lexus hefur framleiðslu í Bandaríkjunum Munu framleiða 50.000 Lexus ES bíla á ári í Kentucky. 10.1.2014 13:15
Hætta í námi útaf kvíða og þunglyndi Rúmlega hundrað framhaldsskólanemendur hættu námi á síðasta ári útaf kvíða, þunglyndi og öðrum andlegum veikindum. 10.1.2014 13:06
Kaþólskur prestur í Noregi dæmdur fyrir samræði við 15 ára stúlku Kaþólskur prestur á fertugsaldri var fyrir dómi í Bergen í gær, dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af fimm skilorðsbundna, fyrir að hafa haft mök við fimmtán ára stúlku. 10.1.2014 13:03
Eyjamenn verja sinn gráa her Eyjamenn eru mjög áfram um að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara þrátt fyrir athugasemdir innanríkisráðuneytisins við þann gjörning. 10.1.2014 12:41
Bráðdrepandi hræ af fuglum Stórhættuleg eitrun getur myndast í heyi innpakkaðrar heyrúllu ef hræ af dýri slæðist með þegar heyið er bundið. 10.1.2014 12:28
Sektaður um 140 milljónir fyrir að eiga of mörg börn Kínverski kvikmyndagerðarmaðurinn Zhang Yimou braut barneignarlögin í Kína og þarf að borga fyrir það. 10.1.2014 12:14
Engin krafa frá læknum eftir kannabis sem lyfi Engin krafa er uppi meðal lækna um að fá kannabis inn sem lyf segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi inntur út í viðbrögð við frétt Vísis frá í morgun um að krabbameinssjúklingar hér á landi noti kannabisefni til að deyfa verki sem sjúkdómnum fylgja. 10.1.2014 11:51
Háskólamenntaðir krefjast launaleiðréttingar upp á um 200 þúsund krónur Formaður BHM segir háskólamenntað fólk hafa flúið land á undanförnum árum. Verði launin hjá hinu opinbera ekki leiðrétt verulega muni flóttinn halda áfram. 10.1.2014 11:42
Lífstíðarfangelsi fyrir samkynhneigð í Úganda Úganska þingið hefur samþykkt frumvarp sem þyngir refsingar við samkynhneigð. Lífstíðarfangelsi getur nú legið við samkynhneigð en úgönsk hegningarlög banna nú þegar „holdlegt samræði gegn lögmálum náttúrunnar“. 10.1.2014 11:30
Gæti þurft meira en afsökunarbeiðni Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, á von á frekari uppljóstrunum í dag - 900 blaðsíðum frá löggjafarþingi ríkisins. 10.1.2014 11:30
Elding varð þremur að bana Sextán fullorðnir og sex börn slösuðust þegar eldingunni sló niður á sólarströnd í Argentínu. 10.1.2014 11:05