Fleiri fréttir Sagði Mariu litlu eins og sprengju á heimilinu Sígauninn reyndi að kenna konunni sinni um að hafa rænt stúlkunni. 22.10.2013 09:50 Stofnun OPEC fyrir 40 árum breytti bíliðnaðinum Bensínlítrinn sem kostaði svo lítið sem 8 krónur í Bandaríkjunum margfaldaðist í verði og bílaframleiðendur þurftu að breyta bílum sínum. 22.10.2013 09:33 Mótmælendur og lögreglan mætt aftur í hraunið "Hér er fullt af fólki, það eru núna um 25 manns mættir svona eldsnemma og jarðýtan er að koma,“ segir Þorsteinn Magnússon náttúruverndarsinni. "Lögreglan er líka komin á svæðið, þeir eru með bíl á túninu. 22.10.2013 09:20 Ætla að klippa á fjármagn til Gullinnar dögunar Gríska þingið mun líklega samþykkja síðar í dag að loka á úthlutun opinbers fjármagns til Gullinnar dögunar, flokks þjóðernissinna. 22.10.2013 09:02 Facebook afléttir banni á myndskeiðum sem sýna morð Samskiptasíðan Facebook hefur ákveðið að aflétta banni sem sett var á myndbönd sem sýna þegar fólk er myrt á hrottalegan hátt, til að mynda hálshöggvið. Facebook ákvað í maí að banna alfarið slík myndbönd eftir að fjölmargar kvartanir bárust en nú segja forsvarsmenn síðunnar að notendur eigi að geta horft á slíkar aðfarir, til þess að hægt sé að fordæma þær. 22.10.2013 08:38 Amnesty segir dróna-árásir Bandaríkjamanna jafnast á við stríðsglæpi Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að loftárásir Bandaríkjamanna á skotmörk í Pakistan þar sem notast er við fjarstýrðar mannlausar flugvélar, séu ólöglegar og að í sumum tilvikum jafnist þær á við stríðsglæpi. 22.10.2013 08:29 Halldór Halldórsson vill leiða sjálfstæðismenn í borginni Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og varabæjarfulltrúi á Ísafirði ætlar að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 22.10.2013 08:09 Hálka víða um land Það fór að snjóa á Akureyri í gærkvöldi og lentu nokkrir ökumenn í erfiðleikum vegna hálku ef bílar þeirra voru ekki komnir á vetrardekk. Engin slys urðu þó. 22.10.2013 07:48 Norðausturvegur opnaður Vegurinn tengir Vopnafjörð við Hringveginn á Háreksstaðaleið með góðum heilsársvegi og kemur Vopnafirði í betra vegasamband við Norður- og Austurland. 22.10.2013 07:30 Engin bóla sjáanleg á húsnæðismarkaði Húsnæðisverð hefur hækkað undanfarið en hækkunin er mun minni en verðbólgan á síðustu fimm árum. Heldur horfði til betri vegar síðustu 12 mánuði. Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir 1,5 til 2% hækkun umfram verðbólgu næstu tvö ár. 22.10.2013 07:30 Reyna að fá uppreisnarmenn til að mæta til friðarviðræðna Utanríkisráðherrar vesturveldanna og nokkurra arabaríkja hitta forsvarsmenn Sýrlenskra uppreisnarmanna á fundi í London í dag til þess að reyna að sannfæra þá um að mæta til friðarviðræðna sem halda átti í Sviss í næsta mánuði. 22.10.2013 07:27 Kennarinn reyndi að tala drenginn til Kennari í grunnskóla í Nevada í Bandaríkjunum var skotinn til bana í gær þegar nemandi hóf þar skothríð fyrirvaralaust. Tveir nemendur eru í lífshættu eftir að hafa orðið fyrir skoti. Nemandinn virðist hafa komist yfir byssuna hjá foreldrum sínum og áður en yfir lauk beindi hann henni að sjálfum sér og framdi sjálfsmorð. 22.10.2013 07:26 Sprengdi sig í loft upp í strætisvagni Sex létust og um þrjátíu liggja sárir eftir að kona sprengdi sig í loft upp um borð í strætisvagni í suðurhluta Rússlands í gærkvöldi. 22.10.2013 07:25 Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22.10.2013 07:00 „Kjánalegt að gefa sér andstöðu okkar“ Forsætisráðherra virðist gera ráð fyrir fyrirstöðu stjórnarandstöðu við frumvarpi um skuldaleiðréttingu. Formaður Samfylkingarinnar segir ekki hægt að kenna stjórnarandstöðu um verkleysi stjórnarinnar. 22.10.2013 07:00 "Þessir jólasveinar fóru að berjast við vitlausan mann“ Margeir Margeirsson á Mónakó og Monte Carlo krefst þess að Reykjavíkurborg greiði honum fimmtán milljónir fyrir umsagnir um staðina sem leiddu til lokunar. 22.10.2013 07:00 „Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21.10.2013 23:25 Myndband vekur upp reiði netverja „Það þarf að slá svona vitleysinga utan undir," segir einn af fjölmörgum notendum samskiptasíðunnar Twitter um myndband þar sem tveir unglingar sjást hrinda skemmtikrafti í miðborg Birmingham á Englandi. 21.10.2013 22:47 Skotárás í grunnskóla Starfsmaður í grunnskóla í Nevada í Bandaríkjunum var skotinn til bana í dag þegar nemandi hóf þar skothríð fyrirvaralaust. Tveir nemendur eru í lífshættu eftir að hafa orðið fyrir skoti. 21.10.2013 21:35 Íslensk söngkona slær í gegn í þýskum sjónvarpsþætti Íslenska söngkonan Þórunn Egilsdóttir heillaði dómarana í þýsku útgáfunni af þættinum The Voice um helgina. 21.10.2013 20:51 Gamla fjósið hýsir landbúnaðarsafnið Gamla fjósið á Hvanneyri, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, er að breytast í sýningarsali í vetur. 21.10.2013 19:30 "Ísland besti kosturinn fyrir Króatíu“ "Ísland er besti kosturinn fyrir Króatíu.“ Þetta segir Króati búsettur á Íslandi. Hann á von á því að fá fjölmarga landa sína í heimasókn þegar landslið Króatíu mætir Laugardalsvöll í næsta mánuði. 21.10.2013 19:16 "Tek Helga Hjörvar með mér í fríið næst“ Forsætisráðherra segist ætla í annað frí á næsta ári og ef Helgi Hjörvar er ekki sáttur við það megi hann koma með. 21.10.2013 19:00 Innistæðulaus loforð fjórum dögum fyrir kosningar Heilbrigðisráðherra segir að engin innistæða hafi verið til fyrir áformum um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík sem fyrrverandi ráðherra og formaður borgarráðs hafi lofað nokkrum dögum fyrir kosningar. Um 130 ný hjúkrunarrými verði byggð á næstu árum á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2013 18:52 „Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21.10.2013 18:44 Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21.10.2013 17:10 Spyrja þingmenn út í skyldu gagnvart nýrri stjórnarskrá Samtökin SaNS - Samtök um nýja stjórnarskrá og Stjórnskrárfélagið hafa kvatt fólk til að senda alþingismönnum tölvupóst og krefja þá svara um afstöðu sína gagnvart því hvort þingmönnum beri skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2013 16:50 Í 300 á 16,5 sekúndum McLaren P1 er sannkallaður ofurbíll með 918 hestöfl tiltæk. 21.10.2013 16:50 Seldu Maríu mögulega í barnavændi Lögmaður sígaunaparsins, sem grunað er um að hafa rænt stelpunni Maríu, segir skjólstæðinga sína halda því fram að þau hafi ekki rænt Maríu, heldur ættleiddu þau barnið á hátt sem var ekki löglegur, því líffræðileg móðir hennar hafi ekki getað séð um Maríu. 21.10.2013 16:32 Infinity með 4 hurða sportbíl Verður á stærð við Porsche Panamera og einnig boðinn með Hybrid kerfi. 21.10.2013 16:17 Hægt að velja um fegurstu og ljótustu orð íslenskrar tungu Nú hefur verið opnuð Facebook-síða þar sem hægt er að velja ljótasta orðið í íslenskri tungu. "Ég er ekki búinn að sjá síðuna en ég frétti af henni í morgun,“ segir Ástráður Eysteinsson, formaður starfshóps vegna leitarinnar að fegursta orðinu. 21.10.2013 16:16 Nafn konunnar sem lést í Kaupmannahöfn Dagný Grímsdóttir lést aðfararnótt sunnudagsins þegar hún varð fyrir leigubifreið. 21.10.2013 15:44 Alþjóðleg leit að foreldrum litlu ljóshærðu stúlkunnar Yfirvöld í Grikklandi hafa biðlað til allra þjóða að hjálpa sér að bera kennsl á ungu stúlkuna. 21.10.2013 15:34 Segja miðaldadómkirkjuna spilla Skálholti til framtíðar „Það lítur út fyrir að það sé vilji til að byggja nálægt kirkjunni. Margir segja að þetta myndi spilla Skálholti til framtíðar,“ segir vígslubiskup í Skálholti sem hefur fundið fyrir miklum hita í umræðum um byggingu miðaldadómkirkju. 21.10.2013 15:30 Rósa vill leiða listann Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, vill leiða listann í komandi kosningum. 21.10.2013 15:29 Ógreiddar hraðasektir erlendra ferðamanna 40 milljónir í fyrra Erlendir ferðamenn borguðu ekki hraðasektir fyrir 40 milljónir króna á síðasta ári. Þessi upphæð er tilkominn vegna hraðaakstur sem náðist á stafrænar hraðamyndavélar á landsbyggðinni. 21.10.2013 15:10 Lögspekingar telja rétt að bíða eftir niðurstöðu dóms "Ef ég fengi því ráðið, myndi ég bíða eftir dómi í málinu,“ segir Sigurður Líndal, lagaprófessor um aðgerðirnar í Gálgahrauni. 21.10.2013 15:05 Spá stormi fyrir vestan Veðurstofan spáir stormi á miðvikudag og aðfararnótt fimmtudags á Vestfjörðum ásamt því sem hvasst verði um land allt. 21.10.2013 14:54 "Tillögur stjórnlagaráðs eru í heild sinni vondar," segir Brynjar Níelsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, neitar því að bera siðferðilega og pólitíska skyldu til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2013 14:50 Nýr línuhraðall til krabbameinslækninga kominn á Landspítalann Nýr línuhraðall fyrir geislameðferðardeild Landspítalans var hífður í gegnum op á þaki spítalans í dag ásamt fylgihlutum. 21.10.2013 14:45 Rjúpnaveiðitímabil næstu þriggja ára ákveðin Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrirkomulag rjúpnaveiða til næstu þriggja ára, eða til ársins 2015. Öll árin eru veiðar leyfilegar um fjórar þriggja daga helgar. 21.10.2013 14:16 Einar Örn og Björn Blöndal í Kína Einar Örn Benediktsson og Björn Blöndal, eru nú staddir, fyrir hönd Reykjavíkurborgar, úti í Kína á mikilli ráðstefnu sem haldin er í Beijing. 21.10.2013 14:11 Myndband af handtöku Ómars Ragnarssonar "Í hnotskurn er málið þannig að það er siðlaust að á meðan að málið er enn rekið fyrir Hæstarétti að fara í þessa framkvæmd,“ segir Ómar Ragnarsson, náttúruvinur sem er laus úr haldi, en hann var handtekinn í morgun þar sem hann var að mótmæla við Gálgahraun. 21.10.2013 13:48 Vegagerðin segir mótmælin ólögmæt „Þessi mótmæli eru ólögmæt,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 21.10.2013 13:32 Vélarvana bátur í Önundarfirði Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar var kallað út í nótt vegna vélarvana báts en um bilun í stýrisbúnaði mun hafa verið að ræða. 21.10.2013 13:28 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði Mariu litlu eins og sprengju á heimilinu Sígauninn reyndi að kenna konunni sinni um að hafa rænt stúlkunni. 22.10.2013 09:50
Stofnun OPEC fyrir 40 árum breytti bíliðnaðinum Bensínlítrinn sem kostaði svo lítið sem 8 krónur í Bandaríkjunum margfaldaðist í verði og bílaframleiðendur þurftu að breyta bílum sínum. 22.10.2013 09:33
Mótmælendur og lögreglan mætt aftur í hraunið "Hér er fullt af fólki, það eru núna um 25 manns mættir svona eldsnemma og jarðýtan er að koma,“ segir Þorsteinn Magnússon náttúruverndarsinni. "Lögreglan er líka komin á svæðið, þeir eru með bíl á túninu. 22.10.2013 09:20
Ætla að klippa á fjármagn til Gullinnar dögunar Gríska þingið mun líklega samþykkja síðar í dag að loka á úthlutun opinbers fjármagns til Gullinnar dögunar, flokks þjóðernissinna. 22.10.2013 09:02
Facebook afléttir banni á myndskeiðum sem sýna morð Samskiptasíðan Facebook hefur ákveðið að aflétta banni sem sett var á myndbönd sem sýna þegar fólk er myrt á hrottalegan hátt, til að mynda hálshöggvið. Facebook ákvað í maí að banna alfarið slík myndbönd eftir að fjölmargar kvartanir bárust en nú segja forsvarsmenn síðunnar að notendur eigi að geta horft á slíkar aðfarir, til þess að hægt sé að fordæma þær. 22.10.2013 08:38
Amnesty segir dróna-árásir Bandaríkjamanna jafnast á við stríðsglæpi Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að loftárásir Bandaríkjamanna á skotmörk í Pakistan þar sem notast er við fjarstýrðar mannlausar flugvélar, séu ólöglegar og að í sumum tilvikum jafnist þær á við stríðsglæpi. 22.10.2013 08:29
Halldór Halldórsson vill leiða sjálfstæðismenn í borginni Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og varabæjarfulltrúi á Ísafirði ætlar að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 22.10.2013 08:09
Hálka víða um land Það fór að snjóa á Akureyri í gærkvöldi og lentu nokkrir ökumenn í erfiðleikum vegna hálku ef bílar þeirra voru ekki komnir á vetrardekk. Engin slys urðu þó. 22.10.2013 07:48
Norðausturvegur opnaður Vegurinn tengir Vopnafjörð við Hringveginn á Háreksstaðaleið með góðum heilsársvegi og kemur Vopnafirði í betra vegasamband við Norður- og Austurland. 22.10.2013 07:30
Engin bóla sjáanleg á húsnæðismarkaði Húsnæðisverð hefur hækkað undanfarið en hækkunin er mun minni en verðbólgan á síðustu fimm árum. Heldur horfði til betri vegar síðustu 12 mánuði. Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir 1,5 til 2% hækkun umfram verðbólgu næstu tvö ár. 22.10.2013 07:30
Reyna að fá uppreisnarmenn til að mæta til friðarviðræðna Utanríkisráðherrar vesturveldanna og nokkurra arabaríkja hitta forsvarsmenn Sýrlenskra uppreisnarmanna á fundi í London í dag til þess að reyna að sannfæra þá um að mæta til friðarviðræðna sem halda átti í Sviss í næsta mánuði. 22.10.2013 07:27
Kennarinn reyndi að tala drenginn til Kennari í grunnskóla í Nevada í Bandaríkjunum var skotinn til bana í gær þegar nemandi hóf þar skothríð fyrirvaralaust. Tveir nemendur eru í lífshættu eftir að hafa orðið fyrir skoti. Nemandinn virðist hafa komist yfir byssuna hjá foreldrum sínum og áður en yfir lauk beindi hann henni að sjálfum sér og framdi sjálfsmorð. 22.10.2013 07:26
Sprengdi sig í loft upp í strætisvagni Sex létust og um þrjátíu liggja sárir eftir að kona sprengdi sig í loft upp um borð í strætisvagni í suðurhluta Rússlands í gærkvöldi. 22.10.2013 07:25
Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22.10.2013 07:00
„Kjánalegt að gefa sér andstöðu okkar“ Forsætisráðherra virðist gera ráð fyrir fyrirstöðu stjórnarandstöðu við frumvarpi um skuldaleiðréttingu. Formaður Samfylkingarinnar segir ekki hægt að kenna stjórnarandstöðu um verkleysi stjórnarinnar. 22.10.2013 07:00
"Þessir jólasveinar fóru að berjast við vitlausan mann“ Margeir Margeirsson á Mónakó og Monte Carlo krefst þess að Reykjavíkurborg greiði honum fimmtán milljónir fyrir umsagnir um staðina sem leiddu til lokunar. 22.10.2013 07:00
„Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21.10.2013 23:25
Myndband vekur upp reiði netverja „Það þarf að slá svona vitleysinga utan undir," segir einn af fjölmörgum notendum samskiptasíðunnar Twitter um myndband þar sem tveir unglingar sjást hrinda skemmtikrafti í miðborg Birmingham á Englandi. 21.10.2013 22:47
Skotárás í grunnskóla Starfsmaður í grunnskóla í Nevada í Bandaríkjunum var skotinn til bana í dag þegar nemandi hóf þar skothríð fyrirvaralaust. Tveir nemendur eru í lífshættu eftir að hafa orðið fyrir skoti. 21.10.2013 21:35
Íslensk söngkona slær í gegn í þýskum sjónvarpsþætti Íslenska söngkonan Þórunn Egilsdóttir heillaði dómarana í þýsku útgáfunni af þættinum The Voice um helgina. 21.10.2013 20:51
Gamla fjósið hýsir landbúnaðarsafnið Gamla fjósið á Hvanneyri, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, er að breytast í sýningarsali í vetur. 21.10.2013 19:30
"Ísland besti kosturinn fyrir Króatíu“ "Ísland er besti kosturinn fyrir Króatíu.“ Þetta segir Króati búsettur á Íslandi. Hann á von á því að fá fjölmarga landa sína í heimasókn þegar landslið Króatíu mætir Laugardalsvöll í næsta mánuði. 21.10.2013 19:16
"Tek Helga Hjörvar með mér í fríið næst“ Forsætisráðherra segist ætla í annað frí á næsta ári og ef Helgi Hjörvar er ekki sáttur við það megi hann koma með. 21.10.2013 19:00
Innistæðulaus loforð fjórum dögum fyrir kosningar Heilbrigðisráðherra segir að engin innistæða hafi verið til fyrir áformum um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík sem fyrrverandi ráðherra og formaður borgarráðs hafi lofað nokkrum dögum fyrir kosningar. Um 130 ný hjúkrunarrými verði byggð á næstu árum á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2013 18:52
„Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21.10.2013 18:44
Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21.10.2013 17:10
Spyrja þingmenn út í skyldu gagnvart nýrri stjórnarskrá Samtökin SaNS - Samtök um nýja stjórnarskrá og Stjórnskrárfélagið hafa kvatt fólk til að senda alþingismönnum tölvupóst og krefja þá svara um afstöðu sína gagnvart því hvort þingmönnum beri skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2013 16:50
Seldu Maríu mögulega í barnavændi Lögmaður sígaunaparsins, sem grunað er um að hafa rænt stelpunni Maríu, segir skjólstæðinga sína halda því fram að þau hafi ekki rænt Maríu, heldur ættleiddu þau barnið á hátt sem var ekki löglegur, því líffræðileg móðir hennar hafi ekki getað séð um Maríu. 21.10.2013 16:32
Infinity með 4 hurða sportbíl Verður á stærð við Porsche Panamera og einnig boðinn með Hybrid kerfi. 21.10.2013 16:17
Hægt að velja um fegurstu og ljótustu orð íslenskrar tungu Nú hefur verið opnuð Facebook-síða þar sem hægt er að velja ljótasta orðið í íslenskri tungu. "Ég er ekki búinn að sjá síðuna en ég frétti af henni í morgun,“ segir Ástráður Eysteinsson, formaður starfshóps vegna leitarinnar að fegursta orðinu. 21.10.2013 16:16
Nafn konunnar sem lést í Kaupmannahöfn Dagný Grímsdóttir lést aðfararnótt sunnudagsins þegar hún varð fyrir leigubifreið. 21.10.2013 15:44
Alþjóðleg leit að foreldrum litlu ljóshærðu stúlkunnar Yfirvöld í Grikklandi hafa biðlað til allra þjóða að hjálpa sér að bera kennsl á ungu stúlkuna. 21.10.2013 15:34
Segja miðaldadómkirkjuna spilla Skálholti til framtíðar „Það lítur út fyrir að það sé vilji til að byggja nálægt kirkjunni. Margir segja að þetta myndi spilla Skálholti til framtíðar,“ segir vígslubiskup í Skálholti sem hefur fundið fyrir miklum hita í umræðum um byggingu miðaldadómkirkju. 21.10.2013 15:30
Rósa vill leiða listann Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, vill leiða listann í komandi kosningum. 21.10.2013 15:29
Ógreiddar hraðasektir erlendra ferðamanna 40 milljónir í fyrra Erlendir ferðamenn borguðu ekki hraðasektir fyrir 40 milljónir króna á síðasta ári. Þessi upphæð er tilkominn vegna hraðaakstur sem náðist á stafrænar hraðamyndavélar á landsbyggðinni. 21.10.2013 15:10
Lögspekingar telja rétt að bíða eftir niðurstöðu dóms "Ef ég fengi því ráðið, myndi ég bíða eftir dómi í málinu,“ segir Sigurður Líndal, lagaprófessor um aðgerðirnar í Gálgahrauni. 21.10.2013 15:05
Spá stormi fyrir vestan Veðurstofan spáir stormi á miðvikudag og aðfararnótt fimmtudags á Vestfjörðum ásamt því sem hvasst verði um land allt. 21.10.2013 14:54
"Tillögur stjórnlagaráðs eru í heild sinni vondar," segir Brynjar Níelsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, neitar því að bera siðferðilega og pólitíska skyldu til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2013 14:50
Nýr línuhraðall til krabbameinslækninga kominn á Landspítalann Nýr línuhraðall fyrir geislameðferðardeild Landspítalans var hífður í gegnum op á þaki spítalans í dag ásamt fylgihlutum. 21.10.2013 14:45
Rjúpnaveiðitímabil næstu þriggja ára ákveðin Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrirkomulag rjúpnaveiða til næstu þriggja ára, eða til ársins 2015. Öll árin eru veiðar leyfilegar um fjórar þriggja daga helgar. 21.10.2013 14:16
Einar Örn og Björn Blöndal í Kína Einar Örn Benediktsson og Björn Blöndal, eru nú staddir, fyrir hönd Reykjavíkurborgar, úti í Kína á mikilli ráðstefnu sem haldin er í Beijing. 21.10.2013 14:11
Myndband af handtöku Ómars Ragnarssonar "Í hnotskurn er málið þannig að það er siðlaust að á meðan að málið er enn rekið fyrir Hæstarétti að fara í þessa framkvæmd,“ segir Ómar Ragnarsson, náttúruvinur sem er laus úr haldi, en hann var handtekinn í morgun þar sem hann var að mótmæla við Gálgahraun. 21.10.2013 13:48
Vegagerðin segir mótmælin ólögmæt „Þessi mótmæli eru ólögmæt,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 21.10.2013 13:32
Vélarvana bátur í Önundarfirði Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar var kallað út í nótt vegna vélarvana báts en um bilun í stýrisbúnaði mun hafa verið að ræða. 21.10.2013 13:28