„Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. október 2013 23:25 Gunnsteinn Ólafsson og Hraunavinir boða til mótmæla við Innanríkisráðuneytið. Hraunavinir ætla að mótmæla því fyrir framan Innanríkisráðuneytið á morgun að jarðýtur skuli fara í gegnum svæði sem er á náttúruminjaskrá undir lögregluvernd. Gunnsteinn Ólafsson, einn forsvarsmanna Hraunavina, segir að eftir aðfarir að friðsömum mótmælendum í dag geti þeir ekki annað en komið fram skilaboðum til ráðherra. „Það var greinilega búið að undirbúa þessa aðgerð mjög vel, það var búið að sýna lögreglumönnum myndir af fólki og nafngreina það. Sumir voru greinilega taldir hættulegri en aðrir þannig að þeir voru handteknir strax þó svo þeir hafi ekki gert neitt af sér nema bara að sitja þarna,“ segir Gunnsteinn. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hinir handteknu hafi virt að vettugi margítrekuð fyrirmæli lögreglu um að yfirgefa merkt vinnusvæði í Gálgahrauni. Tuttugu og fimm voru handteknir en sleppt fljótlega aftur. Níu mótmælendur mættu aftur á svæðið og héldu uppteknum hætti og voru þá handteknir öðru sinni. „Já, það voru allir beðnir um að færa sig en sumir voru handteknir undir eins á meðan öðrum var bara stjakað út fyrir borðann,“ segir Gunnsteinn. Mótmælafundurinn hefst klukkan 12:30 á morgun fyrir framan Innanríkisráðuneytið. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Hraunavinir ætla að mótmæla því fyrir framan Innanríkisráðuneytið á morgun að jarðýtur skuli fara í gegnum svæði sem er á náttúruminjaskrá undir lögregluvernd. Gunnsteinn Ólafsson, einn forsvarsmanna Hraunavina, segir að eftir aðfarir að friðsömum mótmælendum í dag geti þeir ekki annað en komið fram skilaboðum til ráðherra. „Það var greinilega búið að undirbúa þessa aðgerð mjög vel, það var búið að sýna lögreglumönnum myndir af fólki og nafngreina það. Sumir voru greinilega taldir hættulegri en aðrir þannig að þeir voru handteknir strax þó svo þeir hafi ekki gert neitt af sér nema bara að sitja þarna,“ segir Gunnsteinn. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hinir handteknu hafi virt að vettugi margítrekuð fyrirmæli lögreglu um að yfirgefa merkt vinnusvæði í Gálgahrauni. Tuttugu og fimm voru handteknir en sleppt fljótlega aftur. Níu mótmælendur mættu aftur á svæðið og héldu uppteknum hætti og voru þá handteknir öðru sinni. „Já, það voru allir beðnir um að færa sig en sumir voru handteknir undir eins á meðan öðrum var bara stjakað út fyrir borðann,“ segir Gunnsteinn. Mótmælafundurinn hefst klukkan 12:30 á morgun fyrir framan Innanríkisráðuneytið.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira