Fleiri fréttir Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23.10.2013 16:37 Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau Skautar á miklli fljúgandi bíla á hraðbraut undir stýri á Porsche 993. 23.10.2013 16:30 Þorvaldur Gylfason hættur í stjórn Lýðræðisvaktarinnar Á aðalfundi á sunnudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn en Þorvaldur baðst undan endurkjöri. Lýður Árnason, læknir, tekr við sem vaktstjóri flokksins. 23.10.2013 16:29 Sigrún ekki ráðin með pantaðri niðurstöðu Stefán B. Sigurðsson háskólarektor á Akureyri segir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs skólans ekki ráðast af pantaðri niðurstöðu. 23.10.2013 15:48 Tengdasonur forsetans sækist eftir 3. sæti á Seltjarnarnesi Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri, hefur lýst yfir framboði í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 23.10.2013 15:43 Þetta er rosalegt myndband Það er ekki oft sem manni verður flökurt við að horfa á myndband, en sú er raunin af myndbandi sem hjólakappinn Kelly McGarry tók upp á dögunum með GoPro-myndavél. 23.10.2013 15:28 Dorrit tók þátt í eðlisfræðitilraun Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, eru á ferðalagi um Fjarðabyggð. 23.10.2013 15:22 Engar reglur til um samskipti kennara og nemenda á Facebook "Það eru ekki neinar reglur eða viðmið í gildi á Íslandi um það hvort kennarar megi vera vinir nemenda sinna á samskiptasíðunni Facebook,“ segir Björn Egilsson, verkefnastjóri Heimili og skóla. 23.10.2013 14:56 „Þekking þeirra hreinlega bjargaði lífi mínu“ Viktor Aron Bragason sem var hætt kominn í Suðurbæjarlauginni í Hafnarfirði hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir 11 daga dvöl. Hann er á hægum batavegi en er enn í rannsóknum. 23.10.2013 14:47 Thelma fær ekki að bera vitni í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum Lögmaður Gunnars sagði Thelmu ekki hafa verið viðstadda atburðina þar sem hún hafi hitt konurnar löngu eftir að atvik áttu sér stað. 23.10.2013 14:46 Uppsagnir vofa yfir hjá RÚV Verulegur uggur er meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins nú er nálgast mánaðarmót – menn óttast uppsagnir. 23.10.2013 14:33 Kjarreldar kviknuðu í kjölfar heræfingar Rannsókn leiddi í ljós að ástralski herinn ber ábyrgð á miklum kjarreldum vestur af Sydney í síðustu viku. 23.10.2013 14:30 Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23.10.2013 14:24 Sigrún tekin fram yfir Ólínu Stefán B. Sigurðsson rektor hefur boðið Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri. En Ólína Þorvarðardóttir hlaut flest atkvæði þegar greidd voru atkvæði um umsækjendur hjá félagsvísindasviði skólans í sumar. 23.10.2013 13:39 Margrét segir upp hjá RÚV Í tilkynningu frá RÚV segir að ástæður uppsagnarinnar séu persónulegar. 23.10.2013 13:31 Aflmikill, ódýr, léttur og sparneytinn Caterham AeroSeven vegur 490 kíló, er 6,5 sekúndur í 100, hámarkshraðann 160 og liggur eins og klessa. 23.10.2013 13:15 Leyniskyttur í Sýrlandi skjóta óléttar konur Breskur skurðlæknir sem starfar sem sjálfboðaliði á sjúkrahúsum í Sýrlandi segir leyniskyttur í borgarastyrjöldinni sem þar geysar, spila skotmarkaleik sín á milli. Þar á lista eru óléttar konur og börn. 23.10.2013 13:05 Þýskir kennarar mega ekki tala við nemendur sína á Facebook Yfirvöld í Þýskalandi hafa bannað kennurum að vera vinir nemenda sinna á samskiptasíðunni Facebook. Menntamálaráðherra landsins tilkynnti þetta í dag. 23.10.2013 12:51 Áslaug Friðriksdóttir sækist eftir öðru sæti Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 23.10.2013 12:35 Georg prins skírður í dag Fjölmargir Bretar fylgjast spenntir með konungsfjölskyldunni í dag þegar þriggja mánaða ríkisarfi verður skírður. 23.10.2013 12:00 Barkat endurkjörinn í Jerúsalem Nir Barkat var endurkjörinn borgarstjóri í Jerúsalem þrátt fyrir andstöðu Avigdors Libermans utanríkisráðherra. 23.10.2013 12:00 Kominn tími til að lögin virki "Það var aldeilis kominn tími til að þessi lög, sem sett voru árið 2009, færu að virka,“ segir Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta um dómana sem féllu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun á tíu vændiskaupendum. 23.10.2013 11:44 Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23.10.2013 11:37 Hryntónlistarmenn til fárra fiska metnir Jakob Frímann Magnússon segir að útflutnings- og þróunarsjóður upp á litlar 20 milljónir hafi fokið fyrir lítið í nýju fjárlagafrumvarpi. 23.10.2013 11:34 Segir yfirvöld sverta mannorð Tíbeta sem hafa kveikt í sér Sangay Gaytso hafði ekki fyrr kveikt í sjálfum sér árið 2012 en fjölskylda hans var sökuð um að hafa hagnast á verknaðinum. 23.10.2013 11:30 Leyfilegt að takmarka eignarhald á fiskveiðikvóta Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu í dag að norskum stjórnvöldum hafi verið leyfilegt að takmarka eignarhald á fiskveiðikvóta við 25 ár. 23.10.2013 11:11 Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23.10.2013 11:04 Tóku myndband af vændiskaupendum í Hamraborg: 100 þúsund króna sekt Þeir tíu sakborningar sem ákærðir eru fyrir vændiskaup voru dæmdir til að greiða 100 þúsund króna sekt, eða að sæta fangelsi í sex daga, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 23.10.2013 10:49 Sögulegt samkomulag Indverja og Kínverja Kína og Indland skrifuðu í morgun undir samkomulag um landamæravarnir, sem þykir gefa von um að í nú sjái fyrir endann á deilur milli asísku risanna um landamærasvæði í vestanverðum Himalajafjöllum. 23.10.2013 10:47 Gaf í skyn að börnin bæru sök Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar í Póllandi harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um barnaníð pólskra presta. 23.10.2013 10:30 1.700 hestafla Nissan GT-R á 402 km hraða Setur hraðamet uppí 400 km á klukkustund í árlegri míluspyrnu í Rússlandi. 23.10.2013 10:30 Þeir borga sem njóta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ætlar að setja á fót samráðshóp hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, sem á að útfæra hugmyndir náttúrupassa eða ferðakort 23.10.2013 10:05 Framsóknarmenn eru ekki nýnasistar Framsóknarmaðurinn Guðlaugur G. Sverrisson segir botninum náð í umræðu á netinu og fjölmiðlar geri út á að æra óstöðugan. 23.10.2013 09:37 Tíu einstaklingar ákærðir fyrir vændiskaup í héraðsdómi Tíu meintir vændiskaupendur mæta í Héraðsdóm Reykjaness klukkan tíu þar sem mál gegn þeim verður þingfest. 23.10.2013 09:35 9.700 manns án atvinnu í september Að jafnaði voru 186.000 manns á vinnumarkaði í september síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Af þeim voru 9.700 án vinnu og í atvinnuleit. 23.10.2013 09:29 Facebook fjarlægir myndbandið af aftökunni Myndband sem sýndi aftökur og var lýst sem hryllilegu og samskiptamiðilinn Facebook ákvað að sýna á síðum sínum hefur nú verið fjarlægt. 23.10.2013 09:14 Wasabihnetur innkallaðar Wasabihnetur frá Heima hafa verið teknar úr sölu því ekki er tekið fram í innihaldslýsingu að hneturnar eru jarðhnetur. 23.10.2013 09:00 Eftirlaun kvenna í hlutastarfi lægri á Íslandi Á Íslandi, í Svíþjóð og Finnlandi verða eftirlaunin 4 til 6 prósentum lægri hjá þeim konum sem eru í hlutastörfum en hjá þeim sem eru í fullu starfi. 23.10.2013 09:00 Feður taka síður fæðingarorlof Skerðing á hámarksgreiðslum til fólks í fæðingarorlofi virðist hafa leitt til þess að færri feður taka orlofið en áður. Ríkisstjórnin ætlar að bregðast við því með því að hækka hámarkið. Félagsmálaráðherra segir að það þurfi að forgangsraða og því verði orlofið ekki lengt í bili. 23.10.2013 08:58 Handaafskurður og húðstrýkingar í hegningarlög Brúnei Lögbrjótar í smáríkinu Brúnei eiga ekki von á góðu eftir að Sjaría-lög verða tekin upp þar í landi eftir um hálft ár. Það mun meðal annars fela í sér refsingar eins og húðstrýkingar fyrir brot á innflytjndalögum og afskurð handa fyrir þjófnað auk þess sem þeir sem eru staðnir að framhjáhaldi verða grýttir. 23.10.2013 08:53 Fimm fengu gistingu á Hverfisgötu að eigin ósk Fimm af þeim sex, sem gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, bönkuðu þar upp á og óskuðu eftir gistingu, þar sem þeir höfðu ekki í önnur hús að vernda. Yfir fullt var í gistiheimilinu við Þingholtsstræti og hafði þeim verið vísað þar frá. Reykjavíkurborg hyggst bæta úr þessu ástandi með því að innrétta húsnæði við Lindargötu til að hýsa húsnæðislausa og er nú verið að kynna nágrönnum þau áform. 23.10.2013 08:46 Staðin að búðarhnupli á Selfossi Kona var handtekin í verslun á Selfossi í gærkvöldi þar sem hún reyndi óvenjulega aðferð við búðarhnupl. Hún hafði annarsvegar tekið dýrar vörur til handargagns, og hinsvegar ýmislegt matarkyns til daglegs brúks. 23.10.2013 08:40 Fundað um makrílinn í London Saamningafundur um makríldeiluna hefst í London fyrir hádegi og sitja hana fulltrúar Íslendinga, Færeyinga Norðmanna og Evrópusambandsins. Auk þess verða þar áheyrnarfulltrúar Rússa og Grænlendinga. 23.10.2013 08:16 Benz tvöfaldar sölu S-Class Tóku á móti 30.000 pöntunum eingöngu í Evrópu á þremur mánuðum. 23.10.2013 08:15 Interpol aðstoðar Grikki við að finna deili á Maríu litlu Grísk lögregluyfirvöld hafa óskað eftir aðstoð frá alþjóðalögreglunni Interpol við að komast að því hvaðan Maria, litla stúlkan, sem fannst hjá pari af Roma ættum á dögunum, er upprunnin. Interpol ætlar að veita aðildarlöndum sínum aðgang að DNA gagnagrunni sínum verði óskað eftir því. 23.10.2013 08:13 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23.10.2013 16:37
Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau Skautar á miklli fljúgandi bíla á hraðbraut undir stýri á Porsche 993. 23.10.2013 16:30
Þorvaldur Gylfason hættur í stjórn Lýðræðisvaktarinnar Á aðalfundi á sunnudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn en Þorvaldur baðst undan endurkjöri. Lýður Árnason, læknir, tekr við sem vaktstjóri flokksins. 23.10.2013 16:29
Sigrún ekki ráðin með pantaðri niðurstöðu Stefán B. Sigurðsson háskólarektor á Akureyri segir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs skólans ekki ráðast af pantaðri niðurstöðu. 23.10.2013 15:48
Tengdasonur forsetans sækist eftir 3. sæti á Seltjarnarnesi Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri, hefur lýst yfir framboði í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 23.10.2013 15:43
Þetta er rosalegt myndband Það er ekki oft sem manni verður flökurt við að horfa á myndband, en sú er raunin af myndbandi sem hjólakappinn Kelly McGarry tók upp á dögunum með GoPro-myndavél. 23.10.2013 15:28
Dorrit tók þátt í eðlisfræðitilraun Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, eru á ferðalagi um Fjarðabyggð. 23.10.2013 15:22
Engar reglur til um samskipti kennara og nemenda á Facebook "Það eru ekki neinar reglur eða viðmið í gildi á Íslandi um það hvort kennarar megi vera vinir nemenda sinna á samskiptasíðunni Facebook,“ segir Björn Egilsson, verkefnastjóri Heimili og skóla. 23.10.2013 14:56
„Þekking þeirra hreinlega bjargaði lífi mínu“ Viktor Aron Bragason sem var hætt kominn í Suðurbæjarlauginni í Hafnarfirði hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir 11 daga dvöl. Hann er á hægum batavegi en er enn í rannsóknum. 23.10.2013 14:47
Thelma fær ekki að bera vitni í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum Lögmaður Gunnars sagði Thelmu ekki hafa verið viðstadda atburðina þar sem hún hafi hitt konurnar löngu eftir að atvik áttu sér stað. 23.10.2013 14:46
Uppsagnir vofa yfir hjá RÚV Verulegur uggur er meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins nú er nálgast mánaðarmót – menn óttast uppsagnir. 23.10.2013 14:33
Kjarreldar kviknuðu í kjölfar heræfingar Rannsókn leiddi í ljós að ástralski herinn ber ábyrgð á miklum kjarreldum vestur af Sydney í síðustu viku. 23.10.2013 14:30
Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23.10.2013 14:24
Sigrún tekin fram yfir Ólínu Stefán B. Sigurðsson rektor hefur boðið Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri. En Ólína Þorvarðardóttir hlaut flest atkvæði þegar greidd voru atkvæði um umsækjendur hjá félagsvísindasviði skólans í sumar. 23.10.2013 13:39
Margrét segir upp hjá RÚV Í tilkynningu frá RÚV segir að ástæður uppsagnarinnar séu persónulegar. 23.10.2013 13:31
Aflmikill, ódýr, léttur og sparneytinn Caterham AeroSeven vegur 490 kíló, er 6,5 sekúndur í 100, hámarkshraðann 160 og liggur eins og klessa. 23.10.2013 13:15
Leyniskyttur í Sýrlandi skjóta óléttar konur Breskur skurðlæknir sem starfar sem sjálfboðaliði á sjúkrahúsum í Sýrlandi segir leyniskyttur í borgarastyrjöldinni sem þar geysar, spila skotmarkaleik sín á milli. Þar á lista eru óléttar konur og börn. 23.10.2013 13:05
Þýskir kennarar mega ekki tala við nemendur sína á Facebook Yfirvöld í Þýskalandi hafa bannað kennurum að vera vinir nemenda sinna á samskiptasíðunni Facebook. Menntamálaráðherra landsins tilkynnti þetta í dag. 23.10.2013 12:51
Áslaug Friðriksdóttir sækist eftir öðru sæti Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 23.10.2013 12:35
Georg prins skírður í dag Fjölmargir Bretar fylgjast spenntir með konungsfjölskyldunni í dag þegar þriggja mánaða ríkisarfi verður skírður. 23.10.2013 12:00
Barkat endurkjörinn í Jerúsalem Nir Barkat var endurkjörinn borgarstjóri í Jerúsalem þrátt fyrir andstöðu Avigdors Libermans utanríkisráðherra. 23.10.2013 12:00
Kominn tími til að lögin virki "Það var aldeilis kominn tími til að þessi lög, sem sett voru árið 2009, færu að virka,“ segir Guðrún Jónsdóttir talskona Stígamóta um dómana sem féllu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun á tíu vændiskaupendum. 23.10.2013 11:44
Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23.10.2013 11:37
Hryntónlistarmenn til fárra fiska metnir Jakob Frímann Magnússon segir að útflutnings- og þróunarsjóður upp á litlar 20 milljónir hafi fokið fyrir lítið í nýju fjárlagafrumvarpi. 23.10.2013 11:34
Segir yfirvöld sverta mannorð Tíbeta sem hafa kveikt í sér Sangay Gaytso hafði ekki fyrr kveikt í sjálfum sér árið 2012 en fjölskylda hans var sökuð um að hafa hagnast á verknaðinum. 23.10.2013 11:30
Leyfilegt að takmarka eignarhald á fiskveiðikvóta Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu í dag að norskum stjórnvöldum hafi verið leyfilegt að takmarka eignarhald á fiskveiðikvóta við 25 ár. 23.10.2013 11:11
Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23.10.2013 11:04
Tóku myndband af vændiskaupendum í Hamraborg: 100 þúsund króna sekt Þeir tíu sakborningar sem ákærðir eru fyrir vændiskaup voru dæmdir til að greiða 100 þúsund króna sekt, eða að sæta fangelsi í sex daga, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 23.10.2013 10:49
Sögulegt samkomulag Indverja og Kínverja Kína og Indland skrifuðu í morgun undir samkomulag um landamæravarnir, sem þykir gefa von um að í nú sjái fyrir endann á deilur milli asísku risanna um landamærasvæði í vestanverðum Himalajafjöllum. 23.10.2013 10:47
Gaf í skyn að börnin bæru sök Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar í Póllandi harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um barnaníð pólskra presta. 23.10.2013 10:30
1.700 hestafla Nissan GT-R á 402 km hraða Setur hraðamet uppí 400 km á klukkustund í árlegri míluspyrnu í Rússlandi. 23.10.2013 10:30
Þeir borga sem njóta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ætlar að setja á fót samráðshóp hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, sem á að útfæra hugmyndir náttúrupassa eða ferðakort 23.10.2013 10:05
Framsóknarmenn eru ekki nýnasistar Framsóknarmaðurinn Guðlaugur G. Sverrisson segir botninum náð í umræðu á netinu og fjölmiðlar geri út á að æra óstöðugan. 23.10.2013 09:37
Tíu einstaklingar ákærðir fyrir vændiskaup í héraðsdómi Tíu meintir vændiskaupendur mæta í Héraðsdóm Reykjaness klukkan tíu þar sem mál gegn þeim verður þingfest. 23.10.2013 09:35
9.700 manns án atvinnu í september Að jafnaði voru 186.000 manns á vinnumarkaði í september síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Af þeim voru 9.700 án vinnu og í atvinnuleit. 23.10.2013 09:29
Facebook fjarlægir myndbandið af aftökunni Myndband sem sýndi aftökur og var lýst sem hryllilegu og samskiptamiðilinn Facebook ákvað að sýna á síðum sínum hefur nú verið fjarlægt. 23.10.2013 09:14
Wasabihnetur innkallaðar Wasabihnetur frá Heima hafa verið teknar úr sölu því ekki er tekið fram í innihaldslýsingu að hneturnar eru jarðhnetur. 23.10.2013 09:00
Eftirlaun kvenna í hlutastarfi lægri á Íslandi Á Íslandi, í Svíþjóð og Finnlandi verða eftirlaunin 4 til 6 prósentum lægri hjá þeim konum sem eru í hlutastörfum en hjá þeim sem eru í fullu starfi. 23.10.2013 09:00
Feður taka síður fæðingarorlof Skerðing á hámarksgreiðslum til fólks í fæðingarorlofi virðist hafa leitt til þess að færri feður taka orlofið en áður. Ríkisstjórnin ætlar að bregðast við því með því að hækka hámarkið. Félagsmálaráðherra segir að það þurfi að forgangsraða og því verði orlofið ekki lengt í bili. 23.10.2013 08:58
Handaafskurður og húðstrýkingar í hegningarlög Brúnei Lögbrjótar í smáríkinu Brúnei eiga ekki von á góðu eftir að Sjaría-lög verða tekin upp þar í landi eftir um hálft ár. Það mun meðal annars fela í sér refsingar eins og húðstrýkingar fyrir brot á innflytjndalögum og afskurð handa fyrir þjófnað auk þess sem þeir sem eru staðnir að framhjáhaldi verða grýttir. 23.10.2013 08:53
Fimm fengu gistingu á Hverfisgötu að eigin ósk Fimm af þeim sex, sem gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, bönkuðu þar upp á og óskuðu eftir gistingu, þar sem þeir höfðu ekki í önnur hús að vernda. Yfir fullt var í gistiheimilinu við Þingholtsstræti og hafði þeim verið vísað þar frá. Reykjavíkurborg hyggst bæta úr þessu ástandi með því að innrétta húsnæði við Lindargötu til að hýsa húsnæðislausa og er nú verið að kynna nágrönnum þau áform. 23.10.2013 08:46
Staðin að búðarhnupli á Selfossi Kona var handtekin í verslun á Selfossi í gærkvöldi þar sem hún reyndi óvenjulega aðferð við búðarhnupl. Hún hafði annarsvegar tekið dýrar vörur til handargagns, og hinsvegar ýmislegt matarkyns til daglegs brúks. 23.10.2013 08:40
Fundað um makrílinn í London Saamningafundur um makríldeiluna hefst í London fyrir hádegi og sitja hana fulltrúar Íslendinga, Færeyinga Norðmanna og Evrópusambandsins. Auk þess verða þar áheyrnarfulltrúar Rússa og Grænlendinga. 23.10.2013 08:16
Benz tvöfaldar sölu S-Class Tóku á móti 30.000 pöntunum eingöngu í Evrópu á þremur mánuðum. 23.10.2013 08:15
Interpol aðstoðar Grikki við að finna deili á Maríu litlu Grísk lögregluyfirvöld hafa óskað eftir aðstoð frá alþjóðalögreglunni Interpol við að komast að því hvaðan Maria, litla stúlkan, sem fannst hjá pari af Roma ættum á dögunum, er upprunnin. Interpol ætlar að veita aðildarlöndum sínum aðgang að DNA gagnagrunni sínum verði óskað eftir því. 23.10.2013 08:13