Fleiri fréttir Yfir 100 fjölskyldur flýja heimili sín Heilsufarsvandi hefur rekið yfir hundrað fjölskyldur til þess örþrifaráðs að yfirgefa heimili sín. Tugir þeirra hafa aldrei snúið til baka. Þingmenn úr öllum flokkum vilja heildstæða endurskoðun á lögum og reglum sem málið varða. 23.10.2013 07:00 Vilja friðlýsa sjö hús á Ingólfstorgi Minjastofnun Íslands leggur til að sjö hús við Ingólfstorg verði friðlýst. Meðlimur húsfriðunarnefndar segist óttast frekari íhlutun stofnunarinnar í útlit og frágang nýbygginga en eðlilegt sé fyrir þróun byggingarlistar. 23.10.2013 07:00 Segir fátt skýra hækkun á matarkörfunni "Það hafa ekki orðið neinar stórvægilegar breytingar sem skýra þessa hækkun,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ASÍ birti í gær verðlagskönnun lágvöruverðsverslana. 23.10.2013 07:00 Skoðuðu mál íslenskrar móður Umkvartananefnd á vegum Evrópuþingsins (PETI) komst að þeirri niðurstöðu að lög um foreldraábyrgð í Danmörku mismuni mæðrum af erlendum uppruna og geti haft skaðleg áhrif á börn. 23.10.2013 07:00 Ökufantur játaði eina nauðgun Karlmaður á fertugsaldri játaði fyrr í mánuðinum nauðgun gegn ungri konu í heimahúsi þegar ákæra á hendur honum var þingfest. Annað nauðgunarmál á hendur honum er enn til meðferðar hjá embætti Ríkissaksóknara. 23.10.2013 07:00 Tímabundnar undanþágur "klárlega“ í ósamræmi við lög Þingmaður segir forsætisráðuneytið á mjög hálli braut við veitingu tímabundinna undanþága frá upplýsingalögum. Sú ákvörðun þarfnist skýringa enda samræmist ekki lögum að veita slíka undanþágu án umsagnar frá Samkeppniseftirlitinu. 23.10.2013 07:00 Bandarísk flugsveit væntanleg Bandarísk flugsveit mun sinna loftrýmisgæslu við Ísland í nóvember. 23.10.2013 06:15 Berklasmitum fer fjölgandi í Danmörku Berklasmitum fer fjölgandi meðal útigangsmanna í Kaupmannahöfn. Sjúkdómurinn er mun útbreiddari í Danmörku en hjá sama hópi í nágrannalöndunum. 22.10.2013 23:52 Börn hlaupa gegn barnadauða Tæplega 250 íslensk börn hlaupa í Kapphlaupinu um lífið á tveimur stöðum á morgun. Börnin vilja vekja athygli á barnadauða í heiminum en um 18 þúsund börn deyja daglega af orsökum sem hægt er að koma í veg fyrir. 22.10.2013 22:15 Samdi lag til að berjast gegn glæpum Breski lögreglumaðurinn Giles Dean fer heldur óhefðbundna leið til að berjast gegn glæpum. Hann samdi lag á banjó-ið sitt. Lagið heitir Þegar ég brýst inn í hús (e. When I'm Burgling Houses) og vill hann hvetja fólk til að tryggi öryggi húsa sinna og bíla. 22.10.2013 22:07 Stúdentar greiði fyrir niðurskurð háskólans „Stúdentar eiga að greiða fyrir niðurskurð Háskóla Íslands.“ Þetta segir formaður stúdentaráðs. Menntamálaráðherra segir að hækkun skrásetningagjalda auðvelda háskólanum að takast á við niðurskurð. 22.10.2013 20:00 "Megrunarfæði á ekkert erindi til barna“ Dæmi eru um að foreldrar óski eftir kolvetnalausu eða fitusnauðu fæði fyrir leikskólabörn. 22.10.2013 19:30 Færeyingar bjóða Íslendingum til tónlistarveislu í Hörpu Færeyska sinfóníuhljómsveitin heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt með fyrstu heimsókn hljómsveitarinnar til Íslands og býður Íslendingum á frýja tónleika í Hörpu annað kvöld. 22.10.2013 19:10 Sjálfstætt Skotland myndi vilja náið samband við Ísland Leiðtogi Skoska Þjóðarflokksins á breska þinginu segir að samband Skota við Íslendinga verði mun betra en samband Breta og Íslendinga, ef Skotar samþykkja sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. 22.10.2013 19:07 Halldór Halldórsson vill fyrsta sætið í Reykjavík Hallldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þrír sækjast nú eftir oddvitasætinu. 22.10.2013 18:30 Sakfelldur fyrir vörslu fíkniefna og peningaþvætti Héraðsdómur taldi ótrúverðugt að maður hafi unnið sér fyrir 1,5 milljón króna og sparað en ekki grætt peningana með fíkniefnasölu. 22.10.2013 17:32 „Hinn upplýsti ferðamaður vill upplifa raunveruleika en ekki sviðsetningu“ Tilgátukirkja myndi rýra upplifun ferðamanna af Skálholti, að mati þjóðminjavarðar. 22.10.2013 17:30 Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22.10.2013 17:27 Síld innan við brú í Kolgrafafirði Síld er að öllum líkindum farin að ganga undir brúnna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem ljósmyndarinn Tómas Freyr Kristjánsson frá Grundarfirði gerði. 22.10.2013 16:55 Hugleikur fagnar Facebookákvörðun um hrottafengin myndbönd Segir foreldra eiga að passa börnin sín sjálf en ekki einhver samskiptamiðill. 22.10.2013 16:41 Kjartan Magnússon gefur kost á sér í annað sæti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Kjartan tilkynnti þetta formlega í dag. 22.10.2013 16:26 Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22.10.2013 16:08 Stóru málin – Óraunhæft risagróðurhús? Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, Bjarni Jónsson, óttast að áform hollenska félagsins Esbro um að byggja risagróðurhús undir tómatarækt við Grindavík séu ekki reistar á raunhæfum forsendum. 22.10.2013 16:07 Telja að Maria litla gæti verið dóttir þeirra Bandarískt hjón hafa sagt frá því að þau hafa haft samband við lögregluyfirvöld í Grikklandi þar sem þau telja að Maria litla, sem var tekin af rómafólki um helgina, gæti verið dóttir þeirra. 22.10.2013 15:55 Mögulega fjársvik eða misneyting að láta Pólverjana borga fyrir að fá vinnu Lögreglan á Vestfjörðum er að skoða málið og útilokar ekki að hefja rannsókn án kæru. 22.10.2013 15:27 BMW þarf að auka framleiðslu i3 rafbílsins Pantanir hafa borist í 8.000 bíla og það áður en bíllinn er raunverulega kominn til sölu. 22.10.2013 15:15 "Væri heimurinn á hliðinni ef Maria væri ekki ljóshærð?“ "Það er varhugavert að fólk sem tilheyrir ákveðnum þjóðfélagshópum, sé sjálfkrafa álitið líklegra til glæpsamlegrar hegðunar en aðrir,“ segir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur um fjölmiðlafárið sem orðið hefur vegna Mariu litlu sem tekin var af rómafólki í Grikklandi. 22.10.2013 14:55 Rúmlega 1.500 sitja í nefndum menntamálaráðuneytisins Alls eru 211 nefndir starfandi hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og í þeim sitja 1.516 einstaklingar. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn vefjarins Spyr.is. 22.10.2013 14:45 Rafmagnsbilun í sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum Sms-tilkynning um neyðarstig olli misskilningi um að menn héldu að eldur væri í vélinni. 22.10.2013 14:40 „Þú gætir alveg eins alið skordýr í gróðurhúsi eins og að rækta tómata“ Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt íbúa heimsins til að borða meira af skordýrum. Íslendingar gætu ræktað skordýr í gróðurhúsum, segir rannsóknarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins. 22.10.2013 14:30 Önnur ljóshærð stúlka tekin af rómafólki Sjö ára gömul ljóshærð stúlka hefur verið tekin frá rómafólki í Dublin aðeins nokkrum dögum eftir að Maria litla var tekin frá rómafólkinu í Grikklandi. 22.10.2013 14:16 Fallhlífarstökkvari í kröppum dansi Myndband náðist af því þegar fallhlífarstökkvari lenti í kröppum dansi í mikilli hæð yfir Bretlandi. James Dobb var við það að stökkva úr þyrlu þegar fallhlíf hans opnaðist of snemma og flæktist í þyrlunni. 22.10.2013 14:06 Kláruðu silkileiðina á Range Rover Hybrid Bílarnir eyddu ekki nema 6,5 lítrum á hundraðið að meðaltali og alvarlegar bilanir voru engar. 22.10.2013 13:45 Nýjar nærbuxur koma í veg fyrir prumpulykt - Prumpið er frjálst Shreddies er ný tegund af nærbuxum sem hafa verið hannaðar til þess að halda prumpulykt frá fólki. Nærbuxurnar eru útbúnar síu (e.filter) sem dregur stórkostlega úr prumpulykt. 22.10.2013 13:25 Eldur í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði Slökkviliðinu barst liðsauki frá Ólafsfirði við slökkvistarfið en húsið var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. 22.10.2013 13:10 Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22.10.2013 12:46 Reykurinn er eins og það sé sífellt verið að kveikja sinueld í garðinum Íslendingur í Ástralíu segist hafa skynjað alvarleika skógareldana þegar hann sá slökkviliðsstjórann grátandi í sjónvarpinu. 22.10.2013 12:43 Stuðningur við ríkisstjórnina dalar - Fylgi Samfylkingarinnar eykst Stuðningur við Framsóknarflokkinn dalar, hann mælist nú með 15,4 prósent en í lok september var flokkurinn með 17,5 prósenta fylgi. 22.10.2013 12:17 Króatar skulda okkur sæti á HM Hrafn Jökulsson rithöfundur, sem er sérfróður í sögu og stöðu mála á Balkanskaga, bendir á að Íslendingar hafi verið fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Króatíu og nú sé komið að skuldadögum. 22.10.2013 12:04 Evrópusambandið hlustar á Þjóðverja Umhverfissinnar eru fokreiðir útí Evrópusambandið að hafa beygt sig fyrir þýsku framleiðendunum. 22.10.2013 11:45 Saga fór húsavillt í leit að Sigmundi Davíð "Það þarf augljóslega landsátak þar sem landsmenn eru hvattir til að merkja eyðibýlin sín betur. Þá kæmu svona vandamál síður upp,“ segir Saga Garðarsdóttir. 22.10.2013 11:43 Kínverjar spurðir út í mannréttindi Kínversk stjórnvöld viðurkenndu í morgun að enn vanti sitthvað upp á mannréttindaástandið hjá þeim. 22.10.2013 11:30 Stóru málin - Landspítalinn fær meira - óþarfi skorinn niður Er ástandið á Landspítalanum raunverulega jafn slæmt og af er látið, eru læknar á leið í verkfall og er virkilega hægt að rækta grænmeti til útflutnings á Íslandi. 22.10.2013 11:23 Býður börnum frá Fukushima nýtt heimili Borgarstjórinn í Matsumoto vonast til að geta bjargað börnunum frá því að verða krabbameini að bráð vegna geislamengunar. 22.10.2013 11:00 Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22.10.2013 10:59 Sjá næstu 50 fréttir
Yfir 100 fjölskyldur flýja heimili sín Heilsufarsvandi hefur rekið yfir hundrað fjölskyldur til þess örþrifaráðs að yfirgefa heimili sín. Tugir þeirra hafa aldrei snúið til baka. Þingmenn úr öllum flokkum vilja heildstæða endurskoðun á lögum og reglum sem málið varða. 23.10.2013 07:00
Vilja friðlýsa sjö hús á Ingólfstorgi Minjastofnun Íslands leggur til að sjö hús við Ingólfstorg verði friðlýst. Meðlimur húsfriðunarnefndar segist óttast frekari íhlutun stofnunarinnar í útlit og frágang nýbygginga en eðlilegt sé fyrir þróun byggingarlistar. 23.10.2013 07:00
Segir fátt skýra hækkun á matarkörfunni "Það hafa ekki orðið neinar stórvægilegar breytingar sem skýra þessa hækkun,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ASÍ birti í gær verðlagskönnun lágvöruverðsverslana. 23.10.2013 07:00
Skoðuðu mál íslenskrar móður Umkvartananefnd á vegum Evrópuþingsins (PETI) komst að þeirri niðurstöðu að lög um foreldraábyrgð í Danmörku mismuni mæðrum af erlendum uppruna og geti haft skaðleg áhrif á börn. 23.10.2013 07:00
Ökufantur játaði eina nauðgun Karlmaður á fertugsaldri játaði fyrr í mánuðinum nauðgun gegn ungri konu í heimahúsi þegar ákæra á hendur honum var þingfest. Annað nauðgunarmál á hendur honum er enn til meðferðar hjá embætti Ríkissaksóknara. 23.10.2013 07:00
Tímabundnar undanþágur "klárlega“ í ósamræmi við lög Þingmaður segir forsætisráðuneytið á mjög hálli braut við veitingu tímabundinna undanþága frá upplýsingalögum. Sú ákvörðun þarfnist skýringa enda samræmist ekki lögum að veita slíka undanþágu án umsagnar frá Samkeppniseftirlitinu. 23.10.2013 07:00
Bandarísk flugsveit væntanleg Bandarísk flugsveit mun sinna loftrýmisgæslu við Ísland í nóvember. 23.10.2013 06:15
Berklasmitum fer fjölgandi í Danmörku Berklasmitum fer fjölgandi meðal útigangsmanna í Kaupmannahöfn. Sjúkdómurinn er mun útbreiddari í Danmörku en hjá sama hópi í nágrannalöndunum. 22.10.2013 23:52
Börn hlaupa gegn barnadauða Tæplega 250 íslensk börn hlaupa í Kapphlaupinu um lífið á tveimur stöðum á morgun. Börnin vilja vekja athygli á barnadauða í heiminum en um 18 þúsund börn deyja daglega af orsökum sem hægt er að koma í veg fyrir. 22.10.2013 22:15
Samdi lag til að berjast gegn glæpum Breski lögreglumaðurinn Giles Dean fer heldur óhefðbundna leið til að berjast gegn glæpum. Hann samdi lag á banjó-ið sitt. Lagið heitir Þegar ég brýst inn í hús (e. When I'm Burgling Houses) og vill hann hvetja fólk til að tryggi öryggi húsa sinna og bíla. 22.10.2013 22:07
Stúdentar greiði fyrir niðurskurð háskólans „Stúdentar eiga að greiða fyrir niðurskurð Háskóla Íslands.“ Þetta segir formaður stúdentaráðs. Menntamálaráðherra segir að hækkun skrásetningagjalda auðvelda háskólanum að takast á við niðurskurð. 22.10.2013 20:00
"Megrunarfæði á ekkert erindi til barna“ Dæmi eru um að foreldrar óski eftir kolvetnalausu eða fitusnauðu fæði fyrir leikskólabörn. 22.10.2013 19:30
Færeyingar bjóða Íslendingum til tónlistarveislu í Hörpu Færeyska sinfóníuhljómsveitin heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt með fyrstu heimsókn hljómsveitarinnar til Íslands og býður Íslendingum á frýja tónleika í Hörpu annað kvöld. 22.10.2013 19:10
Sjálfstætt Skotland myndi vilja náið samband við Ísland Leiðtogi Skoska Þjóðarflokksins á breska þinginu segir að samband Skota við Íslendinga verði mun betra en samband Breta og Íslendinga, ef Skotar samþykkja sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. 22.10.2013 19:07
Halldór Halldórsson vill fyrsta sætið í Reykjavík Hallldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þrír sækjast nú eftir oddvitasætinu. 22.10.2013 18:30
Sakfelldur fyrir vörslu fíkniefna og peningaþvætti Héraðsdómur taldi ótrúverðugt að maður hafi unnið sér fyrir 1,5 milljón króna og sparað en ekki grætt peningana með fíkniefnasölu. 22.10.2013 17:32
„Hinn upplýsti ferðamaður vill upplifa raunveruleika en ekki sviðsetningu“ Tilgátukirkja myndi rýra upplifun ferðamanna af Skálholti, að mati þjóðminjavarðar. 22.10.2013 17:30
Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22.10.2013 17:27
Síld innan við brú í Kolgrafafirði Síld er að öllum líkindum farin að ganga undir brúnna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem ljósmyndarinn Tómas Freyr Kristjánsson frá Grundarfirði gerði. 22.10.2013 16:55
Hugleikur fagnar Facebookákvörðun um hrottafengin myndbönd Segir foreldra eiga að passa börnin sín sjálf en ekki einhver samskiptamiðill. 22.10.2013 16:41
Kjartan Magnússon gefur kost á sér í annað sæti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Kjartan tilkynnti þetta formlega í dag. 22.10.2013 16:26
Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22.10.2013 16:08
Stóru málin – Óraunhæft risagróðurhús? Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, Bjarni Jónsson, óttast að áform hollenska félagsins Esbro um að byggja risagróðurhús undir tómatarækt við Grindavík séu ekki reistar á raunhæfum forsendum. 22.10.2013 16:07
Telja að Maria litla gæti verið dóttir þeirra Bandarískt hjón hafa sagt frá því að þau hafa haft samband við lögregluyfirvöld í Grikklandi þar sem þau telja að Maria litla, sem var tekin af rómafólki um helgina, gæti verið dóttir þeirra. 22.10.2013 15:55
Mögulega fjársvik eða misneyting að láta Pólverjana borga fyrir að fá vinnu Lögreglan á Vestfjörðum er að skoða málið og útilokar ekki að hefja rannsókn án kæru. 22.10.2013 15:27
BMW þarf að auka framleiðslu i3 rafbílsins Pantanir hafa borist í 8.000 bíla og það áður en bíllinn er raunverulega kominn til sölu. 22.10.2013 15:15
"Væri heimurinn á hliðinni ef Maria væri ekki ljóshærð?“ "Það er varhugavert að fólk sem tilheyrir ákveðnum þjóðfélagshópum, sé sjálfkrafa álitið líklegra til glæpsamlegrar hegðunar en aðrir,“ segir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur um fjölmiðlafárið sem orðið hefur vegna Mariu litlu sem tekin var af rómafólki í Grikklandi. 22.10.2013 14:55
Rúmlega 1.500 sitja í nefndum menntamálaráðuneytisins Alls eru 211 nefndir starfandi hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og í þeim sitja 1.516 einstaklingar. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn vefjarins Spyr.is. 22.10.2013 14:45
Rafmagnsbilun í sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum Sms-tilkynning um neyðarstig olli misskilningi um að menn héldu að eldur væri í vélinni. 22.10.2013 14:40
„Þú gætir alveg eins alið skordýr í gróðurhúsi eins og að rækta tómata“ Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt íbúa heimsins til að borða meira af skordýrum. Íslendingar gætu ræktað skordýr í gróðurhúsum, segir rannsóknarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins. 22.10.2013 14:30
Önnur ljóshærð stúlka tekin af rómafólki Sjö ára gömul ljóshærð stúlka hefur verið tekin frá rómafólki í Dublin aðeins nokkrum dögum eftir að Maria litla var tekin frá rómafólkinu í Grikklandi. 22.10.2013 14:16
Fallhlífarstökkvari í kröppum dansi Myndband náðist af því þegar fallhlífarstökkvari lenti í kröppum dansi í mikilli hæð yfir Bretlandi. James Dobb var við það að stökkva úr þyrlu þegar fallhlíf hans opnaðist of snemma og flæktist í þyrlunni. 22.10.2013 14:06
Kláruðu silkileiðina á Range Rover Hybrid Bílarnir eyddu ekki nema 6,5 lítrum á hundraðið að meðaltali og alvarlegar bilanir voru engar. 22.10.2013 13:45
Nýjar nærbuxur koma í veg fyrir prumpulykt - Prumpið er frjálst Shreddies er ný tegund af nærbuxum sem hafa verið hannaðar til þess að halda prumpulykt frá fólki. Nærbuxurnar eru útbúnar síu (e.filter) sem dregur stórkostlega úr prumpulykt. 22.10.2013 13:25
Eldur í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði Slökkviliðinu barst liðsauki frá Ólafsfirði við slökkvistarfið en húsið var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. 22.10.2013 13:10
Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22.10.2013 12:46
Reykurinn er eins og það sé sífellt verið að kveikja sinueld í garðinum Íslendingur í Ástralíu segist hafa skynjað alvarleika skógareldana þegar hann sá slökkviliðsstjórann grátandi í sjónvarpinu. 22.10.2013 12:43
Stuðningur við ríkisstjórnina dalar - Fylgi Samfylkingarinnar eykst Stuðningur við Framsóknarflokkinn dalar, hann mælist nú með 15,4 prósent en í lok september var flokkurinn með 17,5 prósenta fylgi. 22.10.2013 12:17
Króatar skulda okkur sæti á HM Hrafn Jökulsson rithöfundur, sem er sérfróður í sögu og stöðu mála á Balkanskaga, bendir á að Íslendingar hafi verið fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Króatíu og nú sé komið að skuldadögum. 22.10.2013 12:04
Evrópusambandið hlustar á Þjóðverja Umhverfissinnar eru fokreiðir útí Evrópusambandið að hafa beygt sig fyrir þýsku framleiðendunum. 22.10.2013 11:45
Saga fór húsavillt í leit að Sigmundi Davíð "Það þarf augljóslega landsátak þar sem landsmenn eru hvattir til að merkja eyðibýlin sín betur. Þá kæmu svona vandamál síður upp,“ segir Saga Garðarsdóttir. 22.10.2013 11:43
Kínverjar spurðir út í mannréttindi Kínversk stjórnvöld viðurkenndu í morgun að enn vanti sitthvað upp á mannréttindaástandið hjá þeim. 22.10.2013 11:30
Stóru málin - Landspítalinn fær meira - óþarfi skorinn niður Er ástandið á Landspítalanum raunverulega jafn slæmt og af er látið, eru læknar á leið í verkfall og er virkilega hægt að rækta grænmeti til útflutnings á Íslandi. 22.10.2013 11:23
Býður börnum frá Fukushima nýtt heimili Borgarstjórinn í Matsumoto vonast til að geta bjargað börnunum frá því að verða krabbameini að bráð vegna geislamengunar. 22.10.2013 11:00
Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22.10.2013 10:59