Fleiri fréttir

Ráðast gegn Gullinni dögun eftir morð

Forsvarsmenn stjórnarflokkanna í Grikklandi hafa heitið því að grípa til aðgerða gegn öfga-hægriflokknum Gullinni dögun, eftir að maður með tengsl við flokkinn játaði að hafa stungið vinstrisinnaðan aðgerðarsinna til bana í gær. Mótmælagöngur gegn kynþáttahatri og fasisma fóru fram víða um land í gær og sló sumstaðar í brýnu milli mótmælenda og lögreglu.

Fjölmenningin í tölum

Fjölmenningarsetrið á Ísafirði hefur í þriðja sinn birt tölfræðilegar upplýsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi. Ari Klængur Jónsson leiðir þar í ljós að á stuttum tíma hefur litróf samfélagsins tekið stakkaskiptum.

Verðmunurinn að lágmarki 75%

Algengt er að verðmunur á hæsta og lægsta verði á fiskafurðum milli verslana sé 75 prósent eða meira.

Ætlar aftur á sjó og skrifa um lax

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku eftir 28 ára starf. Hann segir sambandið hafa unnið ótrúlega sigra á síðustu þremur áratugum.

Senda á fleirum vín heim

Heimsending áfengis hefur ekki haft áhrif á áfengisneyslu Svía. Þetta segja fulltrúar sænsku ríkisáfengisverslunarinnar

„Göfugt verkefni að afnema kynbundinn launamun“

Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð.

Heimdallur heimtar prófkjör

Átök eru innan Sjálfstæðisflokksins um hvaða fyrirkomulag verður uppi þegar flokkurinn velur sér leiðtoga og raðar á lista fyrir næstu borgarstjórnarkosningar.

Hershöfðingi í Háskóla Íslands

Ung Vinstri Græn hafa boðað til mótmæla fyrir utan Norræna húsið en Bartels hershöfðingi er formaður hermálanefndar NATO.

Ferðaþjónusta styrkt í bænum

Stjórn Faxaflóahafna vill stuðla að hafnsækinni ferðaþjónustu á Akranesi. Félagið á húseignir við Faxabraut.

Börn frædd um Pussy Riot

Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís.

170 milljónir í jöfnunarstyrki

Greiddar hafa verið tæplega 170 milljónir króna í svokallaðan flutningsjöfnunarstyrk á þessu ári, samkvæmt vef atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins.

Löndunarkör víða skítug

Matvælastofnun skoðaði tuttugu hafnir af u.þ.b. sextíu sem við landið eru og fengu flestar þeirra nokkuð góða einkunn. Yfirleitt var umgengni um löndunarsvæðið góð, löndunarbúnaður hreinn og vatn til þrifa aðgengilegt.

Með hálft kíló af kókaíni innvortis

Tæplega tvítugur erlendur maður hefur setið í gæsluvarðhaldi frá mánudeginum 9. september eftir að hann var tekinn í flugstöð Leifs Eiríkssonar með fíkniefni innvortis.

736 erindi bárust vegna húsaleigu

Fyrstu sex mánuði þessa árs bárust Neytendasamtökunum 3.160 erindi. Þar af voru 736 erindi vegna húsaleigu og 46 tengd Evrópsku neytendaaðstoðinni.

Aukin neysla grænmetis nauðsynleg

Áhersla á mataræðið í heild sinni í nýjum norrænum næringarráðleggingum. Íslendingar takmarki neyslu á fínunnum kolvetnum. Mælt með minni saltneyslu.

Síðasti bóndinn er á móti risahöfn í Finnafirði

Reimar Sigurjónsson, bóndi á einu jörðinni sem er í byggð í Finnafirði, er ósáttur við áform um stórskipahöfn. Sveitarstjóri Langanesbyggðar segir að ekki verði farið í þá rannsóknarvinnu sem á að hefjast í haust nema með leyfi landeigenda.

Skuldsettar yfirtökur til kasta Hæstaréttar

Fimm hæstaréttardómarar fjalla um mál manns sem sakar KPMG um að hafa svikið sig um 213 milljónir. Hann tapaði málinu í héraðsdómi. Á meðal ágreiningsefnanna er hvort skuldsettar yfirtökur séu löglegar.

Fundu dautt sauðfé í snjónum

Bændur á Jökuldal fundu dautt fé á fjalli í gær en mikill snjór er á svæðinu og óvissa um heimtur. Erfitt er að smala þar sem svæðið er torfarið og snjór er yfir öllu. Sauðféð er klakabrynjað og rekst illa.

Gríðarlegt tjón af völdum eldsins

Gríðarlegt tjón varð þegar húsnæði Trésmiðju Akraness brann nánast til kaldra kola. Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp en vegfarendur sem áttu leið hjá tilkynntu um eldinn.

Mikinn reyk leggur frá Trésmiðjunni

Magnús Óskarsson, íbúi á Akranesi segir að það séu þrjú fyrirtæki í húsinu en að sér hafi sýnst að slökkviliðið væri búið að koma í veg fyrir að eldurinn færi í næsta bil, þar sem er vélaverkstæði.

Enn logar í Trésmiðjunni

"Það er enn mikill eldur. Það eru dælubílar báðu megin. Slökkviliðsmenn vinna nú að því að rjúfa þakið af trésmiðjunni og það er mikil reykur. Við sjáum enn eldglæringar," segir Þorsteinn Gíslason, íbúi á Akranesi.

Sterkara samband milli Íslands og Kanada

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk í dag tveggja daga heimsókn sinni til Ottawa í Kanada. Þar fundaði hann með kanadískum ráðamönnum og fulltrúum úr viðskiptalífi landsins.

Stórbruni á Akranesi

Að sögn varðstjóra lögreglu er trésmiðjan alelda og stefnir í stórbruna. Allt tiltækt slökkvlið hefur verið sent á staðinn.

Fyrrum hermenn ganga í hjúskap

John Banvard 95 ára og Gerard Nadea 68 ára, báðir fyrrum hermenn fyrir bandaríska herinn gegnu í hjúskap eftir 20 ára samband.

Hvorugur ætlar frá að hverfa

Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur.

Ragnar Bragason gerir samning við APA umboðsskrifstofuna

Ragnar Bragason var að ganga frá samningnum við umboðsskrifstofuna. "Þeir verða augu mín og eyru vestan hafs. Þetta snýst um að búa til kontakta og koma sínum verkum á framfæri, bæði gömlum og nýjum.“

Fegurðarsamkeppnir barna bannaðar

Efri deild franska þingsins hefur kosið með því að fegurðarsamkeppni barna undir 16 ára aldri verði bannaðar. Þetta er gert í því skyni að verja börn fyrir klámvæðingu.

Tók blaðapakka í misgripum fyrir iPad

réttamaðurinn Simon McCoy vakti nokkra eftirtekt í morgun í fréttatíma BBC þegar hann birtist í beinni útsendingum með pakka af A4 blöðum í höndunum.

Kvennadagar í sundlaugum

Jón Gnarr talaði um sérstaka kvennadaga í sundlaugum Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi í gær ásamt mikilvægi sundlaugarmenningar.

Sátt milli verktaka og Hraunavina

Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun.

Blátt áfram í skólana

Mikið er af börnum sem verða fyrir kynferðisofbeldi og við tökum ekki eftir því, segir Sigríður Björnsdóttir, hjá Blátt áfram sem nú eru að fara að hefja umfangsmikið kynningarstarf í skólum landsins og víðar.

Fólk hefur orðið veikt á geði eftir sveppaát

Nú er runninn upp sá árstími þegar þeir sem sækjast eftir vímu af sveppaáti fara á stjá. Vegna eiturefna í tilteknum sveppum getur neysla þeirra reynst stórhættuleg að sögn Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur sveppafræðings.

Telja víst að fé sé dautt

Bændur á Jökuldal óttast að mörg hundruð fjár sé nú dautt eftir að óveðrið sem þar hefur gengið yfir. Vilhjálmur Snædal, bóndi á Skjöldólfsstöðum, segir að um mörg hundruð fjár sé að ræða.

Sjá næstu 50 fréttir