Innlent

Stórbruni á Akranesi

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á staðinn. Mynd af vettvangi.
Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á staðinn. Mynd af vettvangi. mynd/Skessuhorn
Eldur er kominn upp í Trésmiðju Akraness. Að sögn varðstjóra lögreglu er Trésmiðjan alelda og stefnir í stórbruna. Allt tiltækt slökkvliðhefur verið sent á staðinn.

Varðstjórinn segir það ákvörðun slökkviliðsstjóra hvort kallað verði eftir liðsauka af höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×