Kvennadagar í sundlaugum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. september 2013 17:14 Jón Gnarr vakti athygli á að hann stæði í fyrsta skipti í pontu með gleraugu og fannst honum um ákveðin tímamót að ræða. Á borgarstjórnarfundi í gær var farið yfir skýrslu sem starfshópur hefur unnið um sundlaugarnar í Reykjavík. Umræður sköpuðust og talaði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstrigrænna, sérstaklega um að það þurfi að kyngreina þjónustuna sem borgin veiti og að fleiri karlar en konur sæki sundstaði borgarinnar. Jón Gnarr, borgarstjóri, sagði Sóleyju hafa vakið hann til umhugsunar. „Ég tek undir að það vanti kynjaðar áherslur. Ég hef heyrt þeirri hugmynd fleygt að hafa sérstaka kvennadaga í sundlaugum, þar sem sundlaugar eru eingöngu opnar konum og körlum er meinaður aðgangur. Það finnst mér spennandi hugmynd og væri gaman að sjá hvernig það tækist til," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Jón talaði einnig um mikilvægi sundlaugamenningar á íslandi og hvernig hún mótar íslenska þjóðarsál. „Það að fara í sund er ekki bara heilsurækt heldur miklu frekar félagsleg athöfn og má þá sérstaklega nefna heita pottinn. Þar kemur fólk saman og talar saman. Ólíkt mörgum öðrum tækifærum þá er fólk að jafnaði ekki undir áhrifum áfengis, það ræðir saman án þess að vera ölvað. Það er ekki sjálfgefið því fólki finnst oft þægilegra að vera ölvað þegar það ræðir saman," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Í byrjun ræðunnar vakti Jón Gnarr athygli á að hann stæði í fyrsta skipti í pontu með gleraugu og fannst honum um ákveðin tímamót að ræða. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Á borgarstjórnarfundi í gær var farið yfir skýrslu sem starfshópur hefur unnið um sundlaugarnar í Reykjavík. Umræður sköpuðust og talaði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstrigrænna, sérstaklega um að það þurfi að kyngreina þjónustuna sem borgin veiti og að fleiri karlar en konur sæki sundstaði borgarinnar. Jón Gnarr, borgarstjóri, sagði Sóleyju hafa vakið hann til umhugsunar. „Ég tek undir að það vanti kynjaðar áherslur. Ég hef heyrt þeirri hugmynd fleygt að hafa sérstaka kvennadaga í sundlaugum, þar sem sundlaugar eru eingöngu opnar konum og körlum er meinaður aðgangur. Það finnst mér spennandi hugmynd og væri gaman að sjá hvernig það tækist til," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Jón talaði einnig um mikilvægi sundlaugamenningar á íslandi og hvernig hún mótar íslenska þjóðarsál. „Það að fara í sund er ekki bara heilsurækt heldur miklu frekar félagsleg athöfn og má þá sérstaklega nefna heita pottinn. Þar kemur fólk saman og talar saman. Ólíkt mörgum öðrum tækifærum þá er fólk að jafnaði ekki undir áhrifum áfengis, það ræðir saman án þess að vera ölvað. Það er ekki sjálfgefið því fólki finnst oft þægilegra að vera ölvað þegar það ræðir saman," sagði Jón Gnarr í ræðu sinni. Í byrjun ræðunnar vakti Jón Gnarr athygli á að hann stæði í fyrsta skipti í pontu með gleraugu og fannst honum um ákveðin tímamót að ræða.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira