Hvorugur ætlar frá að hverfa Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. september 2013 19:05 Hraunavinir komu sér fyrir í morgun. Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun hafði hópur fólks stillt sér upp fyrir framan tvær gröfur sem nota átti til að ryðja vegstæði í gegnum hraunið. Fyrr um morguninn hafði þó verið meiri spenna í loftinu, eins og þetta myndskeiðið frá Ómari Ragnarssyni hér að ofan sýnir. Lögreglan mætti á vettvang um morguninn en aðhafðist ekkert annað en að ræða við fólkið. Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina, segir aðgerðirnar í hrauninu kolólöglegar og öll leyfi útrunnin. Hraunavinir hafa sent inn lögbannskröfu á framkvæmdirnar og hefur Reynir fulla trú á að hætt verði við framkvæmdirnar. Stutt sátt náðist á milli verktakans ÍAV og Hraunavina sem felst í því að verkamenn fresti framkvæmdum í hrauninu sjálfu og snúi sér að öðrum framkvæmdum utan hraunsins fram eftir morgundegi. Hraunavinir ætla engu að síður að fylgjast grannt með stöðu mála og verða á vakt dag og nótt eins lengi og þörf krefur. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Stöð 2 að hvergi yrði slakað á framkvæmdunum og þær myndu halda áfram eins og fyrirhugað var á næstu dögum. Það er því ljóst að hvorki Hraunavinir né Vegagerðin ætlar frá að hverfa. Tengdar fréttir Sátt milli verktaka og Hraunavina Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun. 18. september 2013 15:58 Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 14 manna hópur á vegum Hraunavina stillti sér upp fyrir framan vinnuvélagar í Gálgahrauni í morgun og komu í veg fyrir vinnuvélar gætu hafið framkvæmdir við nýjan veg. 18. september 2013 09:58 Hraunavinir ætla að hindra vinnuvélar Reynir Ingibjartsson og félagar í Hraunavinum eru að stilla sér upp við Gálgahraun. Þeir ætla sér að hindra vinnuvélar í að komast að hrauninu. 18. september 2013 07:59 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Félagar í umhverfisverndunar-samtökunum Hraunavinum ætla að skiptast á að vakta Gálgahraun til að koma í veg fyrir að framkvæmdir við nýjan veg geti haldið þar áfram. Þetta ætla þeir að gera eins lengi og þörf krefur. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun hafði hópur fólks stillt sér upp fyrir framan tvær gröfur sem nota átti til að ryðja vegstæði í gegnum hraunið. Fyrr um morguninn hafði þó verið meiri spenna í loftinu, eins og þetta myndskeiðið frá Ómari Ragnarssyni hér að ofan sýnir. Lögreglan mætti á vettvang um morguninn en aðhafðist ekkert annað en að ræða við fólkið. Reynir Ingibjartsson, formaður Hraunavina, segir aðgerðirnar í hrauninu kolólöglegar og öll leyfi útrunnin. Hraunavinir hafa sent inn lögbannskröfu á framkvæmdirnar og hefur Reynir fulla trú á að hætt verði við framkvæmdirnar. Stutt sátt náðist á milli verktakans ÍAV og Hraunavina sem felst í því að verkamenn fresti framkvæmdum í hrauninu sjálfu og snúi sér að öðrum framkvæmdum utan hraunsins fram eftir morgundegi. Hraunavinir ætla engu að síður að fylgjast grannt með stöðu mála og verða á vakt dag og nótt eins lengi og þörf krefur. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Stöð 2 að hvergi yrði slakað á framkvæmdunum og þær myndu halda áfram eins og fyrirhugað var á næstu dögum. Það er því ljóst að hvorki Hraunavinir né Vegagerðin ætlar frá að hverfa.
Tengdar fréttir Sátt milli verktaka og Hraunavina Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun. 18. september 2013 15:58 Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 14 manna hópur á vegum Hraunavina stillti sér upp fyrir framan vinnuvélagar í Gálgahrauni í morgun og komu í veg fyrir vinnuvélar gætu hafið framkvæmdir við nýjan veg. 18. september 2013 09:58 Hraunavinir ætla að hindra vinnuvélar Reynir Ingibjartsson og félagar í Hraunavinum eru að stilla sér upp við Gálgahraun. Þeir ætla sér að hindra vinnuvélar í að komast að hrauninu. 18. september 2013 07:59 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Sátt milli verktaka og Hraunavina Sátt hefur tekist á milli verktaka nýs vegar í Gálgahrauni á Álftanesi og Hraunavina sem stöðvuðu framkvæmdir í morgun. 18. september 2013 15:58
Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 14 manna hópur á vegum Hraunavina stillti sér upp fyrir framan vinnuvélagar í Gálgahrauni í morgun og komu í veg fyrir vinnuvélar gætu hafið framkvæmdir við nýjan veg. 18. september 2013 09:58
Hraunavinir ætla að hindra vinnuvélar Reynir Ingibjartsson og félagar í Hraunavinum eru að stilla sér upp við Gálgahraun. Þeir ætla sér að hindra vinnuvélar í að komast að hrauninu. 18. september 2013 07:59