„Göfugt verkefni að afnema kynbundinn launamun“ Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 19. september 2013 07:15 Bjarni Benediktsson vill afnema kynbundinn launamun. mynd/365 Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð. Það sé misrétti sem allir vilji vinna gegn. Hvernig það verði gert sé stórt úrlausnarefni. Bjarni lét þessi ummæli falla í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Það var Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar sem hóf umræðuna. Hann spurði ráðherrann að því hvort ekki væri hægt að skapa samstöðu um það á vettvangi stjórnmálanna að leggja áherslu á það í væntanlegum kjarasamningum að binda enda á að helmingur landsmanna væri hlunnfarinn um eðlileg laun fyrir vinnu sína. Hvort ekki væri hægt að ná víðtækri sátt um að það verði forgangsverkefni að auka réttlæti á vinnumarkaði í komandi kjarasamningum bæði á almenna vinnumarkaðnum sem og hinum opinbera. Bjarni sagði þetta mikilvægt og göfugt verkefni til að vinna að. Reynsla undanfarinna ára sýndi hins vegar að hér væri hægara um að tala en í að komast. Það sé mikilvægt að allir leggi sitt lóð á vogarskálarnar, hið opinbera sé tilbúið að hlusta eftir ábendingum um það sem geti skilað árangri og það kalli eftir því sama frá aðilum á hinum frjálsa markaði. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð. Það sé misrétti sem allir vilji vinna gegn. Hvernig það verði gert sé stórt úrlausnarefni. Bjarni lét þessi ummæli falla í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Það var Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar sem hóf umræðuna. Hann spurði ráðherrann að því hvort ekki væri hægt að skapa samstöðu um það á vettvangi stjórnmálanna að leggja áherslu á það í væntanlegum kjarasamningum að binda enda á að helmingur landsmanna væri hlunnfarinn um eðlileg laun fyrir vinnu sína. Hvort ekki væri hægt að ná víðtækri sátt um að það verði forgangsverkefni að auka réttlæti á vinnumarkaði í komandi kjarasamningum bæði á almenna vinnumarkaðnum sem og hinum opinbera. Bjarni sagði þetta mikilvægt og göfugt verkefni til að vinna að. Reynsla undanfarinna ára sýndi hins vegar að hér væri hægara um að tala en í að komast. Það sé mikilvægt að allir leggi sitt lóð á vogarskálarnar, hið opinbera sé tilbúið að hlusta eftir ábendingum um það sem geti skilað árangri og það kalli eftir því sama frá aðilum á hinum frjálsa markaði.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira