Fleiri fréttir

Catalína opnar tískuvöruverslun

Draumur Catalinu Ncoco hefur nú ræst. Hún hefur opnað glæsilega tískuvöruverslun og sagt skilið við sitt gamla líf sem var í vændinu.

Draumurinn að Harpa standi undir sér

Forstjóri Hörpu segir það ekki liggja fyrir fyrr en eftir þrjú ár hver rekstrargrundvöllur hússins verði en miklu skipti að fasteignagjöld hússins lækki, en þau nema einni milljón króna á dag.

Framkvæmdir hafnar við Hjartagarðinn

"Við byrjuðum að loka svæðinu í síðustu viku og vonumst til að fyrstu teikningarnar verði samþykktar í dag,“ segir Pálmar Harðarson, talsmaður Þingvangs ehf.

Tesla er engum líkur

Tesla Model S er fulltrúi algerlega nýrrar hugsunar við smíði bíls, hreint ótrúlegt aksturstæki og ódýrari en bílar með sambærilega getu.

Líknardrápum fjölgar í Hollandi

Líknardrápum í Hollandi fjölgaði um þrettán prósent í fyrra frá árinu áður að því er kemur fram í árlegri skýrslu frá nefndinni sem heldur utan um þessi mál. Alls völdu 4.188 að skilja við með hjálp læknis í fyrra, en þetta er sjötta árið í röð sem fjölgun verður í þessum hópi.

Fá iPhone til Íslands eftir krókaleiðum

Enginn sem selur iPhone á Íslandi kaupir vöruna beint frá Apple. Íslenskur markaður talinn of lítill til þess að standa undir sér. Yfirleitt er milliliður í Bretlandi en nú hillir jafnvel undir að símafyrirtækin hér á landi semji um beina sölu á iPhone.

Fáeinir dóphausar á ferð í nótt

Í dagbók lögreglu kemur fram að hún hafði í nokkru að snúast við að eltast við og góma menn sem voru á ferð undir áhrifum fíknefna.

Mótmælir þaksvölum á Ægisíðu

"Þetta er veruleg röskun á því næði sem verið hefur á svölunum í sextíu ár,“ segir í bréfi til borgarinnar frá íbúðareiganda á Ægisíðu, sem er ósáttur við að byggingarfulltrúinn í Reykjavík hafi leyft nágranna hans að útbúa nýja þaksvalir.

Gagnagrunnur yfir rómafólk

Saksóknari í Svíþjóð telur að lögreglan á Skáni kunni að hafa gerst sek um lögbrot fyrir að halda ólöglegan gagnagrunn yfir rómafólk víða um landið.

Röng blóðgjöf og flökkubarn

Í annað skiptið sem Eirin Olseng var gefið blóð á sjúkrahúsinu Østfold í Noregi vegna mikils blóðmissis í tengslum við barnsfæðingu var um rangan blóðflokk að ræða, að því er norskir fjölmiðlar greina frá.

Regnbogabörn efla fræðslu á netinu

Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að taka upp viðræður við Regnbogabörn um hálfrar milljónar króna styrk á ári næstu þrjú árin.

Ástandið í Íran til athugunar

Utanríkisráðherra Írans ætlar að hitta fulltrúa frá sex stórum ríkjum í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna síðar í vikunni til þess að ræða kjarnorkuáætlun Írana.

Íhuga að slá upp tjaldbúðum í Gálgahrauni

„Það er verið að leggja drög að því að slá upp búðum,“ sagði Ómar Ragnarsson. Hann, ásamt félögum í Hraunavinum, stöðvaði framkvæmdir í Gálgahrauni í gær

Barði aldraðan nágranna og hrinti öðrum

Karlmaður á fimmtugsaldri var dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hrinda nágrannakonu sinni með þeim afleiðingum að hún handleggsbrotnaði.

Lýsing gefur málskostnað til góðgerðamála

Hæstiréttur Íslands staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem hafnað var kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að felld yrði úr gildi ákvörðun sýslumanns um að taka ekki til greina kröfu samtakanna um lögbann.

Listaverkagjöf verði við hús gefandans

Embætti skipulagsfulltrúa tekur jákvætt í að Reykjavíkurborg þiggi listaverkagjöf frá tölvuleikjafyrirtækinu CCP en vill þó ekki að verkið verði í Vesturbugt Reykjavíkurhafnar.

Umferðarslys við álverið

Umferðarslys varð við álverið í Straumsvík á ellefta tímanum í kvöld þegar að bifreið lenti á ljósastaur. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var einn fluttur á slysadeild, en ekki er vitað um meiðsl hans að svo stöddu.

Brotið á íslenskum börnum á hverjum degi: „Ég fæ daglega mörg símtöl út af þessu"

Vanræksla og ofbeldi í íslenska skólakerfinu hefur verið "tabú“, en er engu að síður til staðar. Dæmi eru um að kennarar beiti nemendur ofbeldi eða leggi þá í einelti án þess að brugðist sé við með fullnægjandi hætti. Enginn heldur utan um tölur um kvartanir nemenda eða forráðamanna gagnvart skólunum og viðbrögð í slíkum málum virðast tilviljunarkennd.

"Það sárvantar stelpur í keppnina"

Skiptar skoðanir eru á nýsettum reglum um kynjakvóta í Gettu Betur. Sérstakur málfundur var haldin um málið í Menntaskólanum við Hamrahlíð í dag þar sem fólk mælti ýmist með eða á móti kvótanum.

"Fólk verður að hafa varann á“

Formaður Félags leigumiðlara segir að leigutakar eigi að hafa varann á þar sem að sumir leigusalar nýti sér slæmt ástand á leigumarkaðnum.

Njálgssmitum fjölgar

Tilfellum af njálg hefur fjölgað verulega, hér á landi undanfarin ár, en handþvottur og almennt hreinlæti eru besta leiðin til að sporna við smiti.

Skýrt brot á vanhæfisreglum

Lögmaður ekkju Páls Kolka segir vinnubrögð sjúkratrygginga í málinu draga úr trúverðugleika og vera skýrt brot á vanhæfisreglum.

„Er kjaftstopp yfir þessu heilbrigðiskerfi“

Eitt myndatæki er til á Akureyri til að greina brjóstakrabbamein en tækið er bilað og ekki vitað hvenær það kemst i lag. Kona á Akureyri sem fann hnút í brjósti sætti sig ekki við biðtímann og fór til Reykjavíkur á eigin kostnað til að fara í myndatöku.

Sjá næstu 50 fréttir