Fleiri fréttir

Spænskir sjómenn mótmæltu við Gíbraltar

Spænskir fiskimenn sem stunda veiðar í nágrenni við yfirráðasvæði Breta á Gíbraltar mótmæltu í dag framkvæmdum út af ströndum landsvæðisins umdeilda.

Egypski herinn stefnir ekki að því að taka völdin

Abdel-Fatah el-Sissi, varnarmálaráðherra Egyptalands og yfirmaður hersins þar í landi hét því í dag að herinn stefndi ekki að því að taka völdin í landinu, en þeir muni ekki líða frekara ofbeldi á götum úti.

Bók um móður Breiviks kemur út í haust

Nánast enginn vissi að unnið væri að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin".

Tugir fórust með farþegaferju í Filippseyjum

Að minnsta kosti 39 hafa látist og hátt í 90 er enn saknað eftir að ferþegaferja sökk undan ströndum Filippseyja í nótt eftir árekstur við flutningaskip. Sjóslys sem þessi eru algeng í Filippseyjum vegna ýmissa samverkandi þátta.

Stjórnarherinn ræðst til atlögu gegn Bræðralagi múslima

Stjórnvöld í Egyptalandi réðust í dag inn á heimili forvígismanna Bræðralags Múslima og handtóku tugi forvígismanna samtakanna, en talið er að með þessu sé verið að reyna að spilla fyrir mótmælum sem boðað hefur verið til í landinu dag.

Óttalausir ökumenn

Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu.

Lögregla skoðar hvort hermaður hafi myrt Díönu og Dodi

Scotland Yard hefur nú til rannsóknar nýjar upplýsingar um andlát Díönu prinsessu og Dodi Al-Fajed árið 1997. Breskir miðlar segja frá því í dag að í upplýsingunum sé meðal annars haldið fram að breskur hermaður hafi staðið á bak við dauða þeirra.

Fjölskylduendurfundir á dagskrá í Kóreu

Yfirvöld í Norður Kóreu hafa fallist á tillögu granna sinna í suðri um að standa fyrir endurfundum milli ættingja sem hafa ekki getað hist frá því að í sundur skildi í Kóreustríðinu sem geysaði á árunum 1950 til 1953. Slíkir endurfundir hafa ekki átt sér stað síðan 2010.

Fleksnes látinn

Norski leikarinn Rolv Wesenlund er látinn 76 ára að aldri eftir langvarandi baráttu við veikindi.

Unnu skemmdarverk á bílum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipt af tveimur sem að ollu skemmdum á bílum.

Bresku smyglstúlkurnar sagðar tengjast glæpahring

Breskt blað segist hafa sannanir fyrir því Melissa Reid, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla sex kílóum af kókaíni frá Perú, hafi ekki verið neydd til verksins eins og hún hefur haldið fram. Hún tengist eineygðum glæpaforingja.

Viðurkenna að Svæði 51 sé til

Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur nú loks viðurkennt opinberlega að hið svokallaða Area 51 eða Svæði 51 sé í raun og veru til.

Vandi Íbúðarlánasjóðs verður ekki leystur á einu ári

Í mánaðarlegri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að nýum útlánum heldur áfram að fækka og að fullnustueignir halda áfram að renna til sjóðsins. Fyrir vikið á Íbúðalánasjóður nú um 2.600 íbúðir, eða um 2% allra íbúða í landinu. Að sama skapi eru ný útlán sjóðsins einungis fjórðungur af því sem þau voru árið 2011.

,,Alveg hræðilegt“

Kona á áttræðisaldri lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi í Þjórsárdal í nótt. Ungur maður sem reyndi að bjarga konunni segir það hræðilegt að hafa vitað af einhverjum þarna inni.

Verkalýðsforingjar í hár saman vegna hvalaskoðunarfólks

Framsýn stéttarfélag á Húsavík vísar á bug ásökunum Farmanna og fiskimannasambandsins og Félags vélstjóra og málmtæknimanna í tengslum við nýgerðan kjarasamning Framsýnar við starfsfólk hvalaskoðunarfyrirtækja.

Nágranni reyndi björgun

Nágranni reyndi að koma til hjálpar þegar kona á áttræðisaldri lést þegar hjólhýsi brann til kaldra kola í hjólhýsabyggð í Þjórsárdal í nótt.

Líf og fjör í Laugardalnum

Þúsundir hafa lagt leið sína í Laugardalinn þar sem árviss útimarkaður við skátaheimili Skjölduna fer fram. Það er nóg um að vera fyrir Reykvíkinga á öllum aldri sem vilja njóta þess að vera útivið í góða veðrinu.

Búið að rýma moskuna í Kaíró

Egypskar öryggissveitir hafa rýmt Al-Fath moskuna í Kaíró en stuðningsmenn Bræðralags múslima höfðu lokað sig þar af. Fjöldi mótmælenda var handtekinn í kjölfarið.

Biðröð í Kömbunum eftir ís

Löng bílaröð hefur myndast neðarlega í Kömbunum en fjöldi fólks leggur nú leið sína í ísgerðina Kjörís sem býður til veislu í höfuðstöðvum sínum í Hveragerði í dag.

Flottur kádiljákur

Heitir Elmiraj og verður frumsýndur á glæsibílasýningunni Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu.

Hafnar hræðsluáróðri um áhrif laxeldis á villta stofna

Stofngerð villta laxastofnsins í Elliðaánum hefur breyst og eru göngur eldislaxa í árnar ástæðan, er niðurstaða nýrrar rannsóknar. Sérfræðingur í eldi dregur þetta í efa og segir seiðasleppingar í árnar vanmetna stærð, og segir hættuna af göngum eldislaxa í veiðiár hverfandi.

Lést í bruna

Kona lést í bruna í nótt. Eldur kom upp í hjólhýsi og var tvennt í hýsinu þegar eldurinn kom upp.

Mustang í 180 kg megrun

Verður 38 cm styttri og 16,5 cm mjórri en núverandi Mustang en hækkar um 10% í verði.

NSA braut ítrekað lög um persónuvernd

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) hefur orðið uppvís að því að brjóta ítrekað lög um persónuvernd síðan bandaríska þingið úthlutaði stofnuninni víðtækari eftirlitsheimildum árið 2008.

Gufusprengingar við Gengissig

Göngufólk sem hyggur á ferðir upp í Kverkfjöll er beðið um að gæta fyllstu varúðar í kringum lónið Gengissig.

Pólitísk ákvörðun að vernda Norðlingaölduveitu

Ragnheiður Elín segir þó að það standi ekki til að færa eldri tillögu um virkjun í Norðlingaölduveitu á milli flokka heldur yrði lögð fram ný tillaga, í samræmi við nýjar hugmyndir Landsvirkjunar.

Tannlæknakostnaður: "Það munar hundrað þúsund krónum"

Það getur heldur betur borgað sig að gera verðsamanburð á tannlæknaþjónustu og fá álit fleiri en eins læknis, eins og ung móðir í Hafnarfirði komst að. Hún gagnrýnir að upplýsingar um verð hafi ekki verið fáanlegar símleiðis, enda geti skoðunargjöld verið mjög há.

Framkvæmdir vegna Álftanesvegar hafnar

Framkvæmdir vegna lagningar nýs Álftanesvegar hófust í dag. Nokkur náttúruverndarsamtök stefndu fyrr í sumar Vegagerðinni þar sem þau telja verkið ólöglegt og formaður Hraunavina segir framkvæmdirnar skelfilegar fréttir.

Sjá næstu 50 fréttir