Mercedes Benz S-Class Plug-in Hybrid Finnur Thorlacius skrifar 10. júlí 2013 14:15 Mercedes Benz mun kynna nýja gerð S-Class bílsins á bílasýningunni í Frankfurt í september. Þessum bíl verður hægt að stinga í samband við hefðbundið heimilsrafmagn og hann getur komist fyrstu 25-30 kílómetrana aðeins á rafmagni. Eyðslutala bílsins verður að líkindum um 3,2 lítrar á hundraðið. Jafnvel er búist við því að mengunartalan verði lægri en í hinum nýja Porsche Panamera Plug-in Hybrid en hann skartar hinni lágu tölu 70 g/km af CO2. Það er reyndar lægri tala en sumar gerðir hins mun minni bíls Toyota Prius. Vélin í þessum nýja S-Class Benz verður 3,5 lítra V6 og gengur fyrir bensíni en rafhlöðurnar verða í botninum á farangursrýminu. Mercedes Benz hefur selt meira af Hybrid bílum en allir aðrir lúxusbílasalarnir samanlagt á síðasta ári svo þeir virðast kunna til verka á þessu sviði. Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
Mercedes Benz mun kynna nýja gerð S-Class bílsins á bílasýningunni í Frankfurt í september. Þessum bíl verður hægt að stinga í samband við hefðbundið heimilsrafmagn og hann getur komist fyrstu 25-30 kílómetrana aðeins á rafmagni. Eyðslutala bílsins verður að líkindum um 3,2 lítrar á hundraðið. Jafnvel er búist við því að mengunartalan verði lægri en í hinum nýja Porsche Panamera Plug-in Hybrid en hann skartar hinni lágu tölu 70 g/km af CO2. Það er reyndar lægri tala en sumar gerðir hins mun minni bíls Toyota Prius. Vélin í þessum nýja S-Class Benz verður 3,5 lítra V6 og gengur fyrir bensíni en rafhlöðurnar verða í botninum á farangursrýminu. Mercedes Benz hefur selt meira af Hybrid bílum en allir aðrir lúxusbílasalarnir samanlagt á síðasta ári svo þeir virðast kunna til verka á þessu sviði.
Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent