Segjast hafa náð myndbandi af hafmeyju á Drekasvæðinu Jóhannes Stefánsson skrifar 9. júlí 2013 21:48 Netverjar eru ekki á einu máli um hvort myndskeiðið sé ekta eða ekki. Tveir menn segjast hafa náð því á myndband þegar hafmeyja kom að djúpsjávarkafbáti þeirra þar sem þeir voru við rannsóknir á Drekasvæðinu fyrir íslenska ríkið. Þetta kemur fram í þætti sem heitir Mermaids: The New Evidence og var sýndur á Animal Planet. Annar mannanna segist heita Torsten Schmidt, danskur sjávarjarðfræðingur, en hann vinnur að sögn við það að framkvæma mælingar með hljóðbylgjum til að reyna að komast að því hvort olíu eða gas sé að finna á sjávarbotninum. Í myndskeiði sést þar sem mennirnir eru um borð í kafbát um 1000 metra undir yfirborði sjávar, þar sem algjört myrkur er utan ljósa frá kafbátnum sjálfum. Á þessu dýpi er vitað um ýmsar furðulegar lífverur sem þrífast í niðamyrkri og gríðarlegum þrýstingnum. Ýmis furðuhljóð heyrast þar sem mennirnir sitja í kafbátnum, en ljóst er að starfið er ekki fyrir þá sem eru haldnir innilokunarkennd. Þeir segja jafnframt að íslenska ríkið hafi þaggað niður beiðnir sínar um að rannsaka málið nánar af ótta við að það myndi hafa áhrif á olíuævintýri Íslendinga. Animal Planet hefur lýst því yfir að atvikið sé ekki raunverulegt, en engu að síður hafa blossað upp heitar umræður um það hvort hafmeyjur séu til eða ekki. Hvað sem öðru líður er myndskeiðið nokkuð óhugnanlegt (hin ætlaða hafmeyja sést best ef spólað er á 33:20): Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Tveir menn segjast hafa náð því á myndband þegar hafmeyja kom að djúpsjávarkafbáti þeirra þar sem þeir voru við rannsóknir á Drekasvæðinu fyrir íslenska ríkið. Þetta kemur fram í þætti sem heitir Mermaids: The New Evidence og var sýndur á Animal Planet. Annar mannanna segist heita Torsten Schmidt, danskur sjávarjarðfræðingur, en hann vinnur að sögn við það að framkvæma mælingar með hljóðbylgjum til að reyna að komast að því hvort olíu eða gas sé að finna á sjávarbotninum. Í myndskeiði sést þar sem mennirnir eru um borð í kafbát um 1000 metra undir yfirborði sjávar, þar sem algjört myrkur er utan ljósa frá kafbátnum sjálfum. Á þessu dýpi er vitað um ýmsar furðulegar lífverur sem þrífast í niðamyrkri og gríðarlegum þrýstingnum. Ýmis furðuhljóð heyrast þar sem mennirnir sitja í kafbátnum, en ljóst er að starfið er ekki fyrir þá sem eru haldnir innilokunarkennd. Þeir segja jafnframt að íslenska ríkið hafi þaggað niður beiðnir sínar um að rannsaka málið nánar af ótta við að það myndi hafa áhrif á olíuævintýri Íslendinga. Animal Planet hefur lýst því yfir að atvikið sé ekki raunverulegt, en engu að síður hafa blossað upp heitar umræður um það hvort hafmeyjur séu til eða ekki. Hvað sem öðru líður er myndskeiðið nokkuð óhugnanlegt (hin ætlaða hafmeyja sést best ef spólað er á 33:20):
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira