Fleiri fréttir Forsetinn staðfestir lögin Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið. 9.7.2013 16:26 Eldur í Mjólkurbúi MS Eldur kom upp í lögnum inn í vöruskemmu í Mjólkurbúi MS á Selfossi skömmu fyrir klukkan fjögur. Verið var að sjóða saman rör, og virðist sem eldur hafi komst inn í þau, og lagði mikinn reyk frá þeim. 9.7.2013 16:00 Flugmanni franskrar flugvélar verður gerð grein fyrir miklum viðbúnaði Stjórnstöð Landhelgisgsæslunnar sem jafnframt gegnir hlutverki sem björgunarstjórnstöð vegna sjó- og loftfara barst boð frá flugturninum í Reykjavík um klukkan hálf eitt um að einhreyfils frönsk flugvél með 3 menn um borð hefði farið frá Reykjavík klukkan 10:10 áleiðis til Vestmannaeyja en hefði ekki komið fram á tilsettum tíma. 9.7.2013 15:03 Tók smálán í nafni annars einstaklings Karlmaður var í dag dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa blekkt starfsmann Landsbankans til þess að millifæra 50 þúsund krónur af reikningi annars manns yfir á reikning móður sinnar, en hann hafði aðgang að þeim reikning. 9.7.2013 14:46 Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir barnaklám Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili í Breiðholti var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi fyrir að hafa haft barnaklám í sinni vörslu. 9.7.2013 14:25 Stálu grilli frá einhverfum Þjófar stálu nýju grilli úr Iðjubergi, vinnustofu sem veitir fólki með einhverfa fötlun vinnu. "Starfsfólkið og þjónustuþegar eru í miklu sjokki," segir matráðurinn í Iðjubergi. 9.7.2013 14:02 Myrti Sigrid til að leyna ráninu á henni 38 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðið á 16 ára norskri stúlku, Sigrid Giskegjerde Schjetna, sem hvarf að kvöldi til í 9.7.2013 14:00 Útskrifast með bíllykla Bílasala ein í Flórída hefur gefið 54 bíla til yfirburðanemenda á síðustu 15 árum. 9.7.2013 13:57 Bein útsending frá blaðamannafundi forsetans Bein útsending verður á Vísi frá blaðamannafundi sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað til 16.15 í dag. 9.7.2013 13:43 Bræðralag múslima hafnar tímaplani hersins Áætlun bráðabirgðastjórnar Egyptalands um kosningar á næsta ári mætir andstöðu. 9.7.2013 13:35 Flestir telja að Ólafur Ragnar skrifi undir Vel yfir hundrað manns hafa nú tekið þátt í veðmálinu sem Betsson efnir til um hvaða ákvörðun forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur og tilkynnir væntanlega á eftir um á blaðamannafundi klukkan 16:15. 9.7.2013 13:08 Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9.7.2013 13:00 Svona á ekki að fara í búðir Ekur á mikilli ferð innum glugga verslunar en einungis heppni bjargar viðskiptavinum. 9.7.2013 12:56 Lögreglan kölluð til af ótta við laumufarþega Gríðarleg öryggisgæsla var við Sundabakka í morgun eftir að tvö skemmtiferðaskip lögðust þar að bryggju. Ástæðan var sú að það sást til flóttamanns sem hefur áður reynt að lauma sér um borð í skip á svæðinu. 9.7.2013 12:46 Óvenjumikill munur á veðri í suðri og norðri Veðurblíðan á Akureyri þar sem rigning er kölluð hitaskúr á fátt sameiginlegt með sólarlitlu sumri höfuðborgarbúa þar sem sólhlífar verða regnhlífar. 9.7.2013 12:00 Forsetinn boðar til blaðamannafundar vegna veiðileyfagjaldsins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16.15 í dag vegna frumvarps sem miðar að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. 9.7.2013 11:35 Fórnarlömb Ariel Castros þakka stuðninginn Þær Amanda Berry, Gina DeJesus og Michelle Knight, sendu frá sér myndband í nótt þar sem þær þakka almenningi fyrir góðan stuðning og fjárhagsaðstoð, sem hefur hjálpað þeim að koma undir sig fótunum á ný. 9.7.2013 11:00 Fiat eykur hlut sinn í Chrysler um 3,3% Eignarhluturinn er nú kominn uppí 68,5% og Fiat stefnir að fullu eignarhaldi. 9.7.2013 10:45 Kæra Dróma vegna yfirdrifinna dráttarvaxta Hópurinn Samstaða gegn Dróma afhendir Sérstökum saksóknara kæru klukkan ellefu í dag vegna yfirdrifinna dráttarvaxta sem Drómi lagði á lán konu sem er í greiðsluskjóli og má því ekki ganga að. 9.7.2013 10:35 Lettland tekur upp evru næstu áramót Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Lettland gangi í evrusvæðið 1. janúar 2014. 9.7.2013 10:33 Vill átak í grasslætti Ásýnd Reykjavíkurborgar líður fyrir það hversu sjaldan græn svæði eru slegin að mati sjálfstæðismanns í borginni. Borgarstarfsmaður segir mikla vætutíð og grassprettu í sumar hafa haft áhrif á sláttinn. 9.7.2013 09:51 Hafnar gagnrýni Náttúrufræðistofnunar Skógrækt hefur ekki áhrif á tilvist votlendis í kringum Dagmálatjörn í Biskupstungum þar sem skógræktin er ekki á votlendinu segir Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga. Hann áréttar eignarrétt landeiganda yfir landi sínu. 9.7.2013 09:00 Eldur við Aflagranda Eldur kviknaði í íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi við Aflagranda í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. 9.7.2013 08:56 Renault smíðar Nissan Micra Fjölmargar bílaverksmiðjur í Evrópu eru vannýttar nú vegna lítillar sölu bíla í álfunni. 9.7.2013 08:45 Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem "Með því að sýna þetta á hebresku í Jerúsalem er saga Rachelar kominn í heilan hring,” segir Cindy Corrie, móðir Rachelar sem lét lífið við mótmæli á Gasa. 9.7.2013 08:00 Hálfbróðir Saddams Husseins látinn Sabawi Ibrahim al-Hassan, hálfbróðir Saddams Husseins, fyrrverandi einræðisherra Íraks, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann lést á spítala í Bagdad eftir að hafa verið fluttur þaðan úr fangelsi. Hann var gripinn á flótta árið 2005 af Bandaríkjamönnum, sem framseldu hann til Íraks árið 2011 þar sem hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð og aðra glæpi gegn löndum sínum. Hann var einn af ráðgjöfum hálfbróður síns í valdatíð hans. Hann var þar áður yfirmaður írösku leyniþjónustunnar. 9.7.2013 08:00 Karl Vignir ósáttur og áfrýjar dómnum Karl Vignir Þorsteinsson áfrýjaði í síðustu viku sjö ára fangelsisdómi sem hann fékk fyrir mánuði fyrir að brjóta kynferðislega á þremur fötluðum mönnum. 9.7.2013 08:00 Fimm skemmtiferðaskip væntanleg í dag Fjögur skemmtiferðaskip eru væntanleg til Reykjavíkur og eitt til Hafnarfjarðar í dag með 6,600 farþega og 2,800 skipverja. 9.7.2013 07:12 Stefnir í metdag á miðunum Það hefur verið vitlaust að gera í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar frá því í nótt að smábátar fóru að streyma á sjó og tilkynna um brottfarir sínar. 9.7.2013 07:09 Þoka skyggir á góðviðrið Sólinni haldið markvisst frá höfuðborgarbúum. 9.7.2013 07:06 Frétti af brottvikningunni á Fésbókinni Lögreglumanni, sem handtók ölvaða konu á Laugavegi um síðustu helgi, var vikið tímabundið frá störfum í gær. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er talsverð gremja meðal lögreglumanna vegna þess hvernig að brottvikningunni var staðið. Handtakan var tekin upp og vakti mikla athygli þegar hún var sýnd víða um netheima. 9.7.2013 07:00 Tugir íhuga að stíga fram eftir viðtalið María Rut Kristinsdóttir hefur fengið viðbrögð frá á fjórða tug manna og kvenna sem deila reynslu hennar af kynferðisofbeldi eftir viðtal við hana í Fréttablaðinu. Þeir íhuga að stíga fram og segja frá. Hún segir dýrmætt að geta veitt fólki styrk. 9.7.2013 07:00 Væri það fyrsta sem yrði skorið Stjórnarþingmönnum sem skipaðir hafa verið í svokallaðan hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar verður ekki umbunað umfram þingfararkaupið fyrir setu í hópnum, segir Vigdís Hauksdóttir, sem situr í hópnum fyrir Framsóknarflokkinn. 9.7.2013 07:00 Hraðfiskibátur brann á miðunum Sjómaður, sem var einn um borð í hraðfiskibáti sínum, slapp ómeiddur, þegar eldur gaus skyndilega upp í vélarrúmi báts hans. 9.7.2013 06:59 Kjúklingaræktun reynist "hipsterum" ofviða Fjöldi hænsna sem eru skilin eftir í dýraathvörfum vestanhafs hefur stóraukist eftir að ræktun þeirra innan borgarmarka var gefin frjáls. 8.7.2013 22:45 13 taldir af hið minnsta vegna lestarslyssins í Quebec Að minnsta kosti 13 eru látnir og afdrif fjölda annarra eru ókunnug vegna lestar sem fór út af sporinu og sprakk í Lac-Mégantic í Kanada í fyrradag, en talið er að einhverjir hafi „Gufað upp samstundis" vegna hitans. 8.7.2013 21:36 Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8.7.2013 20:05 75 ára og fer hundrað sinnum á Esjuna árlega Lykillinn að hreystimennsku er að draga langt strá snemma og fara vel með það, að sögn ótrúlegs göngugarps á áttræðisaldri. 8.7.2013 20:00 „Bandaríkjamenn beita vinaþjóðir fordæmalausri hörku“ Talsmaður Wikileaks segir Bandaríkjamenn beita vinaþjóðir sínar fordæmalausri hörku og ofbeldi vegna uppljóstrarans Edward Snowdens. 8.7.2013 19:01 Reykvíkingar flýja til útlanda Allt lítur út fyrir að vætutíð verði á suðvestanverðu landinu fram yfir miðjan júlí. Margir eru búnir að fá nóg af ótíðinni og samkvæmt ferðaskrifstofunum bóka landsmenn ferðir til sólarlanda með engum fyrirvara. 8.7.2013 18:59 51 látnir hið minnsta í Egyptalandi Að minnsta kosti 51 létust í Egyptalandi í dag eftir að herinn hóf skothríð á stuðningsmenn Mohamed Mursi. 8.7.2013 18:03 Mat þröngvað ofan í rappara Bandaríski rapparinn og leikarinn Yasiin Bey, áður þekktur sem Mos Def, tók þátt í mótmælum gegn Guantanamo-búðunum með því að láta þröngva ofan í sig mat, með sama hætti og gert er við fanga í hungurverkfalli. 8.7.2013 16:45 25 ára vann 28 milljónir Annar vinningshafi helgarinnar er kominn fram en tveir skiptu á milli sín sexföldum potti samkvæmt frétta á heimasíðu Getspár. 8.7.2013 14:43 Af hverju munum við ekki eftir að hafa ekið heim? Því lengur sem heilinn er að vinna úr nýjum upplifunum, því lengri skynjast sá tími. 8.7.2013 14:30 Hallur heimtar afsökunarbeiðni Lögmaður Halls Magnússonar, Sveinn Andri Sveinsson, hefur sent formanni Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, Sigurði Halli Stefánssyni, bréf hvers efni er "Krafa um afturköllun ummæla og opinbera afsökunarbeiðni“. 8.7.2013 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Forsetinn staðfestir lögin Forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta lög um veiðileyfagjaldið. 9.7.2013 16:26
Eldur í Mjólkurbúi MS Eldur kom upp í lögnum inn í vöruskemmu í Mjólkurbúi MS á Selfossi skömmu fyrir klukkan fjögur. Verið var að sjóða saman rör, og virðist sem eldur hafi komst inn í þau, og lagði mikinn reyk frá þeim. 9.7.2013 16:00
Flugmanni franskrar flugvélar verður gerð grein fyrir miklum viðbúnaði Stjórnstöð Landhelgisgsæslunnar sem jafnframt gegnir hlutverki sem björgunarstjórnstöð vegna sjó- og loftfara barst boð frá flugturninum í Reykjavík um klukkan hálf eitt um að einhreyfils frönsk flugvél með 3 menn um borð hefði farið frá Reykjavík klukkan 10:10 áleiðis til Vestmannaeyja en hefði ekki komið fram á tilsettum tíma. 9.7.2013 15:03
Tók smálán í nafni annars einstaklings Karlmaður var í dag dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa blekkt starfsmann Landsbankans til þess að millifæra 50 þúsund krónur af reikningi annars manns yfir á reikning móður sinnar, en hann hafði aðgang að þeim reikning. 9.7.2013 14:46
Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir barnaklám Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili í Breiðholti var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi fyrir að hafa haft barnaklám í sinni vörslu. 9.7.2013 14:25
Stálu grilli frá einhverfum Þjófar stálu nýju grilli úr Iðjubergi, vinnustofu sem veitir fólki með einhverfa fötlun vinnu. "Starfsfólkið og þjónustuþegar eru í miklu sjokki," segir matráðurinn í Iðjubergi. 9.7.2013 14:02
Myrti Sigrid til að leyna ráninu á henni 38 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðið á 16 ára norskri stúlku, Sigrid Giskegjerde Schjetna, sem hvarf að kvöldi til í 9.7.2013 14:00
Útskrifast með bíllykla Bílasala ein í Flórída hefur gefið 54 bíla til yfirburðanemenda á síðustu 15 árum. 9.7.2013 13:57
Bein útsending frá blaðamannafundi forsetans Bein útsending verður á Vísi frá blaðamannafundi sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað til 16.15 í dag. 9.7.2013 13:43
Bræðralag múslima hafnar tímaplani hersins Áætlun bráðabirgðastjórnar Egyptalands um kosningar á næsta ári mætir andstöðu. 9.7.2013 13:35
Flestir telja að Ólafur Ragnar skrifi undir Vel yfir hundrað manns hafa nú tekið þátt í veðmálinu sem Betsson efnir til um hvaða ákvörðun forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur og tilkynnir væntanlega á eftir um á blaðamannafundi klukkan 16:15. 9.7.2013 13:08
Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9.7.2013 13:00
Svona á ekki að fara í búðir Ekur á mikilli ferð innum glugga verslunar en einungis heppni bjargar viðskiptavinum. 9.7.2013 12:56
Lögreglan kölluð til af ótta við laumufarþega Gríðarleg öryggisgæsla var við Sundabakka í morgun eftir að tvö skemmtiferðaskip lögðust þar að bryggju. Ástæðan var sú að það sást til flóttamanns sem hefur áður reynt að lauma sér um borð í skip á svæðinu. 9.7.2013 12:46
Óvenjumikill munur á veðri í suðri og norðri Veðurblíðan á Akureyri þar sem rigning er kölluð hitaskúr á fátt sameiginlegt með sólarlitlu sumri höfuðborgarbúa þar sem sólhlífar verða regnhlífar. 9.7.2013 12:00
Forsetinn boðar til blaðamannafundar vegna veiðileyfagjaldsins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16.15 í dag vegna frumvarps sem miðar að lækkun veiðileyfagjalda sem samþykkt var í síðustu viku. 9.7.2013 11:35
Fórnarlömb Ariel Castros þakka stuðninginn Þær Amanda Berry, Gina DeJesus og Michelle Knight, sendu frá sér myndband í nótt þar sem þær þakka almenningi fyrir góðan stuðning og fjárhagsaðstoð, sem hefur hjálpað þeim að koma undir sig fótunum á ný. 9.7.2013 11:00
Fiat eykur hlut sinn í Chrysler um 3,3% Eignarhluturinn er nú kominn uppí 68,5% og Fiat stefnir að fullu eignarhaldi. 9.7.2013 10:45
Kæra Dróma vegna yfirdrifinna dráttarvaxta Hópurinn Samstaða gegn Dróma afhendir Sérstökum saksóknara kæru klukkan ellefu í dag vegna yfirdrifinna dráttarvaxta sem Drómi lagði á lán konu sem er í greiðsluskjóli og má því ekki ganga að. 9.7.2013 10:35
Lettland tekur upp evru næstu áramót Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Lettland gangi í evrusvæðið 1. janúar 2014. 9.7.2013 10:33
Vill átak í grasslætti Ásýnd Reykjavíkurborgar líður fyrir það hversu sjaldan græn svæði eru slegin að mati sjálfstæðismanns í borginni. Borgarstarfsmaður segir mikla vætutíð og grassprettu í sumar hafa haft áhrif á sláttinn. 9.7.2013 09:51
Hafnar gagnrýni Náttúrufræðistofnunar Skógrækt hefur ekki áhrif á tilvist votlendis í kringum Dagmálatjörn í Biskupstungum þar sem skógræktin er ekki á votlendinu segir Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga. Hann áréttar eignarrétt landeiganda yfir landi sínu. 9.7.2013 09:00
Eldur við Aflagranda Eldur kviknaði í íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi við Aflagranda í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. 9.7.2013 08:56
Renault smíðar Nissan Micra Fjölmargar bílaverksmiðjur í Evrópu eru vannýttar nú vegna lítillar sölu bíla í álfunni. 9.7.2013 08:45
Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem "Með því að sýna þetta á hebresku í Jerúsalem er saga Rachelar kominn í heilan hring,” segir Cindy Corrie, móðir Rachelar sem lét lífið við mótmæli á Gasa. 9.7.2013 08:00
Hálfbróðir Saddams Husseins látinn Sabawi Ibrahim al-Hassan, hálfbróðir Saddams Husseins, fyrrverandi einræðisherra Íraks, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann lést á spítala í Bagdad eftir að hafa verið fluttur þaðan úr fangelsi. Hann var gripinn á flótta árið 2005 af Bandaríkjamönnum, sem framseldu hann til Íraks árið 2011 þar sem hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð og aðra glæpi gegn löndum sínum. Hann var einn af ráðgjöfum hálfbróður síns í valdatíð hans. Hann var þar áður yfirmaður írösku leyniþjónustunnar. 9.7.2013 08:00
Karl Vignir ósáttur og áfrýjar dómnum Karl Vignir Þorsteinsson áfrýjaði í síðustu viku sjö ára fangelsisdómi sem hann fékk fyrir mánuði fyrir að brjóta kynferðislega á þremur fötluðum mönnum. 9.7.2013 08:00
Fimm skemmtiferðaskip væntanleg í dag Fjögur skemmtiferðaskip eru væntanleg til Reykjavíkur og eitt til Hafnarfjarðar í dag með 6,600 farþega og 2,800 skipverja. 9.7.2013 07:12
Stefnir í metdag á miðunum Það hefur verið vitlaust að gera í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar frá því í nótt að smábátar fóru að streyma á sjó og tilkynna um brottfarir sínar. 9.7.2013 07:09
Frétti af brottvikningunni á Fésbókinni Lögreglumanni, sem handtók ölvaða konu á Laugavegi um síðustu helgi, var vikið tímabundið frá störfum í gær. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er talsverð gremja meðal lögreglumanna vegna þess hvernig að brottvikningunni var staðið. Handtakan var tekin upp og vakti mikla athygli þegar hún var sýnd víða um netheima. 9.7.2013 07:00
Tugir íhuga að stíga fram eftir viðtalið María Rut Kristinsdóttir hefur fengið viðbrögð frá á fjórða tug manna og kvenna sem deila reynslu hennar af kynferðisofbeldi eftir viðtal við hana í Fréttablaðinu. Þeir íhuga að stíga fram og segja frá. Hún segir dýrmætt að geta veitt fólki styrk. 9.7.2013 07:00
Væri það fyrsta sem yrði skorið Stjórnarþingmönnum sem skipaðir hafa verið í svokallaðan hagræðingarhóp ríkisstjórnarinnar verður ekki umbunað umfram þingfararkaupið fyrir setu í hópnum, segir Vigdís Hauksdóttir, sem situr í hópnum fyrir Framsóknarflokkinn. 9.7.2013 07:00
Hraðfiskibátur brann á miðunum Sjómaður, sem var einn um borð í hraðfiskibáti sínum, slapp ómeiddur, þegar eldur gaus skyndilega upp í vélarrúmi báts hans. 9.7.2013 06:59
Kjúklingaræktun reynist "hipsterum" ofviða Fjöldi hænsna sem eru skilin eftir í dýraathvörfum vestanhafs hefur stóraukist eftir að ræktun þeirra innan borgarmarka var gefin frjáls. 8.7.2013 22:45
13 taldir af hið minnsta vegna lestarslyssins í Quebec Að minnsta kosti 13 eru látnir og afdrif fjölda annarra eru ókunnug vegna lestar sem fór út af sporinu og sprakk í Lac-Mégantic í Kanada í fyrradag, en talið er að einhverjir hafi „Gufað upp samstundis" vegna hitans. 8.7.2013 21:36
Andrúmsloftið er rafmagnað og þjóðin er klofin Íslensk kona búsett í höfuðborginni Kaíró segir að andrúmsloftið í landinu sé rafmagnað og að þjóðinn sé klofinn í afstöðu sinni til nýrra stjórnvalda. 8.7.2013 20:05
75 ára og fer hundrað sinnum á Esjuna árlega Lykillinn að hreystimennsku er að draga langt strá snemma og fara vel með það, að sögn ótrúlegs göngugarps á áttræðisaldri. 8.7.2013 20:00
„Bandaríkjamenn beita vinaþjóðir fordæmalausri hörku“ Talsmaður Wikileaks segir Bandaríkjamenn beita vinaþjóðir sínar fordæmalausri hörku og ofbeldi vegna uppljóstrarans Edward Snowdens. 8.7.2013 19:01
Reykvíkingar flýja til útlanda Allt lítur út fyrir að vætutíð verði á suðvestanverðu landinu fram yfir miðjan júlí. Margir eru búnir að fá nóg af ótíðinni og samkvæmt ferðaskrifstofunum bóka landsmenn ferðir til sólarlanda með engum fyrirvara. 8.7.2013 18:59
51 látnir hið minnsta í Egyptalandi Að minnsta kosti 51 létust í Egyptalandi í dag eftir að herinn hóf skothríð á stuðningsmenn Mohamed Mursi. 8.7.2013 18:03
Mat þröngvað ofan í rappara Bandaríski rapparinn og leikarinn Yasiin Bey, áður þekktur sem Mos Def, tók þátt í mótmælum gegn Guantanamo-búðunum með því að láta þröngva ofan í sig mat, með sama hætti og gert er við fanga í hungurverkfalli. 8.7.2013 16:45
25 ára vann 28 milljónir Annar vinningshafi helgarinnar er kominn fram en tveir skiptu á milli sín sexföldum potti samkvæmt frétta á heimasíðu Getspár. 8.7.2013 14:43
Af hverju munum við ekki eftir að hafa ekið heim? Því lengur sem heilinn er að vinna úr nýjum upplifunum, því lengri skynjast sá tími. 8.7.2013 14:30
Hallur heimtar afsökunarbeiðni Lögmaður Halls Magnússonar, Sveinn Andri Sveinsson, hefur sent formanni Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, Sigurði Halli Stefánssyni, bréf hvers efni er "Krafa um afturköllun ummæla og opinbera afsökunarbeiðni“. 8.7.2013 14:11