Fleiri fréttir Sagði fréttamanni að þegja í miðjum leik Óvenjuleg uppákoma varð á Wimbleddon tennis-mótinu í Lundúnum í gær þegar hin belgíska Kirsten Flipkens hætti í miðjum leik til að kvarta yfir fréttamanni breska ríkisútvarpsins. 2.7.2013 08:00 Vatnsslagur Kópavogs og Reykjavíkur til dómstóla Kópavogsbær neitar að hleypa Reykvíkingum í borholur á Vatnsendasvæðinu. Þar óttast menn að Orkuveitan gangi um of á vatnsbólið. Borgarlögmaður sakar Kópavogsbæ um samningsbrot og hefur höfðað dómsmál. 2.7.2013 07:30 Flestir ánægðir með Sigmund í embætti Tvöfalt fleiri aðspurðra í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins eru ánægðir en óánægðir með störf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem forsætisráðherra. 2.7.2013 07:00 Sjálfvirkt neyðarkall í alla bíla Haustið 2015 á að vera skylt að hafa í bílum búnað sem kallar sjálfvirkt á aðstoð í alvarlegum slysum. Framkvæmdastjórn ESB vill lögfesta ákvæði um búnaðinn sem gildi í löndum EES. Hér fara prófanir í gang í haust. 2.7.2013 06:30 Efla nám og rannsóknir á sviði endurnýjanlegra orkugjafa Landsvirkjun hefur samið við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík um að efla nám og rannsóknir á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Með samstarfinu á að skapa sameiginlegt virði fyrir Landsvirkjun, háskólana og íslenskt samfélag með stuðningi við þau fræðisvið sem þörf er á námi og rannsóknum 2.7.2013 00:01 Lést eftir að hafa gleypt batterí Fjögurra ára bandarísk telpa lést í gær eftir að hafa gleypt lítið batterí. 1.7.2013 23:49 "Ríkisstjórnin aldrei staðið frammi fyrir annarri eins tímaþröng" Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir ríkidstjórnina vera í tímaþröng. 1.7.2013 23:25 Halda meirihlutanum í gíslingu með málþófi Píratar hafa boðað málþóf til að tryggja að lög um veiðigjald verði ekki samþykkt af handhöfum forsetavalds á meðan hann er erlendis. Forsetinn er nú kominn til landsins. 1.7.2013 22:24 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1.7.2013 20:31 Hjólabrettakappar mótmæla á Ingólfstorgi Komið hefur til átaka þar sem fólk rífst um plássið á torginu. 1.7.2013 19:37 Fjöldauppsagnir á skrifstofu Samfylkingarinnar Öllum starfsmönnum skrifstofu Samfylkingarinnar nema tveimur hefur verið sagt upp störfum vegna tekjusamdráttar í kjölfar minnkandi fylgis. 1.7.2013 19:32 Framþróun í veggjalistaverkum borgarinnar Mikil þróun hefur verið í veggjalist, sem sumir kalla reyndar veggjakrot, á höfuðborgarsvæðinu undanfarna mánuði að sögn myndlistamannsins Söru Riel sem á mörg af þekktstu verknum sem prýða höfuðborgina. Vinnu sína og efni í verkin hefur hún oftast gefið og fengið leyfi frá eigendum húsanna til að setja þau upp enda væri víst ekki annað hægt því mörg þeirra tók mjög langan tíma að vinna að og undirbúa. 1.7.2013 19:09 "Ég vil alla vega ekki að dóttir mín leiki sér með svona!" Mygla í baðleikföngum hefur vakið óhug foreldra og segir móðir úr Mosfellsbænum marga hafa hent dóti barna sinna í kjölfar myndbirtinga af slíkri myglu síðustu daga. Barnalæknir segir mygluna ógeðfellda en telur ekkert að óttast. 1.7.2013 19:00 "Mér finnst líklegra og líklegra að þetti endi í einhvers konar borgarastyrjöld." Stríðandi aðilar í Egyptalandi hafa tvo sólarhringa til að leysa ágreiningsefni sín, ella mun herinn grípa inn í. Fjölmennustu mótmæli síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli í byltingunni árið 2011 eiga sér nú stað í landinu og formaður Félags múslima á Íslandi óttast að það stefni í borgarastyrjöld. 1.7.2013 18:45 Vilja fresta þingi í haust vegna fjárlagagerðar Forsætisráðherra og fjármálaráðherra óskuðu eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð. 1.7.2013 18:31 Kolbeinn Árnason ráðinn framkvæmdarstjóri LÍÚ Kolbeinn Árnason lögmaður hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna. 1.7.2013 17:45 Utanríkisráðherra vill vita hvort Bandaríkjamenn hafi njósnað um Íslendinga Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í dag að ef Bandaríkin eða önnur ríki stunduðu njósnir í bandalagsríkjum sínum í Evrópu væri barnalegt að ætla að Ísland væri þar undanskilið. En íslensk stjórnvöld hefðu krafði Bandaríkjamenn svara um það hvort þeir hefðu stundað njósnir á Íslandi. 1.7.2013 16:56 J-Lo söng fyrir harðstjóra - segist ekki hafa vitað af mannréttindabrotum Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. 1.7.2013 16:40 Snowden hefur sótt um hæli í Rússlandi Obama Bandaríkjaforseti segir að örlög Edwards Snowdens séu nú rædd af æðstu embættismönnum Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín Rússlandsforseti ítrekar að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, en hann verði að hætta að leka upplýsingum um Bandaríkin eigi hann að fá að vera áfram í Rússlandi. 1.7.2013 16:22 Langvarandi kannabisneysla kann að draga úr metnaði Ný rannsókn við The Imperial College of London ýjar að orsökum þess hvers vegna suma kannabisneytendur virðist skorta metnað til að stunda vinnu eða rækja almenn áhugamál. 1.7.2013 15:30 Fór með jómfrúræðuna úr sæti sínu Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, tók til máls í dag undir liðnum óundirbúnum fyrirspurnum, þar sem hún beindi orðum sínum til menntamálaráðherrans, Illuga Gunnarssonar, vegna fyrirhugaðra breytingar á Lánasjóði námsmanna. 1.7.2013 15:29 Minnsta sólin í júní síðan árið 1995 Það var óvenju lítil sól var í Reykjavík í júní mánuði, eins og borgarbúar urðu varir við. Sólskinsstundirnar mældust aðeins 121,7 og er það 90 stundum undir meðaltali júnímánaða síðustu tíu ára. Svo sólarlítið hefur ekki verið í Reykjavík síðan árið 1995. 1.7.2013 14:31 "Ókostir beins lýðræðis eru verulegir" Forsetinn hefur komið af stað bolta sem almenningur reynir nú að gera sér sem mestan mat úr, en fjöldi undirskriftasafnanna hefur litið dagsins ljós seinustu misserin. 1.7.2013 14:05 Loeb rústaði Pikes Peak metinu Flestir áttu líklega von á því að rallmeistarinn Sebastian Loeb myndi bæta metið i Pikes Peak fjallaklifurakstrinum, en færri áttu kannski von á því að hann myndi bæta metið um meira en eina og hálfa mínútu. 1.7.2013 14:03 Ákærð fyrir að stinga sjötugan eiginmann sinn í magann Tæplega sextug kona hefur verið ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en hún er sökuð um að hafa stungið sjötugan eiginmann sinn þrisvar sinnum í kviðinn með hníf sem var með 26 sentímetra löngu hnífsblaði. 1.7.2013 14:02 Umferðaröryggisgjald hækkar Umferðaröryggisgjald sem innheimt er við almenna skoðun ökutækis, skráningu ökutækis og skráningu eigendaskipta, hækkar í dag úr 400 krónum í 500 krónur. 1.7.2013 14:02 "Barnaperri“ sem starfaði á frístundaheimili játaði sök Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili í Breiðholti kom fyrir dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun vegna ákæru ríkissaksóknar um vörslu barnakláms. Málið var þá þingfest. Maðurinn játaði sök og hefur málið verið dómtekið. 1.7.2013 13:43 Ban Ki-moon kemur með vél Icelandair í kvöld Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kemur með áætlunarflugi Icelandair seint í kvöld, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Í fyrramálið hefst opinber heimsókn hans formlega með fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 1.7.2013 13:42 Útlit fyrir að Eurovision verði ekki í Köben Útlit er fyrir að næsta söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði ekki haldinn í Parken, þjóðarleikvangi Dana í Kaupmannahöfn, eins og flestir höfðu slegið föstu. 1.7.2013 13:31 Segjast gera eins og hinir Mike Hayden, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að hneykslaðir Evrópubúar ættu "fyrst að líta yfir öxlina á sjálfum sér og skoða hvað þeirra eigin stjórnvöld eru að gera," áður en þeir fara að úthúða Bandaríkjamönnum fyrir njósnir. 1.7.2013 13:30 Vilja fleiri tegundir hjónabanda Viðurkenning Hæstaréttar Bandaríkjanna á hjónaböndum samkynhneigðra vekur mormónum von um að fjökvænishefð þeirra geti einnig orðið viðurkennd. 1.7.2013 13:00 Blóðniðurstöður í samræmi við grun lögreglu Niðurstöður úr DNA rannsókn á blóðsýnum í morðmáli á Egilsstöðum eru komnar til landsins. Yfirlögregluþjónninn Jónas Wilhelmsson segir niðurstöðurnar í samræmi við grun lögreglu. 1.7.2013 12:52 Segja engan ávinning af sameiningum Umfangsmiklar sameiningar grunnskóla hafa árið 2013 sparað borginni 180 milljónir. Áætlanir gerðu ráð fyrir að hann yrði vel yfir milljarði árið 2014. 1.7.2013 12:30 Lundar veiddir á ný í Vestmannaeyjum Bæjarráð Vestmannaeyja hyggst heimila lundaveiði á skipulagssvæði bæjarins frá 19.-31. júlí með mögulegu áframhaldi frá 6.-13. ágúst. Lundaveiðar hafa verið bannaðar í Eyjum síðustu ár vegna fækkunar í stofninum. 1.7.2013 12:15 Fjölbrautaskóli tryggi skólavist Ekki bara þeir nemendur sem skara fram úr eiga að komast í framhaldsskóla, segir bæjarstjórn Garðabæjar. 1.7.2013 12:00 Stúdentar funda með ráðherra í fyrsta skiptið í dag Formenn stúdentafélaganna munu funda með menntamálaráðherra í dag. Hún segir breytingarnar einnig bitna á öryrkjum. 1.7.2013 11:54 "Kjósendur þurfa að sýna biðlund" Framsóknarflokkurinn myndi tapa fimm þingmönnum samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 ef gengið yrði til kosninga í dag. 1.7.2013 11:51 Áætlunarbílstjóra reistur minnisvarði Afkomendur og vinir Óskars Sigurjónssonar, eiganda Austurleiðar og frumkvöðuls í ferðaþjónustu, hyggjast reisa Óskari minnismerki í Þórsmörk. Hugmyndin að minnisvarðanum kviknaði hjá fyrrverandi starfsfólki í erfidrykkju Óskars í fyrra. 1.7.2013 11:45 Aðild að ESB dregur úr spillingu "Krótía býr ekki við mikið öryggi og vandinn þar er djúpstæður. Króatar, sem lítil þjóð, þurfa því að finna öryggi í einhverju stóru,“ segir Dragana Jovisic. Hún á ættir sínar að rekja til Króatíu og Bosníu en flutti til Íslands fyrir sjö árum og varð á dögunum fullgildur Íslendingur þegar hún fékk ríkisborgararétt. 1.7.2013 11:30 Lagaskylda að heimsækja aldraða Börn aldraðra foreldra í Kína eiga frá og með deginum í dag sektir eða jafnvel fangavist á hættu heimsæki þau ekki foreldra sína reglulega. Eða hafi í það minnsta samband. 1.7.2013 11:00 Eldur í bíl á Nýbýlavegi Töluverður eldur varð í morgun þegar það kviknaði í litílli sendibifreið á Nýbílaveginuum í Kópavogi. 1.7.2013 10:11 Sálarmorð og eineltisviðbjóður vinstri haturshjarðarinnar Ólafur F. Magnússon rís upp til varnar Davíð Oddssyni á Eyjunni og sendir RÚV tóninn; einkum fá Sigmar Guðmundsson og Helgi Seljan Kastljósmenn það óþvegið hjá fyrrverandi borgarstjóra. 1.7.2013 09:33 Róbert Arnfinnsson látinn Róbert Arnfinnson leikari er látinn, 89 ára að aldri. Róbert lést á elliheimilinu Grund í morgun. Hann fæddist 16. ágúst árið 1923. 1.7.2013 09:21 Yfir 200 smábátar veiða makríl Örtröð var í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar undir morgun þegar hundruð smábáta streymdu út úr höfnum umhverfis allt landið, en þeir verða allir að tilkynna stjórnstöðinni um það. 1.7.2013 08:42 Mótmæla árssetu forsetans Að minnsta kosti sjö létust og yfir sex hundruð slösuðust í hörðum mótmælum á milli andstæðinga og stuðningsmanna Múhammed Morsí, forseta Egyptalands, í Kaíró í nótt. 1.7.2013 08:26 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði fréttamanni að þegja í miðjum leik Óvenjuleg uppákoma varð á Wimbleddon tennis-mótinu í Lundúnum í gær þegar hin belgíska Kirsten Flipkens hætti í miðjum leik til að kvarta yfir fréttamanni breska ríkisútvarpsins. 2.7.2013 08:00
Vatnsslagur Kópavogs og Reykjavíkur til dómstóla Kópavogsbær neitar að hleypa Reykvíkingum í borholur á Vatnsendasvæðinu. Þar óttast menn að Orkuveitan gangi um of á vatnsbólið. Borgarlögmaður sakar Kópavogsbæ um samningsbrot og hefur höfðað dómsmál. 2.7.2013 07:30
Flestir ánægðir með Sigmund í embætti Tvöfalt fleiri aðspurðra í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins eru ánægðir en óánægðir með störf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem forsætisráðherra. 2.7.2013 07:00
Sjálfvirkt neyðarkall í alla bíla Haustið 2015 á að vera skylt að hafa í bílum búnað sem kallar sjálfvirkt á aðstoð í alvarlegum slysum. Framkvæmdastjórn ESB vill lögfesta ákvæði um búnaðinn sem gildi í löndum EES. Hér fara prófanir í gang í haust. 2.7.2013 06:30
Efla nám og rannsóknir á sviði endurnýjanlegra orkugjafa Landsvirkjun hefur samið við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík um að efla nám og rannsóknir á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Með samstarfinu á að skapa sameiginlegt virði fyrir Landsvirkjun, háskólana og íslenskt samfélag með stuðningi við þau fræðisvið sem þörf er á námi og rannsóknum 2.7.2013 00:01
Lést eftir að hafa gleypt batterí Fjögurra ára bandarísk telpa lést í gær eftir að hafa gleypt lítið batterí. 1.7.2013 23:49
"Ríkisstjórnin aldrei staðið frammi fyrir annarri eins tímaþröng" Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir ríkidstjórnina vera í tímaþröng. 1.7.2013 23:25
Halda meirihlutanum í gíslingu með málþófi Píratar hafa boðað málþóf til að tryggja að lög um veiðigjald verði ekki samþykkt af handhöfum forsetavalds á meðan hann er erlendis. Forsetinn er nú kominn til landsins. 1.7.2013 22:24
"Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1.7.2013 20:31
Hjólabrettakappar mótmæla á Ingólfstorgi Komið hefur til átaka þar sem fólk rífst um plássið á torginu. 1.7.2013 19:37
Fjöldauppsagnir á skrifstofu Samfylkingarinnar Öllum starfsmönnum skrifstofu Samfylkingarinnar nema tveimur hefur verið sagt upp störfum vegna tekjusamdráttar í kjölfar minnkandi fylgis. 1.7.2013 19:32
Framþróun í veggjalistaverkum borgarinnar Mikil þróun hefur verið í veggjalist, sem sumir kalla reyndar veggjakrot, á höfuðborgarsvæðinu undanfarna mánuði að sögn myndlistamannsins Söru Riel sem á mörg af þekktstu verknum sem prýða höfuðborgina. Vinnu sína og efni í verkin hefur hún oftast gefið og fengið leyfi frá eigendum húsanna til að setja þau upp enda væri víst ekki annað hægt því mörg þeirra tók mjög langan tíma að vinna að og undirbúa. 1.7.2013 19:09
"Ég vil alla vega ekki að dóttir mín leiki sér með svona!" Mygla í baðleikföngum hefur vakið óhug foreldra og segir móðir úr Mosfellsbænum marga hafa hent dóti barna sinna í kjölfar myndbirtinga af slíkri myglu síðustu daga. Barnalæknir segir mygluna ógeðfellda en telur ekkert að óttast. 1.7.2013 19:00
"Mér finnst líklegra og líklegra að þetti endi í einhvers konar borgarastyrjöld." Stríðandi aðilar í Egyptalandi hafa tvo sólarhringa til að leysa ágreiningsefni sín, ella mun herinn grípa inn í. Fjölmennustu mótmæli síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli í byltingunni árið 2011 eiga sér nú stað í landinu og formaður Félags múslima á Íslandi óttast að það stefni í borgarastyrjöld. 1.7.2013 18:45
Vilja fresta þingi í haust vegna fjárlagagerðar Forsætisráðherra og fjármálaráðherra óskuðu eftir því á fundi með oddvitum stjórnarandstöðuflokkanna að þingi yrði frestað í haust um þrjár vikur. Ástæðan er sú að ríkisstjórnin telur að ekki takist að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð. 1.7.2013 18:31
Kolbeinn Árnason ráðinn framkvæmdarstjóri LÍÚ Kolbeinn Árnason lögmaður hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna. 1.7.2013 17:45
Utanríkisráðherra vill vita hvort Bandaríkjamenn hafi njósnað um Íslendinga Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í dag að ef Bandaríkin eða önnur ríki stunduðu njósnir í bandalagsríkjum sínum í Evrópu væri barnalegt að ætla að Ísland væri þar undanskilið. En íslensk stjórnvöld hefðu krafði Bandaríkjamenn svara um það hvort þeir hefðu stundað njósnir á Íslandi. 1.7.2013 16:56
J-Lo söng fyrir harðstjóra - segist ekki hafa vitað af mannréttindabrotum Tónlistarkonan Jennifer Lopez er harkalega gagnrýnd fyrir að hafa spilað í einkasamkvæmi kínverska olíurisans China National Petroleum Corp. í Túrkmenistan síðasta laugardagskvöld. Á meðal gesta var leiðtogi landsins, Gurbanguly Berdimuhamedow. 1.7.2013 16:40
Snowden hefur sótt um hæli í Rússlandi Obama Bandaríkjaforseti segir að örlög Edwards Snowdens séu nú rædd af æðstu embættismönnum Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín Rússlandsforseti ítrekar að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, en hann verði að hætta að leka upplýsingum um Bandaríkin eigi hann að fá að vera áfram í Rússlandi. 1.7.2013 16:22
Langvarandi kannabisneysla kann að draga úr metnaði Ný rannsókn við The Imperial College of London ýjar að orsökum þess hvers vegna suma kannabisneytendur virðist skorta metnað til að stunda vinnu eða rækja almenn áhugamál. 1.7.2013 15:30
Fór með jómfrúræðuna úr sæti sínu Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, tók til máls í dag undir liðnum óundirbúnum fyrirspurnum, þar sem hún beindi orðum sínum til menntamálaráðherrans, Illuga Gunnarssonar, vegna fyrirhugaðra breytingar á Lánasjóði námsmanna. 1.7.2013 15:29
Minnsta sólin í júní síðan árið 1995 Það var óvenju lítil sól var í Reykjavík í júní mánuði, eins og borgarbúar urðu varir við. Sólskinsstundirnar mældust aðeins 121,7 og er það 90 stundum undir meðaltali júnímánaða síðustu tíu ára. Svo sólarlítið hefur ekki verið í Reykjavík síðan árið 1995. 1.7.2013 14:31
"Ókostir beins lýðræðis eru verulegir" Forsetinn hefur komið af stað bolta sem almenningur reynir nú að gera sér sem mestan mat úr, en fjöldi undirskriftasafnanna hefur litið dagsins ljós seinustu misserin. 1.7.2013 14:05
Loeb rústaði Pikes Peak metinu Flestir áttu líklega von á því að rallmeistarinn Sebastian Loeb myndi bæta metið i Pikes Peak fjallaklifurakstrinum, en færri áttu kannski von á því að hann myndi bæta metið um meira en eina og hálfa mínútu. 1.7.2013 14:03
Ákærð fyrir að stinga sjötugan eiginmann sinn í magann Tæplega sextug kona hefur verið ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en hún er sökuð um að hafa stungið sjötugan eiginmann sinn þrisvar sinnum í kviðinn með hníf sem var með 26 sentímetra löngu hnífsblaði. 1.7.2013 14:02
Umferðaröryggisgjald hækkar Umferðaröryggisgjald sem innheimt er við almenna skoðun ökutækis, skráningu ökutækis og skráningu eigendaskipta, hækkar í dag úr 400 krónum í 500 krónur. 1.7.2013 14:02
"Barnaperri“ sem starfaði á frístundaheimili játaði sök Rúmlega sextugur starfsmaður á frístundaheimili í Breiðholti kom fyrir dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun vegna ákæru ríkissaksóknar um vörslu barnakláms. Málið var þá þingfest. Maðurinn játaði sök og hefur málið verið dómtekið. 1.7.2013 13:43
Ban Ki-moon kemur með vél Icelandair í kvöld Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kemur með áætlunarflugi Icelandair seint í kvöld, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Í fyrramálið hefst opinber heimsókn hans formlega með fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 1.7.2013 13:42
Útlit fyrir að Eurovision verði ekki í Köben Útlit er fyrir að næsta söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði ekki haldinn í Parken, þjóðarleikvangi Dana í Kaupmannahöfn, eins og flestir höfðu slegið föstu. 1.7.2013 13:31
Segjast gera eins og hinir Mike Hayden, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að hneykslaðir Evrópubúar ættu "fyrst að líta yfir öxlina á sjálfum sér og skoða hvað þeirra eigin stjórnvöld eru að gera," áður en þeir fara að úthúða Bandaríkjamönnum fyrir njósnir. 1.7.2013 13:30
Vilja fleiri tegundir hjónabanda Viðurkenning Hæstaréttar Bandaríkjanna á hjónaböndum samkynhneigðra vekur mormónum von um að fjökvænishefð þeirra geti einnig orðið viðurkennd. 1.7.2013 13:00
Blóðniðurstöður í samræmi við grun lögreglu Niðurstöður úr DNA rannsókn á blóðsýnum í morðmáli á Egilsstöðum eru komnar til landsins. Yfirlögregluþjónninn Jónas Wilhelmsson segir niðurstöðurnar í samræmi við grun lögreglu. 1.7.2013 12:52
Segja engan ávinning af sameiningum Umfangsmiklar sameiningar grunnskóla hafa árið 2013 sparað borginni 180 milljónir. Áætlanir gerðu ráð fyrir að hann yrði vel yfir milljarði árið 2014. 1.7.2013 12:30
Lundar veiddir á ný í Vestmannaeyjum Bæjarráð Vestmannaeyja hyggst heimila lundaveiði á skipulagssvæði bæjarins frá 19.-31. júlí með mögulegu áframhaldi frá 6.-13. ágúst. Lundaveiðar hafa verið bannaðar í Eyjum síðustu ár vegna fækkunar í stofninum. 1.7.2013 12:15
Fjölbrautaskóli tryggi skólavist Ekki bara þeir nemendur sem skara fram úr eiga að komast í framhaldsskóla, segir bæjarstjórn Garðabæjar. 1.7.2013 12:00
Stúdentar funda með ráðherra í fyrsta skiptið í dag Formenn stúdentafélaganna munu funda með menntamálaráðherra í dag. Hún segir breytingarnar einnig bitna á öryrkjum. 1.7.2013 11:54
"Kjósendur þurfa að sýna biðlund" Framsóknarflokkurinn myndi tapa fimm þingmönnum samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 ef gengið yrði til kosninga í dag. 1.7.2013 11:51
Áætlunarbílstjóra reistur minnisvarði Afkomendur og vinir Óskars Sigurjónssonar, eiganda Austurleiðar og frumkvöðuls í ferðaþjónustu, hyggjast reisa Óskari minnismerki í Þórsmörk. Hugmyndin að minnisvarðanum kviknaði hjá fyrrverandi starfsfólki í erfidrykkju Óskars í fyrra. 1.7.2013 11:45
Aðild að ESB dregur úr spillingu "Krótía býr ekki við mikið öryggi og vandinn þar er djúpstæður. Króatar, sem lítil þjóð, þurfa því að finna öryggi í einhverju stóru,“ segir Dragana Jovisic. Hún á ættir sínar að rekja til Króatíu og Bosníu en flutti til Íslands fyrir sjö árum og varð á dögunum fullgildur Íslendingur þegar hún fékk ríkisborgararétt. 1.7.2013 11:30
Lagaskylda að heimsækja aldraða Börn aldraðra foreldra í Kína eiga frá og með deginum í dag sektir eða jafnvel fangavist á hættu heimsæki þau ekki foreldra sína reglulega. Eða hafi í það minnsta samband. 1.7.2013 11:00
Eldur í bíl á Nýbýlavegi Töluverður eldur varð í morgun þegar það kviknaði í litílli sendibifreið á Nýbílaveginuum í Kópavogi. 1.7.2013 10:11
Sálarmorð og eineltisviðbjóður vinstri haturshjarðarinnar Ólafur F. Magnússon rís upp til varnar Davíð Oddssyni á Eyjunni og sendir RÚV tóninn; einkum fá Sigmar Guðmundsson og Helgi Seljan Kastljósmenn það óþvegið hjá fyrrverandi borgarstjóra. 1.7.2013 09:33
Róbert Arnfinnsson látinn Róbert Arnfinnson leikari er látinn, 89 ára að aldri. Róbert lést á elliheimilinu Grund í morgun. Hann fæddist 16. ágúst árið 1923. 1.7.2013 09:21
Yfir 200 smábátar veiða makríl Örtröð var í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar undir morgun þegar hundruð smábáta streymdu út úr höfnum umhverfis allt landið, en þeir verða allir að tilkynna stjórnstöðinni um það. 1.7.2013 08:42
Mótmæla árssetu forsetans Að minnsta kosti sjö létust og yfir sex hundruð slösuðust í hörðum mótmælum á milli andstæðinga og stuðningsmanna Múhammed Morsí, forseta Egyptalands, í Kaíró í nótt. 1.7.2013 08:26