Fleiri fréttir Grípur bara 15 prósent vágesta Ný öryggisviðbót Google fyrir nýjustu útgáfu Android-stýrikerfisins (JellyBean 4.2) sem vinsa á óværu úr þeim fjölda smáforrita (appa) sem í boði eru reynist hafa takmarkaða virkni. 21.12.2012 06:00 Heimsmet í sköttum á bílaleigur Pétur H. Blöndal, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í efnahags- og viðskiptanefnd, gagnrýnir vinnubrögðin varðandi breytingarnar mjög. Hann segir veigamiklar breytingar á skattkerfinu hafa verið kynntar og rifnar út með hasti. Þetta einkenndist af því að kosningar væru í nánd. Þá þýddu nýir skattar á bílaleigur að Íslendingar ættu nú heimsmet. 21.12.2012 06:00 Hætta við hækkun á bjórnum og bensíninu Fallið verður frá hækkunum á gjöldum sem nema 1,6 milljörðum króna, samkvæmt tillögu meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar. Helgi Hjörvar formaður greindi frá þessu skömmu fyrir atkvæðagreiðslu um fjárlög. Stjórnarandstaðan gagnrýnir að tillagan hafi ekki komið fyrr fram. 21.12.2012 06:00 Þróar nýtt jarðvarmakerfi fyrir Ungverja „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur en sýnir ekki síður traust á íslensku hugviti í orkumálum,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits, um styrk upp á 40 milljónir evra, jafngildi hátt í sjö milljarða króna, úr NER300-áætlun framkvæmdastjórnar ESB til að þróa jarðvarmaverkefni í Ungverjalandi. Verkefnið var eitt af 23 grænum orkuverkefnum sem hlutu styrk að þessu sinni. 21.12.2012 06:00 Dýrari vörur munu brátt komast í gegn Hámarksverð á innfluttum tollfrjálsum varningi verður hækkað úr 65 þúsund krónum í 88 þúsund krónur og hámark á verðmæti einstaks hlutar verður afnumið. 21.12.2012 06:00 Gildistími vegabréfa lengdur Gildistími íslenskra vegabréfa, fyrir átján ára og eldri, hefur verið lengdur úr fimm árum í tíu ár. Lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi í vikunni. 21.12.2012 06:00 Borgin endurskoðar gönguleiðir yfir götur Borgaryfirvöld ætla að endurskoða þá stefnu sína að leggja helst ekki gangbrautir. Það verður gert í kjölfar harðrar gagnrýni á misvísandi merkingar við gönguleiðir yfir götur sem sett var fram í skýrslu sem verkfræðistofan Mannvit vann með styrk frá Vegagerð Íslands. 21.12.2012 06:00 Síðasti karlinn frá 19. öldinni Hinn 115 ára gamli Jiroemon Kimura var í vikunni formlega útnefndur elsti lifandi einstaklingur heims. Hann er auk þess síðasti lifandi karlinn sem fæddist á nítjándu öld, að því er segir á vef Berlingske. 21.12.2012 01:30 Rússar svara með ættleiðingarbanni Dúman, neðri deild rússneska þingsins, samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta lagafrumvarp sem felur í sér bann við því að Bandaríkjamenn ættleiði börn frá Rússlandi. 21.12.2012 01:00 Kemur 35 manns fyrir í örkinni Pieter van der Meer, íbúi í bænum Kootwijkerbroek í Hollandi, taldi rétt að hafa varann á og fékk sér norskan björgunarbát, fari svo að heimsendir verði í dag. 21.12.2012 00:30 Baðst samt ekki afsökunar „Ég viðurkenni þær þjáningar sem nýlendukerfið olli íbúum í Alsír,“ sagði François Hollande Frakklandsforseti í Algeirsborg í gær, þar sem hann var í opinberri heimsókn. 21.12.2012 00:00 Íslensk fyrirtæki á tánum vegna olíuleitar við Austur-Grænland Ellefu olíufélög sóttu um sérleyfi norðan Íslands í fyrsta útboði olíuvinnsluleyfa við austurströnd Grænlands. Eimskip er meðal fyrirtækja sem sjá fram á mikil tækifæri en forstjórinn segir kjörið að þjónustumiðstöðin verði á Norðurlandi. Olíuleit Grænlendinga hefur til þessa verið bundin við vesturströndina og í fyrra var skoskt olíufélag bæði með borskip og borpall um 150 kílómetra vestur af Diskó-flóa. Nú er olíuleitin einnig að færast til austurstrandarinnar, að þeirri hlið Grænlands sem snýr að Íslandi. Nýjasta útboðssvæðið er í hánorður af Íslandi og sóttu ellefu félög um sérleyfi í þremur hópum, en umsóknarfrestur rann út 15. desember. 20.12.2012 22:14 Seacrest kann ekki íslensku og fær því ekki að hljóma í útvarpi Ryan Seracrest, American-Idol kynnirinn heimsfrægi, fær ekki að hljóma í íslensku útvarpi. Þetta kemur fram í Fréttatímanum sem birtist á morgun, en færri vita kannski að Seacrest er einnig landsfrægur útvarpsmaður í Bandaríkjunum. 20.12.2012 22:11 Gufuneskirkjugarður að fyllast - nýr kirkjugarður fyrir aftan Bauhaus Útlit er fyrir að á næstu árum verði allir kistugrafreitir í höfuðborginni fullnýttir og verði ekki brugðist við nú þegar horfir til vandræða samkvæmt frétt Fréttatímans um málið sem birtist á morgun. 20.12.2012 21:59 Hver íbúi Garðabæjar og Álftaness munu skulda 702 þúsund á næsta ári Fjárhagsstaða sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness er sterk að mati bæjarstjórnar sem samþykkti fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags í dag. Heildarskuldir sveitarfélagsins nema 9,8 milljörðum króna í lok árs 2013, sem gerir 109% af tekjum. 20.12.2012 21:43 Æsilegustu flóttar síðustu ára Þeir hafa bæði verið þaulskipulagðir og einnig tilviljanakenndir, flóttarnir frá fangelsum landsins á undanförnum árum. 20.12.2012 21:03 Ekkert bólar á heimsendi í Ástralíu - enn sem komið er Heimsendir ætti að vera hafinn, það er að segja í Ástralíu. þar er kominn nýr dagur, sá síðasti ef spár reynast réttar. Aftur á móti hefur enginn í Ástralíu orðið var við dramatískar breytingar, í það minnsta ekki samkvæmt frásögn á vefnum Heraldsun. 20.12.2012 20:06 Harmleikur í Grundafirði: Eldsupptök óljós Enn er óljóst hvað olli bruna á Grundargötu í Grundarfirði sem varð rúmlega fertugum manni að bana í nótt. Nágranni sem hringdi á slökkviliðið þakkar því snögg viðbrögð og víða í bænum var flaggað í hálfa stöng í dag. 20.12.2012 20:00 Þekktum ofbeldismönnum sleppt úr haldi Tveimur þekktum ofbeldismönnum sem grunaðir eru um tvær líkamsárásir síðast liðna nótt, aðra í Hafnarfirði en hina í miðbæ Reykjavíkur, var sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur hjá lögreglu í dag. 20.12.2012 17:47 Umferðarslys og þjófnaður Ekið var á reiðhjólakonu á tvítugsaldri í Gnoðarvogi á fjórða tímanum í dag. Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn. Konan er ekki talin mikið slösuð en var engu að síður flutt á slysadeild til skoðunar. 20.12.2012 17:32 Eitt þúsund í haldi fyrir að spá heimsenda Kínversk yfirvöld handtóku í dag hátt í eitt þúsund liðsmenn sértrúarsafnaðarins "Guð almáttugur.“ Þeim er gefið að sök að hafa valdið skelfingu í Kína með því að staðhæfa að ragnarök séu á næsta leiti. 20.12.2012 16:04 Innbrotsþjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á aðfangadag vegna gruns um að eiga aðild að fjölda innbrota að undanförnu bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Lögreglan segir að rannsókn standi enn yfir og vill ekki frekar tjá sig um málið. 20.12.2012 15:33 Rekja fótspor sem fundust við Litla-Hraun í gær Um tíu björgunarsveitamenn eru við störf hjá Litla-Hrauni, til þess að rekja fótspor sem fundust í gær, og talið er að megi rekja til Matthíasar Mána Erlingssonar, fangans af Litla-Hrauni. Leitin hefur enn engan árangur borið, en Matthías strauk á mánudag, um klukkan eitt að talið er. 20.12.2012 15:28 Svona gæti heimsendir átt sér stað Umræðan um meintan heimsendi á morgun, þann 21. desember, nær nú hámarki. Vísindamenn og sérfræðingar hafa ítrekað bent á að engar líkur séu á ragnarökum. En hættan er sannarlega til staðar. Hér fyrir neðan verður farið yfir nokkrar aðstæður sem gætu markað endalok mannkyns. 20.12.2012 15:21 Í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að misnota 13 ára stúlku Karlmaður um tvítugt var dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir kynferðisbort gegn þrettán ára stúlku. Brotin gegn stúlkunni voru framin á um hálfs árs tímabili. 20.12.2012 15:14 Bylgjan mun útnefna mann ársins Bylgjan óskar eftir tilnefningum á einstaklingum sem hlustendur telja að verðskuldi útnefninguna maður ársins. 20.12.2012 15:01 Jón Bjarnason sat hjá við afgreiðslu fjárlaga Atkvæðagreiðsla um fjárlögin eftir þriðju og síðustu umræðu fór fram nú rétt fyrir klukkan þrjú. Frumvarpið verður því sent ríkisstjórninni sem lög frá Alþingi. Jón Bjarnason, þingmaður VG, sat hjá við atkvæðagreiðsluna. 20.12.2012 14:55 Ólíklegt að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir þekktum ofbeldismönnum Ólíklegt er að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um tvær líkamsárásir í nótt, aðra í Hafnarfirði en hina í miðbæ Reykjavíkur. Mennirnir eru enn í yfirheyrslu en ákvörðun um gæsluvarðhald mun liggja fyrir síðdegis í dag. 20.12.2012 14:21 Þungir dómar í Héraðsdómi - samanlögð refsivist 22 ár Dómurinn sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í dag tekur meðal annars til þriggja sérstaklega hættulegra líkamsárása, ólögmætrar nauðungar og frelsissviptingar. Ákæruvaldið lagði mikla áherslu á fyrsta ákærulið sem snérist um líkamsárás sem átti sér stað að Háholti í Mosfellsbæ, í janúar á þessu ári. 20.12.2012 14:06 Fá aðstoð við rannsókn á eldsvoða Rannsókn lögreglu á bruna í Grundarfirði í nótt er enn í gangi en lögreglan í bænum fær aðstoð frá lögregluembættunum á Akranesi og í Reykjavík. 20.12.2012 13:44 Heimsendir Maya: Hollendingurinn og örkin Hollendingurinn Pieter Frank van der Meer er sannfærður um að ragnarök séu á næsta leiti. Því hefur hann boðið fjölskyldu sinni og 50 ættingjum að leita skjóls í nýstárlegri örk sem hann hefur komið fyrir í garðinum sínum. 20.12.2012 13:12 Fjórir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Fjórir ungir karlmenn voru fluttir með sjúkarbílum á slysadeild Landspítalans eftir þrjár fólskulegar líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Árásarmennirnir eru allir þekktir ofbeldismenn. 20.12.2012 12:47 Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20.12.2012 12:07 Vilja að tímamörk um afnám gjaldeyrishafta verði afnumin Nefnd með fulltrúum allra stjórnmálaflokka lýsir yfir áhyggjum sínum að því að tveir af gömlu bönkunum stefni á nauðasamninga og skipulagðri útgreiðslu fjármuna til kröfuhafa, sem geti ógnað fjármálalegum stöðugleika þjóðarinnar. Nefndin vill að tímamörk um afnám gjaldeyrishafta verði felld brott úr lögum og óskar eftir fundi með formönnum stjórnmálaflokkanna fyrir jól. 20.12.2012 12:02 Annþór í sjö ára fangelsi - Börkur í sex ára Annþór Kristján Karlsson var í dag dæmdur í sjö ára fangelis og Börkur Birgisson í sex ára fangelsi fyrir alvarlegr líkamsárásir. Smári Valgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi. 20.12.2012 11:16 Tónlistarmenn líklegir til að deyja ungir ef þeir vinna einir Tónlistarmenn sem vinna einir, eins og Amy Winehouse og Jimmy Hendrix, eru líklegri til þess að deyja fyrr en tónlistarmenn sem eru í hljómsveitum. Þetta kemur fram í tímaritinu BMJ Open, en BBC segir ítarlega frá greininni í dag. Í rannsókninni er ferill 1400 evrópskra og bandarískra tónlistarmanna skoðaður. Tónlistarmennirnir voru allir þekktir á árunum 1956-2006. 20.12.2012 09:58 Grjóthrun undir Eyjafjöllum - Tveir bílar keyrðu á stóra steina Grjóthrun varð undir Eyjafjöllum í morgun en nokkrir stórir steinar ultu út á þjóðveginn með þeim afleiðingum að tveir bílar óku á þá. Engin slys urðu á fólki. Atvikið átti sér stað austan við Holtsós, nánar tiltekið á milli Steina og Holtsós. Að sögn Vegagerðarinnar hrynur úr fjallinu á hverju ári. Verið er að vinna að því að fjarlægja steinana af veginum. Hlíðin sem steinarnir ultu úr heitir Steinahlíð. 20.12.2012 09:55 Halda áfram að leita strokufangans Leit mun halda áfram að fanganum Matthíasi Mána Erlingssyni í dag. Þegar Vísir náði tali af lögreglunni rétt fyrir klukkan tíu í morgun fengust þær upplýsingar að lögregla og aðrir viðbragðsaðilar væru að fara á fund til að skipuleggja daginn. Á þeim fundi verður farið yfir fyrirliggjandi gögn og ákveðið hvernig deginum verður háttað. Nú eru liðnir tæpir fjórir sólarhringar frá því að maðurinn strauk úr fangelsinu. Hann er dæmdur fyrir að hafa reynt að myrða stjúpmóður sína. 20.12.2012 09:49 Fundu syngjandi frosk og gangandi fisk Syngjandi froskur, gangandi fiskur og slanga með rúbínrauð augu eru meðal þeirra nýju dýrategunda sem fundist hafa í árósum Mekong fljótsins í Víetnam á síðastliðnu ári. 20.12.2012 09:37 Dómur yfir Annþóri og Berki kveðinn upp klukkan 11 Núna klukkan ellefu munu þrír dómarar við Héraðsdóm Reykjaness kveða upp dóm sinn yfir þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni en þeir eru ákærðir fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir og ólögmæta nauðung. Átta aðrir eru ákærðir í málinu. 20.12.2012 09:14 Stefnir í rauð jól fyrir sunnan Jólin verða líklega rauð þetta árið á suðvesturhorninu þó að miklar líkur séu á að landsmenn norðan heiða fái hvít jól samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Spáin fyrir aðfangadag og jóladag er slæm. 20.12.2012 09:00 Upptaka Eista á evru eyddi óvissuástandi Reynsla Eista frá upptöku evru í upphafi síðasta árs hefur verið jákvæð að sögn Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, sem var staddur hér á landi í gær. 20.12.2012 08:30 Selur burstabæi undir beru lofti í Salahverfi „Ég hef skárra út úr þessu en ellistyrknum,“ segir Jón Karlsson, 74 ára líkanasmiður með meiru, sem selur burstabæi á víðavangi í Kópavogi. 20.12.2012 08:00 Leita vopna á gestum í þinghúsinu "Hingað þarf svipuð vopnaleitarleitartæki og eru notuð í þinghúsum erlendis,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. 20.12.2012 07:00 Varað við ferðalögum í fjalllendi Veðurstofa Íslands varar ferðafólk við ferðalögum í fjallendi og hvetur það til að sýna ýtrustu varúð. 20.12.2012 06:56 Sjá næstu 50 fréttir
Grípur bara 15 prósent vágesta Ný öryggisviðbót Google fyrir nýjustu útgáfu Android-stýrikerfisins (JellyBean 4.2) sem vinsa á óværu úr þeim fjölda smáforrita (appa) sem í boði eru reynist hafa takmarkaða virkni. 21.12.2012 06:00
Heimsmet í sköttum á bílaleigur Pétur H. Blöndal, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í efnahags- og viðskiptanefnd, gagnrýnir vinnubrögðin varðandi breytingarnar mjög. Hann segir veigamiklar breytingar á skattkerfinu hafa verið kynntar og rifnar út með hasti. Þetta einkenndist af því að kosningar væru í nánd. Þá þýddu nýir skattar á bílaleigur að Íslendingar ættu nú heimsmet. 21.12.2012 06:00
Hætta við hækkun á bjórnum og bensíninu Fallið verður frá hækkunum á gjöldum sem nema 1,6 milljörðum króna, samkvæmt tillögu meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar. Helgi Hjörvar formaður greindi frá þessu skömmu fyrir atkvæðagreiðslu um fjárlög. Stjórnarandstaðan gagnrýnir að tillagan hafi ekki komið fyrr fram. 21.12.2012 06:00
Þróar nýtt jarðvarmakerfi fyrir Ungverja „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur en sýnir ekki síður traust á íslensku hugviti í orkumálum,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits, um styrk upp á 40 milljónir evra, jafngildi hátt í sjö milljarða króna, úr NER300-áætlun framkvæmdastjórnar ESB til að þróa jarðvarmaverkefni í Ungverjalandi. Verkefnið var eitt af 23 grænum orkuverkefnum sem hlutu styrk að þessu sinni. 21.12.2012 06:00
Dýrari vörur munu brátt komast í gegn Hámarksverð á innfluttum tollfrjálsum varningi verður hækkað úr 65 þúsund krónum í 88 þúsund krónur og hámark á verðmæti einstaks hlutar verður afnumið. 21.12.2012 06:00
Gildistími vegabréfa lengdur Gildistími íslenskra vegabréfa, fyrir átján ára og eldri, hefur verið lengdur úr fimm árum í tíu ár. Lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi í vikunni. 21.12.2012 06:00
Borgin endurskoðar gönguleiðir yfir götur Borgaryfirvöld ætla að endurskoða þá stefnu sína að leggja helst ekki gangbrautir. Það verður gert í kjölfar harðrar gagnrýni á misvísandi merkingar við gönguleiðir yfir götur sem sett var fram í skýrslu sem verkfræðistofan Mannvit vann með styrk frá Vegagerð Íslands. 21.12.2012 06:00
Síðasti karlinn frá 19. öldinni Hinn 115 ára gamli Jiroemon Kimura var í vikunni formlega útnefndur elsti lifandi einstaklingur heims. Hann er auk þess síðasti lifandi karlinn sem fæddist á nítjándu öld, að því er segir á vef Berlingske. 21.12.2012 01:30
Rússar svara með ættleiðingarbanni Dúman, neðri deild rússneska þingsins, samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta lagafrumvarp sem felur í sér bann við því að Bandaríkjamenn ættleiði börn frá Rússlandi. 21.12.2012 01:00
Kemur 35 manns fyrir í örkinni Pieter van der Meer, íbúi í bænum Kootwijkerbroek í Hollandi, taldi rétt að hafa varann á og fékk sér norskan björgunarbát, fari svo að heimsendir verði í dag. 21.12.2012 00:30
Baðst samt ekki afsökunar „Ég viðurkenni þær þjáningar sem nýlendukerfið olli íbúum í Alsír,“ sagði François Hollande Frakklandsforseti í Algeirsborg í gær, þar sem hann var í opinberri heimsókn. 21.12.2012 00:00
Íslensk fyrirtæki á tánum vegna olíuleitar við Austur-Grænland Ellefu olíufélög sóttu um sérleyfi norðan Íslands í fyrsta útboði olíuvinnsluleyfa við austurströnd Grænlands. Eimskip er meðal fyrirtækja sem sjá fram á mikil tækifæri en forstjórinn segir kjörið að þjónustumiðstöðin verði á Norðurlandi. Olíuleit Grænlendinga hefur til þessa verið bundin við vesturströndina og í fyrra var skoskt olíufélag bæði með borskip og borpall um 150 kílómetra vestur af Diskó-flóa. Nú er olíuleitin einnig að færast til austurstrandarinnar, að þeirri hlið Grænlands sem snýr að Íslandi. Nýjasta útboðssvæðið er í hánorður af Íslandi og sóttu ellefu félög um sérleyfi í þremur hópum, en umsóknarfrestur rann út 15. desember. 20.12.2012 22:14
Seacrest kann ekki íslensku og fær því ekki að hljóma í útvarpi Ryan Seracrest, American-Idol kynnirinn heimsfrægi, fær ekki að hljóma í íslensku útvarpi. Þetta kemur fram í Fréttatímanum sem birtist á morgun, en færri vita kannski að Seacrest er einnig landsfrægur útvarpsmaður í Bandaríkjunum. 20.12.2012 22:11
Gufuneskirkjugarður að fyllast - nýr kirkjugarður fyrir aftan Bauhaus Útlit er fyrir að á næstu árum verði allir kistugrafreitir í höfuðborginni fullnýttir og verði ekki brugðist við nú þegar horfir til vandræða samkvæmt frétt Fréttatímans um málið sem birtist á morgun. 20.12.2012 21:59
Hver íbúi Garðabæjar og Álftaness munu skulda 702 þúsund á næsta ári Fjárhagsstaða sameinaðs sveitarfélags Garðabæjar og Álftaness er sterk að mati bæjarstjórnar sem samþykkti fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags í dag. Heildarskuldir sveitarfélagsins nema 9,8 milljörðum króna í lok árs 2013, sem gerir 109% af tekjum. 20.12.2012 21:43
Æsilegustu flóttar síðustu ára Þeir hafa bæði verið þaulskipulagðir og einnig tilviljanakenndir, flóttarnir frá fangelsum landsins á undanförnum árum. 20.12.2012 21:03
Ekkert bólar á heimsendi í Ástralíu - enn sem komið er Heimsendir ætti að vera hafinn, það er að segja í Ástralíu. þar er kominn nýr dagur, sá síðasti ef spár reynast réttar. Aftur á móti hefur enginn í Ástralíu orðið var við dramatískar breytingar, í það minnsta ekki samkvæmt frásögn á vefnum Heraldsun. 20.12.2012 20:06
Harmleikur í Grundafirði: Eldsupptök óljós Enn er óljóst hvað olli bruna á Grundargötu í Grundarfirði sem varð rúmlega fertugum manni að bana í nótt. Nágranni sem hringdi á slökkviliðið þakkar því snögg viðbrögð og víða í bænum var flaggað í hálfa stöng í dag. 20.12.2012 20:00
Þekktum ofbeldismönnum sleppt úr haldi Tveimur þekktum ofbeldismönnum sem grunaðir eru um tvær líkamsárásir síðast liðna nótt, aðra í Hafnarfirði en hina í miðbæ Reykjavíkur, var sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur hjá lögreglu í dag. 20.12.2012 17:47
Umferðarslys og þjófnaður Ekið var á reiðhjólakonu á tvítugsaldri í Gnoðarvogi á fjórða tímanum í dag. Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir á staðinn. Konan er ekki talin mikið slösuð en var engu að síður flutt á slysadeild til skoðunar. 20.12.2012 17:32
Eitt þúsund í haldi fyrir að spá heimsenda Kínversk yfirvöld handtóku í dag hátt í eitt þúsund liðsmenn sértrúarsafnaðarins "Guð almáttugur.“ Þeim er gefið að sök að hafa valdið skelfingu í Kína með því að staðhæfa að ragnarök séu á næsta leiti. 20.12.2012 16:04
Innbrotsþjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á aðfangadag vegna gruns um að eiga aðild að fjölda innbrota að undanförnu bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Lögreglan segir að rannsókn standi enn yfir og vill ekki frekar tjá sig um málið. 20.12.2012 15:33
Rekja fótspor sem fundust við Litla-Hraun í gær Um tíu björgunarsveitamenn eru við störf hjá Litla-Hrauni, til þess að rekja fótspor sem fundust í gær, og talið er að megi rekja til Matthíasar Mána Erlingssonar, fangans af Litla-Hrauni. Leitin hefur enn engan árangur borið, en Matthías strauk á mánudag, um klukkan eitt að talið er. 20.12.2012 15:28
Svona gæti heimsendir átt sér stað Umræðan um meintan heimsendi á morgun, þann 21. desember, nær nú hámarki. Vísindamenn og sérfræðingar hafa ítrekað bent á að engar líkur séu á ragnarökum. En hættan er sannarlega til staðar. Hér fyrir neðan verður farið yfir nokkrar aðstæður sem gætu markað endalok mannkyns. 20.12.2012 15:21
Í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að misnota 13 ára stúlku Karlmaður um tvítugt var dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir kynferðisbort gegn þrettán ára stúlku. Brotin gegn stúlkunni voru framin á um hálfs árs tímabili. 20.12.2012 15:14
Bylgjan mun útnefna mann ársins Bylgjan óskar eftir tilnefningum á einstaklingum sem hlustendur telja að verðskuldi útnefninguna maður ársins. 20.12.2012 15:01
Jón Bjarnason sat hjá við afgreiðslu fjárlaga Atkvæðagreiðsla um fjárlögin eftir þriðju og síðustu umræðu fór fram nú rétt fyrir klukkan þrjú. Frumvarpið verður því sent ríkisstjórninni sem lög frá Alþingi. Jón Bjarnason, þingmaður VG, sat hjá við atkvæðagreiðsluna. 20.12.2012 14:55
Ólíklegt að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir þekktum ofbeldismönnum Ólíklegt er að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um tvær líkamsárásir í nótt, aðra í Hafnarfirði en hina í miðbæ Reykjavíkur. Mennirnir eru enn í yfirheyrslu en ákvörðun um gæsluvarðhald mun liggja fyrir síðdegis í dag. 20.12.2012 14:21
Þungir dómar í Héraðsdómi - samanlögð refsivist 22 ár Dómurinn sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í dag tekur meðal annars til þriggja sérstaklega hættulegra líkamsárása, ólögmætrar nauðungar og frelsissviptingar. Ákæruvaldið lagði mikla áherslu á fyrsta ákærulið sem snérist um líkamsárás sem átti sér stað að Háholti í Mosfellsbæ, í janúar á þessu ári. 20.12.2012 14:06
Fá aðstoð við rannsókn á eldsvoða Rannsókn lögreglu á bruna í Grundarfirði í nótt er enn í gangi en lögreglan í bænum fær aðstoð frá lögregluembættunum á Akranesi og í Reykjavík. 20.12.2012 13:44
Heimsendir Maya: Hollendingurinn og örkin Hollendingurinn Pieter Frank van der Meer er sannfærður um að ragnarök séu á næsta leiti. Því hefur hann boðið fjölskyldu sinni og 50 ættingjum að leita skjóls í nýstárlegri örk sem hann hefur komið fyrir í garðinum sínum. 20.12.2012 13:12
Fjórir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Fjórir ungir karlmenn voru fluttir með sjúkarbílum á slysadeild Landspítalans eftir þrjár fólskulegar líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Árásarmennirnir eru allir þekktir ofbeldismenn. 20.12.2012 12:47
Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20.12.2012 12:07
Vilja að tímamörk um afnám gjaldeyrishafta verði afnumin Nefnd með fulltrúum allra stjórnmálaflokka lýsir yfir áhyggjum sínum að því að tveir af gömlu bönkunum stefni á nauðasamninga og skipulagðri útgreiðslu fjármuna til kröfuhafa, sem geti ógnað fjármálalegum stöðugleika þjóðarinnar. Nefndin vill að tímamörk um afnám gjaldeyrishafta verði felld brott úr lögum og óskar eftir fundi með formönnum stjórnmálaflokkanna fyrir jól. 20.12.2012 12:02
Annþór í sjö ára fangelsi - Börkur í sex ára Annþór Kristján Karlsson var í dag dæmdur í sjö ára fangelis og Börkur Birgisson í sex ára fangelsi fyrir alvarlegr líkamsárásir. Smári Valgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi. 20.12.2012 11:16
Tónlistarmenn líklegir til að deyja ungir ef þeir vinna einir Tónlistarmenn sem vinna einir, eins og Amy Winehouse og Jimmy Hendrix, eru líklegri til þess að deyja fyrr en tónlistarmenn sem eru í hljómsveitum. Þetta kemur fram í tímaritinu BMJ Open, en BBC segir ítarlega frá greininni í dag. Í rannsókninni er ferill 1400 evrópskra og bandarískra tónlistarmanna skoðaður. Tónlistarmennirnir voru allir þekktir á árunum 1956-2006. 20.12.2012 09:58
Grjóthrun undir Eyjafjöllum - Tveir bílar keyrðu á stóra steina Grjóthrun varð undir Eyjafjöllum í morgun en nokkrir stórir steinar ultu út á þjóðveginn með þeim afleiðingum að tveir bílar óku á þá. Engin slys urðu á fólki. Atvikið átti sér stað austan við Holtsós, nánar tiltekið á milli Steina og Holtsós. Að sögn Vegagerðarinnar hrynur úr fjallinu á hverju ári. Verið er að vinna að því að fjarlægja steinana af veginum. Hlíðin sem steinarnir ultu úr heitir Steinahlíð. 20.12.2012 09:55
Halda áfram að leita strokufangans Leit mun halda áfram að fanganum Matthíasi Mána Erlingssyni í dag. Þegar Vísir náði tali af lögreglunni rétt fyrir klukkan tíu í morgun fengust þær upplýsingar að lögregla og aðrir viðbragðsaðilar væru að fara á fund til að skipuleggja daginn. Á þeim fundi verður farið yfir fyrirliggjandi gögn og ákveðið hvernig deginum verður háttað. Nú eru liðnir tæpir fjórir sólarhringar frá því að maðurinn strauk úr fangelsinu. Hann er dæmdur fyrir að hafa reynt að myrða stjúpmóður sína. 20.12.2012 09:49
Fundu syngjandi frosk og gangandi fisk Syngjandi froskur, gangandi fiskur og slanga með rúbínrauð augu eru meðal þeirra nýju dýrategunda sem fundist hafa í árósum Mekong fljótsins í Víetnam á síðastliðnu ári. 20.12.2012 09:37
Dómur yfir Annþóri og Berki kveðinn upp klukkan 11 Núna klukkan ellefu munu þrír dómarar við Héraðsdóm Reykjaness kveða upp dóm sinn yfir þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni en þeir eru ákærðir fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir og ólögmæta nauðung. Átta aðrir eru ákærðir í málinu. 20.12.2012 09:14
Stefnir í rauð jól fyrir sunnan Jólin verða líklega rauð þetta árið á suðvesturhorninu þó að miklar líkur séu á að landsmenn norðan heiða fái hvít jól samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Spáin fyrir aðfangadag og jóladag er slæm. 20.12.2012 09:00
Upptaka Eista á evru eyddi óvissuástandi Reynsla Eista frá upptöku evru í upphafi síðasta árs hefur verið jákvæð að sögn Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, sem var staddur hér á landi í gær. 20.12.2012 08:30
Selur burstabæi undir beru lofti í Salahverfi „Ég hef skárra út úr þessu en ellistyrknum,“ segir Jón Karlsson, 74 ára líkanasmiður með meiru, sem selur burstabæi á víðavangi í Kópavogi. 20.12.2012 08:00
Leita vopna á gestum í þinghúsinu "Hingað þarf svipuð vopnaleitarleitartæki og eru notuð í þinghúsum erlendis,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. 20.12.2012 07:00
Varað við ferðalögum í fjalllendi Veðurstofa Íslands varar ferðafólk við ferðalögum í fjallendi og hvetur það til að sýna ýtrustu varúð. 20.12.2012 06:56