Innlent

Æsilegustu flóttar síðustu ára

Þeir hafa bæði verið þaulskipulagðir og einnig tilviljanakenndir, flóttarnir frá fangelsum landsins á undanförnum árum.

Strokufangarnir eiga það þó flestir sameiginlegt að hafa verið handsamaðir skömmu síðar. Í Íslandi í dag rifjum við upp nokkra af eftirminnilegustu flóttum landsins svo sem þegar sólbaðsstofuræninginn svokallaðir strauk, eða mannræninginn og sérsveitarmaðurinn Feeney, sem lýsir því þegar drukkið fólk steig óvart ofan á hann á miðju flótta. Sjá betur í viðhengi hé fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×