Annþór í sjö ára fangelsi - Börkur í sex ára 20. desember 2012 11:16 Annþór Kristján Karlsson var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi og Börkur Birgisson í sex ára fangelsi fyrir alvarlegar líkamsárásir. Smári Valgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Þeir voru allir þrír dæmdir, ásamt sjö öðrum, fyrir að ráðast á og hafa í hótunum við fjölmarga menn. Sex hinna dæmdu fengu á bilinu 1 1/2 til tveggja ára dóm og einn fékk skilorðsbundinn dóm til fimmtán mánaða. Ein árásin var gerð í Háholti í Mosfellsbæ í byrjun ársins, önnur árásin í Borgarhverfinu í Grafarvogi í desember í fyrra og sú þriðja á Sólbaðsstofu í Hafnarfirði í október í fyrra. Árásirnar voru í öllum tilfellum hrottafullar og svívirðilegar. Í árásinni í Grafarvogi neyddu þeir meðal annars eitt fórnarlambið til þess að pissa á félaga sinn. Í árásunum í Borgarhverfinu og í Hafnarfirði kröfðust þeir hundruð þúsunda frá fórnarlömbum sínum. Mennirnir hafa fjögurra vikna frest til að ákveða hvort þeir muni áfrýja dómnum. Enginn sakborninganna var viðstaddur dómsuppkvaðningu í morgun, nema Sigmundur Geir Helgason, oftast kallaður Simbi. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi og Börkur Birgisson í sex ára fangelsi fyrir alvarlegar líkamsárásir. Smári Valgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Þeir voru allir þrír dæmdir, ásamt sjö öðrum, fyrir að ráðast á og hafa í hótunum við fjölmarga menn. Sex hinna dæmdu fengu á bilinu 1 1/2 til tveggja ára dóm og einn fékk skilorðsbundinn dóm til fimmtán mánaða. Ein árásin var gerð í Háholti í Mosfellsbæ í byrjun ársins, önnur árásin í Borgarhverfinu í Grafarvogi í desember í fyrra og sú þriðja á Sólbaðsstofu í Hafnarfirði í október í fyrra. Árásirnar voru í öllum tilfellum hrottafullar og svívirðilegar. Í árásinni í Grafarvogi neyddu þeir meðal annars eitt fórnarlambið til þess að pissa á félaga sinn. Í árásunum í Borgarhverfinu og í Hafnarfirði kröfðust þeir hundruð þúsunda frá fórnarlömbum sínum. Mennirnir hafa fjögurra vikna frest til að ákveða hvort þeir muni áfrýja dómnum. Enginn sakborninganna var viðstaddur dómsuppkvaðningu í morgun, nema Sigmundur Geir Helgason, oftast kallaður Simbi. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira