Fleiri fréttir Tveir menn eltu blaðbera Tveir menn á dökkleitri bifreið eltu blaðburðarkonu, sem var að störfum í Keflavík snemma á laugardagsmorgun. Að sögn lögreglu varð konan skelfingu lostin, tók til fótanna og bankaði upp á í næsta húsi, þar sem hún dvaldi þar til lögregla kom. Húsráðendur þar kváðust einnig hafa séð bifreiðina lóna inn götuna. Lögreglan rannsakar málið og biður þá sem kunna að geta gefið upplýsingar um það að hafa samband í síma 420-1800. 10.12.2012 13:47 Dæmi um að fólk bíði í ár eftir að dánarorsök sé kunn Dæmi eru um að fólk hafi þurft að bíða í tæpt ár eftir að fá dánarorsök látinna ástvina staðfesta en enginn réttarmeinarfræðingur er starfandi á landinu. Yfirlæknir reiknar með að ástandið vari í rúmt ár til viðbótar eða þar til réttarmeinarfræðingur tekur til starfa í byrjun þarnæsta árs. 10.12.2012 12:07 Grunnskólakennarar hjá ríkissáttasemjara Annar fundur í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna eftir að deiluaðilar fóru til ríkissáttasemjara var haldinn í morgun. 10.12.2012 12:03 Býst við fleiri uppsögnum um næstu mánaðamót Laun hjúkrunarfræðinga hafa skerst það mikið á síðustu árum að þeir hafa í raun unnið launalaust í eitt af síðustu fimm árum. Þetta fullyrðir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og jafnframt að búast megi við fleiri uppsögnum um næstu mánaðarmót ef ekkert verði gert. 10.12.2012 11:51 Vill fimm og hálfs árs fangelsi yfir Lárusi Welding Saksóknarinn í svonefndu Vafningsmáli fer fram á fimm og hálfs ár fangelsisdóm yfir Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og fimm ára dóm yfir Guðmundi Hjaltasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans. Saksóknarinn, Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lauk rétt í þessu rúmlega tveggja klukkustunda langri málflutningsræðu sinni. 10.12.2012 11:35 Söngelskir Vestlendingar hafna verðtryggðum jólum Hljómsveitin Grasasnar frá Borgarbyggð og sönghópurinn Stúkurnar frá Akranesi fluttu á dögunum saman nýtt jólalag, Lagið ber titilinn "Við viljum ekki hafa Verðtryggð jól". 10.12.2012 11:15 Ökumaður undir áhrifum morfíns, rítalíns, amfetamíns og kannabis Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá ökumenn vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða tvo karlmenn og eina konu. 10.12.2012 10:56 Rannsókninni lýkur ekki á þessu ári - beðið eftir gögnum frá sérfræðingum Ekki er líklegt að rannsókn lögreglunnar á Selfossi á andláti fanga á Litla Hrauni í vor ljúki á þessu ári. Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt manninum áverka sem hafi dregið hann til dauða en þeir voru um tíma í einangrun vegna málsins. 10.12.2012 10:36 Drangsnesingar reka bæjarútgerð og fiskvinnslu Íbúar Drangsness við Steingrímsfjörð ásamt sveitarfélaginu Kaldrananeshreppi standa saman að útgerð kvótamesta bátsins og stærsta fyrirtækisins, Fiskvinnslunnar Drangs. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt," á Stöð 2 í gærkvöldi. "Ég held að það megi alveg örugglega segja að það sé hjartað í byggðinni á Drangsnesi því að hérna starfar stór hluti og þetta er eign samfélagsins algerlega," sagði Óskar Torfason, framkvæmdastjóri Drangs. 10.12.2012 10:19 Víðtækt rafmagnsleysi í miðborg Kaupmannahafnar Víðtækt rafmagnsleysi hrjáir nú íbúa í miðborg Kaupmannahafnar. Um 7.000 híbýli, fyrirtæki og verslanir eru án rafmagns. 10.12.2012 10:02 Útvarpsmennirnir miður sín eftir sjálfsmorð hjúkrunarkonunnar Mel Greig, annar þáttastjórnenda ástralska útvarpsþáttarins sem gerðu símaat í sjúkrahúsinu þar sem Kate Middleton dvaldi í síðustu viku, brast í grát í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Hjúkrunarkonan sem tók við símtalinu svipti sig lífi á föstudag. 10.12.2012 09:54 Of Monsters and Men mæta aftur til Jay Leno í kvöld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men munu koma fram í Tonight Show, spjallþætti Jay Leno, í kvöld. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem hljómsveitin kemur fram í þættinum, sem er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Leikarinn Matt Damon verður gestur þáttarins, að sögn heimasíðu sjónvarpsstöðvarinnar NBC.com. Ekki er ljóst hvort að sveitin muni einungis taka lagið eða verða til viðtals. 10.12.2012 09:26 Löng málflutningstörn hafin Málflutningur er hafinn í Héraðsdómi Reykjavíkur á lokadegi réttarhaldanna í Vafningsmáli sérstaks saksóknara. Það er saksóknarinn Hólmsteinn Gauti Sigurðsson sem flytur mál sitt í upphafi. Áætlað er að það gæti tekið um tvær klukkustundir. 10.12.2012 09:23 Sjúkraþjálfarar óánægðir með kaup og kjör Sjúkraþjálfarar á Landsspítalanum hafa undanfarin ár starfað við stöðugt meira álag, krappari kjör og lélegri aðstæður vegna langvarandi niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu, segir í ályktun stéttarfélags sjúkraþjálfara. 10.12.2012 09:09 Ekki sama gjöf og brúðargjöf hjá tollinum Brúðargjafir frá fólki búsettu erlendis eru tollfrjálsar en hámarksverðmæti annarra gjafa frá útlöndum sem ekki þarf að borga toll af er 10 þúsund krónur. Hámarkið hefur staðið í stað í ríflega fjögur ár. 10.12.2012 07:00 Indverjar settu heimsmet í fjöldasöng Yfir 100.000 Indverjar komu saman í borginni Kanpur í gærdag til að syngja þjóðsöng landsins. Með þessu komust þeir í heimsmetabók Guinness fyrir mesta fjölda fólks sem syngur þjóðsöng sinn í einu. 10.12.2012 06:43 Heilsu Katrínar Middleton hrakaði um helgina Heilsu Katrínar Middleton hertogaynjunnar af Cambridge hefur hrakað yfir helgina en hún þjáist af alvarlegri morgunógleði í framhaldi af því að hún er orðin ólétt. 10.12.2012 06:41 Umferðin um hringveginn minnaði verulega í nóvember Umferðin um hringveginn reyndist heilum 6,4 prósentum minni í síðasta mánuði en í sama mánuði í fyrra, samkvæmt talningu Vegargerðarinnar á 16 stöðum við veginn. 10.12.2012 06:39 Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu unnu stórsigur í kosningum Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu, eða bandalag vinstri og miðjuflokkanna, unnu stórsigur í þingkosningum sem haldnar voru í landinu í gærdag. 10.12.2012 06:37 Sjómenn bíða betra veðurs til að komast á síldveiðar Breiðfirskir smábátasjómenn bíða þess nú að veður skáni svo þeir komist út til síldveiða í reknet, eftir að Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra bætti um helgina 300 tonnum við kvótann, sem var uppurinn. 10.12.2012 06:35 Berlusconi tilkynnir formlega um framboð sitt Silvio Berlusconi hefur tilkynnt formlega að hann muni gefa kost á sér í komandi þingkosningum á Ítalíu. Þetta sagði hann í viðtali um helgina á einni af sjónvarpsstöðvunum sem eru í eigu hans. 10.12.2012 06:33 Morsi kallar út herinn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Muhameð Morsi forseti Egyptalands hefur fyrirskipað her landsins að annast öryggimál og verja opinberar byggingar og stofnanir í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskrá landsins. 10.12.2012 06:30 Roskinn maður slasaðist við fall Roskinn karlmaður féll aftur fyrir sig á gatnamótum Frakkastígs og Laugavegar um klukkan ellelfu í gærkvöldi, og skarst á höfði. Hann var fluttur á slysadeild. 10.12.2012 06:28 Gífurlegar öryggisráðstafanir í Osló vegna friðarverðlauna Gífurlegar öryggisráðstafanir eru í kringum ráðhúsið í miðborg Oslóar vegna veitingu friðarverðlauna Nóbels í ráðhúsinu nú í hádeginu. 10.12.2012 06:19 Heimsendaæði runnið á víða í heiminum Heimsendaæði er runnið á víða í heiminum vegna þess að hið 5.125 ára gamla dagatal Mayanna rennur út þann 21. desember næstkomandi. 10.12.2012 06:15 Dánarorsök ókunn tæpu ári eftir andlát Dæmi er um að aðstandendur þurfi að bíða í rúmlega tíu mánuði eftir að fá niðurstöður um dánarorsök eftir krufningu hjá Landspítalanum. Enn á eftir að rannsaka dánarorsök um 50 einstaklinga sem létust á árinu. 10.12.2012 06:00 Gagnrýnir lögregluna Lýður Guðmundsson gerir ?alvarlegar athugasemdir við rannsóknaraðferðir lögreglu? í máli gegn honum og Bjarnfreði H. Ólafssyni lögmanni. Í greinargerð verjanda Lýðs, Gests Jónssonar, eru rannsóknaraðferðir lögreglunnar sagðar í ósamræmi við grundvallarreglur sakamálalaga og að lögregla hafi brotið gegn hlutlægnis- og meðalhófsreglum. 10.12.2012 06:00 Jólin verða í vaxandi tungli sem boðar gott Ætlað er að veðurfar verði með ágætum í desember, þó svo að smávægilegar umhleypingar verði, samkvæmt spá Veðurklúbbsins á Dalbæ. Greint er frá nýrri spá klúbbsins á vef Dalvíkurbyggðar. 10.12.2012 06:00 Leitað til mín sem sáttasemjara Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hafði ekki fyrr hlotið glæsilega kosningu í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi en hann tilkynnti um framboð sitt til formennsku í flokknum. Ákvörðunin kom svo sem ekki á óvart því nafn hans hafði lengi verið í umræðunni um formannsslaginn. 9.12.2012 20:00 Reykurinn kom úr örbylgjuofninum Lítil hætta reyndist vera á ferð varðandi eld sem í fyrstu var talinn koma úr JL húsinu. Í ljós kom að reykur kom frá íbúð úr fjölbýlishúsi sem snýr að portinu á bak við JL húsið. 9.12.2012 19:58 Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna reyks í JL húsinu Allt tiltækt slökkvilið er á leiðinni að JL húsinu í Vesturbæ Reykjavíkur en þar var tilkynnt um reyk fyrir stundu. 9.12.2012 19:39 Þúsundir gæddu sér á Stollen kökunni Þúsundir komu saman í miðborg Dresden í Þýskalandi í gær til að taka þátt í hátíð sem sérstaklega er tileinkuð Stollen kökunni víðfrægu. 9.12.2012 19:28 Óásættanlegt að fólk viti ekki hvað það skuldar í framtíðinni "Það er algjörlega óásættanlegt að fólk geti ekki haft áhrif á hvað það skuldar í framtíðinni,“ segir þingmaðurinn Margrét Tryggvadóttir, sem enn berst gegn verðtryggingunni. 9.12.2012 19:21 Hávaði getur haft alvarleg áhrif á málþroska barna Mikill hávaði í leikskólum hér á landi getur haft alvarleg áhrif á málþroska barna segir talmeinafræðingur. Börn heyri ekki rétt og læri því rangar skilgreiningar á orðum. 9.12.2012 19:03 Skorið niður til öryggismála á meðan sjálfboðaliðar tryggja öryggi ferðamanna Álagið eykst stöðugt á sjálfboðaliða sem sinna öryggi ferðamanna hérlendis á sama tíma og stjórnvöld skera niður til öryggismála. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir skjóta skökku við að landið sé markaðsett fyrir ferðamenn allt árið miðað við núverandi ástand mála. 9.12.2012 18:48 Seinkanir á flugi vegna óveðurs í Danmörku Miklar truflanir hafa orðið á samgöngum í Danmörku vegna fannfergis. Allt áætlunarflug til Árósa lá niðri um tíma og á Sjálandi hefur sumstaðar mælst 10 til 20 cm jafnfallinn snjór. 9.12.2012 17:52 Mancini: Áttum ekki skilið að tapa þessum leik "Við unnum deildinni með síðustu snertingu leiksins í fyrra og svona getur einnig gert gegn manni,“ sagði Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir tapið, 3-2, gegn nágrönnum sínum í United í dag. 9.12.2012 16:10 Fékk milljón fyrir múkkamynd Það var Erlendur Guðmundsson sem tók mynd af fýlum og fékk milljón krónur fyrir. Myndin er reyndar nokkuð tilkomumikil en hana má sjá hér fyrir ofan þar sem fýlarnir svamla í sjónum. Úrslit ljósmyndakeppninnar Fugl voru kunngerð í dag en hún var haldin á vegum Brimnes hótels og bústaða í Ólafsfirði og Rauðku á Siglufirði. 9.12.2012 16:09 Yngsti lögreglustjóri Mexíkó sækir um hæli í Bandaríkjunum Marisol Valles Garcia komst í heimsfréttirnar árið 2010 þegar hún ákvað, aðeins tuttugu ára gömul, að verða lögreglustjóri í bænum Guadalupe. 9.12.2012 15:32 Kyoto-bókunin ekki nóg - Ísland þarf að taka sig á Ísland hefur samþykkt að skuldbinda sig til að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda um tuttugu prósent til ársins tvö þúsund og tuttugu. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig verulega á og sína ábyrgð. 9.12.2012 14:25 Mandela allur að braggast Nelson Mandela virðist allur vera að braggast að sögn forseta Suður-Afríku, Jacob Zuma, sem heimsótti þennan goðsagnakennda leiðtoga í dag á spítala í Höfðaborg. Mandela, sem er 94 ára gamall, var færðusr á spítala með hraði í gærkvöldi en ekki hefur verið gefið út hvað ami að honum. 9.12.2012 14:14 Lofa að endurskoða starfsreglur áströlsku útvarpsstöðvarinnar Eigendur útvarpsstöðvarinnar sem hringdi í hjúkrunarfræðing sem sinnti Kate Middelton, eiginkonu Vilhjálms Prins, hafa lofað að endurskoða starfsreglur útvarpsstöðvarinnar. 9.12.2012 13:45 Fjöldi erlendra flugfélaga mun líklega standa í stað Allt bendir til þess að fjöldi ferða erlendra flugfélaga til Íslands standi í stað næsta sumar. Þetta kemur fram á vefnum turisti.is. 9.12.2012 13:02 Eldsvoðinn reyndist vera grillmeistari Svo virðist vera sem eldurinn í Lágmúla hafi alls ekki verið neinn eldur, heldur hafi þar verið á ferðinni metnaðarfullur grillmeistari. Hann olli því að reykur og reykjarlykt barst um hverfið og vegfarandi tilkynnti um hugsanlegan eld í Videóhöllinni í Lágmúla. 9.12.2012 12:14 Eldur í Lágmúla Mikill viðbúnaður er vegna tilkynningar um reyk og reykjarlykt í Lágmúla 7, sem er í sama húsi og Vídeóhöllin. 9.12.2012 12:03 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir menn eltu blaðbera Tveir menn á dökkleitri bifreið eltu blaðburðarkonu, sem var að störfum í Keflavík snemma á laugardagsmorgun. Að sögn lögreglu varð konan skelfingu lostin, tók til fótanna og bankaði upp á í næsta húsi, þar sem hún dvaldi þar til lögregla kom. Húsráðendur þar kváðust einnig hafa séð bifreiðina lóna inn götuna. Lögreglan rannsakar málið og biður þá sem kunna að geta gefið upplýsingar um það að hafa samband í síma 420-1800. 10.12.2012 13:47
Dæmi um að fólk bíði í ár eftir að dánarorsök sé kunn Dæmi eru um að fólk hafi þurft að bíða í tæpt ár eftir að fá dánarorsök látinna ástvina staðfesta en enginn réttarmeinarfræðingur er starfandi á landinu. Yfirlæknir reiknar með að ástandið vari í rúmt ár til viðbótar eða þar til réttarmeinarfræðingur tekur til starfa í byrjun þarnæsta árs. 10.12.2012 12:07
Grunnskólakennarar hjá ríkissáttasemjara Annar fundur í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna eftir að deiluaðilar fóru til ríkissáttasemjara var haldinn í morgun. 10.12.2012 12:03
Býst við fleiri uppsögnum um næstu mánaðamót Laun hjúkrunarfræðinga hafa skerst það mikið á síðustu árum að þeir hafa í raun unnið launalaust í eitt af síðustu fimm árum. Þetta fullyrðir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og jafnframt að búast megi við fleiri uppsögnum um næstu mánaðarmót ef ekkert verði gert. 10.12.2012 11:51
Vill fimm og hálfs árs fangelsi yfir Lárusi Welding Saksóknarinn í svonefndu Vafningsmáli fer fram á fimm og hálfs ár fangelsisdóm yfir Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og fimm ára dóm yfir Guðmundi Hjaltasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans. Saksóknarinn, Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lauk rétt í þessu rúmlega tveggja klukkustunda langri málflutningsræðu sinni. 10.12.2012 11:35
Söngelskir Vestlendingar hafna verðtryggðum jólum Hljómsveitin Grasasnar frá Borgarbyggð og sönghópurinn Stúkurnar frá Akranesi fluttu á dögunum saman nýtt jólalag, Lagið ber titilinn "Við viljum ekki hafa Verðtryggð jól". 10.12.2012 11:15
Ökumaður undir áhrifum morfíns, rítalíns, amfetamíns og kannabis Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina þrjá ökumenn vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða tvo karlmenn og eina konu. 10.12.2012 10:56
Rannsókninni lýkur ekki á þessu ári - beðið eftir gögnum frá sérfræðingum Ekki er líklegt að rannsókn lögreglunnar á Selfossi á andláti fanga á Litla Hrauni í vor ljúki á þessu ári. Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt manninum áverka sem hafi dregið hann til dauða en þeir voru um tíma í einangrun vegna málsins. 10.12.2012 10:36
Drangsnesingar reka bæjarútgerð og fiskvinnslu Íbúar Drangsness við Steingrímsfjörð ásamt sveitarfélaginu Kaldrananeshreppi standa saman að útgerð kvótamesta bátsins og stærsta fyrirtækisins, Fiskvinnslunnar Drangs. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt," á Stöð 2 í gærkvöldi. "Ég held að það megi alveg örugglega segja að það sé hjartað í byggðinni á Drangsnesi því að hérna starfar stór hluti og þetta er eign samfélagsins algerlega," sagði Óskar Torfason, framkvæmdastjóri Drangs. 10.12.2012 10:19
Víðtækt rafmagnsleysi í miðborg Kaupmannahafnar Víðtækt rafmagnsleysi hrjáir nú íbúa í miðborg Kaupmannahafnar. Um 7.000 híbýli, fyrirtæki og verslanir eru án rafmagns. 10.12.2012 10:02
Útvarpsmennirnir miður sín eftir sjálfsmorð hjúkrunarkonunnar Mel Greig, annar þáttastjórnenda ástralska útvarpsþáttarins sem gerðu símaat í sjúkrahúsinu þar sem Kate Middleton dvaldi í síðustu viku, brast í grát í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Hjúkrunarkonan sem tók við símtalinu svipti sig lífi á föstudag. 10.12.2012 09:54
Of Monsters and Men mæta aftur til Jay Leno í kvöld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men munu koma fram í Tonight Show, spjallþætti Jay Leno, í kvöld. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem hljómsveitin kemur fram í þættinum, sem er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Leikarinn Matt Damon verður gestur þáttarins, að sögn heimasíðu sjónvarpsstöðvarinnar NBC.com. Ekki er ljóst hvort að sveitin muni einungis taka lagið eða verða til viðtals. 10.12.2012 09:26
Löng málflutningstörn hafin Málflutningur er hafinn í Héraðsdómi Reykjavíkur á lokadegi réttarhaldanna í Vafningsmáli sérstaks saksóknara. Það er saksóknarinn Hólmsteinn Gauti Sigurðsson sem flytur mál sitt í upphafi. Áætlað er að það gæti tekið um tvær klukkustundir. 10.12.2012 09:23
Sjúkraþjálfarar óánægðir með kaup og kjör Sjúkraþjálfarar á Landsspítalanum hafa undanfarin ár starfað við stöðugt meira álag, krappari kjör og lélegri aðstæður vegna langvarandi niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu, segir í ályktun stéttarfélags sjúkraþjálfara. 10.12.2012 09:09
Ekki sama gjöf og brúðargjöf hjá tollinum Brúðargjafir frá fólki búsettu erlendis eru tollfrjálsar en hámarksverðmæti annarra gjafa frá útlöndum sem ekki þarf að borga toll af er 10 þúsund krónur. Hámarkið hefur staðið í stað í ríflega fjögur ár. 10.12.2012 07:00
Indverjar settu heimsmet í fjöldasöng Yfir 100.000 Indverjar komu saman í borginni Kanpur í gærdag til að syngja þjóðsöng landsins. Með þessu komust þeir í heimsmetabók Guinness fyrir mesta fjölda fólks sem syngur þjóðsöng sinn í einu. 10.12.2012 06:43
Heilsu Katrínar Middleton hrakaði um helgina Heilsu Katrínar Middleton hertogaynjunnar af Cambridge hefur hrakað yfir helgina en hún þjáist af alvarlegri morgunógleði í framhaldi af því að hún er orðin ólétt. 10.12.2012 06:41
Umferðin um hringveginn minnaði verulega í nóvember Umferðin um hringveginn reyndist heilum 6,4 prósentum minni í síðasta mánuði en í sama mánuði í fyrra, samkvæmt talningu Vegargerðarinnar á 16 stöðum við veginn. 10.12.2012 06:39
Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu unnu stórsigur í kosningum Stjórnarflokkarnir í Rúmeníu, eða bandalag vinstri og miðjuflokkanna, unnu stórsigur í þingkosningum sem haldnar voru í landinu í gærdag. 10.12.2012 06:37
Sjómenn bíða betra veðurs til að komast á síldveiðar Breiðfirskir smábátasjómenn bíða þess nú að veður skáni svo þeir komist út til síldveiða í reknet, eftir að Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra bætti um helgina 300 tonnum við kvótann, sem var uppurinn. 10.12.2012 06:35
Berlusconi tilkynnir formlega um framboð sitt Silvio Berlusconi hefur tilkynnt formlega að hann muni gefa kost á sér í komandi þingkosningum á Ítalíu. Þetta sagði hann í viðtali um helgina á einni af sjónvarpsstöðvunum sem eru í eigu hans. 10.12.2012 06:33
Morsi kallar út herinn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Muhameð Morsi forseti Egyptalands hefur fyrirskipað her landsins að annast öryggimál og verja opinberar byggingar og stofnanir í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskrá landsins. 10.12.2012 06:30
Roskinn maður slasaðist við fall Roskinn karlmaður féll aftur fyrir sig á gatnamótum Frakkastígs og Laugavegar um klukkan ellelfu í gærkvöldi, og skarst á höfði. Hann var fluttur á slysadeild. 10.12.2012 06:28
Gífurlegar öryggisráðstafanir í Osló vegna friðarverðlauna Gífurlegar öryggisráðstafanir eru í kringum ráðhúsið í miðborg Oslóar vegna veitingu friðarverðlauna Nóbels í ráðhúsinu nú í hádeginu. 10.12.2012 06:19
Heimsendaæði runnið á víða í heiminum Heimsendaæði er runnið á víða í heiminum vegna þess að hið 5.125 ára gamla dagatal Mayanna rennur út þann 21. desember næstkomandi. 10.12.2012 06:15
Dánarorsök ókunn tæpu ári eftir andlát Dæmi er um að aðstandendur þurfi að bíða í rúmlega tíu mánuði eftir að fá niðurstöður um dánarorsök eftir krufningu hjá Landspítalanum. Enn á eftir að rannsaka dánarorsök um 50 einstaklinga sem létust á árinu. 10.12.2012 06:00
Gagnrýnir lögregluna Lýður Guðmundsson gerir ?alvarlegar athugasemdir við rannsóknaraðferðir lögreglu? í máli gegn honum og Bjarnfreði H. Ólafssyni lögmanni. Í greinargerð verjanda Lýðs, Gests Jónssonar, eru rannsóknaraðferðir lögreglunnar sagðar í ósamræmi við grundvallarreglur sakamálalaga og að lögregla hafi brotið gegn hlutlægnis- og meðalhófsreglum. 10.12.2012 06:00
Jólin verða í vaxandi tungli sem boðar gott Ætlað er að veðurfar verði með ágætum í desember, þó svo að smávægilegar umhleypingar verði, samkvæmt spá Veðurklúbbsins á Dalbæ. Greint er frá nýrri spá klúbbsins á vef Dalvíkurbyggðar. 10.12.2012 06:00
Leitað til mín sem sáttasemjara Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hafði ekki fyrr hlotið glæsilega kosningu í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi en hann tilkynnti um framboð sitt til formennsku í flokknum. Ákvörðunin kom svo sem ekki á óvart því nafn hans hafði lengi verið í umræðunni um formannsslaginn. 9.12.2012 20:00
Reykurinn kom úr örbylgjuofninum Lítil hætta reyndist vera á ferð varðandi eld sem í fyrstu var talinn koma úr JL húsinu. Í ljós kom að reykur kom frá íbúð úr fjölbýlishúsi sem snýr að portinu á bak við JL húsið. 9.12.2012 19:58
Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna reyks í JL húsinu Allt tiltækt slökkvilið er á leiðinni að JL húsinu í Vesturbæ Reykjavíkur en þar var tilkynnt um reyk fyrir stundu. 9.12.2012 19:39
Þúsundir gæddu sér á Stollen kökunni Þúsundir komu saman í miðborg Dresden í Þýskalandi í gær til að taka þátt í hátíð sem sérstaklega er tileinkuð Stollen kökunni víðfrægu. 9.12.2012 19:28
Óásættanlegt að fólk viti ekki hvað það skuldar í framtíðinni "Það er algjörlega óásættanlegt að fólk geti ekki haft áhrif á hvað það skuldar í framtíðinni,“ segir þingmaðurinn Margrét Tryggvadóttir, sem enn berst gegn verðtryggingunni. 9.12.2012 19:21
Hávaði getur haft alvarleg áhrif á málþroska barna Mikill hávaði í leikskólum hér á landi getur haft alvarleg áhrif á málþroska barna segir talmeinafræðingur. Börn heyri ekki rétt og læri því rangar skilgreiningar á orðum. 9.12.2012 19:03
Skorið niður til öryggismála á meðan sjálfboðaliðar tryggja öryggi ferðamanna Álagið eykst stöðugt á sjálfboðaliða sem sinna öryggi ferðamanna hérlendis á sama tíma og stjórnvöld skera niður til öryggismála. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir skjóta skökku við að landið sé markaðsett fyrir ferðamenn allt árið miðað við núverandi ástand mála. 9.12.2012 18:48
Seinkanir á flugi vegna óveðurs í Danmörku Miklar truflanir hafa orðið á samgöngum í Danmörku vegna fannfergis. Allt áætlunarflug til Árósa lá niðri um tíma og á Sjálandi hefur sumstaðar mælst 10 til 20 cm jafnfallinn snjór. 9.12.2012 17:52
Mancini: Áttum ekki skilið að tapa þessum leik "Við unnum deildinni með síðustu snertingu leiksins í fyrra og svona getur einnig gert gegn manni,“ sagði Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir tapið, 3-2, gegn nágrönnum sínum í United í dag. 9.12.2012 16:10
Fékk milljón fyrir múkkamynd Það var Erlendur Guðmundsson sem tók mynd af fýlum og fékk milljón krónur fyrir. Myndin er reyndar nokkuð tilkomumikil en hana má sjá hér fyrir ofan þar sem fýlarnir svamla í sjónum. Úrslit ljósmyndakeppninnar Fugl voru kunngerð í dag en hún var haldin á vegum Brimnes hótels og bústaða í Ólafsfirði og Rauðku á Siglufirði. 9.12.2012 16:09
Yngsti lögreglustjóri Mexíkó sækir um hæli í Bandaríkjunum Marisol Valles Garcia komst í heimsfréttirnar árið 2010 þegar hún ákvað, aðeins tuttugu ára gömul, að verða lögreglustjóri í bænum Guadalupe. 9.12.2012 15:32
Kyoto-bókunin ekki nóg - Ísland þarf að taka sig á Ísland hefur samþykkt að skuldbinda sig til að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda um tuttugu prósent til ársins tvö þúsund og tuttugu. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig verulega á og sína ábyrgð. 9.12.2012 14:25
Mandela allur að braggast Nelson Mandela virðist allur vera að braggast að sögn forseta Suður-Afríku, Jacob Zuma, sem heimsótti þennan goðsagnakennda leiðtoga í dag á spítala í Höfðaborg. Mandela, sem er 94 ára gamall, var færðusr á spítala með hraði í gærkvöldi en ekki hefur verið gefið út hvað ami að honum. 9.12.2012 14:14
Lofa að endurskoða starfsreglur áströlsku útvarpsstöðvarinnar Eigendur útvarpsstöðvarinnar sem hringdi í hjúkrunarfræðing sem sinnti Kate Middelton, eiginkonu Vilhjálms Prins, hafa lofað að endurskoða starfsreglur útvarpsstöðvarinnar. 9.12.2012 13:45
Fjöldi erlendra flugfélaga mun líklega standa í stað Allt bendir til þess að fjöldi ferða erlendra flugfélaga til Íslands standi í stað næsta sumar. Þetta kemur fram á vefnum turisti.is. 9.12.2012 13:02
Eldsvoðinn reyndist vera grillmeistari Svo virðist vera sem eldurinn í Lágmúla hafi alls ekki verið neinn eldur, heldur hafi þar verið á ferðinni metnaðarfullur grillmeistari. Hann olli því að reykur og reykjarlykt barst um hverfið og vegfarandi tilkynnti um hugsanlegan eld í Videóhöllinni í Lágmúla. 9.12.2012 12:14
Eldur í Lágmúla Mikill viðbúnaður er vegna tilkynningar um reyk og reykjarlykt í Lágmúla 7, sem er í sama húsi og Vídeóhöllin. 9.12.2012 12:03
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent